Alþýðublaðið - 28.10.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 28.10.1953, Side 3
jWiðvikudagur 28. okt. 1953 ALÞYÐUBLADIÐ ÍTVARP 8EYKJAVÍK 19.25 Óperulög plötur. 20.20 Útvarpssagan; Úr sjálfs- œvisogu Ely Culbertsons: VII (Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari). 20.50 Kórsöngur: Norðurlanaa- kórar syngja (plötur). 21.05 íslenzk málþróun (Hall- dór Halldórsso.n dósent). 21.20 Tónlekiar (plötur): . „Hrekkir Eulenspiegels“, hljómsveitarverk eftir Ricli- ard Strauss (Philharmoniska ; hljómsveitin í Berlín; Wil- helm Furtwángler stj.). 21.35 Frá Vestur-íslendingura; upplestur og spjall (Ólafur Hallsson frá Riverdale í Kan HANNES A HORNIND i Vettvangur dagsins Almenningur ræðir nú mjög biskupskjör. — Hver verður fyrir valinu? — Gæzluvistarhæli fyr- ir drykkjusjúldinga. — Sparifé gamla fólksins. — . . Réttlætismál. ÞAÐ er kannski óvi'ðeigandi j að minnsta kosti að vera öllum að minnast á biskupskjör, en Ijóst, að lengur er ekki hægt um það ræðir almenningur mi. að bíoa. mjög og bollaleggur hver verði j valinn til þess að gegna þessu ’ GAMLI skriíar: ,,í lögum veglegasta embætti íslenzku um sparifjárbætur er ákveðið, kirkjunnar. Ýmsir hafa verið Þeir einir hafi bótarétt, sem talið hafi sparifjárinneignir MÍR í Þjóðleikhúsinu 19. b. ’ E"ur e,nar ofir nar!1 v,° """ 30 ...............11 skatts> Ákvæöi n\. (hljóðritað á segulband): . Rafael Sobolevskí leikur á ' valmu verði virðuiegur prest- fiðlu, Alexander Jerokin á | ur' scm nytur írausts Presta °S píanó og Vera Firsova syng-} v,rðm«u Þíóðarinnar. ur. adá). 22.10 Útvarp Erá tónleikum t,luefndir’ en allt eru það geit-} gatur einar og hafa við litið að SI1-ai Ilam 111 sKaxts styðjast. Aðalatriðið er að fyrir Þetta Wý-tur að koma harðast 1 niður á þeim fátækustu og fá- kunnugustu. Það er alkunna, að við eignakönnunina kom í Ijós, að þeir, sem lúrt höíðu ___ ______________ ________ DEILUR ERU allharðar inn- á fáeinum spariskildingum í ‘ , an. kirkjunnar, en ekki munu : bankabók, voru langhelzt gam Krossgáta Nr. 518 þeir mjög margir, sem taka j alt, iðjusamt og heiðarlegt fólk. j virkan þátt í deifunum, og leik sem ekki vildi vera upp á aðra menn yfirleitt vita ekki um: komið í ellinn.i. Hins vegar hvað deilt er. Það virði'st því ( reyndust t. d. flestir kaupsýslu nauðsynlegt, að kirkjan eignist menn hafa gefið bankainnstæð Alúðarfyllstu þakkir öllum þeim, sem veittu okkur að- stoð, samúð og hluttekningu við andlát og útför bróður okkar JÓNS GUÐLAUGSSONAR bifreiðastjóra. Sérstaklega þökkum við Vörubílstöðinni Þrótti, fyrir raus'narlega og drengilega hjálp. Þórunn Guðlaugsdóttir. Steinunn B. Guðlaugsdóttir forustumann, sem líklegur er að draga úr deilunum og stefna kirkjunni og þjónum hennar að virku staríi xyrir alla þjóð- ina. GYLFI Þ. GISLASON Helgi Jónasson flytja í alþingi tiUögu til þingsályktunar um i stofnun gæzluvistarhælis fyrir Lárétt: 1 tryggur, 6 hjálpar- • drykkjúsjúka menn og sjúkra- sögn, 7 snjóbleyta, 9 tveir sam hussdeildar fyrir þa menn, sem stæðir, 10 lærdómur, 12 ieyf-'teknm eru úr um.erð vegna of - ist, 14 lyndiseinkunn, 15 tón- urölvunar- Her er um brynt Verk 17 hlióðaði ' nauðsynjamál að ræða og er Lóðrétt: 1 óvinnufær, 2'™“* að beri gæfu mema, 3 bókstafur, 4 jurt, 5 úr gangurinn, 8 mannsnafn, þf. 11 ur sínar „réttilega" upp til skatts, og kannski ríflega það, þar sem slíkt hlaut að styrkja lánstraust þeirra. i til að. leysa það á viðunandi hátt, því að það þolir enga bið. ÞAÐ VAR EKKI vegna ó- qg.j heiðarleika, sem gamla fólkið hafði leynt yfirvöldin sparifé sínu. I fyrsta lagi kærði þetta fólk sig ekki um, að hver óval- inn dóni gæti verið með nefið ofan. í því, hvað heiðarlegt fólk æt.ti mikið sparifé, og á ég þar við hinn makalausa barbar- isma Gunars í Isafold, útgáfu skattskrárinnar. Önnur ástæða er sennilega vanþekking á grein, 13 eins. forfeður, 16 tveir Lausn á krossgáíu nr. 517. TIL ER MIKÍLL SJOÐUR, sem ætlast er til að standi und ir framkvænxdum eins og hér Lárétt: 1 kirtill, 6 róa, 7 ið- er gert ráð fyrir. Reynt var að ur, 9 gg, 10 pál, 12 ós, 14 sö.nn, 15 tóm, 17 taminn. . Lóðrétt: 1 keipóít, 2 rau.p, 3 Sr, 4 lóg, 5 laginn, 8 j’ás. 11 lögn, 13 sóa, 16 mm.. fá Reykjavíkurbæ til þess að leysa þetta vandamál, en það tókst ekki. Ef til vill teks.t nú að fá ríki r/j bæ til þess að hefja framkvæmdir. Það ætti eignaskatti, sem margir halda að sé tilfinnanlegri en raun er á. ÞINGMENN Alþýðuflokks- ins þurfa að bera fram breyt- ingarfrumvarp við þessi lög, svo að fátækustu sparifjáreig- endurnir, gamalt og heiðarlegt alþýðufólk, fái einhverja leið- réttingu máia sinna.“ í DAG er miðvikudagurhm vikur. Gullfoss fór frá Leith í, ir Kristján frá Djúpalæk o. m. 28. október 1953. I gær til*Reykjavíkur. Lagarfoss, fl. er í ritinu. Ritstjóri er Gret- Næturlæknir er í læknavarð fór fi'á New York 22/10 til jDtofunni, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Bpóteki, sími 1618. FLUGFERÐIR Flugfélag Islands. Á morgun verður fiogið til éftirtalinna staða, ef veður leyfir; Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Neslcaupstaðar, Reyðarfj arðar, Seyðisfjarðar og Vestmanna- eyja. i SKIPAFRÉITIB Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hrirírferð. Herðúbreið er í ReyVjavík. Skjaldbreið er á Brei “afirði. Þyrili fór frá Ak- ureyTi í gær á vesturleið. Skaft fell.í''gur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 26 10 til VestUr- og Norður- la'ndsins. Dettifoss fór frá Rvík 26 .10 til Breiðafjarðar og Vest fjarða. Goðafoss fer væntan- iega frá Hull í kvöld til Reykja Reykjavíkur. iReykjafoss fór frá Reykjavík 24/10 til Liver- pool, Dublin, Cork, Rotterdam, Antweren, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Gautaborg í gær kveldi til Bergen og Reykj'avík ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18, 10 til New York. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Dalvík. Arn- arfell hefur væntanlega farið frá Akui’eyri í gær áleiðis til Napoli. Jökulfell er í Álaiborg. Dísarfell er í Keflavík. Bláfell fór frá Hamina 26. þ. m. til ís- lands. F U N D Y R Esperantistafélagið Aurora heldur fund í Edduhúsinu í ar Fells. Hjúkrunarkvennablaðið, 3. tbl. þessa árs hefur borizt blað- inu. Af efni blaðsins má nefna: Minningai’orð um Unni Krist- jánsdóttur hjúkrunarkonu; I Vesturveg, eft-ir Guðríði Jóns- dóttur frá Seglbúðum; Stéttar- skyldur, ef.tir Sigríði Eiríks- dóttur o. m. fl. er í riitn-u. — * — Gjöf til barnaspítalasjóðs Hrings- ins. Til minmdngar -um Þuríði Jónasdóttur frá Árbæjarhjá- leigu í F-lóa, sem andaðist 7 júní þ. á„ hafa nánustu ættingj ar hennar gefið Barnaspítala- sjóði Hringsins 7750 .krónur. Fyrir gjöf þessa vottar stjórn Hringsins gefendum sínai* kvöld kl. 9. Rætt um námskeið | Þeztu þakkii’. I. h. stjórnar og annað varðandi vetrarstarf f Hringsins. Guðrún Geirsdótti’". Frá Verkakvemxafélaginu Framsókn. ið. R L ö Ð O G 'flMARIT Þeim félagskonum sem enn Gangleri, 2. hefti þessa árs i hafa ekki greitt árgjöld sín er nýkomi-ð út. Af efni ritsins j skal á það bent að gjalddaginn má nefna: Af sjónarhóli; Ávarp var 14. maí s. 1. Komið sem til nýrra meðilm-a, eftir S'hri Ram, An-dlegt líf á íslandi., eft- ir Gretar Fells, Hugleiðingar um týndan óskastein o. fl., eft-rlO—12 f. h. fyrst og gerið skil. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 4—6 e. h., laugardaga er selt á þessum stöðum: urDær: iíS^ '-i#Æ ■mr Adlon, Laugaveg 11, Adlon, Laugaveg 126. [ Aíþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar. Langholtsv. 62. Café Florida, Ilverfisgötu 69. Drífaudi, Samtúni 12. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10. Havana, Týsgötu 1. Helgafell, Bergstaðastræti 54. Krónan, Mávahlíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. •• Veiíingastofan, Bankasti’æti 11. Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingastofan, Uppsalakjallaranum, Aðalstræti. Veiíingastofan Ögn, Sundlaugaveg 12. Ve-itingstofan, Þórsgötu 14. Veítingstofan, Oðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Vei’zlunin Fossvogur, Fossvogi. Verzlunin, Hverfisgötu 16. Verzlunin, Hverfisgötu 117. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Háteigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgöta 71» Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholísveg 174. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbuð, Snorrabraut 61. Vesturbær Adlon, Aðalstræti 8. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr, Drífandi, Kapl. 1. • Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbrauí 49. Sæborg, Nesveg 33. Veitingastofan, Vesturgöíu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45, 'Yerkarnannaskýlið. Bakaríið. Nesveg 33. ' ' - gtií: Blaðskýlið, Kópavogi. ■ Verzlun Þorkels Sigurðssonar, KópavogL Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.