Alþýðublaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 8
iSJSaíkr&íur verkalýðssamtakanná um ankinn
Ikaupmátt launa^ fulla nýtíngu allra atvimiu-
íækja og samfellda atvinnu lianda öliu vinnu
fseru fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta
fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins.
Verðlækkunarstefna alþýðusamtakaima «r S®
n launamömnum til keinna kagsbóta, jafná
verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuim
sem verkafólkinu sjáífu, Þetta er farsæi 1*«íS
át úr ógöngum dýrtíðarinnar, 4
>órunn einleil
a ,r
"6—léil
Leikur konsert eftir Beethoven
» hijómsveit undir -stjórn föðor
með
ssns
ÞORUNN JOHÁNNSDÓTTIR, píánólejkari. verour ein-
leikari í píanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir' Betthoven á hljóm-
leikum, sem faðir hcnnar, Jóhann Tryggvason, stiórnar í
þjóðleikhúsinu n.k. fimmtudagskvöld. Hljómleikarnir eru
haldnir á vegum Ríkisútvarpsins og eru fyrsti báttrr í ný«kip-
an tónlistarmála, sem tekin verður upp í vetrardagskránni,
Verður þeirrar liýskipanar síðar getið hér í blaðinu.
Tónleikar þessir eru að
ýmsu leyti merkir. í fyrsta
lagi gefst mönnum kostur á að
heyra Þórunni leika konsert,
sem hún hefur leikið þrisvar
við mjög góðan orðstír í Bret-
landi.
’adiovjlakerfi komið upp fyrir flugieiir
Starfsmenn á Keflavíkurflug
'velli að hefja útgáfu víkiíblaðs
Fyrsta töluölaðið kemur út á morgun, 4
sföur í sama biroti og dagblöÓin
STAEFSMENN á Keflavíkiirflugvelli eru að Lefja útgáfu
vikublaðs, og kemur fyrsta tölublaðið út á morgún. Blaðið
mun fjalla um máiefni starfsfólksins þar syðra.
Ritstjéri blaðsins verður
Fastar flugleiðir
við radióvitana
MEÐ HALLÉ-HLJÓM-
SVEITINNI.
iHefur hún leikið konsertinn
með hinni frægu Hallé-!hljóm-
sveit, einu sinni undir stjórn
Sir John Barbrolii og tvisvar
undir stjórn George Weldon,
sem báðir eru þekktir hljóm-
sveitarstjórar. Vakti leikur
hennar geysilega athygli og þó
mesta í síðasta skiptið í Harro
gate.
.TÓHANN STJÓRNAK HÉR í
FYRSTA SKIPTI. f
I öðru lagi stjórnar nú Jó-
hann Tryggvason. faðir Þór-
unnar, hér hljómsveit í fyrsta
sinn, en hann hefur numið
hljómsveitarstjórn í London og
stjórnar þar nú tveim hljóm-
sveitum. Stjórnar hann hljóm
svcit skóla þess, er hann kenn-
ir við, en auk þess hefur hann
stofnað hljómsveit. sem mun
leika í fyrsta sinn opinberlega
í vetur, og leikur Þórunn þá
með henni. — Eins og menn
muna stjórnaði Jóhann Sam-
kór Reykjavíkur hér, áður en
hann fór utan.
TVÖ BEETHOVEN-VERK
í FYRSTA SINN.
í þriðja lagi verða flutt á
þðssum tónleikum tvö verk eft
ír Beethoven, sem aldrei hafa
verið flutt hér áður. Er það
píanókonsertinn nr. 2, sem
fyrr getur, og auk þess Pro-
metheus forleikinn. Þá er enn
Framh. á 2, síðu.
Þórunn Jóhannsdóttir
Kristján Ingólfsson. Það verð.
ur 4 síður í sama broti og dag
blöðin, prentað í Prentsmiðj-
unni Rún í Reykjavík.
NÝTOFNAÐ STARFS- -
MANNAFÉLAG,
I vor var stofnað félag starfs
manna á vellinum, og er það fé
lagið, sem gefur blaðið út. í
félaginu geta verið allir menn
íslenzkir, sem á vellinum
vinna, og á stofnfundiuum
yoru 700—800 manns. Ekki er
i þó vitað uni félagsmannaf jölda
1 enn, þar eð ekki hefur enn ver
; ið unnið til fulls úr skýrslum
: félagsins, en gert má ráð fyrir,
að þúsundir manna verði í fé
laginu.
TRYGG SALA.
Blaðið verður gefið út í 3500
eintökum í fyrstu, og er lítill
VERIÐ ER AÐ KOMA UPjP
fullkomnu radíóvitakerfi fyrr.-
vafi á, að það seljist, bæði af flugleiðir innan lan.ls, og í sám
því hve margir vinna á Kefla-1 bandi ivið það haia verið á-
Víkurflugvelli og ekki síður
hinu, að fólk hefur yfirleitt á
huga á fregnum af vellinum og
taíur, að þar geti margt gerzt.
kveðnar fastar leiðir, sem ílug:
vélar eiga að fara eftir á flug
ferðum um landið.
Isiandsmélið í meistara
flokki heldur áfram
annað kvöid
KNATTSPYRNUMOT IS
LANDS í meistaraflokki held
ur áfram annað kvöld á íþrótta
vellinum eftir alllangt
Leika þá Valur og Víkingur.
Það félag er sigrar þá hefur
unnið B-riðil og á að leika við
Akurnesinga sigurvegara A-rið
ils.
Agnar Kofoad-Hansen flug-
vallastjóri bauð blaðamönnum
á sunnudaginn í f.ugferð til
Vestmannaeyja og Akureyrar
til að skoða þessi nýiu örygg-
istæki. Var flogið á Gljáfaxa
Flugfélagis Islands. Með í för-
inni voru auk flugvallastjóra
j sjálfs Sigfús Guðmundssors.
| skrifstofústjóri, Björn Jónssort
flugumferðarstjóri og Örrt
Jiohnson forstjóri Flugfélags
. íslandis, sem lagði til farartæk
hlé. ið.
rðurlandsstldveiðin varð 119 þús
fslu oa 155 þús tu. í sali
Síðustu skipin hætfu herpinótaveiðum
síðustu viku, voru 163 alis
HEKPINÓTAVEIÐUNIJM norðan- og austanlands er lok
ið að þessu sinni, og munu síðustu skipin hafa hætt í lok síð-
ustu viku, Vikuna 23.—29. ágúst nam aflinn 7125 tn. í salt,
2140 mál í bræðslu og 288 tn. í frystingu. Heildaraflinn sl.
laugardagskvöld 29. þ. m. var sem hér segir: í bræðslu (mál)
119.278j í salt (tn.) 155.326. í frystingu (tn.) 7,004,
Aflinn í fyrra>varð 27 417 í
bræðslu, 36 643 í salt og 1 446
í frystingu, en í hittiðfyrra
349 708 í bræðslu 85 671 í salt
og 6 364 í írystingu.
Auk síldarinnar fengu skipin
í fyrra nær 42.000 mál af ufsa,
en sá afli hefur ekki verið telj
andi á þessari vertíð.
VERÐMÆTI AFLANS.
Samanlagt verðmæti síldar-
aflans í sumar, miðað við verð
Villtir kettir aðsópsmiklir í Austurhœntim.
Virðist fjöiga þrátt fyrir eyðingu. Hafast við í útihúsum, garð
skúrum og undir húsum í Hofðaborg
á síid upp úr skipi, mun hafa
orðið sem næst kr. 32,5 milljón
ir, en var 1952 um kr. 8,5 millj
ópir og 1951 um kr. 52,2 millj.
TVÖ FENGU EKKERT.
Af þeim 163 skipum, sem
fóru til síldveiða á vertíðinni
stunduðu 59 veiðar með herpi
nót en 104 með hringnót. Af
þeim fengu 161 einhvern afla,
en tvö munu ekki hafa fengið
neinn afla.
TÆKNIDEILD FRÁ ICAG.
Hingað var fengin tækni-
nefnd frá ^Íþjóðaflugmálah
stofnuninni, ICAO, undir for-
ustu G. E. Goudies. Enn frem
ur voru í nefndinni radíóverk
fræðingarnir W. M. Hynes og
E. Munch og J. E. Bission flug
maður. Vitakerfið var sett upp
og skipulagt undir forustu.
Goudies, sem hefur slík verk á.
hendi hjá alþjóðaflugmálastofn.
uninni víða um heim. Hynes
setti vitana upp ásamt íslend-
ingunum Ásgeiri Péturssyni,
Guðjóni Tómassyni og Ingólff.
Bjarmundssyni. Muneh sá urn
breytingar á tækjaútbúnaði
flugvélanna ásamt radíómönn
um flugfélagsins undir forustu:
Jóhanns Gíslasonar. Bission
æfði flugmenn og skipulagði
flugleiðir.
Stjórn flugmálanna hefu'?
um langt skeið leitað fyrir sé?
Framhald á 6. w'ðu.
Gífurlegur fjöldi fóiks fór í
berjaferðir um síðusfu helgi
MIKIÐ VAR um berjaferðir um helgina. Fóru bæði félög
og eiiistaklingar í lengri og skemmri berjaferðir á laugardag
og sunnudag. Flestir hafa þá sögu að segja, að minna sé um
þer nú en síðastliðið sumar, a. m. k. hér sunnanlands
VILLTUM KÖTTUM virð-
ist nú fjölga talsvert í Reykja
vík þrátt fyrir það, að verið
sé að reyna að eyða þeim, eft
ir því, sem tök eru á. Er katta
faraldurinn einn mestur í út
hverfunum í Austurbænum
©g í garðlöndunum. Eru þess
clæmi, að þeir hafi sézt sitja
uppi á húsþökum um hábjart
an dag og í hópum á óbyggð
um svæðum.
GRIMMIR OG STYGGIR.
Þessir kettir hafast við síð
ast þar sem þeir komast inn í
útihúsum, svo sem hlöðum,
garðskrúruni í kartöflugörð-
- unum og annars staðar þar,
sem afdrep fæst og meira að
segja hafa þeir komizt uPP á
að gera sér ból undir gólfi
húsanna í Höfðaborg. Á þessa
staði lcita læðurnar til að
gjóta, en annars halda þeir
sig mikið úti. Þeir eru margir'
grimmir og styggir, einkum
þeir eldri.
ETA ÚR SORPTUNNUM.
Kettirnir virðast mikið
afla sér fæðu á þann hátt að
læðast heim að liúsum að næt
urlagi, fara ofan í sorptunn-
ur og leita sér að æti. Hafa
blaðinu verið sögð dæmi þess,
að tveir kettir stykkju upp
úr sömu sorptunnunni, er að
var komið.
MANNÚÐARVERK AÐ EYÐA
KÖTTUNUM.
Kettirnir munu ekki gera
neitt tjón, en eru þó til óþrifn
aðar, og fremur virðast þeir
hafa samúð manna, því að
margir gefa þeim, er hart .er
á vetrum. En áf mannúðará-
stæðum eru margir þeirrar
skoðunar, að þörf sé á að gera
gangskör að því að eyða þeim,
áður en veturinn gengui' í
garð. Að vetrarlagi hafa menn
Framhald á 2. síðu.
Snemma á sunnudagsmorg-
un gat víða að líta á götunum
í miðbænum hópa fólks með
berjaílát. Mun ótrúlegur
fjöldi fól'ks hafa notfært sér
veðurblíðuna í fyrrdag og far-
ið í berjamó.
Blaðinu er kunnugt um
þessa hópa, sem fóru í berja-
ferðir í gær: Starfsmenn Raf-
veitu Hafnarfjarðar fór inn í
Svínadal, staVfsmenn dráttar-
brautar Keflavíkur fór upp á
Dragháls, starfsmenn Byggis
h.f. fóru austur í Næfurholt
og Samband íslenzkra berkla-
sjúklinga fór inn í Svínadal.
Einnig fór,u tveir áætlunar
bílar frá ferðaskrifstofunni í
sérstakar berjaferiðr austur á
Þingvöll og inn í Hækingsdal £
Kjós.
Auk þessa fór svo ijöldi fólks
með áætlunarferðum austur á
Þingvöll og upp í Kjós. Aðrir
fóru styttra eða með strætis-
vögnum upp á Lögberg.
Ekki virðist vera mikið um
ber hér sunnanlands. Þó hafa
margir tínt mikið í Kjósinní,
á Draghálsi og inn í Svína-
dal.
Mörg góð berjasvæði virðast
vera í Kjósinni núna, en þasc
eru þó oftast lokuð aðkomu-
íóiki. ......,J