Tíminn - 27.08.1964, Side 10

Tíminn - 27.08.1964, Side 10
 Fimmfudagur 27. ágúsi Rufus Tungl í h. kl. 3.37. Árdegisháfl. í Rvk kl. 7,50. SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Nœturlæknlr kl 18—8: simi 21230 Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavík, nætur og helgidaga vörzlu vikuna 22. ágúst til 29. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 28. ágúst annast Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33. — sími 50523. FerskeytLan Gott hlýtur vorið 1869 að hafa verið eftir því sem Agnar Jóns- son segir: Vordaganna hagsæld há hryggða bannar kælu, bendir manni einnig á uppheims ranna sælu. í DAG fimmtudaginn 27. ág. verSa skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R-10501—R-10800. Siglingar Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell kem- ur til Rvíkur á morgun. Jökulfeli fór 25. þ. m. frá Gloucester til Rvíkur. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er á Skagaströnd fer þaðan til Vestfjarða, Breiða- fjarðar og Rvíkur. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Rvík til Batumi. — Stapafell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun. Mæiifell er í Gdansk, fer þaðan 29. þ. m. til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer í dag frá Rvík áleiðis til Port Alfred (Canada). Askja er í Sharpness. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Leningrad og fer þaðan til Ham- borgar. Hofsjökull er í London og fer þaðan til Rvíkur. Lang- jökull er í Hull. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. — Rangá fór frá Kmh 25. þ. m. til Abu, Turku og Gdynia. Selá er í Hamborg. Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið frá Ibiza til Færeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Siglufirði 26.8. til Norðfjarðar og þaðan til Kmh og Lysekil. Brúarfoss fór frá NY 20. 8. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Immingham 25.8. til Hamborgar. Fjal'lfoss fer frá Rvík kl. 18,00 í dag 26.8. til Hvalfjarðar, Vest- mannaeyja og vestur og norður um land til Hull. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum annað kvöld 27.8. til Akraness og Rvíkur. — Gull'foss fór frá Leith 24.8. Vænt- anlegur til Rvíkur kl. 06,00 í fyrramálið 27.8. Kemur að bryggju kl. 08,15. Lagarfoss fer frá Akureyri 26.8. til Norðfjarð- ar og þaðan til Hull, Gimsby, Gautaborgar og Rostock. Mána- foss kom til Lysekil 25.8., fer þaðan til Gravarna og Gautaborg ar. Reykjafoss fór frá Gdynia 25. 8. til Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20.8. til Glóucester, Camden og NY. Tröllafoss kom til Archang- elsk 25.8. frá Rvík. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 23.8. til Ant. og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kmh. Esja er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrili er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi vestur um land i hring- ferð. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Sólfaxi fer tii Glasg. og K- mh k. 08,00 I dag. Vélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 23,00 í kvöld. Gullfaxi fer til London i fyrramálið kl'. 10,00. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 j fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórs- hafnar og Egíisstaða. — Á morg- un er áætiað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egil'sstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Sauðárkr., Húsavíkur, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. Kem- ur til baka frá Luxemburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,00. T rúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ina Sigurborg Stefánsdóttir, Smáratúni 11, Selfossi og Guðjón Ásmundsson, Selfossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Ásdís Aðalsteinsdótt ir, Lyngbrekku, S.-Þingeyjarsýslu og Ólafur Sveinsson, Norðfirði Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eft- irtaldar ferðir un næstu heigi: 1. Þórsmörk. 2 Landmanna- laugar. 3. Hveravellir og Kerl- ingarfjöll. Hlöðuvellir. Ekið aust ur á Hlöðuvelli og gist þar: í tjöld um, farið um Rótarsand,: Heíl- isskarð og Úthlíðarhraun niður í Biskupstungur Þessar ferðir hefjast allar á laugardag kl. 2 e.h 5. Gönguferð um Grinda- skörð og á Brennisteinsfjöll. Far- ið kl. 9,30 á sunnudag frá Aust- urvell'i. Farmiðar í þá ferð seld- ir við bílinn. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu F.Í., Túngötu 5, símar 11798 — 19533 Kvæðamannafélagið Iðunn fer í berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. DENNI — Hann er innl i bílnum og hef- ^/p~ jy| yy j yy j j I | j ur skrúfað aliar rúðurnar niðuri Félagar fjölmennið. Upplýsingar hjá stjórninni. Fimmtudagur 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „A frívaktinni“ 15. 00 Síðdegisútvarp 18.30 Dans- músik Morales og nljómsveit hans leika suður-amerísk lög. 18.50 Tilkynningar 19.20 Veður fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Þar sem síldin ríkir: Kristján Ingólfs son skólastjóri á Eskifirði sendir dagskrá að austan. 20.40 Einsöng ur Lotte Lehmann syngur 21.00 Raddir skálda: Úr verkum Þór- odds Guðmundssonar, ljóð. Ijóða- þýðingar og smásaga. 21.40 Nokkrir menúettar eftir Mozart og Beethoven. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suðurfjörð um" eftir séra Sigurð Einarsson VII. — sögulok Höf. les. 22.30 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir lögin 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.25 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 17.00 Fréttir. 18.30 Harmonikulög 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Rödd af veg- inum: Hugrún skáidkona flytur ferðaþátt frá Noregi. 20.25 Planó músik 20.35 Frá Njarðvfk og Borgarfirði eystra Ármann Hall dórson kennari á Eiðum gerist fylgdarmaður hlustenda 21.05 Frá tónlistarhátið í Hitzacker í Þýzkalandi. 2130 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims" eftir Stefán Júliusson: II Höf. les. 22. 00 Fréttir og ''eðurfregnir 22. 10 „Lokasvarið" smásaga eftir Hal Ellson. Þýðandi: Áslaug Arna dóttir. Lesari: Jóhann Pálsson leikari. 22.30 Næturhljómleikar: 23.20 Dagskrárlok — Við stönzum hérnal — En þetta er ekki veitingahús auk þess er læknirinn ekki heima! — Engan farangur! Förum! — En plötuspilarinn . . . — Skiljið allt eftir! — Þið heyrðuð skipunina! — Gott skipulag, hershöfðingi! 1184 Lárétt: 1 blómið. j andi, 8 fljóta, 10 dauði, 12 athuga, 13 guð, 14 hærra, 16 efni, 17 siða, 19 málmi. Lóðrétt: 2 reykja, 3 leit, 4 vond, 5 sagnir, 7 hökt, 9 erill, 11 tíma- bila, 15 fum. 16 meistari. 1S að gæzla. Ráðning á krossgátu nr. Ilrt3 uárétt: 1. Ógnin 6. Náð 8. Flý 10. Nes 12. Lá 13 St. 14 Iða 16. Asi 17. Fat 19. Eikin. Lóðrétt: 2. Gný 3 Ná 4. Iðn 5. Eflir 7. Ástin 9. Láð 11. Ess 15. Afi 16. Ati 18. Ak. ftO TÍMINN, fimmtudaginn 27. ágúst 1964

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.