Alþýðublaðið - 20.10.1953, Síða 5
^•riðjudagur 20. október 1953
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
9
ÞINGMENN Alþyðuflokksins
.foatfa á undanförnum þingum
iflutt ýmds frumvörp og. tillög-
»r, sem miðað hafa að því að
foæta úr hinu alvariega ástandi,
gem verið hefur í húsnæðismál
ixm þjóðarinnar. Þær hafa ekki
aiáð fram að ganga, og hefur
ihúsnæðisástandið undaniarið
farið versnandi. Skortir mjög
írnikið á, að nægilega mikið
hafi verið byggt til þess, að
eðlilegri eftirspurn ei'tir nýju
húsnæði hafi verið fuiinægt,
hvað þá að heilsuspú .'and; hús
næði hafi verið útrýmt með
nýbyggingum.
ÞÖRFIN ÁTTA HUNDRUÐ
ÍBÚÐIR Á ÁRI.
1951—1952 fjölgaði íbúum
í bæjum á íslandi um 1624, en
3 Reykjavlk einni um 1247.
Gera má ráð fyrir, að byggja
jþurfi árlega um 400 íbúðir í
kaupstöðum og knuptúnum
Vegna fóiksfjölgunarinnar. Svo
mikill fjöldi manna býr nú í
fhúsnæði, sem ekki verður tal-
ið 'sómasamlegt, að á næstu
3—4 árum verður að byggja a.
m. k. 400 íbúðir árlega til þess
að útrýma þessu heilsuspili-
andi húsnæði. Á næstu á.rum
Verður því að byggja um 800
íbúðir árlega í kaupstöðum og
kauptúnum, ef heilbrigðri eft-
irspurn á að verða fullnægt.
300 teningsmetra íbúðir munu
»ú kosta um 200 þús. kr. Ef
gert er ráð fyrir slíkum ibúð-
'um, yrði byggingarkostnaður
300 íbúða 160 milíj. kr. Fram-
leiðsla þjóðarinnar, m etin á
markaðsverði, mun í ár n.ema
um 2500 millj. kr. En auk þess
Siefur þjóðin haft til urnráða
nm 200 millj. kr. frá erlendum
aðilum sem lán og gjafir, svo
að alls hefur þjóðin til umráða
á: þessu ári um 2700 millj. kr.
Heildarfjárfesting þjóðarinnar
mun í ár verða um 500 millj.
kr., og 'fjárfesting í íbúðarhúsa
íbyggingum yfirleitt um 114
millj. kr., þar af um 31 milij.
kr. í sveitum, en 33 millj. í
kaupstöðum og kauptúnum,
Með hliðsjón af þessum stað-
reyndum er ljóst, að það eru
engar skýjaborgir að gera ráð
fyrir byggingu 800 íbúða á ári
í kaupstöðu og kauptúnum í
4 ár. Tii þess að unnt yrði að
fcá.því marki, þyrfti að trygg.ja
bessum framkvæmdum tæpl.
80 millj. kr. umfram. það, sem
Siú er varið til beirra, en það
eru 40% af bví fé, sem íslend-
ingar hafa fengið i'rá erlend-
Um aðilum umfram framleiðslu
sína. 80 millj. kr. eru ekki mik
að fé fyrir þjóð, sem hefur
2700 millj. kr. til ráðstöfunar,
|>egar um það er oð ræða að
bæta úr brýnustu þörfinni, sem
»ú er ófullnægt, húsnæðisþörf-
inni. Það, sem gera þarf, er
6ð be;na vinnuafli og fjármagni
& skmulegan hátt að þessu
sstær=ta verkefni, sem nú bið-
lir ó1avst í íslenzku þjóðféiagi,
to-g áð tryggja, að efni og vinna
jsé hn£niýtt af fyllstu hagsýni,
<en á engu sviði efnahagslífs-
Sns rvan nú eiga sér stað jaín-
stnik’1 sóun vegna ófuMkominna
Starf'pðferða og einmitt í bygg
«KI!!iiœ»irji
Stórmál fram komið á alþingi
ýíuflo
‘r
inga.riðnaðihum. Af 160 millj.
kr. byggjngarkostnaði 800 íbúfta
munu um 40 millj. kr. vera
erlend gjaldeyrisnotkun, cn
um 95 millj. kr. inniend vin,iu
laun. Með hliðsjón af tölum
þeim, sem nefndar voru að
framan um fjárfestinguna, og
því, að gjaldéyristekjur þjóð-
arinnar voru í fyrra 963 millj.
kr., er augljóst, að sldk áætlun
er auðveldlega framkvæman-
leg, ef nauðsymlegar ráðstafiv
anir eru gerðar til þess að
tryggja íbúðar-húsabyggingun-
um þann forgang meðal frami-
kvæmda þjóðarinnar, sem nú
er sjálfsagður, og efni og vinna
hagnýtt af fyllstu hagsýni.
FIMM PRÓSENT AF ÞJÓÐ-
ARFRAMLEIÐSLUNNI
Gera má auðvitað ráð fyrir
því, að margir þeirra, sem
byggja, séu svo vel efnum bún
ir, að þeir geti greitt veruleg-
an hluta byggingarkostnaðar-
ins sjálfir. En mestur hlutinn
þarf þó á miklu lánsfé að
halda, og margir þeirra þurfa
meira að segja á að halda
sérstakri aðstoð varðandi vaxta
kjör, til þess að þeim verði
kleift að eignast sæmllega íbúð,
en gildandi lög gera einmitt
ráð fyrir slíkr.i aðstoð. þótt
færri hafi notið hennar undan
farið en skyldi sökum fjár-
skorts. Ef gert er ráð fyrir því,
að þeir, sem byggja, leggi yfir
leitt fram um fimmtung bygg-
ingarkostnaðar að meðaltali,
þyrfti 128 millj. kr. lánsfé til
byggingar 800 íbúða á ári. Það
er um 5% af verðmæti þjóð-
arframleiðslunnar, og ætti að
vera vel framkvæmanlegt að
tryggja þessum framkvæmd-
um það fé.
MARKMIÐ FRUMVARPSINS.
Lög þau, sem sett voru
1946 fyrir forgöngu Finns heit-
ins Jónssonar félagsmálaráð-
herra um opinbera aðstoð við
íbúða.dhújsabyggingar í kaup-
síöðum og kauptúnum, voru
him? ákjósanlegasti grundvöli
ur raunhæfra framkvæmda í
byggmgarmálum. Hins vegar
heíur ekki verið byggt á þess-
urn gi-unni sem skyldi, þar eð
aðilum þeim, sem gert var ráð
fyrir, að forgöngu hefðu um
byggingarframkvæmdirnar,
var ekki gert kleift að afla sér
riægilegs fjármagns til þeirra
og írt stað var framkvæmd á
liaíin þeim, sem fjallaði um í-
búðarbyggingar sveitarfélaga.
Fyrsta sporið, sem stíga verð-
ur, er því að kveða á um, að
ákva'ði þessa kafla skuli koma
aítur í framkvæmd. En jafn-
framt er nauðsynlegt að gera
FRUMVARP ALÞÝÐUFLOKKSINS um fjögurra
ára áætlun í byggingarmálunum til að tryggja það, að
reistar verði 800 nýjar íbúðir á ári með hagfelldum kjör
um, hefur vakið gcysimikla athygli, enda þar mörkuð
stefnan í haráttunni við tilfinnanlegasta vanclamal sam-
tíðarinnar. Birtir Aíiþýðublaðið ;hér greinargerð frum-
varpsins, þar sem mál þetta er ýtarlega rætt og bent á,
að auðvelt er að framkvæma þessa fjögurra ára áætlun
með samstilltu átaki.
Meginúrræði Alþýðuflokksins tií að ná þessu marki
eru: 1) Byggingarsjóður verkamahna fái hálfan tekju-
afgang tóbakseinkasölunnar. 2) Ýmsum stofnunum og
tryggingarfélögum sé gert að láta byggingarsjóð verka-
manna og samvinnubyggingarfélög sitja fyrir verðbréfa-
kaupum sínum. 3) Settar séu reglur um lánveitingar
banka og annarra peningastofnana með samræmt átak
þeirra í þágu byggingarmálanna fyrir augum. 4) Lána-
deild smáíbúða fái 5 milljónir úr ríkissjóði árlega. 5)
Veðdeild Landsbnka íslands sé endurskipulögð. 6) Nægi
þessi framlög ekki,, þá taki ríkissjóður í þessu skyni 50
milijón kr. lán innan Iands eða utan.
Hér er .um að ræða raunhæfar ráðstafanir í barátt-
unni við húsnæðisbölið. Og vonandi ber alþingi gæfu
til að fara þessa leið.
eítirsíöðvar byggingarkostn-
aðar. þan'rtig að allt að 100
kr. séu lánaðar gegn 2. veð-
rétti og allt að 50 kr. gegn 3.
veðrétti, enda hafi veðdeild
| in ekkert lánað gegn 1. veð
rétti.
6. Ef fyrrnefnd framlög úr
ríkissjóði og lánveitingan-
reglurnar tryggja þessum
stofnunum ekki nægilegt íé
til þess að fullnægja eftir-
spurn eða sveitarfélög ós%a
eftir lánum úr ríkissjóði til
byggingarframkvæmda
j sinna. skal ríkissjóður taka
í allt að 50 millj. kr. lán inn-
: anlands og ráðstafa því til
þessara aðila. Reynist ekki
| unnt að fá allt lánsféð inn-
| anlands, skal leitað eftlr
. láni erlendis, allt að 50
miilj. kr. • ,
Þá er og í frumvarpinu gert
ráð fy'rir því, að reynt verði
að draga úr byggingarkostnaði
með því að innkaupastcfnun
ríkisins annist innflutirng á
byggingarefni fyrir byggingar-
félög og sveitarfélög fyrir sem
lægsta þóknun. Enn fremur er
til þess ætlazt, að ríkisstjóm
hafi forgöngu um lækkun bygg
ingarkosnaðar á þann hátt, a®
sem fulikomnastri tækni sé’
; beitt og kostir stórrekstrar hag
i nýttir í-sem ríkustum mæli. Ei>
með slJkum ráðstö'tunum má án
efa byggja fleiri íbúðir en niú
er gert m.eð sama tilkostnaði.
SS'
vesnspró
Þeir pípulagningameistarar, sem ætla að láta >nema
í na ganga undir sveinspróf í haust, skili umsóknum og
kilríkjum til formanns prófnefndar Helga Magnússon-
r.r, Bankastræti 7, fyrir 1. nóv. n.k.
Prófnefndin.
raunhæfar ráðstafanir til þess, ’
að lög þessi, ásamt síðari við-
auka um smáíbúðabyggingar,
geti komið til fullra fram-
kvæmda á þann hátt að
tryggja nauðsyriegt fé þeim
aðilum. sem gert er ráð fýrir,
að byggingarnar annist. Er það
markmið þessa frumvarps.
ÚRRÆÐIN TIL AÐ TRYGGJA
FJÁRMAGNIÐ.
Á grundvelli gildandi laga
um cpinbera aðstoð við íbúð-
'arhúsabyggingai í kaupstöðum
og kauptúnum og þessa frv., ef
að lögum yrði, ættu þeir, sem
hug hc.fa á því að eignast íbú<',
en geta ekki komlð henni upp
af eigin rammleik, að eiga
kost á að velja miili þess að
kaupr íbúð í verkamannabú-
stöðum, byggingarsamvinnu-
félagi eða íbúð byggða af sveit
arfélsgi, eða að byggja sjálfir
smáibúð með aðstoð lánadeilda
smáíbúða eða annars konar í-
búðir með aðstoð veðdeildar
Landsbanka íslands, en aðstoð
ar hennar ættu. aðrir byggjend (
ur auðvitað einnig að geta not
ið. f
Stofnu-num þessum skal
tryggt fé til þess að geta full- j
nægt eftirspurn eftir lánsfé á
þennan hátt:
1- Byggingarsjóður verka
manna fái framvegis hálfan
tekjuafgang Tóbakseinka-
sölu ríkisins, eins og gert
var ráð fyrir í fyrstu !ög-
unum um verkamannabú-
staði. Á næsta ári yrði hér
um að ræða 10.5 millj. kr.
samkvæmt fjárlagafrum-
varpi ríkisstjórnarinnar.
2. Settar skulu reglur um,
að ýmsar stofnanir og trygg
ingarfélög, sem lán veita tii
frantkvæmda, skuli láta
skuldabréf byggingarsjóðs
verkamanna og byggingar-
samvinn.ufélaga sitja fyrir í
verðbréfakaupum sínum
upp að vissu marki.
3. Settar skulu enn frem-
ur reglur um lánveitingar
banka og annarra peninga
stofnana til þess að koma
því til leiðar, að þessar stofn
anir geri samræmt átak í
þágu byggingarmálanna, og
skulu þær m. a. kaupa
skuldabréf byggingarsjóðs-
ins, þyggingarsamvinnu-
félaga og - bankavaxtabréf
upp að vissu marki.
4. Lánadeild smáíbúða fái
5 millj. kr. úr rikissjóði ár-
lega.
5. Veðdeild Landsbanka ís
lands skal gefa út nýjan
flokk bankavaxtabréfa og
lána allt að 350 kr. gegn 1.
veðrétti á rúmmetra, en
veiti einnig lán til þess að
ljúka byggingu eða greiða
ASaítundur FÚi í Hðín«
arfirðí.
6
AÐALFUNDUR FUJ I
Hafnarfirði verðwr haldinn á
mánudagskvöldið kemur kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu víð
Strandgötu. Fundarefnh Ima-
taka nýrra félaga, venjuleg
aðalfundarstörf, rætt um bæj
arstjórnarkosningarnar og
önnui' mál.
FlóSbylgja g@p áfenginu
NÚ RÍS FLÓÐBYLGJAN
GEGN ÁFENGINU, heitir
greinarkorn eftir W. A. Scharf-
fenberg, sem er framkvæmda-
stjóri bindindismannasamtaka,
er heita International Temper
ance Association, og hefur að
alstöð sína í Washington D. C.
í Bandaríkju'num. í greininni
segir:
„Líkt og flóðbylgja rís nú
almenningsálitið gegn öllu,
sem viðkemur áfengisneyzlu.
Augljóst dæmi þess er, hve
mörg lagafrumvörp hafa ný-
lega verið lögð franGT hinum
ýmsu löggjafarþingum_ lands-
ins. Árið sem leið (1925) voru
um 1,654 frumvörp til laga lögð
fram í hinum ýmsu löggjafar-
samkundum ríkjanna, er krefj
ast þess, að settar verði hömi-
ur á sölu, veitingar og neyzlu
áfengra drykkja eða algert
bann við sliku. Bannste'fnan
hefur nú frumkvæðið og hefur
hrakið áfengisviðskiptin í
varnarstöðu.
Fyrir löggjafarþingum
þriggja ríkja, Georgia, Idaho
og North Carolina, liggja nú
lagfrumvörp, er krefjast á-
fengisbanns í þessum þremur
ríkjum. Þegar ríkisstjóri North
Carolína tók við embætti sínu
fyrir skömmu, gat hann þess í
ræðu sinni, að hann teldi æski
legt að fram færi í ríkinu at-
kvæðagreiðsla um_algert áfeng
isbann.
Útvarpsstöðm KOME í Okla
homa kaus heldur að slíta
vissu samstaVfi um útvarps-
efni, en að þola bjórauglýsing-
ar.
Þeim blöðum og tímaritum,
fjölgar óðum, sem neita að
birta áfengisauglýsingar. Þetta
er áfengissalanum áhyggju-
efni.
Kefauver-nefndin, sem
stjórn Bandaríkjanna skipaðl
til rannsóknar á glæpalífi þjóð
arinnar, fordæmdi allt sem.
heitir áfengisframleiðsla, áfeng
issala, áfengisveitingar og ó-
fengisneyzla. Nefnd þessi dró
hiklaust fram í dagsljósið, að
áfeTigisviðskiptin væru satvinr
uð glæpamennskunni.
Laust fyrir þjóðþing tveggja
aðalflokkanna, republikana og
demokrata 1952, komst á kreik
sú fregn, að áfengissalan og'
framleiðendur ætluðu að kosta
jútvarp og sjónvarp frá þingun
um. Etl báðir flokkarnir bönn
;uðu nokkur slík afskipti af
þeirra hálfu, sem riðnir eru,
við áfengisviðskiptin.
Um alla Suður- og Mið-Asíu
er litið á áfengisneyzluna sem
bölvun og illa nauðsyn aðeins
í samskiptum við vesturhluta
jarðar. Enginn sannur Hindúi
né velmetinn Múhameðstrúar-
maður vill neyta áfengis, íran
hefur fyrir skömmu boðað
herjar áfengisbann. Konungur-
(Frh. á 7. síðu.) ,