Alþýðublaðið - 18.10.1953, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1953, Síða 3
jSunnudagur 19. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍTYARP REYKJAVfR 3.1 Guðsþjónusta hins almenna kirkjufundar í Dómkirkj- | unni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar; séra ■ Óskar J. Þorláksson þjónar ' fyrir altari. Organleikar: Páll ísólfsson). 15.15 Miðdegistóníeikar. 18.30 Barnatími (Baldur Pálma son): a) Þórarinn Grímsson ' Víkingur seg'ir frá næturvök ; um- yfir kvíaám. b) Jón Sig- urðsson frá Brúnum talar .' >um fuglana okfkar. c) Norsk börn syngja barnalög (plöt- ' ur). d) Árni úr Eyjum minn íst barnavinarins Sigurbjarn ' ar Sveinssonar rithöfundar, ' ' og síðan verður lesið úr. barnabókum hans. 20.20 Dagskrá samvinnumanna. 22.05 Danslög (plötur). I BANNIS A aOBNIND Vettvangur dagsins Jassgarg í Vesturbænum. — Nýr siður hefur inn- reið sína. — Á að æra viðskiptavinina. —- Björt mey og hrein skrifar um dansinn. MARGRÉT skrifar: „Mér staðar á verkstæðum og í verk Krossgáta Nr. 512 þykir skörin vera farin að fœr- ast npp í bekkinn þegar jazz- garg mætir manni í hverri verzluninni á fætur annarri, sem maður heimsækir. Fyrir riokkru kom ég inn í nýlendu- vöruverzlun þar sem gargaður var jazz svo hátt, að maður heyrði varla til sjálfs sín. Ég gat ekki þolað þetta og sagði að lokum við kaupmanninn, að ég mynái ekki oftar heimsækja verzlun hans ef ég ætti von á áSæta mÚ£Ík- En «em sagt, ég smiðjum er haft opið útvarp aí Keflavíkurflugvelli. Ég álít líka að það sé allt öðru máli að gegna heldur en með opinberar verzlanir. ÉG VEIT að mikið er hlust- að á Keflavíkurútvarpið. Ég hlusta sjaldan á það. Þó hef ég heyrt það einstaka sinnum. Oft er þaðan að hayra argvítugt og ámátlegt garg, en þó alloft slíku góðgæti. KAUPMAÐURINN heid að kaupmenn og verzlun- | arfólk ætti ekki að gera það> að skrúfaði' venju að hafa gargandi útvarp þegar fyrir útvarpið og sagði j í veizlunarbúðum sinum. Ég er um leið og hann brosti afsak-i j afar hræddur um að það myndi andi: „Þéssa er krafizt.“ •— Ég ekki auka verzlunina. veit ekki hvað hann átti við i msð því, en ekki trúi ég því, að ’ „BJORT MEY OG , HREIN“ viðskiptavinir hans krefjist ssgir í bréfi til mín: „Mér þess. Þao má hins vegar vera fiunst að þeir, sem skrifa og að starfsfólk hans hafi óskað ta^a um dansleifei og ungt fólk eftir garginu. Vil ég þó ekki ,seu að fordæma dans, en dans ætla það, að kaupmenn meti er fögur áþrótt, að minnsta meir duttlugna einhverra kosti oftast nær, þó að ég vilji 1 Lárétt: 1 fiskábreiðu, 6 Itvíidi, 7 fár, 9 greinir, 10 farða, 12 tónn, 14 tóm, 15 fugl, 17 lokkar. Lóðrétt: 1 hrédnsunarefni, 2 Sangi, 3 ómegin, 4 væta, 5 Ssvelgir, 8 máknur, 11 áhald, 13 , piannsnafn, 16 tveir eins. ' E,ausn á krossgátú m. 511. ! Lárétt: 1 sendlar, 6 óma, 7 i kaft, 9 ið, 10'nót, 12 nn, 14 1 .jtægð, 15 dóm, 17 Ingvar. f Lóðrétt:: 1 særindi, 2 nafn, !! ló, 4 ami, 5 raðaði, 8 tól, 11 . jíæra, 13 nón, 16 mg. starfsmanna sinna en tilfirtn- ingar viðskiptamanna. ÉG KOM fyrir fáum dögum inn í mjólkursölubúð. -Þar mætti mér sama gargið. Ég hafði orð á því, að slíkt lýsti megnu menningarleysi og þætti mér það undarlegt ef slík an sið ætti að fara að taka upp hér í búðum, að hafa öskur og óþverra í eyrum, viðskipta- mannanna þegar beir kæmu í verzlunarerindum.11 ÞETTA SEGIR MARGRÉT. Ég skal jóta, að ég hef ekki orðið var við slíkar „músík-hár txðir“ í verzlunum hér í bæn- um. Hins vegar veit ég að sums undanskilja rumba, iitterbugg og þess háttar. Dansinn hefur alltaf þótt fagur og heillandi og góðir dansmenn og danskon Ur listafólk. ÞAÐ ER EKKI dansinum að kenna, þó að ölæðinga rsæki dansskemmtanir.' Það er ekki honum, að kenna, þó að dans- skemmtanir endi oft með slagsmiálum og óhroða Allt er hægt að misbrúka, jafnvel góð an mat og hlý föt, já, jafnvel1 sjálifa reglusemina. Dæmið ekki dansinn óferjandi, hel.dur þá aumingia, sem setja blett á þá fögru íþrótt.“ Iíannes á liprninu. Jarðai'for mannsins míns, SIGURGEIRS SIGURÐSSONAR, BÍSKUPS, fer frajn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. október hefst með húskveðju að heimili okkar, Gimli, kl. 13,30. Þeirn, sem vildu minnast hans með minningargjöfum, bent á Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. GuSrún Pétursdóttir. o g er Bróðir okkar, ... .j JÓN GUÐLAUGSSON, bifreiðastjóri verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þriðjud. 20. okt. Athöfn- in hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bragag. 34 B kl. 1 e. h. Blóm og kransar afþakkað, e-n þeim sem vildu minn ast hins látna. er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verðy.r í Fossvogskirkjugarði. Þórunn Guðlaugsdóttir Steinunn Guðlaugsdóttir Dóttir-okkar HELLEN verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun (mánud. 19. okt.) kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verour útvarpað. Magnea Hjáímarsdóttir. Helgi Tryggvason. Alúðar þakkir fj>rir auðsýnda samúð viS fráfall og jarðar- för móður okkar og tengdamóður, FRU LÍNEYJAR SIGURJÓNSBÓTTUR. ; Björn E. Arnason, Snjóiaug G. Arnadóttir, Elín Arnadóttir, Sigurlaug Arnadóttir, Margrét Árnadóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Þórunn Kolbeins. Elín Halldórsdóttir. Kristín Loftsdóttir. Kristín Sigurðardóttir. Skúli Þórðarson. Sigurjón Þ. Arnason, Páll Árnason, Ární BjÖrn Árnason, Þorvaldur Árnason, Helga Árnadótíir, Margrét Ásgeirsdóttir. Guunlaugur Stefánssón. Friðfinnur Steíánsson. Skafti Benediktsson. Þórður Jónsson. Björgvisi Bjarnason. Minnfngaroro: F í DAG er sunnujlagurinn 18. gjktóber 1953. ! Helgidagslæknir ■ er Kjartan puðmundsson, Úthlíð 8, sími P351. 1 Næturvörður er í Ingólfs apó |eki, sínai 1330. P KVIKMYNDIR: pAMLA BÍÓ: J Buldog Drummond sfeerst í peikinn. ** í! FtUGFEEÐIB flugfélag ísalnds. ; Á morgun verður flogið til éftirtalinna staða, ef veður Seyfir: Akureyrar, Siglufjarðar Og Vestmannaeyja. ! j SKIPAFBETTIB Skipadeild SÍS. f M:S. Hvassafell fór frá Haugasundi í gær áleiðis til ISiglufjarðar. M.s. Arnarfell lestsr saltfisík fyrir suðaustur- lancb. M.s. Jökulfeli er í IIam- borg. M.s. Diísarfell fór frá Rey]TÍavík í gær tii Vestur- og Norðurlands. M.s. Bláfell er í Heísingfors. Ríkisskip. Hekla var væntanleg til Rvíkur í nótt eða snemana í Eiorgun að vestan úr hringferð. ilsja er á Austfjörðum á suður leið, Herðubreið fór írá Reykja vík í gærkveldi austur um land til Bakkaíjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyril fór frá Hvalfirði í gær- kveldi vestur og norður. Skaft fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. F U N D I K Ljósmyndafélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8,30 að Café Höll í Austur-. s.træti (uppi). Fundarefni verð- ur: Skoðuð myndamappa frá Þýzkalandi. Félagar eru beðn-. ir um að muna eítir því að koma með eina mynd frá sum arfráinu eða sumrinu. — — Prentarakonur! Kvenfélagið Edda heldur fund annað kvöld kl. 8.30 (mánudag) í húsi HÍP Hverfis- götu 21. Hinn árlegi knattspýrnukappleikur í 3. fl. milli Vestur- og Austurbæj- ar átti að fara fram í dag, en vegna þess að það er enginn völlur til, verður .leiknum frest að tifi, n.k, sunnudags. Frá Bæjarútgerð Reykjvíkur. Ingólfur Arnarson seldi afla sinn í Grimsby s.l. xniðvikudag. Skipið lagði samdægurs af stað heim. Skúli Magnússon landaði 12. þ. m. 83 tonniim af ísfiski, aðallega karfa. Skipið fór aft- ur á ísfisfeveiðar 14. þ. m. Haill- veig Fróðadóttir er í Reykja- vík. Jón Þorláksson fór á ísfisk veiðar 2. þ. m. Þorsteinn Ing- ólfsson fór á karfaveiðar 10. þ. m. Pétur Halldórsson landaði 13. þ. m. 72 tonnum af söltuð- um þorski og' 18 tonnum af söltuðum úfsa. Skipið hafði ^ einnig 9,4 tonn of lýsi og 9,7 tonn af mjÖli. Það fór aftur á J veiðar til Grænlands 14. þ. m. Jón Baldvinsson landaði 13. þ. m, 53 tonnum af söltuðum þorski, 9 tonnum aí söltuðum ufsa, 3,6 tonnum af ísfiski, 6,4 tonnum af lýsi og 8 tonnum af mjöli. Skipið fór á veiðar til Grænlands 14. þ. m. Þorkell Máni fór til Grænlands 2. sept. Skipið er væntanlegt um helg,- i.na til Reykjavíkur og heldur áfram, til Esbjerg samdægurs. Síðasti bærinn í dalnum, hin vinsæla barnamynd Ósk ars Gíslasonar, verður sýnd í Iðnó í dag, ásamt gamanmynd hansj „Bakkabræður11. Er nú orðið langt síðan ..Síðasti bær- inn“ hefur verið sýndur hérna, og má búast við að mörg börn fýsi að sjá hana. LÍTIL TELPA fæddist x fjai;Iægu landi. Hún eignaðist nýja foreldra og nýtt land. Það var hlúð að hinu unga lífi og vakað yfir því af frábærri kost gæfni og það óx og dafnaði og yarpaði birtu á umhverfi sitt Það var að feomast til vits og jþroska, þegar það slokkníaði snögglega á myrku haust- kvöldi. Það sundraðist í hring- iðu miskunnarlauss lífs. Helle'ti Hegadóttir varð að- eins rúmlega sextán ára, þegar hún lézt með válegum hætti aðfaranótt sunnudagsins 11. þ. m. En ég kynntist henni strax barni að aldri, og hún var svo að segja daglegur gestur á heimili mínu. Hún var dug- mikil stúlka, bros hennar hlýtt og milt. Hún var skyldurækin með afbrigðum, bæði við stö-rf Heílen Helgadóítir. standi ékfe-i alltaf í hlútfallí viS sín og i skóla og hún var um- þroska okkar sem eldri erum, setin að gæta barna vegna þess og kvíða okkar, þá var henni hve hýr_hún var, hugljúf og ætíð Ijúft að fara að vilja for- góðhjörtuð, og það var svo eldra sinna og_gera þeirn til undarlegt, að öll börn milduð- j hæfis. Fyrir meir 'en mánuoi ust í návist við hana, grátur; fékk ’ hún leyfi til að fara á þagnaði og keipar hættu og da>nsleik með vinstúlkum sín- bnátt birtust ljómandi bros á 1 um, en hún fór mjög sjaldan á litlum andlitum. Eg þekkti, slíkar skemmtanir. Hið örlaga- þetta sjálfur og nágrannar ríka laugardagskvöld féklc hún mínir þekktu það. Ástæðan var og leyfi til þess að_fara á dans einfaldlega sú, hve góð og hlý leik eftir viriiiútíma kl. 11 í hún var sjálf, hve mjúkir voru J Tjarnarbíó, en þegar á skemmti lófar hennar og viðmótið kyrr, staðinn korn, fengust engir a'ö- Magnea látt. Foreldrar hennar, Hjálmarsdóttir ken'nari og Helgi Tryggvason eand. theol., vöktu yfir hverju fótmáli henn, ar og þó að þrár kornungs fólks göngumiðar. Um leið bar að bifreið. Ku’nningi hennar bauð henni að aka henni niður í bæinn; og hún þáði það, cú stallsystur bennar vildu ganga. Frh. á 7. sxðuu. .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.