Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 20. október 1953
Útgefandi: Aiþýðuflokkuri&n. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenni: Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug.ýsinga-
sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. S--10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Áðkeypíir báfar, erfendir sjómenn
KRAFA iðnaðarmanna —
sem jafnframt er icrafa þjó'ðar-
innar, um að Islendingar smíði
sjálfir fiskibáta sína, hefur
fengið elaufar unetirtektir hjá
iiýju ríkistjórninni. Hún hefur,
þrátt fyrir mótmæli Félags ís-
lenzkra iðnrekenda og Iðn-
þings Islendinga, haldið fast
við þá ákvörðun sina að leyfa
urinn hafður á um þessa 20
báta, sem nú á að flytja inn,
að erlendar skipshafnir verði
fengnar með þeim frá byrjun.
Sýnast það a. m. k. vera eðli-
legri vinnubrögð en að senda
út íslenzkar áhafnir á nýju bát
ana, en flytja aftur inn útlend-
inga á bátana, sem heima eru!
Annars geta menn seiinilega
kú þegar innflutning á tuttngu orði'ð sammála um, að þet.ta
og einum fiskibát.
. Svar iðnaðarmálaráðherrans
er á þá leið, að bátaflotinn hafi
gengið svo úr sér á nokkrum
seinustu árum, að vo'ði sé fyrir
mál er orðið að hlægilegri vii-
leysu, og er mcð stærstu
hneykslismálum, sem lengi
hafa hent íslenzk stjómar\’öld.
Vegna frumvarps Alþýðu-
dyrum og ekki verði úr Því, Um
þætt með nægum liraða með
því að smíða bátana innan-
lands. Jafnframt íætur hann i i
það skína, að íslenzkir bátar
séu of dýrir fyrir Islendinga.
Þetta svar iðnaðarmálaráð-1
herrans er þungur áfellisdóm-
ur yfir seinustu ríkisstjórn. ^
skatta af bátum smíðuðum inn
anlands, hófust bótasmíðar aft
ur á þessu ári eftir sex eða sjö
ára hvíld. Eru nú 7 hátar í smíð
um í íslenzkum skipasmíða-
stö'ðvum, og eru sumir þeirra
komnir vel á veg, og verið að
TJMXr.lmnnr.Ti- Infteine Hraða flugvélanna fleygir fram svo að segja með hverj-
ni ClOClKappai lOTlSUO*. um mánuðinumj sem líður. Flugkapparnir hafa sett
fjölmörg met í sumar og hyggja sífellt á ný afrek. Hér á myndinni sjást tveir þeirra. Til
vinstri er M. J. Lithgow, sem setti í sumar nýtt hraðamet á flugleiðinni Lundúnir—París
og aftur til baka, e-.i til vinstri er Colquhou flugstjóri. Myndin var tekin, þegar þeir fé-
lagar voru að búa sig undir að hnekkja hraðametj ,Neville Dukes í þrýstiloftsflugvél. —
. ..v ... v ljúka við nokkra þeirra.
Með svarmu er það jatað, að _ . :
menn séu vfða um land at-
vinnulausir vegna þess að báta
flotanum var ekki haldið við,
enda hafði smíði fiskibáta inn-
anlands lagzt niður vegna þeirr
ar fávíslegu og ólánlegu stjórn
arstefnu að skattleggja báta,
sem sniíðaðir væru hér á landi
um tugi þúsunda, en flytja er-
lenda báta skattfrjálst til lands
Ins.
Og úr þessum afglöpum fyr-
Irrennara sinna ætlar ráðherr-
ann að bæta, ekki með því að
setia allar íslenzkar skipasmíða
stöðvar í fúllan gang, heldur
Þannig er Landssmiðjan nú
að ljúka við hát, sem hún byrj-
aði á í vor, og verður kjölur
lagður þar að tveimur nýjum
bátum á næstunni.
Sýnist svo sem rétta leiðin
hefði verið sú, að láta hraða
smíði þeirra 7 skipa, sem nú
eru í smíðum. Og síuðla jafn-
frarnt að því, áð þær skipa-
smíðastöðvar, sem ekki eru
byrjaðar aftur á bátasmíði,
gætu tekið til starfa.
En þeta varð ekki úrræði rík
isstiórnarinnar. líennar leið
virðist vera: Innflutningur
! fiskibáta og innflutningur er-
Bl d. $ ö' Ö I> TTT l IT l'l l & b 0 Ifa l Tl TT l •
Á L í DÁ N D I ST U N
með enn stórfelldari bátainn- j lendra sjómanna. En fslending
ar vinni á Keflavíkurflugvelli.
Þetta kveðst hún a. m. k. verða
að srera fvrst um sinn, vegna
arfsins frá seinustu ríkisstjórn,
en í henni var núverandi for-
sætisráðherra fiskimálaráð-
herra Osr iðnáðarmálaráðherr-
ann samflokksmaður þess nú-
verandi.
flntningi en Iengi hefur átt sér
sta'ð!
Jafnframt kvarta svo íslenzk
ir útgerðarmenn vfjr því, að há
i’anti menn á báta sína, og tala
í alvöru um að flytja inn út-
lendinva til að geta haldið
þemi úti.
Sennilega verður því sá hátt
Undramáttur tí-eyringsíns.
FÉLAG fatlaðra og lamaðra'
er kornungt félag. En það er
þegar sýnt, að það ætlar að
láta hendur standa fram úr
ermum og láta gott af sér
leiða.
Þetta félag hélt nýlega að-
alfund sinn og íilkynnti þá, að
það gæfi 500 000 krónur til
hinnar nýju viðbyggingar við
Landsspítalann með það fyrir
augum, ■ að í þessum nýja
sjúkrahússhluta yrði starfrækt
sjúkradeild og þjálfunardeild
fyrir fatlað og lamað fólk.
Hefur heilbrigðismálaráðu-
ncytið lofað, að slíkum deild-
um verði komið upp og þakkað
gjöfina.
Frá upphafi naut félag fatl-
aðra og Iamaðra mikilla vin-
sælda um land allt. Allir töldu
þa'ð vel ráðið, þegar félaginu
var heimilað að seíja merki
sití á eina íegund eldspýtna-
stokka hjá tóbakseinkasöíu rík
isins, og skyldi síokkminn
svo seldur 10 aurum dýrara
minningargjöfum og félags-
UMRÆÐUEFNI vikunnar,
sem leið, var ánnrás Ingólfs
Arnarssonar í Bretl&nd og at-
burðirnir d sambandi við hana.
Öll áslenzka þjóðin fylgist af
athygli með því máli og vonar,
að lausn þess reynist sú, a5
brezka einræðidklíkan, sem
staðið hefur að löndunarbann-
inu, verði brotin á bak aftur.
Enn er of fljótt að spá um úr-
slitin, en byrjunin hefur tek-
izt eins og djörfustu vonir
stóðu til.
George Dawson er að von-
um orðinn þjóðkunnur hér á
landi. Hann hefur verið m.að-
ur vikurq^r í (íslenzku blöðun
um, og nú er komin út um
hann á íslenzku bók, sem aug
lýst >er samkvæmt aðtferðum
hins frjálsa framtaks til að
græða peninga.
Verk en ekkl orð!
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti fyr-
ir síðústu mánaðamót mikil-
gs* yægar upplýsingar um hús-
af öðrum reis upp til að heita
forustu og fulltingi í barátt-
unni gegn húsnæðisbölinu.
Nú hafa fjórir bingmenn Al-
þýðuiflokksins flutt frumvarp
þar sem mörkuð er stefnan í
þessu máli. Afgreiðsla þess sker
úr um, hvort stjórnmálafldkk-
arnir gera sér grein fyrir
skyldu sinni í þessu stórmáli
eða halda áfram að láta allt
reka á reiðanum.
Framsóknárflokhurinn
inn í furðulönd hinna fögru
bókmennta. Churchill hefur
aldrei lagt hönd að því verki.
Úthlutun nóbelsverðlaunanna
honum til handa er því áþekk-
ust háði.
Skráin Rósinkranz.
FYRIR SKÖMMU tairti Tím-
inn leikdóm, sem varð til þess,
að Guðlaugur Rósinkranz þjóð
og leikhússtjóri reis upp til and,-
íhaldið þykj-ast hafa brennandi ( SVara. Vörn hans var fólgin i
áhuga á láusn ’hús.næðisvand- , því að birta skrá um viðfangs-
ræðanna. Færi bemr, að satt eíni þjóðleikhússins til að sýna
væri. En kjósendur rnunu litið fram á, hversu vel hefði tekizt.
mark taka á því, sem. þessir Að öðru leyti var grein þjóð-
flokkar segja, þegar ldður að leikhússtjórans kvörtunarkennd
kosningum. Þeir heimta verk,: andmæli við gagnrýni þeirri,
en 'ekki orð. Afgreiðsla alþing Sem stafnun hans hefur sætt
is á frumvarpi Alþýðuflokks-
ins leiðir í Ijós, hvort þeim er
alvara eða faguryrði þeirra
stafa af gliímuslkjálfta tilhugs-
unarinnar um bæjafstjórnar
kosningarnar upp úr áramót-
um.
gjöldum, sem gerir félaginu næðísvandræðin hér í Reykja-
æií ag lofa nú háli’ri milljón J>ar
voru lagðar fram ó-
-roi.a til þarfrar sérdeildar við yggjandi iheimildir um ófremd
ai. nsspitalann. arástand þessara móla og þjóð
Enginn skyldi ætia, a«> menu irmi gart-.ijóA, að pá.f er á , laun Nóbels í iár. Þar með hef-
hafi hliðrað sér hjá að kaupa stórfelldu og samræmdu ótaki,' ur sænsku akademíunni tekizt
eldspýtnastokkinn 19 aurum ef ráð’a á bót á því. Þessi skrif, að hnekkja öllum fvrri metum
dýrari. Þvert á móti biðja Alþýðublaðsins vöktu
flestir um merktu siokkana lega athygli, og
því að þeir vilja fá að styrkja ________________
gott málefni.
Hefur það því
miður komið fyrir á hðnu áii, af
og reis hvað hæst í áminnzt-
um leikdómi Tímans.
i Skráin um viðfangsefni þjóð
leikhússins Isiðir í ijós, að val
inu er ábótavant, þó að stund-
I um taafi vel tekizt óg skylt sé
■ að játa. að sjónarmiðin eru
j mörg og starfsaldur stofnun-'
| arinr.ar enn stuttur. Þjóðleik-
j húsið hefur til dæmis vanrækt
að kynna íslendingum leikrit
þeirra núlifandi höfunda Norð
urlandanna, pem snjallastir
þykja, því að Knud Sönderby
verður nau.mast taTnn í hópi.
- j sínum í hjákátlegu vali. Það þeirra. IJr þessu þarf að bæta.
hver aðihnn, er afrek út af fyrir sig. | Og tómlætið í garð ísíenzkra
______ | Sæniska akademían virðist Is.ilcritalhöfunda er orðið óþol-
| vera eins fconar andlegt ell-i— andi. Fljótt ó litið verður ekki
Andlegf elHheimill.
SIR WINSTON CHURC-
HILL hlaut bókmenntaverð-
geysi-
um merkta eldspýtna-' heimiii, enda sæta ráðstafanir hjá 'bví fcomizt, að áivkta, að
Það er þessi 10-eyringur, ásamt gerði sér að reglu aö biðja allt inga.
manna í Svíþjóð. Þó keyrir Þjóðleikhúsið Ihefur hingað til
um þverbak, að Sir Winston, vanrækt bá höfuðskýidu sína
a'ð merktu stokkarnlr fengjust stokka, þá geti svo farið, að hennar iðulega miskunnar- ( tilviljun ráði því, hvaða
ekki, en vafalaust verður um
það séð, að það komi ekki £yr-(
ir aftur. Þrátt fyrir þetta urðu
tekjur félagsins af 10-eýringn
um á liðnu ári nærri 31)0 000
krónur. Og á þessu ári eru
þær áætlaðar 400 000. miðað
við útkomu fyrri hluta ársins.
Það er víst, að þegar í'ólk
sér, hve mikið félaginu verð-
ur úr þessum tí-eyringái-tekj
um, vex áhugi þess fyrir félag
inu og starfi þéss, og er alls
ekki ómögulegt, að ef fólk
ís-
þessi tekjustofn nái hálfri lausri gagnrýni frjálslyndra lenzk leikrit hafa verið valin,
milljón á ári, áður en langt
um líður.
Það vakti mikla athygli, þeg
ar blöðin skýrðu í’rá því, að
hið unga félag fatlaðra og lam
aðra hefði gefið hálfa milljón
króna. — En sannið það til:
Þetta félag á eftir að vekja á
sér miklu meiri athygli. Það
mun minna þjóðina á, að korn
ið fylíir mælinn — að stórhýs-
in eru úr sandkornum, og að
þau má byggja fyrir 10-eyr-
Ohurchill skuli orðinn nóbels;-
verðlaunahöfundu1'. Flann hef
ur reyndar samið eða lesið fyr
ir endurminningar, sem vakíð
hafa /athygli vegna síórviðburð
anna, sem þar íkoma við sögu.
og mat Churchills á þeim. Hins
vegar heíur löngum verið litíð
svo á, að nóibelsverðlaunin
ættu að vera viðurkenning ti!
handa skáldum og rithöfund-
um, sem brjöti nýjar brautir
að vera aiflgjafi ísienzkrar leik
ritgerðar.
Þetta stendur vonandi ídlt
til bóta, en bó þv,í aðeins að
Guðlaugur Rósinkranz og sam
starifsmenn hans taki röfe-
studda og sanngjarna gagnrýni
til greina. Það er gott og bless
að, að Guðlaugur Rósinkmnz
sé ánægður með viðfan.gsefni
Frh. á 7. síðii, '