Tíminn - 27.08.1964, Page 1

Tíminn - 27.08.1964, Page 1
193. tbl. — Fimmtudagur 27. ágúst. — 48. árg. VEIDA SILDINA ALLS STADAR NEMA EYSTRA! EJ-REYKJAVÍK, 26. ÁGÚST. SÍLD hefur nú veiðzt óvenjulega snenuna á þrem stöðum hér sunnanlands og vestan, en engin síldveiði er fyrir austan. Vest- mannaeyjabátar veiða út I IVÍeðalIandsbugt. Höfrungur III í Jök- uidýpi og togarinn Harðbakur fékk síld á Halamiðum í fyrrinótt. Höfrungur III, sem leitað hef Vestmannaeyjabátar veiða vel ur síldar í Jökuldýpi, fékk þar austur í Meðallandsbugt. HE 700 tunnur í fyrrinótt. Hann símar, að síðan á miðnætti s.l. fer út aftur í nótt, og Sigurvon hafi þessir bátar kocnið inn in mun einnig reyna veiðar í með afla: — Halkion 1241, Jökuldýpi. Síldarleitarskipið Ófeigur II 674, Ófeigur III Fanney var að leita síldar á 892, Reynir 1221, Hrafn Svein- þessum slóðum, en í gær til- bjarnarson II 1112, Þorbjörn kynnti togarinr. Harðbakur, að II 1930, Meta 986, Gulltoppur hann heíði fecgið síld í trollið 893, Gullborg 1130. — Hrafn úti á Haiamiðum, og hélt Fann- Sveinbjarnarson var á inn- ey þaagað Bláðið talaði við leið með um 2000 tunnur. Sum- skipstjórann ; dag, og sagði ir bátarnir veiða á 12— 14 hann enga síld hafa fundizt faðma dýpi, og hefur a. m. k. errn þá, en þeiv m»ndu leita í einn bátur rifið nótina, sem nótt ef veðttr ieyfði. festist í bötni'num. Geysiþykk síldartorfa! GS-ísafirði, 26. ágúst. Vélskipið Hafrún frá Bolungar- vík lóðaði í kvöld geysiþykka síld artorfu út af ísafjarðardjúpi. Torf án stenur djúpt, en líklegt er tal ið að hún muni koma upp áður en langt líður. Eins og kunnugt er af fréttum hélt Hafrún vestur á bóginn fyr- ir skömmu. í kvöld ióðaði skipið þessa stóru torfu drjúgan spöl út af ísafjarðardjúpi. Torfan reyndist 15 faðma þykk og mjög stór um sig. Þetta þykja mikil tíðindi hér á Vestfjörðum. Síldarleitarskipið Fanney er vestar en Hafrún, en kemur líkindum á sömu slóðir til að athuga þessa miklu torfu, sem fannst svo óvænt og skyndilega. SVONÁ lelt voðlnn út úr lofti. Svartan mökkinn lagSi 1500 fet upp í loftið og teygSi sig yfir alla borgina og jafnvel Kópavoginn líka. Á myndinna sést yfir höfnina, miSbæinn og Tjörnina. (Tímamynd, KJ). REYKHAF YFIR REYKJAVÍK MILLJ0NATJ0N I FAXA FB-KJ- Reykjavík, 26. ágúst. Kolsvartan og þykkan reykj- armökk lagði yfir Reykjavík skömmu eftir hádegið i dag, og leit einna helzt út fyrir að kviknað hefði í olíu eða gúmmíi, en raunin var sú, að kl. 14.28 kom upp eldur í Faxa verksmiðjunni úti á Granda. Geysilegt öngþveiti varð þegar i umferðinni i miðbænum og vesturbænum, og mátti sjá lög- regluþjóna á hverju götuhorni, en allra leiðir Iágu út á Granda til þess að fylgjast þar með brunanum, en í honum fóru milljónir forgörðum. Mikill mannfjöldi safnaðisl þegar umhverfis Faxa-verk smiðjuna. en eldurinn hafði komið upp í mjölskemmu verk smiðjunnar. Eins og kunnugt er. á Síldar og fiskimjölsverk smiðjan á Kletti, Faxa, ep mjöl skemman hefur að undanförnu verið leigð Eimskipafélaginu sem vöruskemma. í geymsl unni voru ýmiss konar vörur þar á meðal hampur, sem átti að fara til Hampiðjunnar Tveir menn voru að vinna með lyftara inni í geymslunm og segja þeir, að allt í einu hafi komið upp eldui í hampballa og hafi hann breiðzt svo ört út að ekki var við neitt ráðið Telja þeir. að kviknað hafi i út frá útblástursröri lyftarans. Eldurinn læsti sig fljótlega um alla skemmuna, og unnu milli 50—60 manns að því að reyna að slökkva eldinn. AðaJ lega var reynt að halda eldin um frá verksmiðjubyggingu Faxa. sem stendur fyrir norð- an mjölskemmuna, og var með al annars fenginn stór krani til þess að rífa niður tréstokk með snigli i, sem Lá a milli húsanna og hefði ef til vil) getað auð- veldað eldinum sóknina að verksmiðjunni Vindur var á norðan í dag og lagði reykjarkófið yfir höfn ina og bæinn Mikil heppni var þó, að vindur var á þessari átt. þvf vestan við Faxa voru olíu geymar, sem vel hefðu getað sprungið, ef eldurinn hefði Framhald á bls. 6. v*‘ ‘ - V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.