Tíminn - 27.08.1964, Side 16
Hákarl laskaði humarbát
HF-Reykjavík, 26. ágúst.
í dag var Hafbjörg NK7 að hum-
arveiðum út af' Hormafirði. Þegar
skipverjar voru að draga inn hum-
artrollið, fundu þeir a® mikill
hnykkur kom á bátinn, og hélt
skipstjórinn, Ari Sigurjónsson, að
bátur hefði siglt á þá. Svo reynd-
ist þó ekki, því þegar betur var
að gáð, sáu skipverjar risafisk
stökkva yfir bátinn, og braut
liann borðstokkinn og vantafest-
imgu í yfirferðinni. Sýndist skip-
verjum þetta einna helzt vera
hákarl. Hafbjörg, sem er í eigu
Hafbjargar h.f. á Neskaupstað, er
eikarbátur, smíðaður í Nyköbiag
árið 1924, 25 tonn að stærð. f
kvöld var Hafbjörg aftur komin 4
veiðar.
TOKU TRILLU
HarnarTjaroar-
vegurlnn loks
oröínn greiðfær
ÞEIR URDU víst æriS fegnir
margir ökumennirnir sem leið
eiga um Hafnarfjarðarveginn,
þegar loks var búið að ganga
frá Hafnarfiarðarveginum
þar sem hann hafðl verlð graf
inn í sundur vegna Fossvogs-
ræsisins. Umferðin gekk sein-
lega stundum, á bráðabirgða-
veginum sem lagður var í
sveig utan við. Nú er sem
sagt allt komið í lag, og um-
ferðin ætti að ganga grelð-
lega um Hafnarfjarðarveginn
eftir sem áður.
(Tímamynd, KJ).
Horfur eru á mjög
kartöfluuppskeru í
lítilli
haust
EJ-REYKJAVÍK, 26. ÁGÚST.
HRET ÞAÐ, sem geisað hefur Norðanlands undanfarið, hefur ekki
haft stórvægileg áhrif á kartöflugrösin. Aftur á móti hefur verið kalt
víðast hvar á landinu og kartöflugrös víða skemmzt af þeint sökum,
m. a. í Hornafirði, á Héraði, í Dalasýslu og á Vestfjörðum.
Snjókoma hefur verið víða
Norðanlands undanfarið, en hún
mun þó ekki hafa drepið kart-
öflugrösin þar í stórum mæli, að
því er ED á Akureyri tjáði blað-
inu. Frost hefur ekki verið þar
undanfarið, en nokkuð rignt, og
þótt kartöflugrös hafi sums staðar
skemmzt, þá er ekki um alvarleg
an skaða að ræða.
FUNDU BILANA FENNTA I
KAF I D YNCJUFJALLADAL
FB-REYKJAVIK, 26. AGUST.
f NÓTT náði björgunarleiðangurinn, sem sendur hafði verið til
þcss að bjarga Land-Rover-jeppunum tveimur í Dyngjufjöllum, sem
blaðið sagði frá í dag, inn í Dyngjufjalladal og fann bflana eftir mikið
crfiði. Mátti ekki seinna vera að tækist að bjarga þeim, að sögn Hall-
dórs -Eyjólfssonar.
— Þetta er búið að taka þrjú I til Reynihlíðar við Mývatn, og
dægur, sagði Halldór, þegar við hafði þótt gott að sjá Reynihlíð,
töluðum við hann síðdegis í dag, því hann var orðinn svolítið syfj
en þá var hann nýkominn aftur I aður eftir allt þetta erfiði og
100.FULBRIGHT-STYRKURINN
FB-Reykjavík, 26. ágúst.
I í dag fckk hundraðasti íslend-
ingurinn styrk frá Fulbright-
stofnuninni á íslandi. Var það Jón
R . Hjálmarsson, skólastjóri í
Skógum, sem hlaut kennarastyrk
til sex mánaða dvalar í Banda-
ríkjunum til að kynna sér skóla-
stjórn og skipulag bandarískra
gagnfræðaskóla.
Fulbright-stofnunin var stofnuð
árið 1957 og þessi sjö ár hefur
hún veitt bæði kennurum, stú-
dentum, kandidötum og sérfræð-
ingum í ýmsum greinum styrki.
Á sama tíma hafa 24 bandarískir
fyrirlesarar, fræðimenn, kennarar
og stúdentar komið hér til náms
og starfa á vegum stofnunarinnar.
Margir þeirra kenna nú íslenzku
við bandaríska háskóla, og einn
þeirra hefur nýlega þýtt Laxdælu
á ensku.
fjallaferð.
— Ég fékk boð á sunnudaginn
um að fara í þessa ferð, en þá
var ég á leiðinni úr Jökulheím-
um til Reykjavíkur. Ég fór samt
til Reykjavíkur og lagði svo
strax af stað um nóttina norður
og kom til Blönduóss á mánudags
nótt, og á mánudaginn náðum
við til Mývatns, en með í ferðinni
voru Guðbjartur Pálsson, Stein-
grímur Erlendsson og Bragi Sig-
urðsson, og vorum við á einum
Rússajeppa og Weapon.
— f Reynihlíð fengum við all
an útbúnað og leiðsögumann, en
hann var Tryggvi Harðarson úr
Svartárdalskoti, en þangað komu
Svisslendingarnir á sunnudaginn,
og, sögðu frá því, að þeir hefðu
orðið að skilja jeppana tvo eftír
| fyrir sunnan Dyngjufjöll. Á þriðju
! daginn lögðum við af stað upp
j eftir, og fékk norskur maður að
i fljóta með okkur, því hann hafði
| mikla löngun til þess að komast
í Öskju. Við fórum suður fyrir
i Öskju og síðan vestur með henni,
j en fyrir sunnan Öskju lentum við
í snjó og festum þar Weapon-ínn
og urðum að skilja hann eftir við
fjallið Kattbeking. Þetta var á
milli klukkan 8 og 9 á þriðjudags
kvöldið. Fórum við nú áfram á
Rússajeppanum einum og flaut
hann yfir, því hann er bæði létt
ari en Weapon-inn og eínnig er
Framh. á 15. síðu
Austur á Héraði eru kartöflu
grösin aftur á móti sums staðar
fallin, enda hefur þar verið kalt
undanfarið, þótt ekkert frost hafi
verið, og sagði Einar Stefánsson
á Egilsstöðum að útlitið væri
slæmt. Þó munu grösin ekki alveg
dauð, þannig, að kartöflurnar geta
haldið áfram að vaxa, ef veður
hlýnar um næstu helgi. Eitthvað
er byrjað að taka upp þar og
eru kartöflurnar af útsæðisstærð.
f Hornafirðinum hefur kartöflu
grasið fallið dálítið að undan-
förnu vegna kulda, en Aðalsteinn
Aðalsteinsson tjáði blaðinu í
dag, að það væri þó ekki almennt.
Á Suðurlandsundirlendinu eru
kartöflugrösin aftur á móti
löngu kolfallin.
Ekki er betri sögu að segja af
Vesturlandi. í Dalasýslu og þar
um kring eru kartöflugrösin mjög
víða fallln, að því er Einar Krist-
jánsson á Laugarfelli í Hvamms
sveit sagði í dag. Næturfrostið
hófst þar fyrir um þrem vikum
og hefur nú undanfarið verið hver
frostnóttin á eftir annarri, og
taldi hann, að kartöflurnar væru
víðast hvar algjörlega hættar að
spretta. Eitthvað er byrjað að
taka upp til nota í heimahúsum,
og eru þær kartöflur, sem stærst
ar eru, háifsprottnar. Sagði Ein-
ar, að þótt kartöfluuppskeran
hefði verið léleg í fyrra, þá benti
allt til þess að hún yrði enn lé-
legri í ár.
Kartöflugrösin eru verulega
Framh. á 15. síðu
SVEITARFELOGIN
GETA VART FRESTAÐ
SKATTHEIMTU
Stjórn Sambands íslenzkra sveit
arfélaga bárust í gær tilmæli rík
isstjórnarinnar um tilnefningu
fulltrúa í nefnd til að athuga
möguleika á því að veita afslátt
og frekari greiðslufrest á álögðum
opinberum gjöldum og kanna
nánar önnur þau atriði, er fram
hafa komið í viðræðum fulltrúa
Framh á 15. síðu
í kartöflugörðum Reykvíkinga er
grasið yfirleitt alveg fallið.
(Timamynd-KJ).
Cæsirnar sjá am seinni sláttinn
ÞH-Laufási i Kelduhverfi, 26. ág. túnum evin, þótt allvel séu sprott-. hefja seinni sláttinn fljótlega, | gæsirnar, því að þær eru mjög
Hér er rigning dag hvérn, kalt in, en liins vegar hafa að undan- mun verða lítið að slá, því að styggar, og þar sem tún eru orðin
og snjór á fjöllum. Bændur hafa j förnu gengið miklir gæsaflokkar svo áðgangsharðar eru gæsimar. allstór og drcifð, verður örðugt
ekki getað hafið séinni slátt á ’ á túnunum, og verði ekki unnt að I Ekki er hægðarleikur að skjóta | að verja þau fyrir þeim.
Fimmtudagur 27. ágúst 1964.
103. tbl. 48. árg.
TRAUSTATAKI
KH-Reykjavík, 26. ágúst.
TVEIR ungir menn gerðu sér
lítið fyrir í nótt og tóku trillubát
einn traustataki í höfninni í Hafn-
arfirði. Svanberg Magnússon, eig-
andi trillunnar, sem heitir Rúna
GK 116, varð stuldsins var og
gerði lögreglunni aðvart, og fann
hún mcnnina á bátnum í morgun,
þar sem þeir voru komnir suður
undir Kálfatjörn.