Alþýðublaðið - 18.10.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 18.10.1953, Page 8
mest. ^§55^3 Kjörin hezt, Sðmfinnuiryggingar. áfar á smokkfisk- » A»a . Afíioo er frystur á Bíldudal en síð- . ao fluttur til Akraoess SJÖ AKKANESBÁTAR cru uú komnir vestur í Arnar- fjörð á smokkfiskveiðar. Bátarnir leggja afiann upp til fryst- Jngar á Bíldudal en flytja iiann síðan til Akraness. ' " : • Fyrsti Akranesbáturinn fór vestur fvrir um það bil viku. Síðan hafa bátarnir verið að fara alla vikuna, og eru þeir nú orðnir sjö talsins. NOTAÐUR í BEITU. Veiðin hefur verið frekar treg. Hafa bátarnir fengið þetta 2—4 tunnur á dag. Fyrsti I fiefur $ex móf á árirou AÐALFUNDTJR Knattspyrnu- félagsins Fram var baldinn í félagsheimili Fram 6. þ. m. Fráifarandi formaður Gunnar FTMsen flutti sikýrslu stjórn- arinnar fyr-ir liðið starfsár og gaf hún glöggt vfirlit um hina úmfangsmiklu starfsemi félags ins á árinu. Alls sigruðu flokk a'r félagsins 6 knattspyrnumót 1 á árinu og meistaraflokkur fcvenna í handknattleik 4 hand knattleiksmót. Sigursælustu floikkar félags- ins á árinu voru 3. flokkur fcarla, sem sigraði í öllum A-i móturn sumarsins, og meis^t araflokkur kvenna, sem sigraði f öllum mótum ársins, nema fandsniótinu í útíhandíknatt- leik. Formaður var kosinn Figurður Halldórsson. Kartöílugeymsla fyrir 3 þús. funn- ur í kjallara kjötmiðsf öðva rinna r UNNIÐ er nú að því að innrétta karöflugeymslu fyrir 3 þús. tunnur í kjallara hinnar nýju byggingar kjötmiðstöðvarinnar á Kirkjusandi. • Kjallari nýju byggingarinn- Fyrsfa kynningarkvöld Lisfvinasdlarins annað kvöld FYRSTA kynningarkvöldið á þessum vetri verður haldið í þjóðleikhúskjallaranum ann- að kvöld kl. 8,30 e. h , og verð ur efnisskráin þessi: Fyrst verður sýnd kvikmynd báturinn er nú kominn með J um franska málarann Eduard vikuaflann til Akraness. Eru, Manet, frumherja impression- það um 20 tunnur. Aflinn verð, ismans á síðustu öld. Koma ur allur notaður til beitu. enda , þar fram mórg beztn verk Mán afbragðsbeita. BYRJA LÍNUVEIÐ AR INNAN SKAMMS. ■ Sá hluti bátanna. sem ekki hefur stundað smokkfiskveið- arnar, hefur legið undan/farið. Hafa margir bátanna verið með reknet um borð og beðið eftir að gæfi á sjó. Innan sikamms munu flestir bátanna byrja Mnuveiðar. Einn mun þó stunda þorsk netj aveið- ar fyrst um sinn. Er það Sveínn Guðmundsson. sem byrjar á þriðjudag með nylonnet. UMFR hyggsf koma upp rækf á landrými sínu í Laugardal Fyrstl áfangi félagsheimilisbygglng- arinnar að verða fokheídur VNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR er nú að reisa fé- Fagsheimili inn í Laugardal. Er fyrsti áfangi byggingarinnar að verða fokheldur. Félagið hefur fengið allmikið landrými og hyggst nota það fyrír íþróttasvæði og plönturækt í stórum stíl. Land Ungmennafélagsins er innst í Laugardalnum við Holtaveg. Er landið afmarkað íneð vegum allt í kring. et, en jafmframt eru sýnd hin óvægu átök hans við almenn- ingsálitið og sú hneykslun, sem myndir hans ollu. Næst les Thór Vilhjálmsson rithöfundu’- upp nýjustu smá- sögu sína, en hún hefur hvergi komið fram fyrr. Að loknu Ikáffihlei helaur dagskráin áfram, og verður þá sýnd kvikmynd. Pacifio 251, byggð á samnefndu synvfónj- | ísku verki eftir Aríiiur Hon- egger. Er þetta myndræn túl'k i un ,á tónverkinu og þótti svo vel hafa tekizt, að hún var eín þeirra mynda, sem fékk fvrstu verðlaunin á alþjóðlegu kvik- imynds^amkeppninni i Cann- es 1949. Hljómverkið er ekki langt, og er tilætlurdn að le’.ka það meðan á kaffihléi stendi- ur, svo fólk fái betri aðstöðu til samanburðar við kvik- myndina. en að sjálfsögðu er það einnig leikið með henni. Síðasta atriðið á efnisskránni er það, að Björn Th. Rjörnsson sýnir ðkuggamyndir úr mynd- reflinum mikla frá Bayeux en Björn flutti tvö útvarpser • indi um refilinn á síðasi liðn- um vetri. og þótti mörgtun á (Frh. á 7. síðu.) 200 FERMETRA HUS. Undanfarið hefur bygging fyrsta hlut’a félagsheimilisins staðið yfir. Er það 200 m2 húis, éin hæð og kjallari. í þessari byggingu mun verða komið fyrir kvöldskóla og ým-iskonar félagsstarfsemi. Á hæðinni verða skrifstofur og fundar- salur fyrir 70 manns. Bygging þessi er nú að kornast undir jbák og mun hún kosta um 600 j>ús. kr. fullgerð. VILL REISA 250 MANNA SAMKOMUSAL. Næsti áfanginn verður bygg jng samkomusalar. Vill Ung- mennafélagið fá að reisa sam- Isomusal fyrir 250 manns, en stjórn félagsheimilasjóðs hefur eíkki enn veitt leyfi til þess. Er brýn þörf fyrir svo stóran samkomusal í þessum bæjar-i Muta, þar eð enginn samfcomu salur er í Langholtshverfí. Frh. á.7. sís%. • Fyrstu reglulegu symfóníútón- leikar haustsins á þriðjudag Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur með symfóníuhijómsveitinni FYRSTU REGLULEGU tónleikar Symfóníuhljómsveitar- innar á þessu haustí verða í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld kl. 8,30. Guðmundur Jónsson óperusöngvari mun syngja með hljómsveitinni. Symfómuhljómisveitin hefur þó leikið tvisvar á þessu hausti. Jóhjfnn Tryggvason stjórnaði einum tónieikum í septemiber, og léik þá Þórunn dóttir hans éinleik. Einnig' lék Symfóníu- hljómsveitin á- afmælistónleik um Páls ísóifssonar s. 1. mánu dag. Ef með eru taldir tónleikar þeir, sem Jóhann Tryggvason stjórnaði, eru tónleiikarnir á þriðj udagskvöid 10. tónleiikar symfóníuMjómsveitarinnar á þessu. árí. •. ■ ., . ar er um 450 farmetrar að stærð. Hefur verið ákveðið að breyta þriðjungi hans í kar- töflugeymslu vegna erfiðleik- anna á geymslu kartaflna, TILBÚIN UM MIÐJAN NÓVEMBER. Er nú unnið að bví að hólfa stóran sal í sundur og koma fyrir hentugri loftræstingu. Er búizt við, að kartöflugeymslan verði tilbúin um miðjan nóv- ember. BÆTIR ÚR BRÝNNI ÞÖRF. Kartcflugeymsla þessi bætir mjög úr brýnni þörf, þar eð mjög m;iklir erfiðleikar hafa verið á geymislum fyrir kartöfl ur undanfarið, eins og kunn- ugt er. , Yelrarsfarfið hafíd a Kvenfélagi Alþýðu- fiokksins í Reykjavík. EINS OG ÁÐUR hefur veriS skýrt frá hér í blaðinu hói£ Kventfélág Alþ ý ðu f 1 o kksinú starfsemi sína að þessu sinní. með fundi 6. þ. m. Auk, uimræðna og ályktunah í húisnæðismálunium, sem bírt hefur verið, voru rædd ýms fé- lags- og Ookksmál. Ákveðið var að koma á fót fræðslustart’ semi innan félagsins, eins og undanfarna vetur og kosin nefnd til að sjá um það. Þá; var einnig rætt mikið um ým- islegt, er lýtur að mæðra- og barnavernd og bent á margt, sem aflaga fer í þeim sökum. Um bæj arstj órnarkosninigara ar var og nokkuð rætt og mum Kvenffélag Alþýðuflokksins staðráðið í að láta þar ekki sitt eftir liggja, heldur berjast fyr ir flokkinn og stefnu hans eftir ýtrustu getu. Á efnisskrá tónleikanna verð ur forleikur eftir Beetíhoven saminn við sórgavleikinn Eg- mond eftir Goethe. Þó verða fjögur lög eftir Grieg, þ. á m. den Bergtekne. Guðmundur Jónsson mun syngja þrjú lag- anna. Stærsta verkið á efnis- skránni verður svo Symifóma no. 2 í Ddiúr op. 72 eftir Brahms. Oiav Kielland mun stjórna hljómsveitinni. Hefur hann æfft Mjómsveitina af kappi frá því hann kom hingað í bvrjun októ ber, -i Yinnupallar úr alumínium nof aðir á Keflavíkurflugvelli Margar nýjungar aðrar í byggingariðn- aðinum á Keflavíkurfíugveíli HAMILTON byggingafélagið á Keflavíkurflugvelii tók I sumar í notkun nýja tegund vinnupalla. Vinnupallar þessijr eru úr alumínium og mjög auðveldir meðferðar. Fljótgert er að setja vinnu-*" palla þassa saman og auðvelt að færa þá til vegna léttleika þeirra. NY GERÐ STOÐA. Við byggingu íbúðarhúsa- blokkanna fyrir bandaríska varnariliðið, hafa Sameinaðir verktakar notað nýja gerð af un^irstöðum undir löft. Ebu það stoðir, sem eru með skrúf gang á endanum og unnt er að lengja og stytta eftir vild. Stoð ir þessar er þvií hægt að nota hvajð eftjir annað, enda þótt misjafnlega hátt sé undir loft. VEGGIR EKKI MÚR- HÚÐAÐIR. Ýmislegt fleira er nýtt í byggingariðnaðinum á Kefla- víkurflugvelli. Veggir ibúðar- húsablokkanna hafa ekki verið múrhúðaðir að utan. Hafa ver ið notaðir krossviðsi'lekar í mót og steypan komið mjög slétt undan þeirn. Hrððkeppni í knaft- j spyrnu hefsf í dag HIÐ svokallaða hraðlkeppnis mót í knattspyrnu hefst í dag kl. 1,30 á íþróttavellinuim. Mót ið er með þeim hætti, að það félag, sem tapar leik, er úr mót inu. Meistarafloklk og l. flokk er heimil þátttaika I móti þessu. KR, Valur, Þróttur og Fram senda lið í meistara- flokki, en aðeins Vaiur og Fram í 1. fl. í dag keppa KR og Þróttur, og Valur og Fram í meistaraflokki, og Fram og Vaiur í 1. flokiki. Mótinu lýk- ur að ölluim líkindum n. k. sunnudag. r/ Tvær kindur hefur fennf í HRÍSEY í gær. AF FÉ EYJARBÚA vantar 2 kindur, sem er algerlega ó- venjulegt, þar sem eyjan er aðeins 6 km. á lengt og um 2 á breidd og því skammt að leita. Er talið, að þær muni hafa fennt, því að talsvert snjó aði hér á dögunum, og snjór er enn í lægðum. Alls er fé Éyjarbúa um 200. ...- Húrra krakki" sýndur fll ágóða fyrir sjúkra- hús Suðurlands HVERAGERÐI í gær. LEIKFÉLAG HVERAGERÐ- IS sýnir í dag í 31. og alirai síðasta sinn sjónleikinn „Húrra krakki“ í kvöld kl. 9 í Selfoss- bíói. Að tillögu þeirra læknisihjóm anna í Hveragerði, Magnúsar Ágústssonar og Magneu Jór hannesdóttur, sem er leikstjóri, verður allur ágóði af þessarí sýningu gefinn til væntaMegs sjúkrahúss Suðurlands. Um- dáðamaður Selfossbíós gefur húsnæðið og Kaupfélag Árnes inga flytur leikarana þeim að kostnaðarlausu að og frá sýn>- ingarstað. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.