Alþýðublaðið - 11.10.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 11.10.1953, Side 3
Sunmidagur 11. október 1953 ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 IJTVáRP REYKIMÍR 14 Messa í Aðventkirkjunni: Oháði fríkirkjusöfnuðurinn í Revkjavík. (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleik- ari: Þórarinn Jónsson.) 15.15 Miðdegistónleikar. 13.30 Barnatími ÍHildur Kal- man). 19.30 Tónleikar: Bronislaw Hubermann leikur á fiðlu. 20.20 Einleikur á píanó (Rögn- valdur Sigurj'ónsso.n): Ero- ica-tilbrigði.n eftir Beethov- en). 20.40 Upplestur: Kafiar úr V. bindi Sögu Vestur-íslend- inga (Tryggvi J. Oleson pró- fessor við Manitobaháskóla). 21.15 Tónleikar: Renate Ba.uer meister og Eskild Rask Niel sen óperusöngvari syngja lög eftir Hallgrím Hc-lgason, með' undirleik höfundar. 21.45 Uppiestur: Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði eftir Þórodd Guðmundsson. ,22.05 Danslög. Nr. 213. HANNES AHORNINH Vettvangur dagsins Mál Iagt fyrir mig til dómsúrskurðar — Ábyrgð- arleysi mæðra — Ung börn — Bifreiðar og bifreiðarstjórar Krossgáta Lárétt: 1 himintungl, 6 guíu, , 7 jc rð, 9 samhljóðar, 10 græn- meti, 12 slá, 14 baktöluð, 15 leiði, 17 skakkar. Lóðrétt: 1 sjómenn, 2 hest, 3 tónn, 4 óþrif, 5 skussi, 8 gys, 11 loka, 13 tunna. 15 greinir. Larsn á krossgátu nr. 506. Lárétt: 1 samkoma, 6 gól, 7 moid, 9 rs, 10 lás, 12 te, 14 jmorð, 15 ata, 17 Rauðka Lóðrétt: 1 Semítar, 2 moll, 3 og, 4 mór, 5 alsíða, 8 dám, 11 sokk, 13 eta, 16 au. ÞRJAR VINKONUR, Erla, Edcla og Eva urðu ósáttar. Af því tilefni skrifar Erla mér þetta bréf. ,,Við þrjár vinkon- ur urðum fyrir þeirri raun að ver'ða ósáttar. Það liefur orðið • til þess, að ég hef einangrast frá liinum tveimur og líður ‘ illa út af því. Eg gat fengið ,.þaer til þess að sættast við mig með því skilyrði, að þú dæmd- I ir í málinu. Að mimista kosti ! samþykktum við að fallast á úrskurð þinn. EDÐA BAR Á ÉVU ómerki- legt þvaður, sem ég í hugsun- arley^i faafði eftár heni'Vv og ; Evu barst til eyrna. Að vísu var þetta ekki alvarlegt, gat i eiginlega ekki sakað Evu neitt og enginn hefði heldur tekið mark á. En þetta v-arð til þess, að Eva reiddist, ekki Eddu, . heldur mér, og Edda reiddist ; mér fyjþir að hafa verið að lepja þetta eftir benni. Hver okkar er í sökinni". MÉR ÞYKIR vinkonurnar þrjár bera traust til mín og sjálfsagt er að reyna að verða traustsins verður, en jafn- að dæma réttlátlega. Góð og gömul vinátta má ekki spillast af svo ómerkilegu tilefni. Edda ber aðalsökina. Hún á að biðja Evu fyrirgefningar. Erla ber líka sök. Hún á að biðja bæði Eddu og Evu fynrgefningar. Edda og Eva eiga báðar að fvrirgefa. og Erla á að gera allt, sem í henna-r valdi stenn- ur til þess að vinna traust stall systra sinna aftur. — Dómin- um verður ekki ófrýjað. MOÐIR SKRIFAR: „Tvo undanfarna daga hef ég lesið í pistlum þínum, Hannes minn, um óvarkárni og ábyrgðar leysi þeirra bílstjóra, sem láðst hefur að leggjast á fjóra fætur og gægjast undir bíla sína. þegar þeir koma. út úr húsum kunningja sinna eða verzlun- um til þess að ganga úr skugga um, að ekki ieynist þar smá- bar.n að leik. SÍZT VILDI ÉG verða til , þess að draga úr nauðsyn þess, að bílstjórar gæti ýtrustu var- úðar í hinu ábyrgðarmikla starfi sínu. þ. e. tv s. allrar þeirrar varúðar. sem með se.nn ; girni er hægt að krefjast af þeim. En ég -get ekki að því gert, að mér finnst sem ráðht j sé á skakkan aðila. þegar kvart að er um ábyrgðarleysi bii- stjóranna. en engum dettur í hug að minnast á ábyrgðarleysi eða óvarkárni' þeirra mæðra, sem iáta óvita börn sín. vera að Ieifca sér undir bílum á göf- unni. OFT IIEYRIST það að vísu. að svo illa sé búið að börnum hér í bæ, hvað snertir leik- velli eða annað slíkt, að nauö- synlegt sé að börnin sé á göt- unni við leiki. Ég er að vísu ekki fróð um þessi eíni, en ég efast þó um, að í stórborgum annarra ianda séu. leikvellir eða dagheimili fyrir hendi fyr ir öll þau börn. ssm' þar eiga heima, eða jafnvel fyrir til— tölulega fleiri bör.n en hér. EN UM HITT þykist ég full viss, að hvergi í 'heiminum nema hér þyki það sjálfsagt og eðlilegt, að óvita börn, allt niður í 2ja ára, séu að leikj- Frh. á 7. síðu. í DAG er sunnudagurinn 11. október 1953. Helgidagslæknir í dag er Páll Gíslason, Ásvallagötu 21, sírni 82853. Helgidagsvarzla er í lyfja- búðinni Iðunni, sími 7911. FLUGFERÖIR Flugfélag íslandl. Á morgun verður flogið til ef-íirtalinna staða, ef veður levfir: Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. S KIP A^F BETTIB Slcipadeild SÍS. M.s. Hvassafell kemur vænt anlaga til Gautaborgar í dag frá Póllandi. M.s. Arnarfell er á Húsavík. M.s. Jökulfell kem- ur 'til' Reykjavíkur í dag frá Patreksfirði. M.s. Dísarfell fór írá Leith 9. þ. m. áleiðis til Eeykjavíkur. M.s. Bláfell fór frá Raufarhöfn 6. þ. m. áleiðis til Iíelsingfors. K'kisskip. Hekla fer frá Reykjavík um há.degi í dag austu” um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið var á Fáskrúösfirði í gær á suðurieið. Skjaldbreið er á Breiðafriði. Skaítfellingur fer frá Reykjavik á þriðjudag- ínn til Vestmannaevia. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 7/10 til Antwerpen og Rotter- dam. Dettifoss fór frá HuTl í gærmorgun til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 6/10 til Leningrad. Gullfoss kom til Reykjavíkur 9/10 frá Kaupmannaihöfn og Leith Lag arfoss fór frá Reykjav'ík 6/lð til New York. Reykjafo.ss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestur- og Norðurland.sins Sel foss fór frá Akranesi siðdegis í gær til Vestmannaeyja, HuL, Rotterdam og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5/10 frá New York. MESSCE I DAG Oháði fríkirkjúsöfnuðurinn: Me.ssa kl. 2 e. h. í Aðventkirkj- unni. Séra Emil Björnsson. ■ HJÓNAEFNl í gær voru ge.fi n saman í hjónaband af séra Emil Björns syni ungfrú Halla Nikulásdótt ir og Þórður Þorvaldsson. raf- virki. Pleimili ungu hjónanna verður að Hringbraut 26. BLÖÐ OG VIM ARIT Heimilisblaðið Haukur, októ berheftið hefur borizt blaðinu. Af efni blaðsins má nefna: Engisprettuplágan, þýdd grein; Saga konu og manns, kvæði eftir Ingólf Kristjánsson; Próf raun ástarinnar, smásaga eftir Hans Sveinsson, Nemandi töfra mannsins, kínverski ævintýri eftir Axel Bremer; Plraðinn rekur menn út í dauðann, grein eftir dr. Reginald Benn- et o. m. fl. er í blaðinu. Septemberhefti Samvinmmn ar hefur nýlega borizt blaðinu. Af efni þess má nefr.a greinina Síðsumardagar við Kaupvangs torg; Þegar gröf Tut-ench.-Am ons fannst; Á sæluviku í Se- villa, eftir Andrés Kristjáns- son; Á’hrif sönglistarinnar á húsdýrin og fjöldi annarra greina, mynda, pistla og fleira því um líks. Ritið er mjög vel ’gert úr garði. — * — Ljósastofa Hvítabandsins tekur til starfa mánud. 12. okt. að Þorfinnsgötu 16. Ljósa- stofan er opin frá kl. 1.30—5 e. h. daglega. Kvenfélag Háteigfcsóknar hefur kaffisölu síðdegis í dag í Sjálfstæðishúsina til, ágóða fyrir kirkjubyggingu safnaðar- ins. KFUM Fríkirkjusaínaðarins heldur fundi í Jcirkjunni kl. 11 f. h. í dag. iiiiiiiiMíiiiiniuisriSíiiíiiís iiDiinsiinra tiMflTinniiíiijninniii Ráðsmanns- og mafráðskonusfaðan við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til um- sóknar. Umsóknir stílaðar til sjúkrahússtjórnar, sendist - skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 20. þ. m., ásamt upp- lýsingum um fyrri störf. Keflavík, 1. okt. 1953. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs. iiiiiiniiniiniiiniiiíiiiiiiiiHiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiniiniiiKiiiiiiiinimínninniininiiiníiiiiiiiiiiiiniHininiHEnniiiiiiimiiifflíiiiiinnnmiiiiimrniiinTnrmiiB Yf i rh j úk r una rkonusf a ðan við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til um- sóknar. Umsóknir stílaðar til sjúkrahússtjórnar, sendist skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 1 nóv. n.k. Keflavík, 1. okt. 1953. Síjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs. ffllfflBllllfflllilBfflIuiEiili;ililiaii;flÍMllHiliiWiig!m!liiiniir«ii«Hfetlmmiffli!iiimnnffitiinnimiHniin!ii»imiiiitiiiiiiiHsiHBimiiiiiiiiiB)iimHiiiuiii;BimHHiHiiiiis NámsgreíSar: íslenzk réttritun, íslenzk bragfræði, Danska fyrir byrjendur. Danska framhaldsflokkur, Enska fyrir byrjendur_ Enska framhaldsflokkur, Franska;, Þýzka, Esperantó, Salarfræði, Skipulag og starfshættir samvinnuféiaga, Fundarstjórn og fundarreglar, Búreikningar, Bókfærsla I. Bókfærs.a II. Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Siglingafræði, Mótorfræði, fyrir byrjenriur, Mótorfræði framhaldsflokkur, Skák fyrir byrjendur, Skák framhaldsflokkur, Landbúnaðarvélar og_ verkfæ.ri. Bréfaskoíi SJi.S. Hafnarstræti 23. Upplýsingar í síma 7080. í clag kh 2 , .leika Dómari: Frímann Helgason STRAX Á EFTIR laavta Dómari: Hannes Sigurðsson. IIKBIIBIKIimKklIlllg

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.