Alþýðublaðið - 21.10.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 21.10.1953, Side 8
&Sa!kiðfiu verkálýSssamtalouma ram ara&:la.m fsaopmátt launa, fulla nýtmgu allra atvinnu- Öfi'kja 05 samfellda atvínnu handa 811 u vinnu tíæru fólki vi'5 þjóSnýt framleiSslustörf njóta fyllsta ttaðnlngs Alþýðuflokkslnx. VerfGækkunarstefna alþýðnsamtakanua */ tf’fí um laranamönnum iil beinna hagsbóta, jaffnð verzlunarfólki ®g opinberum starfsmönnuaa sem vcrfcafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl ieífl 4t úr ógöngum dýrtíðarinnar. j a áæílun Al- FRUMVARP Alþýðuflokks ins um fjögurra ára áætlun í byggingamálum til að út- rýma heiIsuspiHandi bú.s- næði og byggja yfir árlega fólksfjölgun þjó'ðarinnar var til 1. umræðu í neðri deild í gær. Gylfi Þ. Gíslason fiuiti rökfasta framsöguræðu og sýndi meðal annars fram á, að auðveldlega mætti tryggja nægilegt lánsfé til 800 íbúða á ári, ef þessar leiðir væru farnar: l'. Byggingasjóði verka- maima verði ætlaður hólfur tekjuafgangur róbakseinka- sölunnar, en hann er um 20 milljónir króna (allur 40 milljónir). 2. Tryggingafélög o. fl. stofnanir verði að vissu marki skylduð til að kaupa ver'ðbréf byggingasjóðs verkamanna og samvinnu- byggingafélaga. 3. 'Bankarnir og aðrar pen ingastofnanir fái fyrinnæli um lánveitingar og verð— bréfakaup vegna íbúðabygg,.; inga. “ 4. Lánadeild smáíbúða séu ætlaðar a. m. k. 5 milljónir árlega úr ríkissjóði. 5. Veðdeild Landsbankans verði lífguð við og gert að fyggmgamaium lána allt að 350 krónur á ten ingsmetra í íbúðarhúsuni gegn 1. veðrétti. Einnig til að ijúka byggingum allt að 150 krónum á teningsmetra út á 2. og 3. veðrétt, ef veð- deildin hefur ekki veitt lán út á 1. veðrétt. 6. Ef þörf kreíur, verði ríkissjóði heimilað að taka allt að 50 milljón króna lán innanlands, einkum til að fuiinægja lánsfjárþörf bæj- arfélaga, sem byggingar hefðu með höndum sarn kvæmt 3. kafla 3aga um lít- rýmingu heilsuspillandi hús næðis í kaupstöðum og kaup túnum. Til þrautavara heimilist ríkinu að taka allt a'ð 50 milljón króna lán erlendis til þess að ná því marki, að byggðar verði eigi færri en 800 íbúðir á ári í næstu fjög ur ár. Miðað við 20% eigin fram lög þyrfti að útvega um 128 milljón króna lánsfé á ári, en það er aðeins um 5% af verðmæti þjóðarframleiðsl- unnar. Nægir það eiít til að sýna, að hér er um vel færa leið að ræða til að leysa eitt alvarlegasta vandamál þjóð félagsins um þessar mundir — húsnæðisbölið. Siglufja rðarskarS orðið færl aílur. Fregn tii Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI i gær. SIGLUF JARÐAR SKARÐ hefur nú verið opnað til um- ferðar aftur. Fóru íyrstu bíl- arnir yf:r það í gærkveldi. Voru það bílar á leið hingað að sunran, sem ve’rið höfðu 10 daga á leiðinni, teppzt rétt mn an við skarðið. áfengisvarziuniniij á Ísaíirði lokað. ÁFENGISVERZLUNIN'NI á 1 ísafirði var lokað í fyrralag, er sex mánuðir voru liðnir frá því að lokunin var samþykkt við atkvæðagreiðslu bæjarbúa. ríkisins fið almennraí a óbreyllur í mörg á 11 li hverjum í vetur Þ»að kostar 70 þús. krónur á mánuöL VETRARSTARF íþróttafélaganna í Reykjavík er nú að íiefjast. í vetur muau íþróttfélögin hafa innanhússæfingar í 10 íþróttasölum hér í bæ. Mun láta nærri að 700 manns muni stunda innanhússæfingar í vetur. Kostnaðurinn við það nem- ur 70 þús. kr. á mán. Gísli Halldófsson formaður ÍBR gaf blaðamönnum þessar upplýsingar í gær, er hann ræddi við þá um vetrarstarfið. HANDKNATTLEIKUR MEST STUNDAÐUR Þær íþróttagreinar, sem inest eru iðkaðar innanhúss, cru þessar; Handknattleikur, badminton, fimleikar, frjálsar flþróttir, glíma, knattspyrna, körfuknattleikur, hnefaleikar, skylmingar, róður (í róðravél- um), skotfimi og þjóðdansar, Þessum íþróttagreinum er síð- an skipt innbyrðis í mismun- andi flokka, bæði eftir getu og aldri hvers einstaklings. Er þannig leitast við að hafa eitt- hvað fyrir alla, jafnt þá sem lengra eru komnir sem og fyr- ir byrjendur. Auk þess er svo að geta sund æfinganna, sem iðkaðar eru hjá fjórum félögum. Fara þæ:: æfingar fram í Sundhöll Reykjavíkur. KOSTNAÐARSÖM STARFSEMI Kostnaður við að reka svo fjölþætta íþróttastarfsemi er að sjálfsögðu noknuð mikill. Leiga á fþróttasal er kr. 45,00 til kr. 50,00 fyrir hverja klukkustund. í fimleikasölum barnaskólanna, þar sem engin húsaleiga er greidd, er kostnað ur vegna baðvörzlu og ræsting ar kr. 30,00 fyrir hverja klst. Þegar kennsluna annast svo lærður íþróttakennari, er 3:aup hans um kr. 35,00 pr. tímann, þannig að hver einstakur tími getur kostað kr. 70,00-—80,00. Auk þess er svo auglýsinga- kostnaður vegn akaupa á áhöld um o. s. frv. Eftir þeim skýrslum, sem fyrir liggja um íþróttakennsl- una, lætur nærri að kostnaður við að reka innanhússæfingar félaganna sé u. þ. b. kr. 70 000 á hverjum mánuði. TÍU SKÍDASKÁLAR Auk innanhussæfinga leggja félögin stund á sfcíða- og skautaíþróttir. íþróttafélögin eiga nú alls 10 skíðaskála hér í nágrenni bæjarins.' Eru þeir Fm. á 1. síðu. Þrátt fyrir stórminokaó verðgildi peiraí inga og sívaxandi starfsemi S.V.F.L j SLYSAVARNATÉLAG ÍSLANDS hefur stóraukið starfa semi sína síðustu ár, en hefur hins vegar um langt skeið ekki fengið hækkaðan styrk af ríkisfé til almennra slysavarna, Er sama fjárhæð veitt nú til þeirra hluta og 1944 þrátt fyrijj stórfellda lækkun á verðgildi peninga og rekstrarútgjöld fé* iagsins hafi margfaldazf síðan, J STÓR VERKEFNI FEAM ! UNDAN. f Stór verkefni eru nú frana’ undan í slysavarnamálunXá bæði bygging björgunarskútji Stjórr) Slysavarnáfélagsins hefur nú sent fjárveitinga- nefnd alþingls bréf, þar sem farið er frarn á, að styrkur til alrher/nra slysávarna verði t , , , . Norðurlands og endurnyjun hækkaður tu samræmis vio _._x, ., _ aukna dýrtíð. Ráðgert að gera 2ja mynd frá Hafnarfirði %/ . Ásgeir Long tekur kvikmyndina,. RÁÐGERT ER, að Asgeir Long vérði fenginn til að gcra kvikmynd úr bæjarlífi Hafnarfjarðar. Mun hann vera farinn að undirbúa töku myndarinnar og eiga þegar nokkra búta, sem notaðir munu verða í myndina. Myndin verður tekin á mjó-* filmu, en síðan er hægt að gera eftir henni eftirmynd á breiðri filmu. Verður þetta þetta fullkomin mynd, sem tekur sennilega tveggja klst. | sýningartíma. ÚR SÖGU HAFNAKFJARÐAR Ekki er búið að ákveða ná- j kvæmlega tilhögun myndarinn ar, en líkindi eru til, að í henni verði kafli, er fjallar um sögu og þróun bæjarins, eftir því sem við verður komið. Að öðru leyti verður keppt að því Breslur mikili heyrðist í gær í Miðbænum. En enginn vissi af hvcrju hann stafaði. BRESTUR MIKILL kvað við um sex leytið síðdegis í gær í Miðbænum, líkur dynk, sem kemur við sprengingu, og heyrði þetta fjöldi manns. Spurðust menn fyrir um að láta hana kynna bæjarlífið brest þennan víða og vissi sem bezt, sýna atvinnuvegi og CTginn hvaðan komið hefði. framkvæmdir. Kvikmyndin lögreglan engar fregnir verður í litum að mestu leyti. Fjárskcidarnir í Þingeyjar sýslu meiri en haldið var í fyrslu. AKUREYRI af, hvað valdið hefði, og er hún þó líklegust til að vita um slíkt. Einnig spurðu menii Slysavarnafélagið og hringt var suður á flugvöll sömu er- inda. Var mikið um þetta talað í gærkvöldi. -.....w—8W—.--------- TVÖ LÍK hafa fundist af á- 1 gær. KOMIÐ er nú nokkurn veg- höfn flugvélarínnar, sem fórst inn í ljós, hve miklir skaðar á sunnudaginn. Annað þeirra hafa orðið á sauðfé í Þingeyiar fannst skammt austan við sýslu, þótt enn muni vanta fé, Þjórsárósa. Einnig hefur rekið sem ekki er vitað uai hvoi't björgunarbelti fallið hafi eða sé lifandi. Á Stafni í Reykjadal munu flestar kindur hafa farizt, eða 22, og er þó ekki allt fundið. í Skógaseli í Reykdælahreppi háfa 10 fundizt dauðar í iönn, 7 frá Narfastöðum og 10 frá Gautlöndum, allt í sömu sveit. Kindurnar tvær, sem yant.iði í Hrísey. hafa fundizt dauðar í fönn. Hefur ekki í mannáminn um fennt fé til skaöa í Hrísey fyrr en þetta. BR. Fundur álþýðullokksfé- lags Hafnaríjarðar. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Hafnarifjarðar heldur fund í AJþýðubúsinu í kvöid kl. 8 30. Emil Jónsson hefur framsögu um bæjarmál. Ásgeir Long sýn ir kvikmynd. Leitinni er haldið áfrarn. sjúkraflugvél, svo að féÖagi<$ þarf að leggja mikið af mörk* um til nýbyggingar á næsU unni. Er fé til slíks jafnatá safnað með frjálsum framlög- um, en rekstur félagsins finnsé almenningi, að ríkið ætti a<5 kosta að miklu eða öllu leytla REKSTUR 90 BJÖRGUN- ! ARSTÖÐVA. 1 Félagið á nú og rekur ukb 90 björgunrstöðvar um lancS allt. Þar af eru 26 skipbrots- mannaskýli. Rekstur og við« hald á þeim kostar mikið fé, Nýlega hefur félagið tekið vi?S rekstri 4 skipbrotsmannaskýlai af vitamálastjórninni. Vaa eitt þeirra af þeim orðið lé, legt, og þurfti að byggja alveg upp að nýju. Keílavík viíl fá ríkís- sfyrk fil að íjöiga i lögreglunni, KEFLAVIKURBÆR hefuv farið fram á það við dóms« málaráðuneytið, að ríki$ kosti nauðsynlega aukningU! á lögregluliði Keílavíkur. Vegna mannfjöldans æ Keflavíkui-flugveSH þykír ó- hjákvæmilegt a’ð fjölgá mönnum í lögregluliði Kefla- víkur, en hins vegar er ástæ'S una fyrir þeirri nauðsyn aS finna utan lögsagnarumdæm- isins, þ. e. dvöl varnarliðsíns á Keflavíkurflugvelli og fraru kvæmdir þess þar. Krefsé Keflavíkurbær, að ríki^ greiði þann kostnað, sem fjölgun lögregluliðsins befuc. í för með sér. 0 Ibiiliim í Hafnarfirii. EÁÐGERT er í Hafnarfirði, að bærinn hafi forgöngu um að reisa 12 íbúða sambyggingu, og verði íbúðirnar seldar ein, staklingum að einhverju eða öllu leyti. Gert er ráð fyrir, aJS hver íbúð verði 70 fermetrar, j Fólfc sækir mjög eftir því að 1 arhúsum á þessu og síðasta ári, flytja til Hafnarfjarðar, og' er því eftirspurn eftir húsnæði jafnan mikil. Um edns árs skeið hefur ekki fengizt að halda á- fram verkamannabústaðabygg- ingu, en verkamannabústaðir eru hlutfallslgea mjög margir í Hafnarfirði. Hins vegar hefur verið byggt mikið af smáíbúð- Hörgull er þó á húsnæði vegna örs aðflutnings, og er það hugmynd ráðamanna bæj- arins, að mæta hinni aukmí éftirspurn með byggingu sarn- byggingar þessarar. Slík húg hafa ekki verið byggð í Hafn- arfirði hingað til. ' {

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.