Alþýðublaðið - 09.09.1953, Side 3
MiSvikudagur 9. sept. 1353.
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
HANNES Á HOKNINB
3.2.10—13.15 Hádegisútvarp.
35.30 Miðdegisútvnrp.
19.00 Tómstundabáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Tónleikar: óperulög (pl.).
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: „Flóðið
rrdkla“ eftir Louis Bromfield;
XXI. (Loftur Graðmundsson
rithöfundur).
21.00 Tónleikar (plötur); „Elísa
hetarnar þrjár“, svíta eftir
Eric Coates.
21.20 Vettvangur kvenna. —
Slðsumarþankar ifrú Sigríð-
ur Björnsdóttir).
21.45 Einsöngur: Yma 'Sumae
svngur (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
2,2.10 Þýzk dáns og dægurlög
(plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Vettvangur dagsins
Sm ánarbletím* á fallegri sveit — Samtök gesta og
. .framíaksíeysi aimarra — Aðeins eití handtak að
nema ósómann burtu.
Krossgáta
Nr. 481.
L'árétt: 1 tyrknesks þjóð-
köfðingja, 6 verkfæri, 7 'stillur,
9 höndla, 10 athugun, 12 ásaka,
14 kross, 15 þjóðar maður, 17
vitleysan.
Lóðrétt: 1 skuggahvel'fing, 2
siglingatæki, 3 veizla, 4 eyktar-
mark, 5 búfjár.afurð, 8 lík, 11
.'iifa, 13 púki, 16 fleirtöluend-
ing.
Lausn á krossgátu nr. 480.
Lárétt: 1 kerling, 6 lár, 7
reim, 9 la, 10 rök, 12 ær, 14
rann, 15 gýt, 17 tralla.
Lóðrétt: 1 karlægt, 2 rúir, 3
11, 4 nál, 5 granni, 8 mör, 11
kall, 13 rýr, 16 ta.
N0KKK6M SIN VI M hef ég
minnst á bað, hvað Reykjavík
er oi-ðin hreinlég, að minnsta
kosti sums stasiVar, niiðað við
þaS, sem áður var. Ég hef oft
minnst á sóðaskapinn hér og
ekki- síðui- á sóðaskapinn við
alfaraieiðii’. Svo virðist sem
1 höldi-ið út af sóðaskapnum hér
í Reykjavík hafi borið heidur
beiri árangur en hítt nöldrið,
[ og iþó er enn mjög langt í land.
j EFTIR HERNÁMSÁRIN gat
að líta víða ógeðslaeg sorp-
hauga meðifram vegum. Það var
að vísu ekki óeð’ilegt, þó að
hermenn gengju ekki v-el um,
en íslendingar fetuðu líka
dyggilega í fótspor þeirra og
bjuggu til sína eigin sorphauga
víða. Er mér einni minniisstæð
astur sorphaugurinn fyrir neð
an Kamiba, og hann er elm við
líði. Þá var sorpgryíjan mikla
við veginn upp hjá Ártúnum
mikið hneyksli.
ÖNNUR GRYF.TA hefur og
vakið mikla athygli, og ekki
aðeins hún, heldur og víðáttu
mikið umhverfi hennar. Þetta
er sorpgeymslan mikla við
veginn heimi að dælustöð-
inni á R'eykjum. Segja má, að
allur melurinn þarna hafi nú í
mörg ár verið þakinn hinu ó-
geðislegasta sorpi, án þess að
nokkrum hafi komið til h'uga-r
að hreinsa til.
LOKS í SUMAR tóbu sum-
arbústaðaeigendur þarna sig
( til, söfnuðu saman braki og
rusli á melnum-, báru það sam
j an í hrúgur og kveiktu í. Þeir
gátu hins vegar ekki hreinsað
þarna eins vel og þeir hefðu
I óskað, því að þá vantaði jarð-
ýtu til þess að hylja óþverrann
og slétta yfir. Þarna er nú
brunabrak í smáköstum um
melinn, en auk þess mikil
gryfja full af rusli.
ÞAÐ BER að þakka sumar-
bústaðaeigendum framtakið.
en ekki væri nú til ofmikils
mælst bó að yfirvöidin í hreppn
um fullkomnuðu verkið, leigðu
jarðýtu til þess að vrnna þarna
að hneinisuninnji í nokkra
klukkutíma, því að þetta er ekki
rnikið verk. Það barf aðeins að
vinna það. Ef til vill þykjast
yfirvöldin í hreppnum ekki
eiga að gera þetta. Það mál
er mér ekki kunnugt. Ef til vÚI
á nefndin, sem: sér um setuliðs
eignir að sjá um þetta.
EN ÞAÐ VEIT ÉG, að þessi
sorpgrýfja og brunahrakið um
melana er til skammar fyrir
þessa fallegu-sveit og í augum
ve>gfarenda innlendra sem> út-
lendra er það hvort tveggja í
senn vottur um hirðuléyisi og
trassaskap þeirra, sem ein-
hverju ráða í hreppsfélaginu.
' ÞARNA STJÓRNA að vísu
myndarmenn, en enn hafa þeir
ekki fundið köllun hjá sér tií
þess að nema ósómann burt.
Vonandi vilja þeir nú koma tii
móts við eigendur sumarbústað
anna og ljúka því verki til
fulls, sem þeir hófu í sumar.
Hannes á horninu.
Hjarkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og
afi, ...........
BERGUR THORBERG ÞORBERGSSON
vélstjóri, verður jarðsu'nginn frá Fríkirkjunni. föstud. 11. þ. m.
kl. 1.45 e. h.
Blóm afbeðin, en þeir sem vildu min'nast hins látna eru
vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess.
F.h. aðstandenda
Sumarlína Eiríksdóttir.
Sýstir mín
SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR
Ránargötu 3 A, lézt 7 þ. m.
Guðrún Pálsdóttir.
can
I DAG er þriðjudagurinn 8.
scpt. 1353.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni,. sdmi 5030.
Næturvarzla er í Reykjavík
ur apóteki, sími 1760.
FLUGFEKÐIR
Flugfélag íslands.
Á morgun verður flogið til
eftlrtaidra staða ef veður leyfir:
Akúreyrar, Blönduoss, Egils-
staða, Kópaskers, Reyðarfjarð-
a::, Seyðiisfjarðar og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFRETTIK
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Reykja-
víkur 6. 9. frá Antwerpen.
Dettifoss er á Breiðafirði, fer
þaðan til Vestmannaeyja og
T\ eflavíkur. Goðafoss fer frá
Hamborg í kvöld 8. 9. til Hull
og Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá’.Leith 7. 9. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fer væntanlega frá
New York 9. 9. til Reykjavíkur
Reykjafoss kom til Lysekil 7.
-9.. fer þaðan til Gautaborgar.
Selfoss fer frá Húll í kvöid 8.
9. til Reykjavíkur. Tröliafoss
fór ffá Reykjavík 1. 9. til New
York.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Þórshöfn í Fær-
eyjum á leið til Reykjavíkur.
Esja fer frá Reykjavík á
morgun auistur um iand í hring-
ferð. Herðubreið verður vænt- [
anliega á Hornáfxrði í dag á j
norðurleið. Skjaldbreið fór frá j
Reykjavík í gærkvöid til j
Breiðafjarðar. Þyrill verður \
væntanlega í Hvalfirði í dag. j
Skaftfellingúr fór frá Reykja- j
vík í gærkvöld til Yestmannar
eyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fer frá Akureyri
í dag áleiðis til Ólafsfjarðar.
Arnarfell Iiestar timbur í Ham-
ina. Jökulfell kom til Lenin-
grad í gærkvöldi Dísarfell fór
frá Haugasund í gærkvöldi
áleiðis til Faxaflóabafna. Blá-
fell lestar timbur í Kotka.
B L Ö Ð O G ’flMAKlT
Ljósberinn 7. tbl. 33. árg. er
nýkomið. Efrú blaðsins. er á
þes-sa leið. Gömul saga um dýr-
mæta bók. Örlagaríkt kapp-
hlaup, Jegús og börnin, Frá-
fjarlægum lönclum með mynd-
um, Fangar í frumskóginum,
Sögurnar hennar ömmu,
myndasögur o. fl.
— * —
Happdrætii Háskóla Íslands:
Á morguij v'erður dregið í 9.
floklci Happdrættis Háskóla Is-
lands. Vinningar eru 800,- auk
2 aukavinningar en samtals
ema vinningar 392600 krónum.
Sfðasti söludagur er í dag.
Firiðrik Ólafssyni skákmeist-
ara Norðurlanda, verður. fagn-
að -með kaffisamsæti í Tjarnar-
kaffi uppi, fimmtudaginn 10.
þ. m. kl. 8.30 síðd. Öllum
heimil þátttaka.
Jón Norðfjörð Ieikari frá
Akur'eyri er nú staddur í
Reykjavík Hann dvelst að
Langholtsveg 152, sími 80868.
Frá Verkakvennafélaginu
Framsókn.
Þeim félagskonum sem enn
haifa ekki greitt árgjöld sín
skal á bað bent að gjalddaginn
var 14. maí s. 1. Komið sem
fyrst og gerið skil.
Skrifstofan opin alla virka
daga kl. 4—6 e. h.. laugardaga
10—-42 f. h.
Áuglýsið í
Alþýðubiaðinu
Noi-ðanlands
Heil og flökuð
Lindargötu 46, sími 5424 og 82725.
ininnDninÉffiiimiftuiiinuniiinnnnniniiiuiiuiuuiuiuitiiiiuuiioiniuuiQmuiiinninin
ttilllllÍBIIiÍÉIIÍll
Þeir sem ætla sér að leigja áfram frystihólf hjá okkur,
eru beðnir að greiða leigugjaldið, sem er kr. 140. ársgj. 1
fyrir.20. sept. n. k.
íshús Reykdals.
vantar ungling til að bera folaðið til
áskrifenda í
Skjólunum.
Taiið við ðfgreiðsluna. - Sími 4900.
BijimiiiŒmifiiiPiiiiiHBii
ÞÖKKUM I4JARTANLEGA ÖLLUM,
sem glöddu okkur með gjöfum, biómum, heilia-
skeytum og heimsóknum á gullbrúðkaupsdegi okk-
ar, 5. september. — Guð blessi ykkur.
Rósamunda Guðmundsdpttir,
Ástmar Benediktsson,
Mosfelli.
1
V