Alþýðublaðið - 21.10.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
HiSvtikudagur 21. qktóber J!Í53
Bessason
Filipu*
hreppstjórl:
AÐSENT BREF
Ritstjóri sæll.
Allt í lagi þar syðra í henni
Reykjavík; hvað er um að tala.
Nú er orðin þar slik gnægð raf-
magns, heyri ég sagt, að allt
getur fyrir slíkri orku gengið.
Ætli það sé munur! Öll skúma-
skot skæru ijósi böðuð! Þvílík-
ur ljómi, því lík dýrð! Hvernig
er það, — hafa eM'.i' enn verið
gerðar eiþhverjar ráðstafanir
til að hleypa raforku í þing-
mennina, — ég meina, að
knýja þá með rafmagni, svo að
þeir geli setið að síarfi dag og
nótt, og lokið því að gera sama
og ekki neitt á mun skemmri
tíma en áður? Mettíma, eins og
það mun vera kallað. Það virð-
ist að minnsta kosti ekki van-
þórf á því. Ef til vill mætti nota
þessa orku í slíkum tilgangi, og
væntanlega með góðum ár-
angri, á fleiri stöðum; — til
dæmis við starfsmenn í opin-
berum skrifstofum. Væri betta
ekki athugandi? Það rná áreið-
anlega nota þessa miklu orku
til þjóðþrifa á fleiri sviðum en
að láta hana knýja áburðar-
verksmiðju.
Og fyrst svona mikið er nú
fyrir hendi af raforku, þá fynd
ist mér að það ætti ao nota
hana til þess að lýsa upp fleira
en göturnar og híbýii manna,
— hvernig væri, að beina ein-
hvers konar Ijósköstururn að
ýmsu í þjóðlífinu þar syðra, —
til dæmis pólitíkinrii. Þe;r
þyrftu kannske að vera tals-
vert sterkir til þess að skin
þeirra næði þar út í hvern krók
og kima, en eflaust myndi þá
líka margt koma í „dagsins
ljós“, sem áður hefði verið öll-
um almenningi hulið. Það er
bara spurning, hvort hæstvirt
alþingi mundi sambykkja frum
varp þar að lútandi, þótt það
kæmi fram.
Já, þessi blessuð raforka og
öll þessi birta er til margra
Muta nytsamleg, og þó getur
skugginn komið sér vel, svona
á stundum. Við megurn víst
eiga von á því, að vérða þess-
araí- dýrðar aðnjótand;, afdala
búarnir, þegar eitthvað verður
afgangs handa okkur. . . Ojæja.
Virðingarfyllst.
Filipus Bessason
hreppstjóri.
Moa Martinsson
AMMA GIFTIST
32. DAGUR:
Fátæklingarnir skulu bara fá kom heim á hverju kvöldi með
að vinna. Þá er þeim borgið.
Amma lánaði mömmu fyrir
húsaleigunni.
Annars verður þér ekki vært
heilmikið af sýrópi, vissi ég.
Úti á loftinu stóð blikkdunkur,
fullur af sýrópi.
Hann fékk þetta í verksmiðj
sagði mamma. Það var
í húsinu, sagði amma. Eg þekki' óhreinn sykur, sem ekki var
það. I hægt að selja.
„Sykurrófan“ fékk húsaleig j Amma mín sagði mér, að
una sína sama kvöldi. Hún maður fengi freknu á nefið í
þakkaði fyrir og talaði og mas-! hvert skipti, sem maður stæli
aði rétt eins og aldrei^ hefði sykri úr sykurkarinu. Sykur-
sletzt neitt upp á vlriskapinn rófan. var með voða, voða marg
þeirra í milli. Það var augljóst, 'ar freknur. — Guð einn mátti
að hún var í raun og veru him vita, hvaða samband var þar
inlifandi yfir að fá peningana. á'milli. Fékk Valdimar kannske
Þáð var víst orðið langt síðan heldur ekki sykurinn gefins?
að hún hafði séð pening, sem Ef hann hefði állíka margar
hún átti sjálf. Fyrir fjórar freknur og konan hans, þá stal
krónur mátti ýmislegt gera. j hann sykrinum áreiðanlega.
Þær gætu orðið henni lyfti-',--------------
stöng upp úr þéssari bygginga-)
félagseymd. Hér voru þó pen- Molla; heitir dagar. Blom-
ingar, sem hún hafði unnið fyr knapparnir í pottunum hennai
ir sjálf, reiðu fé, sem hægt var mömmu héngu slittulegir og
sð víkja fyrir sig. Mamma var rykugir niður með stilkunum.
mjög köld í viðmóti við hana., Þegar mamma ekki var inni í
Umdir vissum skilyrðum geta bæ að Þvotta eða skúra fólf’
æskuvinir orðið hvor öðrum la bún 1 ,°-S -T ■
fjarlægari heldur en fólk, sem aði UPP' Það tolldl ekkl nlðrl
aldrei hefur þekkzt.
í henni einn einasti biti.
_____________ Lýsnar döfnuðu prýðilega í
hárinu mínu. Það draup stund
Það var áiveg eíns 'Uru- j um tjara inn á okkur úr papp-
horfs í herberginu eins og þeg 1 anum a þakinu niður á milli
ar við fórum þaðan. Þvottafat þakborðanna. Sykurrófan niðri
ið með vatnsskolpinu, sem j bakaði á hverjum degi brauð
mamma hafði þvegið hárið með svo miklu af sýrópi í, að
mitt upp úr, stóð þarna enn á j deigið tnæstum því rann út í
stólkollnum. Rúmið mitt var ó ' leðju. Það var sætt eins og
umbúið og það voru í því
tveir koddar. Flatsængin mrá
var úti í horni.
Ó, yndislega heimilið mitt
bræddur sykur, brauðið hjá
henni. Ég fékk einu sinni svo
litla sneið. Úti á loftinu stóð
sykursyrópsdunkurinn, leyndar
við Gaml Eyj ar-veginn með dómsfullur og ógnþrungrán.
snyrfhrörw
haia £ fáaso ái'uí®
a.TiniS sér lýðhylii
oze Iand allt,
drifhvítum gluggatjöldum og
kyrrð og ró og friði, — þar
sem ég var ein með mömmu
minni, hamingjusamri móður.
•— Aldrei, aldrei myndi ég
verða ein með henni á sama
hátt. Nú var svo margt, sem
skyggði fyrir sólina: áhyggj-
ur, óhreráindi, skuldir og
stjúpi minn, — allt þetta hlóðst
upp eins og ókleifur múrveggur
á milli okkar mæðgnanna; og
mamma var orðin svo ljót og
digur og hugsaði ekki um neitt
nema stjúpa minn.
Alla tíð síðan fyrsta kvöldið
í stofunni okkar við Gamla Eyj
ar-veginn, þegar mamma steig
í eina sæng með honum stjúpa
mínum, hafði ég aldrei fengið
að vera ein með henni. Hér
yrði aldrei eins og hreint og
fínt eins og þar. Ekki var einu
sinni hægt að tylla kappanum
fyrir litla, vesaldarlega, ríg_
neglda gluggann; þá yrði of
dimmt í herberginu. Og því síð
ur var hægt að setja upp rúllu
garðdínuna með myndunum af
stúlkunni með tréskóna, aldrei
yrði hægt að nota þann grip
hér. Aldrei gæti sólargeisli
troðið sér inn í þetta greni til
þess að skína á fallegu pjötlu-
ábreiðuna.
Ákörnin á rúmbríkunum
mínum voru meira að segja
ekki einu sinni lengur mín; nú
lá mamma þarna og taldi þau
á kvöldin. Og ég hafði ekki
einu sráni fengið að sjá það
eina, sem hafði þó við sig tengt
einhvern snefil af leynd og dul,
nefnilega manninn Valdimar,
sem vann í sykurverksmiðju.
Þú mikli Kráverji, hvað þau
hlutu að vera rík. — Iiann
Harpeisinn pressaðist út úr
veggþiljunum. Alls staðar
héngu harpeisdropar, gulir á
lit og fallegir í lögun. Tímun
um saman gat ég setið úti á
loftinu og starað á sýrópsdunk-
harpeisdropar, gulir á lit og
inn og dag nokkunn tók é;
harpreisdropa og stakk honum
upp í mig. í húsi þar sem stend
ur fullur sýrópsdunkur hlaut
harpeisinn að vera úr sýrópi.
En svo var það bara harpeis, og
hann var svo beizkur að ég
skyrpti honum ut úr mér með
hryllingi.
Dóttir sykurrófunnar gékk í
skóla. Það hefði ég líka átt að
gera.
Það tekur því ekki, sagði
mamma. Við hlytjum bráðum
héðan.
Ég gerði margar tilraunir til
þess að verða á vegi heimasæt
unnar niðri, þegar hún kom
heim úr skólanum, en hún lét
alltaf sem hún sæi mig ekki.
Tímunum saman beið ég eftir
því fyrir utan húsið að hún
kæmi út að leika sér ,en árang
urslaust. En þegar mér leiddist
biðin og ég gékk eitthvað frá
húsinu, þá sá ég hana taka til
fótanna og hlaupa í áttina til
einnar „villunnar“ í mágrenn
inu. Þar bjó náttúrlega leiksyst
ir hennar, þóttist ég vita.
Hin raunverulega ástæða fyr
ir framíerði hennar var mér
dulin þá en ég veit núna, hver
hún var: Hún mátti ekki leika
sér við mig. Ég var svo mikið
barn að halda, að ef ég bara
gæti náð tali af henni, myndi
mér takast að fá hana til þess
að leika við mig. Við gátum
farið í mömmuleik og boðið
gestunum okkar sykursýróp.
Ég treysti því í blindni að ég
myndi geta náð valdi yfir heima
sætunni, ef ég einungis næði
tali af henni; ég var því óvön
að jafnaldrar mínir sniðgengju
mig. En mér tókst aldrei að fá
hana til þess að tala við mig.
Þangað til dag nokkurn, að ég
greip í kjólinn hennar.
Slepptu, viðbjóðslegi hvolp-
urinn þinn skrækti hún. Og
bóndadóttirin með tvöföldu
neðrivörina kom æðandi fram
í dyrnar. *
Ida á að fara inn að læra
lexíurnar sínar sagði hún.
Freknurnar á henni voru næst
um því svartar. Smátt og smátt
fór ég að skilja.
Byggfngarfélagsmeðlimirnir
leigðu vanalega hverja kompu,
sem þeir gátu án verið, helzt
einhleypu fólki. En ættu vesal-
ings leigjendurnir börn, þá
léku börn húseigendanna sér
aldrei við þau. í nærliggjandi
húsum, já í heila hverfráu í
kringum sykurrófuna áttu
leigjendurnir engin börn. Það
var því í rauninni svo, að það
voru engin börn í hverfinu,
sem vildu leika sér við mig.
Böm byggingafélagsmeðlim-
anna voru alltof fín til þess.
Sú einasta persóna, sem yfir
höfuð veitti mér athygli og
fékkst til þess að tala við mig,
var kaupmannskonan. Ég mátti
nú orðið sækja eins mikið vatn
í brunnrán hennar eins óg ég
vildi. Mamma fékk aldrei
neitt lánað í búðinni hennar,
og verzlaði hún þar þó dálítið.
Hún fékk lánað inni í bænum,
en það vissi kaupmannskonan
ekkert um. Hún bar 'oskiljan-
lega mikla virðingu fyrir okk-
ur, ég á við fyrir mömnuu
minni, og einn góðan veðurdag
bauð hún okkur inn til sín að
drekka kaffi.
Ég eignaðist sem sagt engrá
leikssystkini á þeim stað. En
ég eignaðist samt góðan vin.
Það var bakarinn.
Bakaríið hans var í kjallar
anum við hliðina á verzluninni.
Það var líka íbúðin hans. Ég
var oft hjá honum langt fram
á kvöld, þangað til mamma
kom að sækja mig. Þá fékk
hún alltaf stórt, nýbakað brauð
með heim. Við höfðum alltaf
nóg brauð í þá daga.
Stundum var bakarin'n full-
ur. Þá fór hann úr skóm og
sokkum og klifraði upp í stóra
deigtrogið og trampaði og stróð
það í ákafa. Og svo söng hann
og skrækti: Svona hnoðuðum
við nú brauðið í gamla daga.
Hann var allur í deigi langt
upp á læri.
Þegar ég sagði mömmu frá
þessu, þá varð hún að leggjast
útaf á rúmið mitt og halda fyr
ir munninn. Já, það var orðið
reglulega erfitt að fást við
hana mömmu.
Dag nokkurn sagði bakarinn
við mig:
• Ef hún mamma þín væri ekki
í þann veginn að eignast barn,
þá skyldi ég bára kvænast
henni. Hún er allra myndar-
lega^si kona.
Ég hélt að „kona“ væri það
sama og kærasta eða „sæt
stelpa“, eins og ég hafði heyrt
strákana á götunni segja. Og
Ora-viðgerðír.
Fljót og góð afgreiðsla
GUÐI. GÍSLASON.
Luugavegi 63,
sínii 81218.
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. VinA
samlegssi pantið með)
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími SOMO.
Samúðarkorf
Slysavamafélags íslandsS
kaupa flestir. Fást hjáS
slysavarnadeildum uiaS
land allt. í Rvík í hanr>-S
yrðaverzluninni, Banka- N
stræti 6, Verzl. Gunnþór- S
unnar Halldórsd. og skrif--
stofu félagsins, Grófrá 1. •
Afgreidd í síma 4897. — •
Heitið á slysavarnafélagið
Það bregst ekki.
Nýja sendl-
bílastöðin h.f.
hefur afgreiðslu í BæjarÁ
bílastöðinni í Aðalsfræfi
16. Opið 7.50—22. Á
sunnudögum 10—18. —
Sími 1395.
S
Minningarspjök! $
Barnaspítalasjóðs Hringsins^
eru afgreidd í Hannyrða--
verzl. Refill, Aðalstræfi 12
(áður verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Victor,^
Laugavegi 33, Holts-Apó-^
teki,| Langholtsvegi 84, ^
Verzl. Álfabrekku vio Suð-S
urlandsbraut, og Þorsteins-S
búð, Snorrabraut 61.
"S
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum íS
bænum, útverfum oæj- ^
arins og fyrir utan bæ-^
ínn til sölu. — Höfuiró
einnig til söhx jarðir,?
vélbáta, bifreiðir ogi
verðbréf.
Nýja fasteignasalau.
Bankastræti 7.
Sími 1518.
Minningarspjöíd
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík: Skrif-
sfofu sjómannadagsráðs,
Grófin 1 (gengið inn frá
Tryggvagötu) sími 80275,
skrifstofu Sjómannafélags
Reykjavíkur, Hverfxsgötu
8—10, Veiðarfæraverzlunin
Verðandi, Mjólkurfélagshús-
inu, Guðmundur Andrésson
gullsmiður, Laugavegi 50,
Verzluninni Laugateigur,
Laugateigi 24, fóbaksverzlun
inni Boston, Laugaveg 8,
og Nesbúðinni, Nesvegi 39.
í Hafnarfirði njá V. Long.