Alþýðublaðið - 24.10.1953, Side 3
JLaugardagur 24. október 1953.
ALÞÝBUBLAÐIÐ
3
STVARP REYKJAVÍR
J2.50—13.35 Óskalóg sjúklinga
(Ingibjörg Porbergs).
14.00 Útvarp frá hau'ðasal Há-
skólans. — Háskólahátíðin
1953.
18.00 Dönskukennsla; II. fl.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
39.00 Frönskukennsla.
39.30 Tónleikar: , Samsöngur
(plötur).
20.20 Kvöldvaka: a) Hugleið-
ingar við m.issiraskiptin (séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup).
b) Jakobína 'Johnson skáld-
kona sjötug. — Friðrik A.
Friðriksson prófastur í Húsa
vík flytur erindi. Síðan upp-
lestur úr ljóðum skáldkon-
unnar. c) Takið undir! Þjóð
kórinn syngur; Páll ísólfsson
stjórnar. Gestur kórsins: Jór
unn Viðar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Gamlar minningar. —
Gamanvísur og dægurlög.
Hljómsveit undir stjórn
Bjarna Böðvarssonar leikur.
22.45 Danslög: a) Ýmis dans-
lög af plötum. b) Útvarn frá
Siálfstæðishúsinu: Dans-
hliómsveit Aage Lorange
'ieikur. c) Útvarp frá Þórs-
café: Danshljómsveit Guð-
rnundar R. Einarssonar leik
ur.
ur. d) Ýmis danslög af plöt-
um.
02.00 Dagskrálok.
HANNES A HORNINO
Vettvangur dagsins
Lögreglan stöðvar bifreiðar fyrirvaralaust —
Iiún mun framvegis gera það við og við — Tab
ið um „aukinn siðferðisþroska“ — og ekkert
er gert. . .
AUGLYSIÐ I
ALÞÝÐUBLAÐINU.
Sparil iímann
nofið símann
Séndum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt. *
VerzK Sfraumnes
Nesveg 33.
Sími 82832.
Illllilllillll'!
LÓGREGLAN hefur undan-
farið stöðvað fyrirvaralaust
bifreiðar til eftirlits. — Þetta
er að vísu ekki nýtt í starf-
semi bennar, en sjaldan eða
S aldrei mun liafa verið slík þörf
fyrir strangt aðhald og nú.
j MÉR ER EKKI KUNNUGT
um, hvort lögreglan heíur tek
j ið menn fasta fyrir ölvun við
' akstur vegna þessa eftirlits,
enda er bað ekki aðalatriðið,
heldur hftt, að ökumenn vita
það nú, að þeir geta átt von á
því að lögreglan stöðvi öku-
tæki þeirra fyrirvaralaust. Það
er aðalatriði málsins. Yona ég
að lögreglan ha.ldi áfram á þess
ari braut.
KLÆNGUR skrifar mér
þetta bréf; „Mikið er nú ritað
og rætt um drykkjumannahæli
og drykkjusjúklinga, enda af-
saka margir brennivínsberserk
ir fólskuverk sín með því að
segjast vera áfengissjúklingar.
Ekki vil ég neita því, að til séu
menn, sem svo þjást af áfengis
þorsta, að sjúklegt rnegi telja,
en þori að fullyrða, að þeir eru
ekki svo margir í okkar þjóð-
félagi, að stórt vandamál geti
talist. Flestir eru þeir litlir
fyrir sér og valda sjaldan stór
slysum, þótt hvinleiðir séu.
Vitanlega ber að gera eitthvað
fyrir þessa vesalinga, annað
væri vansæmd fyrír þjóðina.
EINS OG SÓTTHITI er eðli
leg afleiðing lungnabólgu, þann
ig er drykkjubrjálæði íslend-
inga í rökréttu samræmi við
lélegan siðferðisþroska þjóðar-
innar. Ölæði tignarmanna á
i almannafæri, veknr ekki þá
Faðir okkar,
HARALÐUR L. BLÖNDAL
lézt 22. október.
Jarðárförin verður auglýst síðar.
: ir
Börn hins látna.
hneykslun hér a iandí, sem
annars staðar hjá siðuðum þjóð
um. Menn, sem leggja það í
vana sinn að drekka sig fulla
og hlevpa upp samkomum eða
beria fólk til óbóta, virðast
halda virðing samborgara sinna
lítt skertri og aisakast full-
komlega vegna þess, að þeir
voru drukknir.
TEMPLARAR og ýmsir fleiri
telja hömlur á áfengissölu
hinn eina læknisdóm gegn þess
um þióðarlesti. Hætt er þó við,
að slíkt reynist örðugt í fram-
kvæmd. Aukinn siðferðisþroski
þióðarinnar er vafalaust eina
ráðið. Þegar drykkjumennirnir
geta ekki lengur notað ölæði
sem afsökun óhæfuverka, hafa
beir misst bá fótfestu, er þeir
nú h.afa til uopvöðslu í hinu
íslenzka þjóðfélagi.
HÉR ÞURFA allir að leggj •
ast á eit.t. Kirkja. skólar, ung-'
mennafélög, kvenfélög o. s. frv.
En um leið verða þessar stofn-
anir að gera hreint fvrir sín-
um dyrum. Prestur eða kenn-
ari, sem gerir sig sekan um
ölæði á almannafæri, á að út-
taka sitt straff, svo á að vera
með alla opinbera starfsmenn
Þegar svo er komið, hlýtur öll
þjóðin að skilja, að drykkju
læti eru dónaskapur og ósið-
semi rétt eins og að hrækja á
gólfið, en ekki sjúkdómur é
borð .við kvef eða influenzu“.
JÁ, ÞAÐ er margt rætt um
nauðsyn á „auknum siðferðis-
þroska þjóðarinnar“, en er það
ekki einmitt skortur á ’siðferð-
isþroska, að tala um hann, og
gera svo ekki neitt?
I DAG er laugardagurinn 24,
október 1953.
Næturlæknir er'í iæknavarð
fetofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólfsapó
$eki, sími 1330.
í SKIPAFRETTIB
Skipadeild SÍS.
M:s. Hvassafell er á Siglu-
firði. M.s. Arnarfeli er á Djúpu
vík. M.s. Jökulfell fór frá Gdy-
nia í gærmorgun. áleiðis til Fre
dericia. M.s. Dísarffell átti að
fara í gær frá Akureyri til
Reykjavíkur. M.s. Bláfell er í
Hamina.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum
norðurleið. Herðubreið er
't arfoss fór frá New York 22/10
til Reykjavíkur. Reykjafoss fer
frá Reykjavík í dag til Fleet-
wood, Dublin, Cork, Rottei'-
dam, Antwerpen, Hamboragr
og Hull. Selfoss fór frá Rotter- |
dam 22/10 til Gautaborgar,
Bergen og Reykjavíkur. Trölla
foss fór frá Reykjavík 18/10 til
NeW York. Drangajökull fór
ífrá Hamborg 20,10 til Reykjá-
víkur.
MESSUR A MORGUN
Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.
h. Ferming. Sr. .Tón Auðuns.
Messa kl. 2, ferming. Sr. Óskar
J. Þorláksson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h.
á 'Sr. Þorsteinn Björnsson.
á j Nesprestakall: Ferming og
Austfjörðum á suðurleið. j altarisganga í Fríkirkjunni kl.
Skjaldbreið fer frá Reykj avík , 11 árdegis. Séra Jón Thoraren-
sen.
Fríkirkjan í Hafnarfir’ði:
Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn
Stefánsson.
Kaþálska kirkjan: Krists
konungs hátíð. BiskupSmessa
kl. 10 árd. Lágme-ssa kí. 8.30
a morgun til .Breiðafjarðar.
Þyrill er á leið austur um land
£ hr'ngferð. Skaftfeilingur fór
fhá Reykjavík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
Eim kip.
Brúarfoss kom til Reykjávík^j
ar 20/10 frá Rotterdam. Detti- I árd.
foss kom til Reykjavíkur 13/10
£rá Hull. Goðafoss kom til Ant-
Werpen 21/10, fer þðaan til
Hull og-Reykjavíkur. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn í dag
\il Leith og Reykjavíkur. Lag-
Bústaðaprestakalí: Messa í
Kópavogssókn kl. 3 e. h. (ath.
breyttan tíma). Séra Sigurður
Stefánsson á Möðruvöllum pré
dikar. Barnasamkoma kl. 10.30
f. h. Séra Gunnar Arnason.
Gríndavíkurkirkja: Messað
kl. 2 e. h. Sr. Jón_Á. Sigurðss.
Bessastaðakirkja: Messa kl.
1 e. h. Sr. Garðar Þorsteingson.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11 f. h., ferming. Sr. Sigurjón
Árnason. Kl. 2 e. h. ferming.
Sr. J.akob Jónsson.
Sunnudagaskóli
Hallgrímssóknar er í Gagn-
fræðaskólahúsinu við Lindar-
götu kl. 10 f. h. Sýndar eru
skuggamyndir. Öll börn eru
velkomin.
B R t B K A TJ P
í dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni þau Elín Þorsteins-
dóttir, Dvergasteini, og Friðrik
Stefánsson frá FáskrúðsliröL
— —
Einkalíf,
hinn 1 umdeildi gamanleikur
Noel Coward, verður sýndur í
Þjóðleikhúsinu í kvöld fel. 8. I
gærkveldi sáu aiþingismenn.
skrifstofustjóri alþingis og kon
ur þeirra Sumri'" hallar eftir
Tennesee Williams í boði leik-
hússins.
Lomber.
Taft.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur spila-
kvöld, laugard. 24. okt., sem hefst kl. 8 s. d. í húsakymn-
um Slysavarnafélagsins, Grófin 1.
ALÞYÐUBLAÐINU.
AUGLÝSIÐ I
Félagar fjölmennið.
Skemmtinefndin.
HS ö E p
Kaldvalsað, pólerað plötujárn í þykktum: 0,8
— 1 — 1,25 og 1,5 mm., fyrirliggjandi.
SINDRl H.
Sími 82422.
SSúdenlafélag Reykjavíkur.
í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 24. okt., hefst kl. 8,30.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Sr. Sigurður Einarsson flytur ræðu.
2. Matthías Jóliannesson stud. mag., les Itvæði.
3. Glúntasöngur: Ævar R. Kvaran og' Jón Múli
Árnason.
4. Helga Valtýsdóttir: BridgeboðiÖ.
5. Dansað til kl. 2. — Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og við innganginn í
Sjálfstæðishúsinu. — Borð tekin frá um leið og miðar
eru teknir.
STJÓRNIN.
heídur almenrean félsgsfúnd
sunnudaginn 25. október klukkan 2 eí’tir hádegi í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarel’ni:
1. Félagsmál.
2. Kj’arasamningarnii'.
3. Onnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni
dyraverði félagsskírteini.
STJÓRNIN.
Auglysið í Alþyðuhlaðinú