Alþýðublaðið - 20.10.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 20.10.1953, Page 8
Malkröfaar verkalýðssamíakaima nm ankinn kaupmátt launa^ fuiia nýtíngu ailra atvi.nna- liækja og samfellda atvinnu hanaa öllu vinnu ffæru fóiki ví'ð þjóSnýt framleiðsiustörf njóta fyllsta stuðnings AJþýðufíokksin*. Verðlækkunarstefna alþýðnsamtakanna er SS3 um launamönnum til beinna hagsbóta, jafaíj verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuasa sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæ! ied 4t úr ógöngum dýrtíðarinnar. s vél me Gúmmíbát úr véfinni rak á iand, en eng- inn af áhöfninni hefur fundizt. ámerískir yísindamenn komtiir hingað fii að undirbúa rannsóknir á sólmyrkva að sumri. Spuri um 15 míiij. iii Þðð vGíðuí ðlmyrkvi, sem ekks heíur komíS BANDARÍSK eftirlitsflugvél ?.f Keflavíkurflugvelli, með ntíu mönnum, fórst á sunnudagsmorgun norðvestur af Vest- imannaeyjum. Gúmmíbát úr flugvélinni rak undan Loftsstöð- *um, en þrátt fyrir mikla !eit hefur enginn flugmannanna nlljlldizt. ISnaðarbankans Sylíi spyrsi fyrir uíi-í bif- reiðakosfnað rskislns. ’GYLFI Þ. GÍSLASON hefur fcorið fram eftirfarandi fyrir- spurnir á alþingi tú ríkisstjónn arinnar um bifreiðakostnað ríkisins og opinberra stofnana: ^ í. Hvað hefur ríkisstjórn og ráðuneytin margar bifreið- ar í þjónustu sinni og hversu marga bifreiðar- stjóra? 2. Hver varð kosínaður við bifreiðar þessar á árinu 1952? ?. Hversu margar oru bær bif EGGBPvT ÞOR3TEINSSON ber fram eftirfarandi fyrir- I spurnir á alþingi til ríkisstjórn ; , , . . ! arinar um lántöku ivrir Iðnað A sunnudagsmorgun kl. rum! , , ; , , , . " , „ , , , , ■; arbanka Islands h.r.: Jega 9 barst skeyti ira banda-1 . „ .* . , . , , ■ , r,. ,T A 1. Hvaða raðstaíamr liefur riskri eftirlitsflugvel yfir Vest- mannaeyjum um að hreyfill væri bilaljur. EkKi var þó á- standið álitið svo alvarlegt. að aðstoðar væri þörf. En stuttu seinna barst annað skeyti þess efnis að flugvélin væri að fara í sjóinn og var þá staðarákvörð un gefin upp. LEIT HAFIN Björgunarflugvél af Kefla- víkurflugvelli var þegar send á 2. ríldsstjórnin gert til þess að útvega allt að 15 millj. kr. lán eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt til Iðna&arbanka Islands h.f., sem alþingi heimilaði að taka með lögum nr, 29 16. febr. 1953? Hvcnær telur ríkisstjómin möguleika á því, að lánið fáist? Fyrirspurnir þessar lagði vettvang, en vegna siæmra veð Eggert fram nokkru áður en I eru alltaf, því að aðeins fáum urskilyrða bar leitin ekki ár- angur í fyrstu Fleiri flugvélar fóru fljótlega á vettvang og einnig tók Herðubreið, sem var á þessum slóðum, þátt í leit- iðnþingið kom saman. mönnum gefst tækifæri til að reiðar aðrar, sem ríkissjó’ð-1inm- ur greiðir kosínað við áð GÚMMÍBÁTUR SÉST nokkru eða ölíu leyti, og hádegið voru tveir bátar hversu miklu nam sá kostn Vestmannaeyjum sendir til aður 1952? ^ _ ' þess að leita. Kl. hálftvö sá ein Hvcrsu margar eru þær híf leitarflugvélanna gúmmíbát reiðar, sem opinberar stofn- meg ,fjórum mönnum. Var Vestmannaeyjabátunum þegar gefin upp staðarákvörðun gúmmíbátsins, en þegar þeir komu á staðinn, var þar ekkert að sjá. Hins vegar fannst brak úr flugvélinni á sjónum. Gretíir kominn ti! Isafjarðar, dýpk- un innsiglingarinnar að heíjast anir eða opinher fyrlrtæki greiða kostnað við að nokkru eða öllu leyti, og hversu miklu nam sá kostn aður 1952? Eftir hvaða reglum fer það, livort rekstur bifreíðar er að nokkru eða öllu leyti kostaður af ríkissjóði, opin- berum stofnuuum eöa opin- berum fyrirtækjum'7 GÚMMÍBÁTURINN FINNST REKINN Jafnhliða leitinni á sjónum Frn. á 7. síðu ffafsíid veldd í iagnel á Olafs- firði og Dalvík; höfð I beifu . Fregn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSFIRÐI í gær. SÍLD hefur undanfarið veiðzt í lagnet hér á Ólafsfirði, «g hefur það ekki komið fyrir árum saman. Einnig hefur frétzt hingað, að veiðzt hafi síld á Dalvík í lagnet. Gerð verður 42-44 m. breið renna, 19 tii 20 feta djúp um stórstraumsfjöru, Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI i gær. DÝPKUNARSKIPIB GRETTIR er komið hingaö til ísa- fjarðar og fer nú að hefja dýpkun Sundanna, þ. e. innsigling- arinnar inn á Pollinn. Á fundi hafnavnefndar ísa-*----------------------- fjarðar 5. þ. m. lagði Guðmund ur Þorsteinsson verkfræðingur fram uppdrætti af íyrirhuguð- um uppmokstri í Sundu-num. Er gert ráð fyrir, að uppmokst- urinn í haust verði innsigling- arrenna 42—44 m. á breidd, en dýpið 19—20 fet um stór- straumsfjöru. Uppmoksturinn er áætlaður um 45 þús. tonn. Hafnarnefnd samþykkti að haga uppmokstrinum eftir til- lögum verkfræðingsins með öll um atkvæðum. Og 7. þ. m. var áætlunin um verk’ð samþykkt í bæjarstjórn með 7 atkvæðum gegn engu, en tveir fulltrúar Sjálfstæðismanna rátu hjá. Síldarafiinn hefur verið all-< góður, eftir því sem um er að i*æða, og þess er gætt, að ekki er mikið reynt. Sildin er venju íeg hafsíld. Nota hátar hana til beitu. RÝR AFLI HJÁ TRILLUBÁTUM Trillubátar hafa verið að róa undanfarið, er hefur gefið. Af]- inn hefur verið rýr. Einn báiur fékk þó 2 tonn í fyrradag, sem miá teljast gott.. M. ■■W.V— 130 íengu vinnuá vegum tfinnumiðiunðr jiódenta. íSTÚDENTAR ráku vincnu- miðlunarskrifstofu í sum-ar eins og undanfarin sumur. Leituðu anargir atvinnulausir stúdent- ar til skrifstofunnar og fengu alls 130 stúdentar vinnu á veg- um hennar. Nýalssinnar skrifa ríki og hæ og biðja um að hindra nauðungarsölu á lóð dr. Helga Pjeturs Vilja koma þar upp skemmtigarði, en Kron hefur keypt hluta lóðarinnar og . ; : ; 7, hefur í hyggju að reisa þar stórt vöruhús, „magazin“. hér í 120 ár, myrkvinn snertir Suðurland. Alhugunarslöð komið upp syðsl í Landeyjum,* TVEIR AMERÍSKIR VÍSINDAMENN ,eru komn- ir hingað til lands til að undirbúa rannsóknir á al- myrkva á sólu, er verður hér að sumri. Munu þeir fara í dag austur í Landeyjar til að velja stað fyrir athugunarstöð ' ásamt Þorbirni Sigurgeirssyni og Ágústi Böðvarssyni. Sólmyrkvinn vevður hér á sjá þá einu sinni a ævinni og landi um hádegið 30. júní að mörgum aldrei. sumri. Almyhkvi hefur ekki KORT*AE MYRKVANUM komið hér í 120 ár, ekki síðan í ALMANAKINU 1833, svo að þetta verður mik- ! * Almanaki Háskólans fyrir ill og mer'kur viðburður, eins arlð 1954- sem nu ef komlð ut' , , - ' eru 2 kort yfir myrkvann. Syrs og raunar almyrkvar a solu, annað leið myrkvans frá ís. landi yfir Færeyjar og Noreg til Svíþjóðar, en hitt almyrkv- unarröndina hér á landi. AÐEINS GLÆTA í REYKJAVÍK Leið myrkvans yfir hnöttinn er frá Ameríku yfir Norður- Atlantshaf, ísland, Norður- lönd, suður um Rússland til Persíu og í Indlandi endar hann. Hér á landi verður al- myrkvi á sneið allra syðst á lajrdinu. — í Reykjavík verð- ur þó rúmlega 70. partur sólar* innar ómyrkvaður, svo a 5 kalla má almyrkt. En' myrkv- inn nær yfir allt landið, og í Gfímsey verða 12/13 sólarinn ar myrkvaðir. TILEFNI TIL FERDALAGA Þegar sól er almyrkvuð, ev mjög brugðið birtu og^furðu- kalt, strax og skugga tunglsins ber yfir. Er líklegt, að ýms- ir telji ástæðu til að taka sér ferð á hendur austur í LandeyJ ar eða til Vestmannaeyja og Víkur, þar sem myrkvinn verJS ur mestur, til að kynnast þessu náttúrufyrirbæri af eig- in raun. RANNSÓKNIR ÁSÓLMYRKVANUM Á allri leið myrkvans verða athugunarstÖðvar vísinda- manna, þar sem því verður við komið, og m. a. gerðai* mjög ná. kværnar tímamælingar, og mun það aðaltilgangur mællng anna hér. Fiindur í Alþýðuflokksíé- iagi Hafnarfjarðar, ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Hafnarfjarðar heltlur fund á morgun, miðvikudag', kl. 8.30 síðd. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni verður: Bæjar- mál, málsliefjandi Emil Jóns son, og Ásgeir Long sýnir kvikmynd. Félagar eru hvatt ir til að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. NAUÐUNGARÍ PPBOÐ hefur verið auglýst í þessari viku á lóð dr. Helga heitins Péturss á horninu við Smiðju stíg og Hverfisgötu, og verð- ur hún óefað seld, ef ekki kemur neitt sérstakt til. SETUR KRON UPP „MAGASÍN"? KRON hefur keypt hlnta lóðarinnar, að því er Alþýðn blaðið hefur frétt, líkíega tvo fimmtu hluta, og mun það hafa í hyggju að reyna að eignast alla lóðina til þess að reisa þar stór;-„magasín“, þ. e. verzlun þar sem nálega a!l- ar vörutegundir eru fáanleg- ar, en slíkar deildaverzlanir eru algengar víða erlendis. REYNT AÐ HIND.RA SÖLU Á SÍÐUSTU STUNDU En nýalssinnar, sem stofn- að hafa félag um tilraunir í sambandi við kenningar dr. Heiga, eru því mótfallnir, að lóðin í kringum húsið hans vei’ði gerð að verzlunarlóð. Samþykktu þeir því á fundi á sunnudaginn, að segja má á síðustu stundu, að skrifa ríki og bæ og biðja um það, að komið verði í veg fyrir nauð- ungarupboðið. Munu þcir taf arlaust hafa komið þessum tilmælum á framfæri við hhit aðeigendur. SKEMMTIGARÐUR M’EÐ MYND AF HELGA Hugmynd nýalssinna um lóðina er sú, að bar vcrði komið upp skemmligarði, og í framtíðinni verði hægt .að koma þar fyrir minnisvarða um dr. Helga, sera var eins og allir vita einn hinn kunnasti vísindamaður og' hugsuður ís- (Frh. á 7. síðu.) ii Óll Garöa" sliinar upp sklpið rak á iand, { TOGARINN ÓIi Garðá slitna'öi upp, þar sem hann lá fyrir akkerum á ytri höfn- inni í Hafnarfirði, í óveðrinií á sunnudaginn. Rak skipiS norður yfir fjörðíinn upp í svokallaða Dysjafjöru 5 Garðahverfi. Að því er blaðinu var tjáS í gær, lá skipið tiltölulega. skammt frá landi, stóð kjöl- rétt, en ekki var vitað, hvort það væri brotið. Fjaran eir sums staðar slétt, en suras stáðar grýtt á þessum slóo- um. Ekki var farið að gera tilraunir til að ná skininu á flot í gær. ri

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.