Alþýðublaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. september 1952 Þrír syngjandi sjðmenn Bráðskemmtileg ný amer- ísk dans. og sö'ngvamynd í iitum frá Metru Goldwyn Mayer. Gene Kelly Frank Sinatra Vera-Ellen Betty Garrelt Ann Miller Sýnd kl. 3., 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. e.h. 3 AUSTUR- 86 2 BÆJAR BtÓ æ launyíg Mjög spennandi og vel leik in ný amerísk stórmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: James Stewart, Farley Granger, Joan Chandler. Bönnuð börnum inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tvö samvalin Afburða spennandi ný am- erisk mynd um heitar á- stríður og hörku lífsbarátt- unnar í stórborgunum. — Edmond O’Brien Ijisbeth Scott Terry Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Maðurinn með slálhiiafafia Jeff Chandler Evelyn Keyes Stephen McNalIy Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur minn Afar fræg og umtöluð am- erísk stórmynd. Helen Hayes ásamf Robert Walker og Van Heflin. Sýnd kl. 5 og 9. 8 NÝJA BÍÓ 8 ási og heiðarleiki. Mjög skemmtilecf og spenn- andi Ens-k-amerísk litmynd, j’afnt fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk leika James Craig Joan Leslie Jack Oakie. Aukamynd: Umskipti í Evrópu. Fyrsta mynd: Raforka handa öllum. Litmynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B TRIPOLIBIÓ 8 Of seint aS gráia amerísk sakamálamynd, byggð á samnefndri sögu eftir Roy Huggins, er birt- ist sem framhaldssaga í am eríska tímaritinu Saturday Évening Post. Lizabeth Scott Don DeFore Dan Duryes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNAR FlRÐf r y 85 HAFNAR- 88 85 PJARÐARBfÓ 85 FjarsiýrS flugskeyli Þetta er fyrsta myndin, sem tekin hefur verið í hin um leynilegu tilraunastöðv- um' b’andaríska hersins, mynd af • fjarstýrðu flug- skeytum. Sýnd kl. 7 og 9. i' Sími 9249. f: ~ — meö hund í handl Bráðskemmtileg og fjörug ný sænsk söngvámynd Dirch Passer, — Stig Járrel. Alice Babs Delta Rliythm Boys (en þeir syngja m. a. .,Miss Me“, „Flickorna í Smaland“ Svend Asmussen, Staffan Broms. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Mjög ódýrar IM!jliEiilllliMMl!lil!ílillllimiilil!!!!lMI[llllíHI Baðhandklæði Eldhúshandklæði Glasþurrkur Afþugrkunarklútar Gólfklútar. T O L E D O Fischersundi, Dömu-, herra- og barna gaberidne- huxur T O L E D O Fischersundi. Búkareslför Tannlækninga sfofan opin aftur frá kl. 9—6. Dr. Eby, franskur tannlæknir, gegnir störfum hálfan daginn. Geir R. Tóinasson tannlæknir, Þórsgötu 1. Alþýðublaðinu 1 Húsmæður! - s • Sultu-tíminn er kominn \ Tryggið yður góð'an ár-(| Sangur af fyrirhöfn yðar. S S V arðveitið vetrarf orðan n S ifyrir skemmdum. Það gen'ö) ^þér með því að nota « S Betamon S ) óbrigðult rotvarnar- Í! $ efni í Bensonat s ^ bensoesúrt natrón S ^ Pectinal $ í sultuhleypir - S Vanilleíöflur S Vínsýru • Flöskulakk ^ í plötum. ^ ALLT FRÁ S S s | Ijósakrónur og loffSjósj BÐJA " > : Lækjargötu 10 ■ Laugaveg 63 ■ ■ Símar 6441 og 81060 : ■' ■ * ■ ■ ■ .............................. CHEMSA H.F. s s Fæst í öllum matvöruverzl- S unum. b • s Frh. af 1. síðu. hitann. Fór svo, aö 12 þeirra fengu slæman niðurgang vegna hitans og hins breytta matar- ræðis og urðu því að liggja nokkra daga á sjúkrahúsi. „KYNNINGARMÓT EIN- GÖNGU“. Ingi kvað engan áróður hafa verið hafðan í frammi á mót- inu. Heldur hefði eingöngu verið um kynningarmót að ræða. Kjörorð mótsins var „friður og vinátta“. ÓJÖFNUÐUR í LAUNA- MÁLUM. Þegar blaðamenn spurðu Inga um lífskjör fólksins í Rúmeníu, svaraði hann, að þau væru misjöfn, því að ákvæð- isvinnufyrirkomulag tíðkaðist við flestar atvimiugreinar. Lægstlaunuðu verkamennirnir fengju 250—300 ■ lei á mánuði (1 lei er 2 kr.), en verkfræð- ingar um 4000 lei. Meðallaun námuverkamanna kvað Ingi 1500 lei. Meðalverð fata kvað Ingi 800 lei. KONUR í NÁMUVINNU. Ingi sagði, að kaup kvenna væri hið sama og karla fyrir sömu vinnu, go algengt væri, að konúr ynnu erfiðisvinnu, jafnvel í námum. VERKFÖLL BÖNNUÐ. Þá sagði Ingi, að verkalýðs- félögin ákvæðu laun verka- manna og verkföll væru þar af leiðandi bönnuð. AND-„SOCIALISTISKIR“ FLOKKAR BANNAÐIR. Blaðamenn spurðu Inga um það, hvort leyfð væri ótak- mörkuð gagnrýni á hið ríkj- andi þjóðskipulag. Ekki kvað Ingi svo vera. Engin gagnrýni, sem gengi í berhögg við hina ,,socilaistísku“ stefnu lands- ins væri leyfð. Það sama sagði Ingi að gilti um kosningar. Flokkar, sem væru á móti „socilaisma11 væru ekki Ieyfðir í landinu og fengju ekki að bjóða fram. Hins vegar kvað Ingi ýmis menningarsamtök fá. að bjóða fram við kosningar, et’ þau aðhylltust hina „socialist- isku“ stefnu!! „LÍTIL ÓÁNÆGJA". Blaðamennirnir spurðu Inga hvort hann hefði orðið var við mikla óánægju eða gagnrýni.. Ekki kvað Ingi svo vera. Þc> hefði hann hitt gamlan kenn- ara, sem kvartaði sáran yfit’ því að trúarfélag nokkurt ka- i þólskt hefði ekki fengið að> reka áfram skóianu, sem hanri hann kenndi við. Annaris kvað Ingi alla ánægða yfir hinu nýja skipulagi og þróunina stefna í rétta átt, þó langt væri í land. Villflr keflir Framhald af 8. síðu. orðið vari? vi'ð villta ketíi, emjandi af kulda og sulti úti í vonum veðrum, en svo stygga að ómögulegt er að ná. þeim, og er hætt við að marg' ir falli úr kulda og hor í vet- ur. Þórunn ióhannsdóflir Framhald af 8. síðu. fremur á efnisskránni Symfóns ía nr. 40 í G-moll eftir Mozart. HLJÓMSVEITIN. í fjórða lagi eru hljómleikar þessir fyrsti þáttur nýskipun- arar tónlistarmála ríkisútvarps ins, sem fyrr getur. Hljóm- sveitin er skipuð sömu mörira um og sýmfónSuhljómsveitón/ en hún kemur þarna fram á vegum útvarpsins. Alþýðublaðinu Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. iiiiiftfiiiiiiiiiiiffiiiiiiiin1íiiii|iÍpiiiiiftíiiitfBpiiiBiHliitiii!iBiiiiBiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMliíiiiiiiliiiiifiiiiHiiiiiHHniiiiWiliniIiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiifflKMffiffiii|mii8fflM in Seljum í DAG metravörur, búta og fleira með MJÖG LÁGU VERÐI. Allt góðar vörur, sem verða að víkja fyrir öðrum nýjum. Komió í fíma, það borgar sig Vesturgötu 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.