Alþýðublaðið - 24.10.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 24.10.1953, Side 5
SLaugardagur 24, október 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ r r r r Avarp Asgeirs Ásgeirssonar, forseta Islands: Góðir íslendingar. MÉR er það ljúít að ávarpa j yður í tilefni af degi hinna Sameinuðu þjóða, eins og oft áður, með nokkrum inngangs- orðum. Það var stofnað til sam faka hinna Sameinuðu þjóða í lok heimsstyrjaldar í þeim til- gangi, að varðveita friðinn og efla hag einstakrá þjóða. A anorgun, hinn fyrsta vetrardag, er átta ára afmæli þessara miklu samtaka. Tíu ára afmæl íð nálgast, þegar á að - endur- skoða stofnskrána, hvað sem úr verður. Dómarnir um átta ára starf eru að vísu ærið misjafn- ‘ir, og þó munu fáir, ef nokkrir, lieldur kjósa að aldrei hafi ver ið stofnað til þessa alþjóðafé- lagsskapar. Það vill enginn feasta voninni fyrir borð, held- ur halda áfram í nafni friðarins <og batnandi alþjóðahags. ÞJÓÐIRNAE ÞRÁ FRBÐ Állur almenningur allra þjóða þráir frið og íarsæld. Það eru meir foringjarnir, sem stundum eru grunaðir um græsku. Og því er ekki að meita, að þess eru dæmi, að tek ízt hafi að espa heilar þjóðir tipp, ýmist í ótta eða yfirlæti, tem leiðir til yfirgangs og mik- illa hörmunga. Þessa er jafnan bætta, þegar stórir hópar manna gerast siðlausir, hvort sem það eru hagsmuna- eða DAGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA er í dag, og flutti Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands, í tilefni þess i-æðu þá, sem hér birtist, í útvarnið í gærkvöldi. Sameinuðu þjóð- irnar hafa nú starfað í átta ár og Island verið aðili að samtökum þeirra síðan haustið 1946. ‘ Grundvöllur sam- takanna var lagður á ráðstefnunni í San Francisco 25.— 26. júní 1945, en stofnskráin undirrituð 26. júní 1945. Starfsemi Sameinuðu þjóðanna fer fram um hendur aðal- stofnana þeirra, en þær eru allsherjarþsngið, öryggisráð- ið, fjárhagsráðið, gæzluverndarráðið, alþjóðadómstóllinn og aðalskrifstofan, en sérstofnanir þess eru alþjóðavinnu- málastofnunin, matvæla og Iandbúnaðarstofnunin, menn- ingar og vísindastofsiunin, alþjóðaflugmálastofnunisi, al- þjóðabankinn og alþjóðagjaldeyrisstofnunin, alþjóðapóst- málastofirunin, ajþjóðafjárskiptfestofnunin, alþjóðaheil- brigðisstofnunin og alþjóðaveðurfræðistofnunin. Gefur þessi upptalning nokkra hugmynd um, hversu starfsemi Sameinuðu þjóðanna er víðtæk og margþ—tt. Auk forseta Islands töluðu í útvarpið í gær í tilefsii dags Sameinuðu þjóðanna dr. Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra og Sigurður Hafstað stjórnarráðsfulltrúi. skoðanaflokkar, stórþjóðir, sem aldrei seðjast, eða ibvígar smá- þjóðir, sem hleypa skriðum af stað. Það þarf mörg skilyrði til þess að friðurinn varðveitist, og þá fyrst og fremst einlægan friðarhug, því ef ftúðurinn býr ekki hið innra með oss, þá tjó- ar ekki að leita hans annars staðar. INNRÆTIÐ OG SIÐMENN- INGIN TRYGGJA FRIÐINN Smáþjóðunum er minnst Bréfakassinn: Lóðin hans Helga Pjefurss ÉG SÉ í Alþýðublaðinu 20. ’ þ. m., að Félag Nýalssinna hef ur farið þess á leit við ráða- menn ríkis og borgar, að lóð hús'sins, sem Helgi Pjeturss bjó. í mestan hluta ævi sinnar, 1 verði gerð að skemmtigarði og j sett þar upp líkneski hans, enj verði ekki seld undir verzlun-; arhús, eins og nú virðist, standa fyrir dyrum. Það er ( ekki annað hægt að segja en þéssi hugmynd eigi fullan rétt( á sér. Hver sæmilega mennt| þjóð leggur rækt við minningu mikilmenna sinna og þá staði, j sem tengdir eru sögu þeirra sérstaklega. Einkum er hjá þeim þjóðum, sem framsækn- astar eru ,og bezt hafa kunnað að meta sína afburðamenn, var íð rriiklu fé til þess að haldaj við bústöðum þeirra og búa þannig um, að allt megi þarj •sem bezt minna á þá og starf, þeir^a. i Nú er að vísu ekki hægt að hrósa íslendingum fyrir það, '&ö þeir hafi verið skyggnir á, hveriir voru mestir menn á meðal þeirra, öðru nær. Þó var þetta ekki þannig í fornöld, t. •d. kur.ni höfðinginn Sturla Sig ‘hvatsson- vel að meta sögusnill invinn Snorra (hvað sem því líðir- að nýlega hefur verið ■Jcveð-'nn upp sá dómur í blaða srein, að Sturla hafi ekkert vit haft á þessum fræðum, sem hann dáðist svo mjög að), en eftir það fór hagur snillinga lækkandi á íslandi, og þeir urðu félausir að flækingsgreyj um og „hrak“ þeir fengu að viðurnefni. En á síðari árum hefur verið nokkur viiðileitni til að bæta úr því hirðuleysi, sem verið hefur um slíka menn. Væri vel, ef það væri forboði. þess, að þjóðin áttaði sig betur á sjálfri sér og því ágæti, sem í henni býr. En^ hvort svo verður, má ef til vill, marka af því, hvernig valið tekst á þeim, sem heiðraðir verða. Verði það hinir mestu og beztu menn, er það góðs viti, en ekki, ef gieymt verður eða gengið framhjá einhverj- um hinna ágætustu manna landsins. Þannig reynir nú á mann- þekkingu ráðamannanna. Þeir eiga nú að dæma um, hvort Helgi Pjeturss sé þess verður, . að honum sé einhver sómi sýndur látnum, eða hvort bezt fari á því, að reisa sölubúð þar sem hann lifði og starfaði, svo sem til að jafna se-m bezt yfir m.inningu hans. Vera má. að þessi litla ákvörðun verði seinna meir talin nokkur vitn- isburður um þá sjálfa. Þorsteinn Guðjónsson. Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands. hætta á því, að haía 1 frammi yfirgang við aðrar þjóðir, af þeirri einföldu ástæðu, að þær skortir afl. Út af fyrir sig er það engin dyggð. Stórþjóðir neyta ekki heldur alltaf afls- raunar. Það er innrætið og sið- menningin, sem tryggir frið- inn. Þjóðunum verður ekki í þessu efni raðað eitir stærð. Það er því ekkert úrræði að sameina smáþjóðir gegn stór- þjóðum, heldur \erða allir þeir, sem af heilum hug unna friði og þrá farsæld, að treysta samtök sín og efla þann mátt, sem nauðsynlegur er til að skakka leik og hrinda árásum í þessum heimi, þar sem fullkom ins öryggis er enn langt að bíða. STÓRFELLD SAMTÖK iþýðublaðið Fæst á flestum veitmgastöðum bæjarins. Slík samtök verða að byggj- ast á lýðræði, því almenning- ur er meðal allra þjóða stöðug- astur í sínum friðarvilja. Þau verða einnig að byggjast á lýð ræði þjóða á milli, ef svo má segja, en ekki á forsjá stór- velda einni saman. Þjóðirnar þurfa og að hafa þann þroska og gagnkvæmt traust, að ieggja hin viðkvæmustu mál í gerð og skuldbinda sig til að hlíta úrskurðum á sama hátt og þegar Þorgeir Ljósvetningagoði var kallaður til við kristnitök- una. í alþj óðaskiptum þarf að brjóta odd af oflæti dnu, þó að hætt sé við, að sjaldan verði unnið jafnmikið til sætta og Hallur af Síðu gerði, er hann lagði son sinn ógildan. Meðal hinna Sameinuðu þjóða er þó til sá kostur, að allur þingheim ur bæti skaða, og heíur sú leið Frh. á 7. sír^a, SJÖTUG er í dag skáldkon- an Jakobína Johnson í Vestur- heimi. Jakobína er fædd 24. október 1883 að Hólmavaði i Aðaldal. Þar bjó faðir hennar, Sigurbjörn Jóhannsson, með seinni konu sinni, Maríu Jóns dóttur, við smátt bú og lítil efni, en þangað hafði hann flutt vorið áður frá Fóta- skinni í sömu sveit eftir sextán ára búskap þar, og við þá iörð var hann jafnan kennáur. Sig- urbjörn var af greindu og ská-ldmæltu fólki korninn, Jó-1 hann Ásgrímsson, faðir hans, var laglega hagmælíur, og var orðfærni og hagmælska miög rík í ætt hans. Ekki þótti Sig- urbjörn hafa farið varhluta af þeirri gáfu, og flugu stökur hans víða og var hann fiestum mönnum eftirsóttari í sínu ná- grenni til að yrkja minni cg erfi granna og frænda. En slíkt færði ekki auð í bú og gaf ekki heldur nein fyrirheít um gull og skóga. og það voru erf- ið ár í landi þeim, er lítið áttu og minna megnuðu. Þvj fór Sig p urbiörn á Hólmavrði vorið 1889 til Vesturheims með fjö'- 1 skvldu sína og bó nauðugur. Urðu honum þá á munnl þess- ar stökur: Fyrr ég aldrei íatm,. hvað hörð fátækt orkað getur. Hún frá minni móðúrjörð mig í útlegð setur. Eftir hálfrar aldar töf ónýtt starf og mæði leita ég mér nú loks að gröf langt frá ættarsvæði. Þá var Sigurbjörn íimmtug- ur og Jakobína tæpra sex ára. Sigurbjörn settist að í Ar- gyle-byggð, og þar clst Jako- bína upp. Ljóðmæli Sigurbjarn ar voru gefin út í Winnipeg 1902, en hann dó ári síðar. Jakobípa hlaut kennara- menntun og fékkst nokkur ár við barnakennslu í Manitoba. Hún giftist ísak Jónssyni frá Háreksstöðum, bróður Gísla Jónssonar skálds og prentara í Winnipeg. Hann var trésmíða- meistari að iðn. Stuttu eftir giftinguna fluttu ban vestur á Kyrrahafströnd, til Seattle, og þar hefur Jakobína. átt heima síðan, hátt á fimmta áratug. ísak maður hennar er lárinn fyrir nokkrum árum. Jafnframt því að sjá um um- fangsmikið heimili og koma upp stórum barnahóp, hefur hún annað merkilegu dagsverki á bókmenntasviðinu. Hún er í fremstu röð ljóðskálda okkar meðal kvenna og merkust beirra, er nú lifa. Hún hefur þvtt mörg af fegurstu lióðum okkar á enska tungu. Hún hef u.r einnig þýtt nokkur leikrit á ensku, meðai annars ,,Nýárs nóttina“ og ,,Galdra-Loft“. Hef af ýmsum- skynbærum ur mönnum verið Iokið mildu lofs orði á sumar ljóðaþýðingar hennar og þær teknar upp í ! safnrit, sýnisbækur og kennsiu bækur. Þá hefur hún og haldið fjölda fyrirlestra meðal ensku mælandi fólks vestra um land og þjóð, sögu okkar og bók- menntir. Allt hefur þetta verið unnið af fágætum næmleik og smekkvísi og er ávöxtur af .tryggð hennar við tungu okk- ar og þjóðerni. Þó að Jakobína hafi aðstöðu sinnar vegna orðið eins konar utangarðsmaður í bókmennt- .urh okkar eins og aðrir landar I vestan hafs, þá hefur hún ekki Jakobína Johnson. grifið pund sitt í jörðu. Húis hefur vissulega ávaxtað vef það skáldgull, er hún hlaut að erfð frá góðu íoreMri, og öll! hennar andlega iðjs hefur ver ið gru^dvölluð á tiyggð henn!1 ar og ástríki á tungu og sög'ui þeirrar móðurjarðsr, sem þó hlaut að senda hana í útlegð á! barnsaldri ásamt foreldri sína. Sumarið 1935, kom Jakpbína heim til íslands, í boði ung- mennafélaganna, í fyrsta sinn eftir 46 ára fjai'vistir. Þá var henni haldið samsæti af göm.1- um sveitungum að Hólmavaði, á fæðingarstað sínum. Þar flutti skáldbróðir hennar og frændi, Indriði á F.ialli, kvæði, Þar komst hann svo að orði! Lim tryggð hennar við ættlanói sitt, tungu og skálderfðir: Það er sú taug, er tengir moidi og gróður, og tímalerigd við FugnablikiS skjótt. Það sifjaband, er festir mög við móður. og morgun kvikan við þá liðnú' nótt. Það band, er tv.'nnast minning drýgðra dáða og djarfri von um meira afrek þó. Það tryggðaband í eining þús- und þráða úr þeli fólks, er hérna lifði1 og dó, Og hér stóð vaggan, hér var gefin gjöfin og gullið mæta á unga. tungu lagt. Við námum seinna, handan yfir höfin, þess hljóm og 'ljóma, er var svo snilldarstakt. í fyrstu duldist, hver hér væri að verki, unz vissan bar þann fögnúð inh: til manns: Að dóttir tók upp íallins fiður merki, þá fannst hve vel hún komst und rómirin hans. Þess snilldardrengs, ■ fór af föðurláði sem flótta-þegn — á meðara hjartað brann — og heiliavættir blésu í brjósfe því ráði, því barnið mátti ei fara eins og hann, ef rödd það fengi og erfðagullið góða, sem gagnaði honum lítt, við mangsins borð: Að kveða sig til einskis hása: og hljóða og hrópa á dauðans mörkujríi lífsins orð. Þó rödd Jakobínu hafi ekki. verið hávær né bysmikil, þái hefur hún náð eyrum og at- hygli fjölda fólks á tveimuB (Frh. ó 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.