Alþýðublaðið - 11.10.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 11.10.1953, Side 5
^imnudagíir 11. októbe.: 1953. BLÞÝÐUBLAÐIO Ól rimgnýrinn er mitf ÉG VAR aðeins fimm ára gamail. Það Lafði verið eitt- (favert umstang í ísólfsskála, Ilitla tirnburhúsinu, sem ' faðir rninn hafði byggt, en ég vissi ekki, hvað til stóð, og sofnaði Jjreyttur um kvöldið eins og öll önmlr kvöld eftir leik í flæðarmálinu og svaf draum laust. | Eg vaknaði á nýjum morgni Við undarlegan hávaða, starði íyrst út í stofuna án 'þess að skynja, hvaða háVaði þetta væri, c-g fór svo að skjálfa. Ég varS gripinn ofsahræðslu og rak upp org. Um leið hætti hávaðimi, og faðir minn kom til mín, broshýr og glaður. Þétta voru fyrstu kynni mín af orgeli. Faðir minn hafði sparað s aman um langan tíma til þa-s að geta keypt hljóðfær 3ð. Hann var verkmaður og sjómaður, en músíkalskur með afbrigðum, eins og þeir þræð- 'u.r allir. Hann var afburða gáfu- og hæfileikmaður, forvitri, læknir góður, tónskáld. Hann er eitt áíakanlegasta dæ.mið um það hvað lítið verður úr fátækum íslendingi, eem ekki fær rotifi sín vegna skorts á fé. Að vísu varð mikið úr hon um á mælikvarða þeirra. tíma í mínum augum var hann stór f|| menni. Hann ^amdi lög við orgelið sitt. Eg fór að standa biá hon- um, þsgar hann lék. Ég steig öldur.a eftir hljómfallinu lítill ihnokki, bað hann hvað eftir annað að ieika sömu lögin, án þess að vita eftir hvern þau væru. Það var undarlegt. en lögin. sem ég bað hann oftast um að leika, voru öil eítir Beethoven. Ég var einmana, þegar ég Var barn. Ég fór mjög einför- um, og oftast sat ég í sanáin- um fvrir neðan kampinn eða hljóp á skerjunum á fjöru. Ég man, hve hugfanginn ég var, þegar brimið svall við strönd- ína. Ég drákk í mig brimgný- Inn. Ég hef lesið um það hjá þér, ■— o« faú skilur mig. Brim ið og o-nýr þess hafði geysi- PÁLL ÍSÓLFSSON tónskáld verður sextugur á morgun. Hann er tvímælalaust einn fremsti listamaður þjóðarinnar, en um leið er hann mesti brautryðjandi í tónlistarmálum, sem þjóðin hefur átt. Við höfum á síð- ustu þremur áratugum gerbreytt flestu, og margar bylt- ingar hafa átt sér stað í atvinnumálum, listum, og félags- málum, en fáar byltingar hafa orðið eins stórfenglegar og í tónlistarmálunum. Þar var byggt upp algerlega í'rá grunni, og bvggingameistarinn og leiðtogi þehrar bylt- ingar hefur Páll ísólfsson verið. Hér verður ekki gerð grein fyrir öllum störfum Páls ísólfssonar og heldur ekki taldir upp titlar.ha.ns, lög hans, mannvirðingar eða störf, Hins vegar segir har.r, í með- fylgjandi samtali við VSV hug sinn um líf sití og starf, æsku sína, námsár og þroska. leg úhrif á mig. Þetta setur svip á öú mín lög, þó að fólk hevri það ef til vill ekki. Brim gnýrinn er rnitt stef. Ég var kornungur, þegar ég samdi rnín fyrstu Jög. Stefin 'fæddust hvert af óðru í æsku minni, og í rökkrinu raulaði ég fyrstu lögin mín og svo aleinn ndðri í flæðarmáli við sióinn. Ég reyndi að binda óm báru- fáguð menning . í Húsinu á þeim tíma. Sigfús Einar.sson mun hafa talað um lög mín við Jón Pá'lsson föðurbróður minn. og Jón mun hafa rætt við konu sína, Önnu Adolfs- dóttur, um hæfiLeika mína. Þau hjón sáu um það, að ég varð það, sem ég er. Ef þeirra hefði ekki notið við, þá hefði ég líkast til orðið formaður fyrir austan. Þau buðust til að kosta mig til náms. Þar með var teningunum kastað. Ég var ákaflega heppinn. Ég veit ekki, hvað orðið hefði úr þeim hæfi leikum, sem ég bjó vfir, hefði ég ekki einmitt farið til Leip- zig. Ég er helzt á því, að þarna hafi örlögin verið að verki. En Jón valdi þá bovg meðal ann- ars vegna þess. að hann hafði samband við manr>. sem þar átti ‘heima. En Leipz'g er borg Bachs — og Bach er mitt t.ón- skáld, minn andlegi íaðir , í músikinni. Ég fór til Leipzig 1913,'þegar ég var i!) ara, og þa rdvaldi ég í sex ár. Ég lék oft opinberlega á þe'm árum, meðal annars í Tómasarkirkj- unni. en það er höfúðkirkja lúthersks kirkjusöngs í heim- inum. Og svo fór ég heim . . . Ég hef oft farið út . . . Ég hef oft farið heim . ÞAÐ var eitt sumar á vegi fornum ixteð skáldamjöðinn áf skammti 'skornum, ég fór til íslands að finna trú. Þar hitti ég jötun, og hann var þú! Við-urðum dús s V V. V V V V V $ 1 s sv y S : \ : ' \ ■ Vv V V' V. : Páll Isólfsson. fallannaf í lag, og svo idfðu þau lög í hugskoti mínu og lifa enn. Það birtust mér fjöldamörg lög, þegar ég var tólf til tutt- ugu ára. Það var frjósamasti aldur minn. Mikið af þeim stefum hef ég notað í lög, sem þegar eru orðin kunn, en enn þá hef ég ekki unnið úr nema nokikrum þeirra. Ég vildi að guð gæí'i. að ég gæti gefið því, sem ég á, búning, svo að lögin mín gætu orðið eign þjóðar- innar, en ég er svo önnum kaf inn • • ' Ég er ekkert annað en land Mig dreymdi aldrei um að ;g mitt . Alltaí, þegar ég verða Mjómlistarmaður. En ég . er kominn út, kemur yfir mág hafði að áeggjan föður míns . einlavers konar óþol, og ég fer sent Sigfúsi Einarssyni, þeim ag fiýta mér heim. Ég held, að ágæta Eyrbekking, nokkur lög það sé ekkert gaman að vera ar rniS langar til, og svo — eftir mig, og hann lofaði mig meg mer erlendis. 1svo mundi semja mín log •fyrir bau. Ég var og tíður gest j Heim. sagði ég. Ég á heidur ur í Húsinu á Eyrarbakka, h.iá ekki heima hérna í Reykjavík, Nielsensh.iónunum, og gamla þó ag mer þyki vænt um þessa frú Nielsen var ákaflega borg . . . Hér er ég. hvernig | °S Þeir voru> Þ«gfÉ Pg var músíkölsk. Hún hvatti mig og a ég að koma orðum að þvi? unSur- Þeir ‘breytast ekki. Mað studdi á margan hátt. Það var — bér er ég eins og hey. sem hefur fokið, en þegar ég er s samkvæmt eðlisfari. y. C s ■ s.. Slíkt -sæmir knörrum ^ . V. V á s?.ma mari % S1 s s á miiii heljar s og himingeims. 1 s s Ég hitti bróður É V á hjara heims. — V- s V Þitt Island gaf mér s‘. ■Jn V\ s s . . s úr innstu sjóðum VI V' í þínum lögum V s V s og Davíðs Ijóðum. 1 í Og meðan menn . 4 s koma fram á sviðið, y s • s s þín hljómlist magnast V' s við Gullna hliðið! — V s s s Þu jdjar hjörtum s Nö S- s . k á öllum málum. V, k • s V • Og vonarleiftur s s úr vorum sálum S - J. s s leiddu gegnum S ; Sí. s hið Gullna hlið — V. s s s' s Þú andans jöfur V, S-. v. V við orgelið! s s Ivar Orglancl. s. S; V-, lega í tónlistarmáium, ef hans hafi, verður aðeins einn dropi hefði keki notið við. Ég hef ver ' þess. í þessari sameiningu, eða . ið grjótpádl í þessmn málum, J samruna við fólkið allt, er að en ef ég á að segja þér hug ' finna þá dýpstu sælu, sem ég minn allan, þá þarf ég nú að þekki. Hvers vegna? Vegna fá tækifæri til þess að draga þess, að allt kemur frá land- mig í hlé, eignast kofa fyrir (inu og íólkinu. ekki fáum ein- austan og geta verið þar, þeg- 4- LÍFÐEJ ÞANN 12. október minníst íslenzka þjcðin sextugsafmæl- Is eins sinna mætustu manna, dr. Páls ísólfssonar organleik- ara og tónskálds. Hefur hann eins og kunnugt er borið höfuð og herðar yfir samtíðarmenn sína .í tónlistarmálum hér á landi í næríellt þrjátíu ár. Skal hér ekki rakinn lista- mannsferill þessa frábæra org- élsnillings og tónskálds, né hin margþættu störf hans í þágu íslerizkrar tónlistar. ÖIIu framur vildi ég við betta tækifæri minnast hinna ógieynianlsgu stunda, er ég naut við tilsögn hans í tón- fræðilegum efnum, þá er ég hóf tónlistarnám mitt, og tjá honum mína innilegustu lotn- ing-u og þakkir fvrir hand- leiðslu hans inn í þá ódáins- heima, sem hann opnaði mér með orgellist sinni og snilld- artúlkun hinnar æðstu tónlist ar. Var það mér einna drýgst veganes-ti um dagana. Sú er innilegas-ta ósk mín á þe.ssum heiðursdegi listamanns ins, að hann megi enn um ára- tú-gi gegna óskiptur sínu veg- lega menningarstarfi til heið- urs landi sínu og bjóð. Lifðu heill, Pál." Með árnaðaróskum og kær- um kveðjum, Þórarimi Jónsson. kominn austur. þá tekst mérjið að segja og menn halda. einhvern veginn að ná því öllu, Maður er aðein.-. svona og öðru saman. Ég fer alltaf betri mað j vísi ekki. Lærdóumrinn getur ur hingað til Reykjavíkur, þeg (iágað málminn, en ékki breyti. ar ég er búinn að dvelja fyrir staklingum, ekki ofurmemi- um. heldur fólkinu, stritandi fólkinu, fólkinu í Jífsbaráti- unni sjálfri . . . Menn hafa verið að skamma mig fyrir þáitinn „Takið undir“ . . Ég fyrirlít listasno-bberí. Hvað eig um við fólkinu að bakka? Allt, ur breytist -svo ócrúlega lítið. | bókstaSega al-It. Og hvað eru Lærdómur hefur ekki eins mik ^lög þess og músík? Þau eru vegurinn, sem bað fer til skiln ings á hínni æðstu tónlist . . . En . . . Nei, tónarnir eru þeir somu austan. á Stokksevri eoa á Eyrarbakka. Við skulurn fara tveir einir saman austur ein- h-vern tíma. tveir einir. . . . Ég á sv-o mikið af stefum, sem ég þarf að gefa búning, stefum að austan frá bernsku minmi og æskuárum . . . Nei. við skulum ekki tala um það, sem ég hef gert . . . Ég hef alltaf verið að vinna. . . . Ég hef eiginlega aldrei litið á mig sem tónskáld, heldur miklu fremur sem einhvers 1 honum. Þetta er galdur lífsins. Ég hef lært að setja lög á papp ír, og ég hef lært að leika lög, en ég hef e-kki lært að finna stefin, sveiflui’nar. Samlífið við fólkið sjá-lft hef ur aila tíð verið mín lífsnær- ing. Listamenn. sem draga sig frá fólkinu, eins og það er, geta ekki orðið -skærir í list sinni, hreinir, ef hú vilt heldur segja það. Guðdómlegustu augna- blik, sem ég hef lifað, hef ég átt, þegar ég hef stjórnað fjöldasöng eða tónleikum. þar Það er a.Iger misskilningur, ,ef einhver heldur. að ég sé upp úr bví vaxinn að fylgjast með fóíkinu ó þessari vegferð bess ... VSV. konar músíkrhála-grjótpál. Það' sem margt hefur verið áhorf- er gott að vinr.a meo Ra-gnari í Smára. Við vinnum vel sam- an. Það væri margt öðru vísi hér á landi í iistum, sérstak- enda. Maður stígur hreinn og Frh. af 1. síðu. an-um. Mun hún bæði kenna við BA-deild s-kólans og einn- Francaise stofnar til fyrir aL ig á námskeiðum, er Ailianca menning. Einnig mun húni halda fyrirlestra í háskólanum. Fréttamaðu-r blaðsins innii Pétur J. Gunnarsson ef-tifi siarfi Alliance Francaise í vet- Kvað hann félasið hafa í heillaður upp úr öllum kolgrá ;gju að setja á svið franskt um dögum á slíkum augna'blik, leikrit í vstur og verður það þá' um. Þá sameina-st maður þéssu'ieikið á frönsku. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.