Tíminn - 08.09.1964, Blaðsíða 16
Comet — Bls. 16.
KW-Vopnafirði, 7. sept.
Guðmundur Stefánsson, bóndi í
Fremri-Hlíð, slasaðist mjög mikið
í síldarverksmiðjunni hér í nótt,
og var fluttur í morgun með
sjúkravél til Akureyrar í sjúkra-
húsið þar.
Guðmundur var að vinna við að
SL YS / SÍLBARBRÆÐSLU
Comet — Bls. 16. . færa mjölpoka í verksmiðjunni á húsið. Guðmundur er maður á
færa mjölpoka í verksmiðjunni á
fjórða tímanum í nótt. Pokarnir
voru fluttir mílli hæða og notuð
við það föst sliskja. Guðmundur
ætlaði að ganga upp sliskjuna, en
við það losnaði hún öðru megin
og sporðreistist. Guðmundur féll
á höfuðið á steingólfið fyrir neð-
an, um tveggja metra fall, og slas
aðíst mikið á höfði og í baki.
Vopnfirðingar hafa lengi verið
læknislausir, en nú fyrir stuttu
var kominn læknir á staðinn.
Hann gerði að meiðslum Guðmund
ar til bráðabirgða, en síðan flutti
sjúkraflugvél frá Tryggva Helga
syni hann til Akureyrar, þar sem
Guðmundur var lagður í sjúkra-
húsið. Guðmundur
miðjum aldri.
í kvöld var líðan Guðmundar
heldur skárri, en í dag hafði hann
Framhald a 15 síðu.
BORGFIRÐINGAR
AÐALFUNDUR Framsóknarfél.
Borgfirðinga verð'ur haldinn í
Fannahlíð sunnudaginn 13. sept.
og hefst kl. 3 síðdegis. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf og
kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
2. Umræður um landhelgismál og
héraðsmál. Nánar auglýst á morg-
un.
Sáttasemjari á sjúkrabörum
Á MYNDINNI sést sáttasemjarinn i
Kýpurdeilunni, Sakari Tuomioja,
sendiherra, borinn á sjúkrabörum
úr sjúkrabíl til Kivelasjúkrahússins
í Helsingfors, þar sem hann nú tigg-
ur. — Var hann fluttur flugleiðis
frá Genf £ síðustu viku með sérstakri
flugvél og fylgdu svissneskir læknar
honum til heimalands hans. í lækna
tilkynningu, sem gefin var út í gær,
segir, að líðan Tuomioja sé enn ó-
breytt, en hann er með blóðtappa
í heilanum. Enn hefur ekki verið
ráðinn nýr sáttasemjari í hans stað
í Kýpurdeilunni, en U Thant telur
það vera eitt mikilvægasta atriðið
nú, að fá góðan nann til að halda
áfram sáttastarfi Tuomioja.
Kýpurstjórn kallar á K.
HÆTT STORFUM
Kristín Halldórsdóttir blaða-
maður er hætt störfum hjá Tíman
um eftir rúmlega þriggja ára
blaðamennsku. Krístín vann mikið
og gott verk hér á blaðinu, bæði
við umsjón með umbroti og við
fréttaöflun, en fréttir hennar báru
einkennisstafina —KH—. Blaðið
þakkar henni gott verk og óskar
henni velfarnaðar í nýju starfi.
NTB-Nicosíu, 7 september
Kýpurstjórn ákvað í dag að
senda fjölmenna sendinetnd
undir torustu Andreas Ara-
ouzarza, verzlunar- og íðnað-
armálaráðherra, til Moskvu
til þess að biðja Sovétríkin
um hjálp í Kýpurdeiiunni Þá
segir Ankara-blaðið. Millyet,
í dag, að stjórnarandstaðan í
Tyrklandi sé þeirrar skoðun-
10. þing S.U.F.
10. sambandsþing SUF hefst
í Félagsheimilinu, Blönduósi 11.
september næstkomandi. Hin ein-
stöku FUF-félög eru hvött til
þess að halda fundl og kjósa full
trúa sína sem fyrst, en hafa síðan
samband við Eyjólf Eysteinsson,
erindreka SUF, Tjarnargötu 26,
sími 15564, og heimasími 921366.
Frá og með fimmtudeginum 10.
september hefur erindrekinn að-
setur á Hótel Blönduósi.
ar, að tími sé kominn til vopn I
aðrar íhlutunar Tyrkiands á|
Kýpur.
Nefnd Kýpurstjórnarinnar fer
til Moskvu þegar í þessari viku, en
á fimmtudag fer utanríkisráðherr
ann, Spyros Kyprianou til New
York til þess að vera viðstaddur
fund Öryggisráðs S.Þ ,um Kýpur-
deiluna og vera í fyrirsvarí fyrir
nefnd stjórnarinnar. Ritstjórnar-
grein Millyet hefur vakið mikla
athygli og ugg, en þar segir og,
að stjórnarandstaðan í landinu
krefjist þess, að Tyrkland noti
nú heimild sína tíl að skerast í
leikinn með vopnavaldi, enda þótt
slík íhlutun gæti kostað beina
styrjöld milli Grikklands og Tyrk
lands.
Sagði blaðið, að hótuninni um
Framh. á 15. síðu
FATAGERÐIR OTTAST
UNDIRBOÐ AÐ AUSTAN
EJ-Reykjavík, 7. september.
Það hefur vakið áhyggjur fatn
aðarframleiðenda að undanfömu,
að ýmiss tilbúinn fatnaður, sem
fluttur er inn frá Austur-Evrópu,
er seld-ur hér á mjög ódýru verði,
og telja íslenzldr framleiðendur,
að hér sé um undirboð að ræða.
Er það álit þeirra, að nauðsyn beri
til m. a. að lækka tolla á fataefn-
um, til þess að geta staðizt sam-
keppnina.
Fatnaðarframleiðendur innan;
Félags íslenzkra iðnrekenda komu í
nýlega saman til fundar til þess
að ræða þessi mál að því er segir
í tímariti FÍI, íslenzkur Iðnaður.
0111 það áhyggjum þeirra, að til-
búinn fatnaður frá Austur-Evrópu
er seldur hér „á óeðlilega lágu
verði miðað við verð á fataefnum
frá sömu löndum. Þess eru jafn
vel dæmi, að tilbúinn fatnaður sé
boðinn á lægra verði en efni í
eins föt, sem einnig hafa feng-
izt flutt inn frá sömu ríkjum Aust
ur-Evrópu“ — segir i tímaritinu.
Er þar einnig bent á, að innlend-
ir framleiðendur hafi gert tilboð
í efni til framleiðslu á sömu vöru
og hér er seld óeðlilega lágu
verði, en engin svör hafi fengizt
þrátt fyrír ítrekaðar fyrirspurnir.
Telja iðnrekendur þvi fulla
ástæðu til að ætla, að viðkomandi
lönd, þ. e. Pólland, Tékkóslóvakía
og Ungverjaland, séu að reyna að
ná fótféstu hér á íslenzkum mark
aði með undirboðum.
Þá kom einnig fram á þessum
fundi, að innflutningur á hræódýr
um vörum frá Asíu, einkum þó
Hong Kong, fari mjög í vöxt, en
ódýrt vinnuafl þar er aðalorsök
Framh. á 15. síðu
Skaut sig er 120 lögreglu■
menn höfðu umkringt hunn
Aðils-Khöfn, 7 september.
Mestu (ögregluleit í Dan-
mörku hin síðari ár lauk á
laugardaginn, þegar Aage Jar-
falk, 23 ára gamall glæpamað
nr, skaut sig í litlum skála,
sem um 120 lögreglumenn
höfðu umkringt vopnaðir
skotvopnum og reyk- og tára
gassprengjum. Sex vinir hans
voru að halda afmælisveizlu
homim til heiðurs, þegar lög-
reglan gekk ti? atlögu, og þeg-
ar Jarfalk þótti útséð um, að
hann gæti sloppið, skaut hann
sig.
Einn lögreglumannanna hafði
komizt inn í eldhús skálans
og hrópaði til Jarfalk, sem
flúið hafði upp á skálaloftið
— „Komdu niður, Jarfalk, og
gefðu þig fram“. En samtímis
skaut Jarfalk niður af loft-
inu og hitti ljóskerið, sem lög-
reglumaðurinn hélt á, og mun
aði aðeins nokkrum sentimetr
um að hann hitti lögreglumann
inn. Síðan hrópaði hann: —
„Eg drep mig frekar en að
gefa mig fram“ í söinu svip
an hljómaði skot uppi á loftinu
og þegar lögreglan komst upp
á loftið fann hún hann dauðan,
hann hafði skotið sig í hjarta-
stað.
Lögreglan hafði eftir ýmsum
leiðum komizt að því, að vin
ir Jarfalk ætluðu að halda hon
um afmælisveizlu, en hann á
afmæli 9 þessa mánaðar Veizl
an skyldi fara fram i skála
einum í Vigerslev Allé í Kaup
mannahöfn, og lögreglan ákvað
að leggja til atlögu þegar veizl
an skyldi hefjast, þ.e. kl 13 á
laugardag. Um 120 lögreglu-
menn tóku bátt í atlögunni og
umkringdu beir húsið á alla
vegu, og notuðu reyk- og tára
gassprengjur, og voru beir stað
ráðnir í að láta Jarfalk ekki
skjótast í gegnum lögreglu-
hrihginn og sleppa, eins og
hann hafði gert tvisvar áður.
19. júlí s.l. og 13. ágúst, en 1
þá særðist hann og flúði i gegn
um nokkra garða. Lögreglan
gat bá fylgt blóðugri slóð hans,
þar til hún hvarf i vott gras
ið við Danhusegnen.
Þau sex, sem héldu Jarfalk
afmælisveizluna voru hand-
tekin, en einn þeirra, 13 ára
gamall bróðir Jarfalk. var
strax eftir handtökuna sendur
til móður sinnar. Tveir hinna
fimm voru konur, og var þeim
Framh. á 15. síðu
AAGE JARFALK