Alþýðublaðið - 24.10.1953, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.10.1953, Qupperneq 6
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 24. október 1953* Jón J. Gaugan. INNFLUTNINGUK OG ÚTFLUTNINGUK. Mönnum gengur oft i'lla að skilja einföldustu atriði, jafn- vel þótt þeim takizt furðanlega að ráða fram úr þeim viðfangs efnum, sem flóknari eru. Sum- ar fræðigreinar grundvallast meira að segja á þessari stað- reynd, til dæmis hagfræðin, og er hún þó nátengdari fyrri hluta þessa atriðis en þeim síð ari. Innflutningur og útflutning- ur er ákaflega auðskilið atriði. Ef við flytjum út íyrir milljón, getum við flutt inn fyrfr allt að því miTljón, eða jafnvel heila milljón, ef við kærum okkur ekki um að stela neinum gjaldeyri undan. Hins Vegar er örðugra að flytja inn fyrir milljón, áður en maður hefur flutt út fyrir miljón, — og þó er það hægt. Þess munu jafn- vel dæmi, að það hafi verið gert. Híns vegar skiptir það í ■sjálfu sér engu máli, reiknings lega skoðað, hvað t er flutt út fyrir milljón og hvað er flutt inn. Maður flytur út það, sem maður getur selt á erlendum markaði, og getur verið án, og inn það. sem maður fær keypt á erlendum markaði, og hefur mesta þörf fyrir. Þó getur þetta með þörfina verið dálítið vafa atriði á stundum, og þarf ekki annað en líta • í búðargluggana til þess að sannfærast um það, en bað er önnur haefræði. í sumum vöruflokkum getur það þó verið allt að bví metn- aðarsök að flytia út svipaða vö-ru og maður flví.ur inn, eink um ef um er að ræða óefnis- kennda v.öru, sem ekki verður metin til neninga: til dæmis hugsjónir. bókmenntir og list- ir, því að þar 'værður um and- legan vöruskiptajöfnuð að ræða. Því ræði ég þetta hér, að við höfum að undanförnu gert tals vert að því að flytia inn trúða. Svo fremi. sem við getum ekki líka flutt út trúða, bá verður þarna andlegur vövuskinta- halli. sem okkur er ekki sæm- andi. TTöfum við þá ekki neina innlenda t^iðá, sem við gætum flutt út? Eg hef að vísn ekki kvnnt mér máhð. en mér er nær að halda, að beir séu fyrir he'idi. Hitt er svo spurning, hvort okkar trúðar eru jafn skemmti legir og þeir erlendu? > Jón J. Gangan. Moa Martinsson ^ þessa áminningu og sat sem fastast upp. Það var bráðum komið kvöld og mjög mollulegt veður. Mikið lifandis ósköp fannst mér hann stór .þarna í rökkrinu. — Það hlaut að vera hann, sem bjó til allra stærstu sykurtoppana. T. t. eins og þá, sem fundust í verzl uninni kaupmannskonunnar með gati efst uppi, til þess að maður gæti dregið band í gegn um þá og hengt þá upp í jóla- tréð. Ég átti þegar þrjár_svoleið is toppa í dótakassanum mín- um. Ekki heila, nei. Mamma keypti nefndilega alltaf efstu partana af sykurtoppunum. Hún hélt því fram að þar væri sykurmn þurrastur pg harðast- ur og þar af leiðandi drýgst- ur, og svo fékk ég alltaf allrá efstu partana með gatinu á. Nú ætlaði ég að biðja Valdimar að gera götin dálítið stærri,. til þóss að betra væri að kQ£\a þeim fyrir á jólatrénu. Þag hlýtur að vera yndis- legt að kunna að búa til sykur- toppa, sagði ég, til þess að fitja upp á einhverju umræðuefni. O, við erum margir, sem það gerum. Ég er ekki einn um það, ságði hann hæglátlega og vingjarnlega. Vitanlega voru mér þetta talsverð vonbrigði. Ég hafði haldið, að hann fengi að vera einn í stóru og fallegu og hreinu herbergi við að búa til sykurtoppa, og svo fengi hann allt sýrópið, sem hann kom með heim á kvöldin, fyrir ómakið. Jæja; þá ætlaði ég held ur ekki að minnast neitt á það við hann að hafa götin í sykur- stoppunum stærri. Ég færði mig dálítið nær honum; mér fannst af honum svo vond lykt. Það var vond lykt af öllum í þessu byggingarfélagshverfi. Það var víst vegna vatnsskorts- ins. Það rigndi heldur aldrei hérna. Hún mamma þín getur feng ið vinnu hjá mér við að þvo strax og það fer að rigna, hafði kaupmannsfrúin sagt. Og þá getur hún líka fengið að þvo þvott af ykkur hér hjá mér, bætti hún við. En það kom aldrei nein rigning og ég yilJi víst aldrei hrein framar. Það var víst áreiðanlega vond lykt af mér, en varla eins og af Valdimar. lÉg gat ekki fengið af mér að tala við hann; ó- hreinindin og vonda lyktin var eins og múr á milli okkar. Ég kærði mig ekki um að láta hanTi sjá á mér fæturnar og nær honum gat ég ekki setið Ég hnipraði mig saman eins og köttur eins utarlega og ég gat í neðstu tröppunni. Hann sat ofar í tröppunum en ég og mér fannst hann stækka því meir, sem dimmra varð. Ég leit af honum um stund og þegar ég horfði til hans aftur þá Iaut hann höfði. Hann svaf vís.t. Ég var líka ó- sköp þreytt. Ég var búin að sitja allan seinni hluta dagsins í kjallaranum hjá bakaranum og hafði ekki farið þaðan fyrr en bakarinn skipaði mér það, því að hann ætlaði að fara að sofa. Úti við sjóndeildarhringinn sá ég eldingarglampa. Það sást 35. DAGUR: ekki til neinna mannaferða hvorki nær sé fjær. Mamma var ekki heima, enda þótt Valdimar héldi það. Hún : hafði fengið vinnu við að gera ! hreina stórbyggingu inni í bæn um. Það var ákvæðisvinna og alls ekki gott að vita, hvenær hún kæmi heim í kvöld, j Ég hef víst sofnað líka sem snöggvast þarna í hnipri á tröppunum, því hvorugt okkar Valdimars vissi fyrri til en mamma stóð fyrir framan okk- ! ur og bauð gott kvöld. Hún var með böggul undir hendinni, stóran böggul. Þú hefur víst ekki séð hvern ig ég bý hérna í þínu éigin húsi, sagði mamma við Valdi- mar. Viltu ekki gera svo vel að koma upp, og svo hita ég á kaffikönnunni? Enn í dag er mér það hrein- asta ráðgáta, hvernig hann fór 'að því að troða tröllslegum skrokknum upp um stigagatið Mamma lét dyrnar standa opn ar fram á slána. Hún kveikti upp í ofninum, og þegar fór að hlýna í herberginu, þá varð þefurinn svo hræðilegur, að mamma hélzt varla við. Hún varð náföl í framan. Ég varð dauðhrædd; ekki um að ég myndi ekki þola lyktina, held ur að mamma myndi fara að kasta upp og verða okkur þarj með til stórrar skammar. Hún vék sér augnablik frá niður stigann og ég heyrði að hún gékk aftur fyrir húsið; ég þóttist vita, að hún ætti þang- að ekkert erindi, að minnsta * kosti hafði ég það á tilfinning- unini. Mikið fannst mér gott að hún skyldi fara út. Ég gætti kaffikönnunnar eins og hún bað mig og svo fór ég að leggja á borðið. Mamma var með hveiti brauð í pakkanum og ýmislegt fleira. Mamma var nú komin og farin gð tína upp úr honum meðan Valdimar sá til; Sultti- krukku, agúrku, sterkan ost, nokkrar svuntur og kjól handa mér, sem einhver kona hafði gefið henni. Fyrir mig var þetta hreinasta hátíð. Nú skyldi ég verða fín á morgun. — Þú kemst sæmilega af, Had- vig, þótt maðurinn þinn komi ekki heim, sagði Valdimar um leið og hann dýfði hveitibrauðs sneiðinni i' bollann. Mamma svaraði ekki. Já, finnst þér það ekki skrýt ið, Hedvig. — Þegar við vorum í kaupavinnunni á Kolstað, þá grunaði mig að minnsta kosti ekki að ég ætti eftir að leigja þér, sagði hann. Mamma var ekkert hýr á svipinn. Þau mösuðu um daginn og veginn og ég varð alltaf syfj- aðri og syfjaðri, en svo heyrði ég hann allt í einu segja: Ef þú hefur eitthvað ílát, þá mátt þú láta þetta sýróp í það. Við eigum meir en nóg af þessu. Ég get alltaf fengið meira sýr- óp, þegar ég vil. Mamma náði í leirkrukku og hellti sýrópinu úr flöskunni, sem var með. Þetta var seig, dökkgrá leðja, en ég vissi að það var sýróp og sýróp var goít á bragðið. Loksins. — Nú þurfti ég þá ekki framar ao taka harp eis í misgripum fyrir sýróp. Ég féll út af á fletið mitt aftur og stekisollaði. Ég vaknaði við hræðilegan hávaða. ,,Sykurrófán:: fyllti út í dyragættina og reifst og skammaðist. Andlitið á henni tútnaði út og tvöfalda neðrivör in var að minnsta kosti þreföld orðin. Stelpuhnyðran niðri stakk forvitnislegu smettinu inn um dyrnar og hvimaði aug' unum um herberginu. Valdimar sat á stólnum sínum hinn ró- legasti og sagði ekki orð. Mamma ekki heldur. Þú hefur alltaf verið svona, kerlingin. í mínu húsi skaltu ekki fá að vera deginum leng- ur, þú skalt fá að pakka sam- an drasiinu þínu strax á morg- un, skrækti hún framan í mömmu mína. Geturðu ekki látið vera að daðra við gifta menn? Ég þekki þig, skepnan. Hefurðu kannske ekki þegar fengið nóg í þig, digur sem gylta eins og þú ert og kemst ekki úr sporunum. Snautaðu niður, Valdimar. — Heyrirðu ekki hvað ég segi, ha? Þú, sem ekki áttir bót fyrir rassinn á þér, þegar 'ég hirti þig upp af götu minni, og svo hegðar þú þér svona, strax og þú kemur því við og af því að ég er ekki heima og get ekki fylgzt með hverri þinni hreyfingu. Ojá, ég mátti vita, að þetta endaði svona, Þau steinþögðu bæði, Valdi- mar og mamma, meðan hún lét dælúna ganga. Stelpan fór ao kjökra, mamma hennar líka en hélt þó áfram að æpa: Hóra, hóra, framan í mömmu. En þá stóð mamma á fætur. Ég sá, að hún var ofsareið. Ilún litaðist um í herberginu og kom auga á hnífinn, sem hún notaoi til þess að skera brauð- ið. í því rak ég upp óp mikið. Ekki þetta, Hedvig. — Þú þekkir hana, sagði Valdimar og tók hnífinn af mömmu. í sama vefangi tók „sykurrófan:: und- ir sig stökk mikið, náði í krukk una með sýrópinu og fleygði be’.nni af afli í gólfið. Krukkan fór x þúsund xnola og innSxah ið slettist víðs vegar. Það valt líka bolli út af borðinu og möl brotnaði. Reyndu heldur að kemba lús ina úr hausnum á hóruunganum þínum og hafa betri hemil á manninum þfnum, æpti hún. í sama #Ti greip Valdimar í hnakkadrambið á henni. Hann sneri upp á hárið í hnakkanum á henni svo að hana hlýtur að hafa sárkennt til; það rang hvoldust í henni augun. Munn- vikin teygðust út undir eyru, augun urðu eins og litlar rifur og allar freknur urðu aflangar. Haltu kjafti, djöfuls merin þín. —- Þú ættir ekki betra skil ið en ég fleygði þér á haustem niður stigann, hi'ópaði hann. Nú er ég búinn að þræla í átján tíma samfleytt. Og_svo situður á kjaftatörn hjá ' eíhTiverri kjaftakerlingunni og lætur mig sitja og bíða eftir þér á tröpp- unum, eins og til þess að sýna fólki hver það sé, sem hafi lyklavöldin á heimilinu. Og svo læturðu þér sæma að ausa fólk auri, sem aldrei hefur gert hið minnsta á hluta______þinn. Hedvig var að koma heim fi'á sinni vinnu. Nú er ég búinn að vinna svona í fjórtán daga í röð til þess að geta staðið í rúra-viðgerðir. s ^ Fljót og góð afgreiðslaó S GUÐI. GÍSLASON. s S Luugavegi 63, S A sími 81218. S S s ^ Smurt brauð $ s og snittur. s s Nestispakkar. ; ^ Ódýirast og bezt. Vin-S ^ samlegaar pantið með^ ^ fyrirvara. • £ MATBARINN S • Lækjax-götu 6. S ^ Sími SO ’40. ^ \ ^ S s s s s. s s s s s s s s s s s. Samúðarkorf s Slysavannafp.'ags íslar.dsS kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum umS land allt. í Rvík í hann.-S yrðaverzluninni, Bánka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- S unnar Halldórsd. og skrif-^ stofu félagsins, Grófin 1,- Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. ^ J Nýja sendi- s s bíiastöðin h»f. s ^ » ^ hefur afgreiðslu í Bæjar-^ ^ bílastöðinni í Aðalstræti? S 16. Opið 7.50—22. Á\ S sunnudogum 10—18. —^ S Sími 1395. s S . . — . — . * . .r . ^. . S S s s s s s s s s s s ■s s s S s s s s s s s s S*. s s s s s. s ■V ■s Á s s s s s s s.. Minningarspiöld £ Barnaspítalasjóðs HringslnsS eru afgreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræfi 12^ (áður verzl. Aug. Svend-^ sen), í Verzluninni Victor,^ Laugavegi 33, Holts-Apó-^ teki, Langholtsveg'i 84, ^ Verzl. Álfabrekku vio Suð-S urlandsbrauf, og í>orsteins-S búð, Snorrabraut 61. S S Hús og íbúðir s s s af ýmsum stærðum íS bænum, útverfum jæj-S arins og fyrir utan bæ- S ínn til sölu. — Höfum^ einnig til sölu jarðír, ■ vélbáta, bifrxiðir og ^ verðbréf. ^ Nýja fasteignasalau, ■ Bankastræti 7. ) Sími 1518. ^ \ Minningarspiöid j S dvalarheimilis aldraðra sjó-s Smanna fást á eftirtöldumV Sstöðum í Reykjavlk: SkrifA ^sfofu sjómannadagsráðs, S ^Grófin 1 (gengið inn fráí • Tryggvagötu) sími 80275,' ^ skrifstofu Sjómannafélags' ^ Reykjavíkur, Hverfxsgötu • ( 8—10, Veiðarfæraverzlunin/ ^Verðandi, Mjólkurfélagshús-^ Sinu, Guðmundur Andrésson( S gullsmiður, Laugavegi 50, ( SVerzluninni Laugateigur,s SLaugateigi 24, tóbaksverzluns Sinni Boston, Laugaveg 8,1' ^og Nesbúðinni, Nesvegi 39. j ■ í Hafnarfirði hjá V. Long.' S v

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.