Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 2
A LÞÝ£> U B L AÐIÐ Laugardagur 30. okt, 195S í feit a§ liiifini ævi Hin-víðfræga ameríska stór •mynd eftir skáldsögu James Hiltons, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Greer Garson Eonald Coíman Myndin var sýnd hér árið 1945 við geysimikla aðsókn og þótti með meztu mynd- um, sem sést höfðu. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. „ AUSTUR- 5 m BÆIARB16 æ kvenna Áhrifamikil og spennandi mý amerísk kvikmynd, Eleanor Parker, Patricia Neal, Euth Eoman, Frank Lovejoy, Sýnd kl. 7 og 9. í fótspor Hróa Hattar Eoy Eogers. ' Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e. h. Lorna Doone Mynd þessi verður sýnd með hinni nýju „Wide Screen“ aðferð Barbara Hale Eichard Greene Bönrtuð börnum innan 12 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. OipHegi fineía Mynd hinna vandlátu ítölsk stórmynd. Þessi mynd þurfa allir að sjá. Raf Vallone Elena Varzi Sýnd kl. 9. SPKELLÍKAKLAE Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Dean Martin og Jerry Lewis 115 t>. WÓÐLEIKHÚSIÐ KOSS í KAUPBÆTI S sýning laugardag kl. 20.00^ Síðasta sinn. S S S s Bréfalíassinn; Leiðrétf inci E i n íc a I í f Sýnmg sunnudag kl. 20. S s Aðgöngumiðasalan opin^ frá kl. 13.15—20.00. ^ Símar 80000 og 82345. S S 3 NÝJA Bfð fif Fráin iærir a'i syngja! Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, um músik snobberí og þess háttar. Paul Douglas Linda Darnell Celeste Holm Charles Coburn Sýnd kl. 9. ÍESKXJ AUGUN BROSA. Hin gullfallega og Skemmti lega músik-mynd í eðlileg um litum. June Haver. Dick Haymes. Sýnd kl. 5 og 7. B TRIPOLIBfð æ Hringurinn (The Ring) Afarspennandi hnéfaleika. mynd, er lýsir á átakanleg- an hátt lífi ungs Mexikana, er gerðist atvinnuhnefaleik ari út áf fjárhagsörBugleik- um. Myndin er frábrugðin öðr um hnefaleikamynjdum, er hér hafa sézt. HílfNflRFJRRÐflR ■ ■ Þvílík : m * fjölskylda í • eftir | : Noel Laugley. • ; í þýðingu Halldórs G. : : Ólafssonar. I m ' • \ Leikstjóri: Rúrik Har- ; : adSson. I ■ ... J| Í FRUMSÝNING : laugard. 31. okt. kl. 8,30. jj * • ; Aðgöngumiðar í Bæ'jarbíói | ■ eftir kl. 4 í dag. ~ • ; Sími 9184. : Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. I AUKAMYND Ingólfur Arnarson land- jjí ar í Englandi. m HAFNAB- 8B IS FtSARÐARBlÚ m Gð og Gokke á aíémeyjunfii. \ Sprellfjörug og spreng- hlægileg ný mynd með allra tíma vinsælustu grín leikurum Gög og Gokke, Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249 ítölsk stórmynd úr lífi vændiskonunnar, mynd, sem alls staðar hefur hlotið met aðsókn. Elenora Eossi Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 9184. BESINFECTOR S $ ar váUyktandi sótthreíns S •ndí vökvi, nauðsynleg- S ur á hverju heimili til j ðótthreinsunar á mtm- 'í urn, rúmfötum, húsgögo ^ um, símaáhöldum, and-) rúmslofti o. fl. Hefur ■ unnið sér miHar vic-) sældlr hjá öllum, aem^ hafa aotað hana. ( nýja fægismyrslið ver alla silfurmuni skemmd. um. Húðar Fægir insar SILVIT á erindi inn á hvert heimili. FÆST í FLESTUM VERZLUNUM. Herra ritstjóri! AÐ marggefnu til-efni und- anfarna daga, og í tvö skipti frá Morgunblaðina; í leiðara 20. þ. m. og ,.Úr daglega lífinu“ í dag. í sambandi við samtals- þátt okkar séra Ásgeirs Ás- geirssonar í útvarpsdagskrá samvinnumanna súnnudaginn 18. þ. m. —■ vil ég hér með biðja yður fyrir eftirfarandi í blaði yðar. Rangfærslur sumra manna á orðum séra Ásgeirs sjálfs xlóa svo út yfir alla bakka, að ó- mögulegt er að sltast við í bess ari stuttu athugasemd — að ég nú ekki tali um ..útleggingárn- ar“ og heíla.pUnann — en birt orð Morgunblaðsíns innan gæsalappa sem bein ræða sér Ásgeirs, eru — í fyrfá skiptið þessi: „pólHiskum faðmlöguni“, en hið síffara svo, rneð brevttu letri bláðsins: „Að hann (káiip- félagsskapurinn) mætti sem fyrst losna úr þcim pólitísku faðmlögum, sem hann heftir verið í til þessa“. Hvorug þess ara gæslappaívitnana er rétt. Viðkomandi orð okxar séra Ás- geirs eru þannig: B. Þ. Kr.: ,;Qg livað telúrðu svo að lokum, að samvinnusam tökunum beri að leggja kann ske megináherzlu á í starfi sínu í nútíð og framtíð?“ Sr. Á. Á.: „>a'ð. sem ég tel, aS samvrnnusamtölfuuum beri að leggja megináherzlu á nú í bráðina að minnsta kosti, er að losa sig úr faðmlögum póli- tískra flokka. (B. Þ. Kr. grípur inn í: „Þú segir það, já“), því pólitískar deilur eiga þar illa heima“. (B. Þ. Kr. tekur und- ir: „Já það er áreiðanlega rétt.“) Þannig féllu orð, en hvorki önnur né öðruvísi. Efist ein- hver um, að þettá sé nákvæm-: lega rétt, er þeim hinum sama hér með boðið að hlusta með eigin eyrum á samta’ið við séra Ásgeir eins og það var tekið af vörum okkar á það segulband útvarpsins, sem því var útvarp að af. Má um þetta hafa sam-. •bar.d við mig. Viðvíkjandi þeim orðum Morgunblaðsins í dag, að ,,við þetta svar hins mæta kenni- manns og sam vi nnul eiðtoga var sem spjrrjáhda num brygði. nokkuð“ o. s. frv. — vi! ég að- eins segja það, að ég mun aldr- ei ,,fá fyrir hjartað", þó að sam vinnumenn undirstriki póli- tískt hlutleysi samvinnusam- takanna, jafnvel þóAt þeir e. L v. hagi orðum sínum eitthvað öðruvísi en ég myndi . gera. Samvinnufélögunum ber sam- kvæmt beinum ákvæðum og anda samvinnulaga um allan heim að gæta pólitísks hlút- leysis, bvað sem hver segir. Þetta þýðir áð sjálfsögðu þó ekki það, að þau hljóti ekkí stundum að berjast við and- stæðinga sína eða viðurkenna góðan stuðning samherja — Ét:n bað skrítna mál, hvsrnig Sumit menn fá samrýmt í hjarta sér samkeppnis- og samvinnuhug- siónir. verður í lýðfrjálsu landí að álítast einkamál þeirra. Nei, orð séra Ásgeirs Ásgeirssonár hnejrksluðu mig engan veginn,- og samtali okkar lauk ekki vegna þess, að það væri komið á svo 'hættulegt stig, að ég þyrfti að „sk.rúfa fyrir“. eins og sumir hafa í gamni og al- vöru látið liggja að — heldur var hámarkstími okkar meira en liðiun, enda engu sleppt af því, sem við áður höfðum kom- ið okkur saman um að víkja að, og eru margir til vitnis tim það., Ég hef orðið bess var — ekkí sízt vegna málflutnings Morg- unblaðsins út af umræddu sam tali — að ýmrir sjálfstæðis- menn hafa viljað nota orð séra Ásgeirs gegn pólitískum and- stæðingum sínum. en þó eink- um einum ákveðnum stjóm- málaflokki. Þetta er ekki rétt. Af viðtali við hann, bæði fyrir og eftir samtalið, er mér full- kunnugt um það, að hann áttl ekki frekar við einn stjórn- málaflokk en annan, heldur —■ eins op hveriiim heílvita manni má þykia siálfsagt — hveru bann, sem er eða gerist sekur 3 þessu efni. 28. okt. 1953. Baldvin Þ. Kristjánsson. Kuldaiilpur Kuldajakkar fyrir börn og fullorðna Kúldahúfur fyrir börn og fullorðna Peysur fyrir börn og fullorðna Plasíkápur Rykfrakkar Ullarnærföt vandað og gott úrval GEYSIR h.f. Fatadéildin. .............. Ái þýðuf I o kksf é !ag verður haldin í Iðnó næstkomandi föstudag og hefst hún stundvíslega kl. 8,30. Skemmtiatriði: 1. Tvísöngur með gítarundirleik: Frú Sigurveig Hjaltested og Ólafur Beinteinsson. 2 Ræða: Lúðvík Gizurarsou, 3. Einsöngur: Frú Inga Markúsdóttir, sópran. Undirleikari: Dr. Victor Urbancic. 4 Sögð stutt draugasaga. 5 Hraðteiknarinn Fine teiknar. 6 Óvænt skemmtiatriði. 7 Dans. r. Aðgöngumiðar verða afhentir í 'sítrifstofu félagsins í dag. Stjórn og skemmtinefcd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.