Alþýðublaðið - 22.09.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 22.09.1953, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. sept. 195S Moa Martinsson MMA GIFTIST VöStmi Ó. Sigun ÍÞRÓTTAÞATTUR. Heilir íslendingar! Um helgina kepptu utanbæj armenn við Reykvíkinga og töpuðu glæsilega. Eitt íslands- met var sett á þessu móti, sem sé í hinni gömlu íþrótt Þórs, sleggjukasti. I öðmin - íþrótta- greinum náðist ágætur árang- ur, og sést rtú greinilega, að írjálsíþróttirnar íljúga nú beggja skauta býr, upp úr þeim öldudal, sem. að undan- íörnu hefur fært þær í fjötra, upp á hátinda dagsmeta. mán aðarmeta, vallarmeta, héraðs- meta, íslandsmeta, óg.hver veit hvað. Það er áreiðanlegt, að næsta sumar verður hið glæsi- legasta á sviði frjálsíþróttanna ■— þátttaka á erlendum vett- vöngum, gífurleg landkynning og allt það. Nýjar stjörnur, ný afrek, þetta gengur í öldum, eins og allt annað. Og nú hefur það flogið fyr- ir, að sveitamennirnir ætli að skora á Reykví.kinga,, í keppni í starfsíþróttum, nautádómi og trakíorsakstri og svo framveg- is. Þetta er allt í ’lagi, en þá verða Reykvíkingar líka að fá að velja að minnsta kosti helm ing starfsíþróttakeppnisgrein- anna, svo að ekki hallizt á. Gajaakstur á stolnum bíl, sjoppuhlaup, drukkið undir borð, sleggjudómur og Kefla- víkursjöþraut kvenna. í jórtri kvenna og karla rnætti einnig keppa) ,en þó að •því tilskildu vitanlega, að hús- dýr sveitamanna fái ekki að taka þátt í keppninni, og hið sama gildir um bað, ef keppt yrði í dægurlagaflutning'. En þetta eru nú bara tillög- r til athugunar. Um knattsnvrnuleik F"am- ara og ekki Framara er ekk- ert að segia að svo stcddu, — «nema netið hélt! Með íþróttakveðjum. Vöðvan Ó. Sigurs. Bazarnefnd Kvenfélags Háteigssóknar hefur ákveðið, að halda bazar í Góðtemplarahúsinu 7. októ- ber n.k. til ágóða fyrir kirkju- byggingu sóknarinnar. Vinsam íeg tilmæli nefndarinnar til fé- lagskvenna og þeirra annarra, er vildu styrkja oss með því að gefa muni eða á ennan hátt, eru að koma framlögum sínum til einhverrar undirritaðra íiefndarkvenna: Júlíönu Odds- dóttur, Bólstaðahlíð 7, Ingunn ar Teitsdóttur, Mávahlíð 32, Önnu Oddsdóttur, Flókagötu 39, Auðar Eiríksdóttur, Drápu hlíð 28, Svanhildar Þórðardótt ur, Háteigsvegi 18, Bjarnþóru Benediktsdóttur, Mávahlíð 6, Sveinbjargar Klemensdóttur, Flókagötu 21, Svanhildar Þor- varðsdóttur, Drápuhlíð 8, Hild- ar Pálsson, Flókagötu 45, Elín- ar Eggertsdóttur, Bólstaðahlíð 10. konu. Krakkaungarnir teygðuj fram álkurnar eins og þau væru að þefa af mér •—_og svo stungu þeir saman nefjum, sennilega til þess að ýmist að , heyra eða láta í ljós álit sitt á mér við sessumautana. Eg var alveg viss um, að þeir áttu ekki svo auðvelt með að draga mig í dilk. Ég varjittalaus og blátt áfram og kannaðist strax við slagorðin þeirra. Þó var það víst skoðun þeirra flestra, að ég væri of fín. Mamma gerði sér mikið far um að láta mig líta þoknalega út. Eg var að minnsta kosti alltaf í hreinum flíkum^.en ég fékk aldrei vasaklútatöskuna. Þess vegna auðnaðist mér aldrei að losa þau við síðasta snefilinn af óvissu um það, — hvort ég ætti að teljast með þeim fínu eða ekki. Svoleiðis tösku harðneitaði mamma að kaijgja handa mér. Hún hataði allt prjál og alla tilgerð. Svo var það hárið mitt. Það átti að nægja til þess að ég teldist með þeim fínu, því það’var svo sítt og þykkt. Stúlka, sem var með langar og þykkár fléttur, hlaut að vera frá voðalega „fínu“ fólki. Nýja kennslukonan var há og grönn kona á fimmtugs aldri Hárið á henni var brúnt og hrokkið og stuttklippt eins og á, karlmanni og skipt í miðju. Var hún fríð eða ófríð? Eg held að hún hafi verið afar falleg. í mínum augum var hún að minnsta kosti fallegasta kona, sem ég hafði séð. Skóla- stofan var frekar stór og við sátum ekki mjög þétt. Hins vegar var umgengnin sízt betri heldur en hjá fyrstu kennslukonunni minni, henni ungfrú Anderson. Skólahúsmu var líka ósköp illa haldið við, sérstaklega að innan. Ka'lkið, var hrunið innan af veggjun- um í stórum flyksum. Eg settist á einn bekkinn. Hér áttu tveir að sitja á sama bekk, en ég var stök. Það voru engin forréttindi að sitja einn sér. Það sá ég strax á því af hvílíkum ákafa stúlkurnar reyndu að tryggja sér sama sessunautinn áfram á hverjum morgni, til þess að eiga ekki á hættu að hann settist hjá þessari nýju stúlku. Eg frétti fljótlega, að það væri von á einum krakka enn, en hvort það var drengur eða telpa, það vissi enginn, sem ég spurði. Mér var alveg sama um það, hvort heldur ég sat ein eða hjá einhverjum dreng. Ég sá brátt, að á það síðarnefnda leit kennslukonan eins og refsingu. Ef einhver stúlkan framdi yf- irsjón, — minni háttar yfirsjón varð það að vera, — þá var hún strax flutt yfir á stráka bekkinn. En enda þótt einhver drengj anna gerði eitthvað af sér, þá var hann aldrei fluttur yfir til telpnanna. Hvers vegna hún leit á það sem hegmingu að láta stúlku sitja hjá pilti, á því fékk ég aldrei neina skýringu þann stutta tíma, sem ég gékk í þennan skóla. Það kom tvíveg- is fyrir að mér var refsað á þennan hátt. En í mínum aug- 13. DAGUR: um var þetta engin refsimg.' Þvert á móti hin bezta tilbreyt ing. Og í bæði skiptin hittist þannig á, að ég lenti hjá dreng, sem sat við gluggann. Ég var látin fara inn fyrir hanm. Ég skemmti mér kon- unglega við að horfa út. Hún hefur víst tekið eftir því, að mér var þetta sízt á móti skapi, því ef ég braut eitthvað af mér upp frá því, þá lét hún mig ekki setjast hjá pilti held ur standa við kennarapúltið það sem eftir var af kennslu stundinni hverju sinni. Það leið ekki á löngu þar til ég komst að því, hvers vegna það þætti skömm hin mesta að sitja einn sér á bekk. Það var alltaf gert við krakka, sem ltennslukonan fann lús í. Og Og þar lét hún þau dúsa, þar til hún var búin að aflúsa þau. Það hljómar heldur grimm- úðlega, en aðferðin, sem hún beitti, var út af fyrir sig hár- rétt. Margur kynni að ætla, að hún hefði hreinlega gefizt upp fyrir þessum ófögnuði. Næst um hver einasti krakki var kaflúsugur, þegar hann fyrst kom í skólann. Og það voru margar tegundir lús, kropplús og höfuðlús og ég veit ekki hvað og hvað. Og aðferðin þar þessi: Hún þvoði höfuð þeirra og allan kroppinn upp úr sterkri ediksýru; og svo hafði húti föt á krakkana til skipt- anna. Það vissi enginn, hvern ig hún fór að útvega þau, en staðreynd var það samt, að hún hafði alltaf föt á krakkana, hversu marga sem hún þurfti að hreinsa. Óhreinu og Iúsij"u fötin setti hún alltaf í sjód- andi vatn. Svo sendi hún nátt- úrlega bréfmiða með krakkan. um heim til foreldranna eða til forstöðukonunnar á barna- heimilinu eða til bændanna, sem höfðu fósturbörn, að j .jþess væri óskað að börnin i væru ekki send lúsug í skól- ann“. Þetta mun hafa verið á- stæðan til þess að sá orðrómur skapaðist, að hún væri óvenju ströng, kennslukonan á Hóima stað. Ég sat eins og dæmd og horfði á nýju kennslukonuna mína. Hún var að bíða þess að kyrrð kæmist á í bekknum. í fyrsta skipti á ævinni gaf ég reglulega góðan gaum að konu, — ókunnugri konu. Það greip mig allt í einu einhver angist og óró. Var það ekki augljóst, að ég hefði orðið ástfanginn af þess- ari konu, og þar með á vissan hátt gerzt móður minni ótrú? Upp í huga mér skaut andlit- inu á henni mömmu minni; hún var orðin dálítið kinnfiska sogin, og enda þótt hún væri með ljóst, mikið hár, þá fannst mér hún í sannleika ósköp venjulegur kvennmaður í sam. anburði við þessa töfrandi mannveru. Þarna sat ég og kreppti hnefann utan um bréf miða, sem mamrna mín hafði sen t mig með að hcim&'n. Hann var kannske ekki alveg hreinn'og víst var að hann væri ekki ritaður með æfðri ■rithönd, því hún hafði ha-ft öðru að sinna um dagana hún mamma mm heldur en æfa sig í að, skrifa. Allt til þessa dags hafði ég aldrei efast_um að það væri rétt, sem hún mamma míni’ segði mér að gera, enda þótfe eg bryti stundum á móti viljá hennar. Hins vegar greip mig- nú efasemd um að rétt væri af mér að framvísa mið- atním, sem hún fékk mér. Mér fanþast hann svo vesaldarleg- ur, þessi miði, að mér myndi vera minnkun í að eiga móður_ sem ekki skrifaði betur en þefeta. Þess vegna tók ég það til bragðs að stinga miðanum í skúífuna á borðinu mrnu. En saifitímis komu tárin fram í auiun á mér, við það að mér varð hugsað til þess þegar ég einu sinni hafði séð hana mömmu gráta. Ég hafði séð hana mömmu gráta oft og mörgum sinnum; samt stóð þetta eina atvik lif- andi fyrir hugskotssjónum mrn um. Hún hafði legið fram á borðið og grúft andlitið í hend ur sér; hárið á henni var í ó- reiðu og það sá í beran hálsinn; og 'þegar hún heyrði umgang- inn og leit upp, þá var a'ndlitið afmyndað af sorg og angist og húö var með ekka, sem ég heyrði greinilega þótt hún væri að reyna að leyna því. Og þeg- ar ég nú allt í einu sá andlit- ið hennar mömmu minnar fyr ir inér frá þessari stundi, þá fannst mér sem ég líka heyrði ekkann. Ég lagði ósjálfrátt af stað í áttina til kennslukonunn ar rig var nærri farfci að gráta. Sorgmætt andlitið á henni mömmu minni, sem ég minnt. ist frá löngu liðnum tíma, vann glæSilegan sigur á ást min'nþ.á þessari fallegu kennslukonu. Ég tók bréfmiðann upp og fékk henni hann. Þar stóð ein ungis, að mamma mín væri úti að þvo, og þess vegna gæti hún ekki komið með mér í Jiyrstu kertnslustundina, svo sem vera álti. — Svo fékk ég henni líka vithisburðinn minn úr hinum skólanum. Það var reyndar eug inn vitnisburður, heldur kulda lega orðuð staðfesting á því að ég hefði mætt í skcdanum síð- ustu fimm mánuðina. Kennslu konan las fyrst’vottorðið henn- ar ungfrú Anderson og svo ó- hreina seðilinn frá mömmu, og ég starði eins og frá mér num- in á stuttklippta hrokkna hár- ið hennar og á hvíta rákin eft ir miðju höfðinu, þar sem sá í hörundið í skiptingunni. Ég ákvað að láta mömmu mína ekki fá frið fyrr en hún hefði klippt af rnér flétturnar. Kennslukonan bauð mig vel komna, rétti mér hendiua og leit á mig rannsakandi augum. Það fór um mig einhver sælu- hrollur. Ég varð mér þess með vitandi, að ég myndi orðalaust framkvæma hvaða skipun hennar sem vera vildi, en hún skipaði mér ekki að gera neitt, nema að setjast á mrm stað á ný. Neðan frá sætinu mínu hélt ég áfram að horfáá hana. Að hugsa sér að ég skyldi mega koma hiri£>ð á morgun og dag inn eftir og þar næsta dag og. . Allar kveljandi hugsanir um bandprjóna og kúgun og pínsl- ir voru. roknar út í veður og vind. í -einu vetfangi var mamma mín í mínum augum orðin að þjónustustúlkunni Ora-vfögérðfr. Fljót og góð afgreiðals. j GUDL. GÍSLASOH, Laugavegi 63, feíml 81218. Smurt b’rauf! otí snittur. , Nestisnakkaf. Ódýrast og bezt. Vía- eamlegast pantið m«C fyrirvara. MATBARINN LœkjargSta (. Siml 8034«. SamúSarkoH Sly.svarnafélag* ftlardí kaupa fiestir. Fáat bji elysavarnadeildum cm Iand allt. 1 Rvik f hann- yrðaverzluninni, Bsrka- •trœti 6, Verzl. Gunnþór- Qnnar Halldórsd. og tkrií- Btofa félagsins, Grófin 1. Afgreidd f sima 4897. — Heitíð á alysavarn&félagíS. Það bregst ekki. ■ NýiasenHI- | bfíastöðin h.f. ! hefur afgreiðslu 1 Bæjai- ; bílastöðinni i ABalsfersetí ■ 16. Opið 7.50—22. A « sunnudögum 10—18. — : Sími 1395. MSnnlngarspÍbfci BarnaspítalasjóSs Hringsinsl ; eru afgreidd i Hannyrð£»| verzl. Refill, ABalstræti II | j (áður verzl. Aug. Sveni- I »en), i Verziuninni Vietorþ í Laugavegl 33, Holts-Ap-ft- i teki, Langholtsvegí §4; I Verzl. Álfabrekku viB SuS- í ! urlandsbraut, og Þórat*!*®-! i búð, SnorrabrauS ®1« iílm og íbúðir I ftf ýmsum síæroum I ; fcænum, átverfum bæí" arins og fyrir utan bss- ; inn til eölu. — Hðf am ■ einnig til aðlu Jarbir, • vélbáta, MfreiSis eg j verðbréf. tí * > Nýja fastelgnaialaa, i Bankastræti 7. Sími1518- ■ r.. ■ Minnlnífarsoíöld : 1 ■ ■ ivalarheimilis aldraðra sjö- S ■manna fást t eftirtö’dum * I stöðum í Reykl iv’i: Skrife ■ ; stofu sjómannadagáráðs ; Grófin 1 (gengíð inn írá; ; Tryggvagötu) sími 82975, ■ I skrifstofu Sjómann3félagí; I ; Reykjavíkur, Hverfisgötb : | 8—10, Veiðarfæraverzluniií ■ ! Verðandi, Mjólkurfélagshús.- i 1 inu, Guðinundur AndrássoE : ■ gullsmiður, Laugavegi 50,; S Verzluninni Laugateigur, ■ ÍLaugateigi 24, tóbaksverzluii« ■ ínni Boston, Laugaveg 8, j ■ og Nesbúðinni, Nesvegj 88.; lí Hafnarfirði hjá V. Long.!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.