Alþýðublaðið - 22.09.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 22.09.1953, Side 8
áffclferofœr vsrkalýSssamtakanna am ankiaa kaupmátt laima, fulla nýtingu allra. atvinnu- tækja og samféíída atvinnu handa öllu vir.nu faeru fólki við þjóð'nýt fxamleiðsiustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins. Verðlækkunarstefna alþýöasamtakanna w 8B) um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafmá verzlunarfólki og opinberum starfsmönnumá sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæ! !«ai át úr ágöngum dýrtíðarinnar, j m íjóðleikhúsið byrjar leikárið meðlvær 10 og 11 ára slúikur í R sýningu á „Einkalífi” efíir Coward al kosna sér upp býffugnabú Frumsýning verður annað kvöid. Leik stjóri er Gunnar R. Hansen. FYKSTA LEIKRIT- Þjóðleikhússins á því leikári, sem nú er að hefjast, verSur frumsýnt annað kvöld. Er það „EINKA. LÍF“ eftir Noel Coward, einn þekktasta leikritahöfúnd Breta. Sigurður Grímsson þýddi leikritið. Leikstjóri verður Gunnar K. Hansen og verðnr þetta fyrsta viðfangsefni hans hjá Þjóð- leikhúsimi. Le'iktjöld befur Magnús Pálsson málað. Aðalleikendur .vérða Einar ^ Pálsson og Ir.ga Þórðardóttir. | Er þetta fyrsta stóra hlutverk- j ið, er Einar fær hjá þjóðleik- 1 húsinu, en áður ’tiafði hann leikið í „Konu ofaukið“ á fyrsta ári þjóðleikhússins. Aðr ir leikendur verða Róbert Arn finnsson, Bryndís Pétursdóttir og Hildur Kalman. ‘ „Einkalíf" er gamanleikur. Það gerist á suðurströnd Frakk lánds og í París. Persónur leiks ins eru þó flestar enskar. Leik- ritið er í þrem þáttum, en frek ar stutt, aðeins rúmir 2 tírriar. FJÖLIIÆFUE HÖFUNDUR Höfundur leiksins, Noel Co- ward, er einn þekktasti leik- ritahöfundur Breta. En hann hefur ekki aðeins fengizt við leikritagerð. Hann er einr.ig tónskáld, leikari, söngvari, pí- anóleikari og baiiettdansari. Einnig hefur hann fengizt við að semja kvikmyndahandrit og smásögur. Noel Coward skrif- aði ,.Einkalíf“ um 1930. Leik- ritið hefur verið sýnt mikið er Iendis og líkað afbragðsvel. í London var það mikið leikið og fyrir 2—3 árum var það sýnt í „Det nye Teater“ í Kaup- •mannahöfn og gekk þá mjög ler.gi. Einnig hefur það verið sýnt í Noregi og Svíþjóð við góðar undirtektir. ,,PILTUR GG STÚLKA“ JÓI.AIÆIKRIT Næsta viðfangsefni þjóðleik- hússins verður svo „Sumri hallar“, á frummálinu „Summ- er and Smoke“ eftir Tennesee Williams. Aðalleikendur í því leikriti verða þau Katrín Thors og Baldvin Halldórsson. Leik- .stjóri verður Indriði Waage. Þriðja leikritið verður svo „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson. Leikstjóri þess verður Lárus Pálsson. Þá verð ur bandaríska ieikritið „Har- vay“ eftir Marv Chrase tekið þar næst til meðferðar. Jólaleikrit þjóðleikhússins í ár verður „Piltur og stúlka“ . eftir handriti Emils Thorodd- sen. ENGUM BÆTT VIÐ í LEIKSKÓLANN Önnur starfsemi þjóðleik- hússins verður með líkum hætti í vetur og undanfarin ár. .Ballettskólinn starfar áfram. Mun Erik Bidsted koma bráð- lega og stjórna honum eins og í. fyrravetur. Um 70 sóttu ball- eítskóiann í fyrra. Þá starfar leikskólinn einnig áfram. En engum nýjum nem- endum verður bætt við í vetur. Kammerfónleik- ar í lisfasafninu í KVÖLD verður útvarpað kammertónleikum ríkisútvarps j ins. Sá nýi háttur verður þá tekinn upp, að útvarpað verð- ur úr salarkynnum Listasafns ríkisins í Þjóðminjasafnshús- inu. Þetta, að halda tónleika í listasöfnum, hefur nú um skeið verið gert í nokkrum öndveg- issöfnum erlendis, t. d. í Ríkis safninu í Amsterdam, í Wash- ington og víðar. Viðfangsefnin verða tvenn, kvartett í C-dúr eftir Mozart og oktett í Es-dúr op. 20, eftir Mendelssohn. Hljóðfæraleikar- arnir eru Björn Ólafsson, Jósef Felzman, Jón Sen cg Einar Vig fússon í kvartettinum, og í okt ettinum auk þeirra Þorvaldur Steingrímsson, Ingvar Jónas- son, Sveinn Ólafsson og Jó- hannes Eggertsson. Þessir flokkar eru þættir í Tiridfjallajökull hefur lœkkað kringum f jörutíu metra Sex brezkir stúdentar hafa kortlagt jökulinn í sumar. SEX BREZKIR STÚDENTAR vom í sumar rúmlega hálfs annars mánaðar tíma við rannsóknir á Tindafjallajökli. Gerðu þeir uppdrátt af jöklinum og mældu snjóleysingu. Ekki er til ífulls búið að vinna úr mælingum þeirra, en komið hefur í ljós, að jökullinn hefur lækkað um eitthvað í kringum 10 metra miðað við gamla kortið. Að iþví er Jón Eyþórsson skýrði blaðinu frá í gær, voru stúdentar þessir hér á vegum Jöklarannsóknafélagsins. Þeir komu um miðjan júlí og fóru héðan í byrjun september. Höfðu þeir sama og enga við- dvöl í Reykjavík. Klettastrýtur standa upp úr hábungu Tindfj allajökuls, en hún mun hafa lækkað síðustu árin, samkvæmt mælingum. stúdentanna. Telur Jón, að ekki geti verið urn skekkju á eldri mælingum að ræða. Leys ingarmælingarnar voru hafnar um páskana í vor af mönnum úr Jöklarannsóknafélagi ís- lands, og héldu stúdentarnir þeim áfram. 3 stúlkur hafa lærf býrækt hjá frú Melitu Urbancic. Anna Haraldsdóttir sýnir bývöfflu í býflugnabúi frú Urbancic. Ljósm.: Guðm. Hannesson. Fru Urbancic sýnir gestum íslenzkt hunang. Hin nýfengna skil- vinda er fremst á myndinni. Til hægri stendur Geir Gígja skor- dýrafræðingur, formaður Býræktarfélags íslands. Ljósm. G. H. gagnfræðaskóium hér í vetur 1250 uoglinganna eru enn á skóla- skyldualdri. Hinir búa sig undir lands próf og gagnfræöapróf. GAGNFRÆÐASKÓLARNIR í REYKJAVÍK taka nú bráð- ÞRJAR stúlkur hafa veriff að læra býrækt li.iá frú Melittœ Urbancic, og hyggjást tvær þeirra koma upp hýflugnabú- um heima hjá sér að sumri, Tii! eru nú tvö býflugnabú í 'Rvíky býflugnabú frú Urbanclc ogf annað.á frú Hlín Eiríksdóttir.. Virðist áhugi á býrækt faræ vaxandi. Býræktarfélag Islands hefur nú fengið frá útlöndum skil- vindu til að ná hunangi úr bý- vöfflunum. Hefur skilvindan. verið reynd og í tilefni af þvl ræddi blaðamaður Alþýðu- blaðsins við frú Urbaneic um. býrækt hennar. ÍSLENZKAE DROTTNINGAK Frú Urbancic heíur býflugna bú sitt í garði sínum. Þar erui fjögur fylki af býflugum og þrír græðlingar, þ. e. verðandi fylki. Aðeins tvær drottning- anna eru útlendar, hinar erir. fæddar og uppaldar hér á landi: í býflugnabúi frúarinnar. HAFA NÓG FYRIR SIG AÐ LEGGJA Frúin hefur í garði sínura ýmsar jurtir, sem eru hunangs- ríkar, en hér á landi eru taldar nægar slíkar jurtir, t. d. í lyng: móum, enda er ætlunin að flytja búin út fyrir bæinn að vori, og hefur verið rætt uitc Heiðmörk í því sambandi, Bý- flugur munu auka þroska gróð urs, og ættu býflugurnar bví að vera aufúsugestir út í sveit- irnar. ■ ÁRVÍSS ATVINNUVEGUR? Frú Urbancic hefur nú rækt að. býflugur í 3 ár. Hefur húra mjög lagt sig fram iil að korn-- ast að raun um, hvernig bezt verði hagað býrækt hér á. landi. Hún hefur ræktað bý- flugur í þrjú ár, en telur, a'ð eftir önnur þrjú ár verði hægt að segja með nokkurri vissu um árangurinn. Enga hættu: telur hún á því, að menn tapr því fé, sem þeir leggja í bý- rækt, og mikla ánægju megi af því hafa. Munu vera líkur fyr- ir því, að býrækt verði árviss atvinnuvegur hér. lega til starfa. Verða í þeim í vetur um það bil 1845 unglingar, þar af eru 1250 nemendur í 1. og 2. bekk gagnfræðaskólanna, þ. e. á skólaskyldualdri. Hinir eru við undirbúning undir lands próf og gagnfræðapróf. 170 VILJA UNDIRBÚA SIG UNDIR LANDSPRÓF Um 170 nemendur hafa sótt um nám í landsprófsdeildum í vetur. Munu þó einhverijr þeirra falla úr skaftinu þar eð innganga í landsprófsdeildir er takmörkuð. 230 hafa sótt um nám í fram haldsdeildum 3. og 4. bekkjar. Og tæplega 200 nemendur hafa sótt um nám í verknámsdeild- um. SKÓLAHVERFI I. OG II. BEKKJAR Skólahverfi gagnfræðaskól- anna verða óbreytt að öðru leyti en því, að sá bluti Njáls- götu, sem áður heyrði til Gagn fræðaskóla Austurbæjar, fellur nú undir Gagnfræðaskólann við Lindargötu. Á það þó að- eins við um nemendur 1. bekkjar. Þeir nemendur, sem voru í fyrstu bekkjum gagnfræðaskól anna s.l. vetur, sæki sömu skóla á vetri komanda, nema þeir hafi flutzt milli hverfa. Gagnfræðadeild Laugarnes- skóla sækja allir r.emendur bú Frh, á 7. síðu. ÁHUGASAMIR' NEMENDUK Stúlkurnar, sem eru að læra býrækt hjá frúnni, eru Anna Haraldsdóttir, 11 ára, Ragn- heiður Óskarsdóttir, 10 ára, og Ingunn Ragnarsdóttir, 9 ára.. Segir frúin, að þær séu áhuga- samir nemendur, og hve mikið yndi þær hafa af býræktinnx sést á því, að þær ætla tvær að koma upp búi sjálfar. Þær læra: öll verk við býræktina, og þær grindur undir bývöfflur, sera þær búa til, fá þær að eiga sjálfar, og dýrin, sem setjast,aS í þeim. ÞOLA VEL KULDA, EN ILLA XÆÐINGA Nú fara býflugurnar að búai sig undir veturinn. Þola þæt* Frh. á 7. síðu. J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.