Alþýðublaðið - 28.10.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 28.10.1953, Side 8
íft.8alkröfuf verkalýSssamtakaana sm aakinn kaupmátt launa, fuiía nýtlngu allra atvinnu- ttækja og sajrifellda atvinnu hanua öllu vinnu íæru fólki við þjóðnýt framleiðsiustörf njöta fyllsta ituðnings Alþýðuflokksing, Verðlækkunarstefna alþýBusamtak an na •? S3S um launamönnum til beinna hagsbóta, jafnl verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuns «em verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæi le,H ít úr ógöngum dýrtíðarinnar. 100 manns gefa unnið í nýja hraðfrysfihúsinu á Sigfufirði Frystihúsiö vefdur straumhvörfum í .atvinnufífi SigSfirðinga Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær. í GÆR tók til starfa hér á Siglufirði nýtt hraðfrystihús á vegum síldarverksmiðja ríkisins. í frystihúsi þessu munu a. m. k. 100 manns geta unnið, en einnig munu að sjálfsögðu marg >r fleiri hljóta vinnu í sambandi við rekstur þess. Framkvæmdastjórar hrað- frystihússins, beir Sigurður Jónsson og Vilhjálmur Guð- mundsson, gáfu fréttamönnum þessar upplýsingar í gær, pr þeir skýrðu frá því helzta í sam'bandi við byggingu og rekst ur hins nýja frystihúss. Frá- sögn framkvæmdastjóranna fer hér á eftir. bygGingin staðið í 1 ÁR. Á alþingi veturinn 1951 vár samþykkt að veita SR leyfi til þess að byggja hraðfrystihús' í þeim tilgangi að bæta úr at- vinnuleyi'i Siglufjarð.F- Af ýmsum ástæðum drcst að fram kvæmdir hæfust. í októher 1952 var þó hafizt 'handa og ihefur frysjphúslbyjggingin þvj staðið yfir í rúmt ár. Hraðfrystihúsið er staðsett í Fundur í Kvenféiagi Álþýðuflokksins í Kópavogi KVENFÉLAG ALÞÝÐU FLOKKSINS í Kópavogs hreppi heldur fund á fimmti ; daginn 29. þ. m. kl. 9 í A1 ■ þýðuhúsinu við Kársnes ; braut. Félagskonur f jölmem ■ið. gömlu mjölskemmu SR, Hef- ur skemmunni verið breytt mikið til þess að hraðfrystihús ið geti starfað í henni. Húsið er 1100 fermetrar að flatar- máli og 6600 teningsmetrar. Má segja, að húsið sé fremur lítið miðað við vélakost þann mikla, sem í því er. Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna hefur veitt tækniiega aðstoð við upp íet.'^r.gu véla. Frystivélarnar eru þýzkar. ÞRJÁR VÉLAR ERAMLEIDA FIMMTÁN TONN Á DAG. Eru vélaunar þrjár og hver þeirra knúin 100 ha. rafmótor. I húsinu eru tíu hraðfrvsti- tæki. Hraðfrystihúsið getur frvst 15 tonn af flökum á 8 stunda vinnudegi. Húsið er hitað með rafmagni og er orkuþörf þess 250 kw. ALLT SMÍÐAÐ Á SIGLU- FIRÐI NEMA FRYSTI- VÉLAR. Allt annað en frystivélarn- ar er smíðað á Siglufirði. Þar á meðal eru hreistrunarvélar, þvottavélar, flatningsvélar og loftþrýstitæki. Hefur smíðin reynzt samkeppnisfær bæði hvað verð og gæði snertir. Raf- búnaður allur er unninn af raf virkjum staðarins. Hefur vinn an við frýstihúsbygginguna verið geysileg atvinnuaukning á Siglufirði. Frh. á 7. sMn. Vígsla Sólvangs ELLIj- og hjúkrunarheimil- ið Sólvangur í Hafnarfirði var vígt á sunnudaginn. Hófst at- höfnin með því að Guðmund- ur Gissurarson, formaður bygg irganefndar, flutti ræðu og rakti sögu byggingarinnar. Þá var guðsþjónusta og predikaði séra Garðar Þorsteinsson. — Að lokinni guðsþjónustu fh.mi Helgi Hannesson bæjarstjóri vígsluræðu, en aðrir, sem til máls tóku voru: Ingólfur Jóns. son heilbrigðismálaráðherra, séra Sigurbjörn Á. Gíslason og séra Kristinn Stefánsson. Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvang barst vandað útvarps- viðtæki að gjöf frá Elliheimil- inu Grund í Reykjavík. Enn fremur hefur Sólvangi borizt- 5000 kr. gjöf frá fyrsta vist- manni heimilisins, Ingibjörgu Lovísu Jónsdóttur, og á það fé -að < renna í orgelsjóð. Ónefnd kona hefur gefið 1000 kr. Síld og Fiskur vill reisa naul- gripasláturhús í bænum Tilfinnanleg vöntun á slíku sláturhúsi j VERZLUNIN Síld og Fiskur liefur nú sótt um lóð fyriir sláturhúsbyggingu inn á Kirkjusandi. Hyggst verzlunin reisa þar sláturhús fyrir nautgripi og svín. Félagsvisíin í Kópa- vogi hefsl í kvöld FÉLAGSVIST Alþýðu- flokksfélgas Kópavogs hefsí í kvöld kl. 8.00 í Aíþýðúhús- inu, Kársnesbraut 21. Dans- að verður á eftir. Félagsvist in verður á hverju miðyiku- dagskvöldi í vetur. Peninga- verðlaun verða veitt á síð asta spilakvöldinu fyrir jól. Ráðningarstofa skemmíikrafta efn- ir til landskeppni í „jifterbug” Undankeppni fer fram á 5 stöðum á Iandinu um næstu helgi í NÆSTU viku verður efnt til keppni með þátttakendum í frá ölluni landshlutum í dansinum „Jitterbug". Ráðningar- skrifstofa skemmtikrafta gegnst fyrir keppni þessari og er þetta einn liður hennar í leit að nýjum skemmtikröftum. UNDANKEPPNI UM NÆSTU ekki heima á neinum hinna 12 þús. kr, sfolið frá skóverk- smiðjunni Iðunni á Ákureyri Sprengd upp hurð, og peningakassi Fregn til Alþýðublaðsins . AKUREYRI í gær. INNBROT mun hafa verið framið á skrifstofur skóverk- Smiðjunnar Iðunnar hér í bæ aðfaranótt mánudapsins 19. okt. Hurfu úr henni 12 þús. kr, En inálið er ekki upplýst enn og rannsókn ólokið. Aðeins eitt slíkt sláturhús en hér í Reykjavík. Er það slátur hús Siáturfélags Suðurlands. Það sláturhús er þó oft svo önn um kafið við sauðfjárslátrun* að það getur ekki sinnt nau+-> gripa- eða svínáslát’rún. BRÝN ÞÖRF FYKIR SLÁT- URHÚS. Síld og fiskur kaupir árlega mikið magn af nautgripa og svínakjöti. Kemur kjötið oft langt að og hefur nautgripun - um og svínunum oft og einatt verið s]átrað við slæmar að- stæður á sveitabæjum. Væri miklu hagstæðara að geta slátr að hér í Reykjavík KJÖTIÐNAÐRASVÆÐI Á KIRKJUSANDI. í skipulagi Reykjavíkur sr gert ráð fyrir kjötiðnaðarsvæðr inn á Kirkjusandi. Hefur kjöt- miðstöð SÍS þegar fengið lóð þar. Síld og Fiskur vonast nú eftir að fá einnig lóð á svæöi þessu. Gjöf fil SVFÍ HELGI. Um næstu helgi fer fram undankeppni á fimm stöðum á landinu, Reykjavík, Akureyri, ísafirði, Akranesi og Keflavík og verða tvö pör kosin á hverj um stað, en þau munu síðan taka þátt í úrslitakeppmnni, sem fram fer í Austurbæjarbíói í Reykjavík í næstu viku. Það dansparið, er hlutskarpast verð ur þar, hlýtur tvö þúsund króna verðlaun og mun jafnframt verða ráðið til að koma fram á skemmtunum í vetur. FRÍAR FERÐIR. Ráðningarskrifstofan mun sjá. um allan kostnað vegna ferðalaga fyrir þau danspör, er koma utan af landi.til að taka þátt í úrslitakeppninni í Reykjavík og jafnframt mun hún sjá um ferðakostnað fyrir þau danspör, sem vilja taka þátt í undankeppninni, en eiga fimm fyrrgreindu staða, þar sem undankeppnin fer fram. Þurfa viðkomandi aðilar að Frh. á 7. síðu. SLYSAVARNAFÉLAGI ÍS« LANDS hefur borizt 4000 kr. gjöf frá kvennadeildinni Ársóll í Súgandafirði í tilefni af 25 ára afmseli slysavamafélagsing á síðast liðnum vetri. t Flesíir togararnir, sem eru fyrir vestan, í landvari vegna veðurs EHiði hafði aðeins verið 2 daga af 4 á veiðum. - Stöðugar ógæftir Fregn til Alþýðublaðsins PATREKSFIRÐI í gær.. VEGNA NORÐANGARÐS, sem nú gengur yfir, hafa tog* ararnir, sem verið hafa að veiðum hér út af Vestfjörðum. flestir eða allir leitað landvars við Vestfirði. Segja sjóménn, aSS miklar ógæftir hafi tafið veiðar undanfarna daga. Þrír togaraí liffgja nú hér. inni. Togarinn Elliði frá Siglu- firði er kominn bingað með 70 tonn af ísfiski. Sögðu sjómenn Hvernig innbrot þetta heí'ur verið framið virðisl ekki að fullu ljóst. Svo sýnist, sem far ið hafi verið inn í verksmiðju- hús Gefjunar og Iðunnar þá um nóttina og peningaupphæð þessi tekin úr fjárhirzlu, sem lilheyrði Iðunni. Verksummerki eru aðeins þau, að sprengdur hefur verið upp hurð með smekklás, brot- inn upp tréskápur, sem í var geymdur peningakassi, og síð- an sprengdur upp peningakass inn sjálfur, en hann mun hafa verið úr blikki. VeíTlTTTaa Breytileg att, skýjað, en úr- Jkamulaust að mestu. Símaskráln seld á svörfum markaöi á 200 kr.f Margir í vandræðum af því aðsímaskráin er ónýt eða horfin FARIÐ ER AÐ BERA á nokkrum vandræðum með símaskrár í Reykjavik, af bví hve langt er síðan síðasta símaskrá kom út. Mun upp- lágið af skránni vera þrotið xyrir löngu, en ekkí er von á nýrri fyrr en á næsta ári. SÍMASKRÁRNAR KOMNAR I BLÖÐ. Algengt er, að simaskrár séu komnar í blöð hjá fyrir- rrtækjum og skrifstofum, sem mikið nota síma og símaskrá, spjöldin týnd, blöð horfin og skrárnar að verða ónýtar. Hafa sumir reynt að verða sér úti um skrá lijá öðrum, sem lítið nota síma, en það gengur misjafnlega. SÍMASKRÁR HVERFA. Sums staðar hefur það líka komið fyrir, að því er Alþýðu blaðinu er tjáð, að símaskrár, sem eru í saemilegu ástandi enn, hverfi með dularfullum hætti af skrifstofum. Einnig fréttist að farið sé að selja símaskrár á svörtum mark- aði, eins og það er kallað, fyrir 200-—300 kr. Þykir þetta víst „sæmilegur atvinnuveg- ur“ og gizka menn á, að síma skrárnar hverfi, af því að ein hverjir framtakssamir hirði þær til að koma þeim í verð. Virðist sem símáskrár vand- ræðin hafi knúið suma til að kaupa símaskrár af leynibrösk urum. á honum, að þeir befðu veriB fjóra daga úti, en aðeins gétað fiskað í tvo. Þeir sögðu einnig, að togararnir, sem verið hafs? að veiðum hér vesturundaa hefði a.llir leitað :nn á firðina., Væru þeir í landvari hingsði og þangað, m. a. margir undiú Grænuihlíð. Var stórastormu- úti, er þeir fóru áleiðis t;IÍ lands, , Vegir feppfir affur ó f Vesffjörðum f PATREKSFIRÐI í gær, KOMINN er nú norðanstorna. ur með mikilli snjókomu, og allir vegir eru orðnir ófærir hér í kring. Brotizt var hing-*< að í dag frá Bíldudal, en allt varð ófært jafnharðan aftur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.