Alþýðublaðið - 24.10.1953, Side 1
XXXIV. árgangur.
Laugardagur 24. október 1953. 231. tbl.
mm
a ■■
Jarðskjálftakippur
í Hveragerði.
Frcgn til Alþýðwblaftsins.
HVERAGERÐI í gær.
TVEGGJA jarðskjálftakippa
varð vart hér í dag. Varð sá
fyrri kl. að ganga 1. en hinn
seinni um þrjúleyt ð. Ekkert
skemmdist og ekla voru kipp-
irnir mjög miklir. R.
Samkvæmt upplýsingum.
sem Alþýðublaðið íékk í gær
frá veðurstofunni,. munu kipp-
ir þessir ha'fa átt uontök sín í
nágrenni Hveragerðis. Þeir
voru kl. 12.36 og kl. 2.56.
Viðgerðir á heimilis-
vélum.
NÝLEGA er tekið til starfa
fyrirtæki liér í bæn.um, sem
annast viðger'ftir á ýmsum
lieimilisvélum, og mun það ef-
laust koma í góðar þarfir, svo
nijög sem notkun beimilisvéla
hefur færzt hér i vöxt 'síðustu
árin. Einnig annast f.yrirtækið
viðgerðir á vélum fyrir verzl-
anir og kjötvinnsluhús.
þetta ný.ja fjmirtæki, sem nefn
ist .,Heimilisvélar“, til húsa í
Skipholti 17—19.
Nú leitað að rækju á Austfjörðum og
einnig við innanverðar Strandir á Húnaflóa.
LÍKUR ERU TIL að rækju sé hægt að veiða víðs vegar með
ströndum landsins, þar sem það iiefur eklci verið reynt áður,
og er nú að vakna mikill áhugi fyrir að reyna rækjuveiðar víða
um land. Hefur nálega ekkert verið leitað að henni fram að
þessu, og livergi verið veitt nema í Arnarfirði og í Isafjarðai’-
djúpi.
Rækjuveiðar skapa mikla
vinnu, bar sem þær eru stund-
aðar, og þykir því stórfelld at-
vinnubót að þessum veiðum.
Mun það einkum efla ábuga
manna á að finna rækjuna. Nú
eru líka góðir möguleikar á
sölu á henni til Amciríku.
FISKUR FULLUR
AF RÆKJU
í Húnaflóa við mnanverðar
skýrt hér í blaðinu áður, að haf
in sé leit nýrra rækjumiða á
Patreksfirði og Bveiðafirði. Á
Patreksfirði hefur tilraunum
verið haldið áfram, og síðast
fengust þar um 40 kg. í veiði-
för, og er bó langt frá að svæð-
ið sé kannað enn.
REYNSLA NORÐMANNA
Norðmenn, sem stundað háfa
rækjuveiðar mikið, hafa þá
Strandir bafa menn veitt þvi reynslu, að finna megi oftast
athygli, að fiskur, sem þar veið
ist, er troðfullur af rækju. og
mun nú vera hafin leit að
rækju þar eða í ráði að sú leií
hefjist. Enn fremur er farið að
leita að rækju á Austfiörðum.
Þá er til í skýrslum frá haf-
rannsóknum fyrr á árum að
rækjur sé að finna norðaustur
af Siglufirði.
REYNT LNN
Á PATREKSFIRBI
Frá því hefur líka
verið
ný rækjumið, þótt eydd séu
þau,' sem áður voru stunduð.
Hafa þeir fundið rækju á
dýpra vatni en áður var veitt
á, og þannig getað haldið á-
fram, enda þótt h:n eldri og
þekktari mið væru eydd. Þykir
því sennilegt, að hér verði
reynslan hin sama. Og' úr því
að rækja þrífst hér á annað
borð vel, ætti hún að geta ver-
ið miklu víðar, en vitað hefur
verið fram að þessu.
Yíir 100 manns hafa farizt í \m m m ai karta
flóðum á Ifalíu undanfariS
MIKLIR VATNAVEXTIR hafa undanfarið verið á Suður-
Ítalíu. Hafa þcgar um 100 nianns farizt í flóðum þessum.
--------------------------♦ Flóðin hafa verið mest á
Calabríuskaga. Hafa vegir sóp-
azt þar í burtrj og brýr hrunið.
Aðalfundur FUJ í
Hafnarfirði.
HAFNFIRZKUR æskulýð-
ur er enn minntur á aðal-
fund FUJ, er haldinn verður
á mánudagskvöldið kl. 8,30.
Fundarefni er, auk venju-
legra fundarstarfa, inntaka
nýrra félaga, ýmis félagsmál
og loks vcrður rætt um kom
andi bæjarstjórnarkosningar,
en þar þarf hafnfirzk æska
að gera hlut Alþýðuflokksins
Mut sinn, sem mestan og
beztan.
Mætið því vel og stund-
víslega.
íkviknun.
SLÖKKVILIÐIÐ var í gær-
morgun kvatt inn á Kópavogs-
háls að"' bílaverkstæðinu
,-Sunnu“. Hafði kviknað í út
frá oliukyndingartæki. —
Skemmdir urðu l:tlar og var
eldurinn fljótlega .slökktur.
effir 9 daga för fii
... w
Hvarfs.
TOGARINN Neptúnus er j
^ væntanlegur í dag af miðun- ý
• um við Hvarf þar sem karfiS
^ hefur verið veiddur nu ÍS
^ haust í -fyi’sta sihn. Er hannS
^ með um 350 tonn cf karfa og)
^ hefur ekki verið nema um 9^
^ sólarhringa í burtu. Mun)
S það vera einhver skjótasta ^
S veiðiför til Grænlands, en:
1 unum.
Útsölumenn!
Herðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
VISTUM VARPAÐ UR
HELICOPTERVÉLLM
Vistum og lyfjum hefur ver-
ið varpað niður úr helicopter-
flugvélum á vatnasvæðunum.
Páfi hefur þegár lofað fatn-J S íslenzkur togari hefur farið.^
aði til fólks, sem illa hefur orð-| S g,- mikill afli þarna á mið- ý
ið úti í flóðunum. Bandaríski | ‘
sendiherrann í Róm hefur einn j
ig lofað aðst.oð.
S
S
Verður Hæringur seldur fyrir um 5 miSlj. krJ
í^agt, að möguleikar séu á að selja verksmið|uvélarnar til
Noregk, en skipið sjálft til Englands.
Efri myndin sýnir verksmiðjuhús síldar. og fiskimjölsverk-
smiðjunnar á Kletti. — Neðri spyndin er af skilvindum í verk-
smiðjunni. »— Ljósmynd: Pétur Thomsen.
FiskimjöSsverksmiðjan á Kletti
afkisfar hálfum ðirym fegara
-farmi af karfa á sólarhring
Úrgangurinn úr Rússíandskarfanum er
um 7,3 millj. kr. virði í erlendum gjaldeyri
SÍLDAR- OG FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN á Köllunar-
kletti getur unnið úr 5000 málum af síld eða 4—500 tonnum
af karfa á sólarhring eða sem svarar hálfum öðrum togarafarmi.
Vinnur hún nú stöðugt úr úrgangi af karfa þeim, sem veiddur
er fyrir Rússlandsmarkað, svo og öðrum fiskiúrgangi, sem til
fellst, að því er frá var skýrt í blaðaviðtali, sem verksmiðju-
stjórnin hafði í gær.
Úrgangurinn úr karfanum 1 HLUTAFÉ AUKIÐ
er geysiverðmætur. Allur ur | Síldar- og fisfamjöisverk-
gangur úr karfanum, sem smiðjan h.f. er stofnuð 1. aprí:
veiddur er fyrir Rússlands-11947. Hlutafé félagsins var i
markað, mun ver'ða um llibyrjun kr. 1000.000.00, en var
þús. tonn, og nemur verð- aukið upp í kr. 2.500.000,00 á
mæti hans í erlendum gjald-1 síðastliðnu hausti. Aðalhlutha:
ar eru frystihúsin hér í bæ, en
auk þeirra nokkrir einstakling
ar. Verltsmiðja félagsins er við
Köllunarkíettsveg’ hér í bæn-
um. Húsin voru keypt af Fiski
mjöli h.f., og síðan endurbætt,
en vélar í verksmiðiuna smíð-
aði Vélsmiðjan Héðinn h.f.
Samtals kostnaðarverð véla og
húsa er kr. 6.900.000,00.
eyri um 7,3 miílj. kr. Fást
om 5 millj. kr. fyrir karfa-
mjöl, sem tnikil og greið sala
er nú á lil útlonda og um
2,3 niil!j. kr. fyrir lýsi, sem
úr kai’faúrganginism fæst.
HEYRZT hefiir, að rnögu-
leikar séu nú enn einu sinni
á að selja verksmiðjuskipið
Hæring úr landi. En eins og
menn muna fékkst tilboð frá
Englandi í vetur um kaup á
skipinu, er ekki var sinnt.
Eftir því sem Alþýðublaðið
hefur frétt, er nú von á er-
lendum mönnum hingað til kaupa bæði skip og vélar
lands til að líta á skipið, og
er sagt, að norskir aðilar séu
fúsir til að kaupa verksmiðju
vélarnar, en enskir muni
hafa hug á skipinu sjálfu.
Verðiðj sem í þoði er fyrir
skipið, mun litns vegar ekki
vera sérlega glæsilegt. Hefur
fyrir rúmlega 5 milljónir
króna, en upphaflega mua
kostnaðarverð þessarar fljót-
andi verksmiðju hafa verið
miklurn mun meira en það,
jafnvel 12—15 millj. kr. —
Virðist svo sem ærið mikið
tap ætli að verða á þessu
frétzt, að tilboðin séu um að fyrirtæki.
FÆR ÞRIÐJUNGINN
AF KARFANUM
Hráefnið fæst aðallega frá
frystihúsunum, en einnig er
töluvert keypt frá 'þeim, er
salta og herða fisk. Frá byrjun
hefur verið unnið úr um 70
þúsund tonnum af fiskúrgangi,
en það sem af er þessu ári, eða
til 15. þ. m., hefur verið unnið
úr um 18 þúsund tonnum Úr
hverju tonni af karfa, sem
frystihúsin taka við til vinnslu
, (Frh. á 7. síðu.)