Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 3
JLaugardagur 30. okt. 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
' í DAG er föstudaguriim 30.
pktóber 1953.
Næturlæknir er í Jæknavarð-
gtofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
^póteki, sími 1618.
(Plugfélag Islands.
■ Á morgun verður flogið til j
feftirtalinna staða, ef veður (
leyfir: Akureyrar, BLönduóss, |
•Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-j
króks og Vestmannaeyja.
v S SIP AFSÉTTIE
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassa-feli er á Akur-
eyri. M.s. Arnarfell fór frá Ak-
öreyri 27. þ. m. áieiðis til Na-
jpoli, Savona og Ger.ova. M.s.
Jökulfell fer fr-á Álaborg í dag
(ííl Feykjavíkur. M s. Dísarfell j
átti : ð fara frá Keflavík í gær- j
.Jkvel 'i til Vestm-annaeyja, Seyð
isfjr 'ðar, Norð-fjarðar og Fá-
ekrú'vsfjarðar. M.s. Bláfell fór
ffrá Iiamina 26. þ. m. til íslands.
Einvskip.
Brúarfoss fór frá ísafirði í
gærkveídi til Siglufjarðar, Ak-
öreyrar og Húsavíkur. Detti-
foss fór frá Reykjavík 26/10 til
greiðafjarðar og Vestfjarða.
Goðafoss hefur væntanl-ega far
ið frá Hull í gærkveldi til Rvík -
ur. Gullfoss fór frá Leith
27/10, var væntanlegur til
Reykjavíkur í nótt. Lagarfoss
fór frá New York 22/10 til
Reykjavíkur. Reykjafoss kom
til Liverpool 29/10, fer þaðan
til Dublin, Cork, Rotterdam,
Antwerpen, Hamborgar og
Hu-11. Selfoss fór frá Gau-taborg
27/10 til Hull, Bergen<og Rvík
ur. Tröllafoss fór frá Revkja-
vík 18/10 til New York.
Ríkisskip:
Hekla fer frá- Reykjavík um
hádegi á sunnudaginn austur
um land í hringferð. Esja fer
frá Reykjavík á þriðjudaginn
vestur um land { hringferð.
Herðubrei-ð er á leið austur
um land til Raufarhafnar.
Skjald'breið fer frá Reykjavík
á morgun vestur um lan.d til
Akureyrar. ÞyriJI verður vænt
anlega í Hvalfirði í dag. Skaft
fellingur fer frá- Rejdqp.vík í
dag til Vestmannaeyja. Þor-
steinn fer frá R-eykjavík eftir
helgina til Snæfellsneshafna.
______________ * —
Árnesing'afélagið í R.eykjavik
er nú að byrja vetrarstarf-
semi sína og er fyrsti skemmti
fundur þess á vetrinum í Tjarn
arkaffi í kvöld kl. 8.30
breytt skemmtiatriði.
Minningarspjöld
kirkjubyggingarsjóðs Lang-
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá séra Arelíusi Ní-
elssyni, Snekkjavog 15, frú
Ragnhildi Þorvarðsdótiur,
Langholtsveg 20, frú Margréti
Ólafsdóttur, Efstasundi 69, frú
Elínu Kristjánsdóttur, Lauf-
skálum v. Engjaveg, frú Guð-
lau-gu Björnsdóttur, Álfa-
brekku v. Suðurlandsbraut,
frú. G.uðríði .Gísladóttur, Fögru
brekku v. Langholtsveg, frú
Guðlaugu Sigfúsdóttnr, Kambs
veg 21, í verzl. HÍöð-ufell. Lang
h-oltsveg. 89, verzh Anna Gu.nn
laugsson, Laugaveg 37, Kaktus
búðinni, Laugaveg 23, vöggu-
stofunni Hlíðarenda v. Laugar
ásveg, verzl. Árna .T, Sigurðs-
sonar, Langholtsv. 174.
Peningagjafir •
á kaffidag Óháða fríkirkju-
safnaðarins: Frá ónefndum kr.
300, frá ónefndri konu kr. 100,
frá Þóru 200, frá Agnesi og
Sigurbjörgu 200, frá Svövu
Ingvarsdóttur 50 kr. -—• Með
beztu þökkum. Kaffinefndin.
sem auglýst var í 68., 71. og 73. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1953 á lóð við Reykjavíkurveg, eign þb.
Óskars Magnússonar, fer fram eftir kiöfu bæjar-
gjaldkerans í Reykjavík og ákvörðun skíptaréttar
Reykjavíkur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4,
nóvember 1953, kl. 3,15 síðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Lindargötu 46
Sími 5424, 82725
\
r s
s
s
ftTVARP REYKJAVÍR
39.25 Harmonikulög (plötur).
g0.20 Útvarpssagan: Úr sjálfs-
ævisögu Ely Culbertsons;
VIII (Brynjólfur Sveinsson
menntaskólakennari).
^0.50 Ðagskrárþáttur frá Akur
eyri: a) Jóhann Konráðsson
syngur; Jakob Tryggvason
aðstoðar. b) Heiðrekur Guð-
mundsson skáld les kvæði. c)
Sverrir Pálsson syngur; Árni
Ingimundarson- aðstoðar.
[EI.20 Erindi: Á leið til Noregs
(Hallgrímur Jonsson kenn-
ari).
21.45 Tónlei-kar (plötur): Króm
atísk fantasía og fúga eftir
Bach (Edwin Fischer leikur
á píanó).
22.10 Sinfónískir tónleikar
(plötur).
Vettvangur dagsins
Eru sniyglaðar vörur boðnar tií kaups í verzlun-
um? — Athyglisvert bréf frá verzlunarmanni —
Kona skrifar um furðulega sniðkonu.
VERZLUNARMAÐUR skrif- ar, að ekki hefur borgað sig
þcssa leið: „Fyrir kaupa þær.
£
að
Krossgáta
Nr. 520
ai* mer a
nokkru var þess getið í blöð-1
unum, að hér vær á boðstólum
í verzlunum smyglaðar vörur,
og minnir mig að aðallega liafi
verið talað um sælgæti í því
sambandi. Síðar var þess getið,
að rannsókn hefði i'arið fram á
þessu og ekki hefði verið hægt
að sjá annað en að hér væri
ekki um smyglvörur að ræða.
NÚ VIL ÉG ekki vera að full
yrða neitt í sambandi við sæl-
( EG GERI ÞETTA að umtals
efni í bréfi til þín. Hannes
minn, vegna þess, að mér
blöskrar þessi starfsemi. Mér
finnst að það sé -farið að verða
heldur dökkt í álinn fyrir
þessu þjóðfélagi, begar það er
í raun og veru orðin viðlekin
regla að svíkja undan skatti
og svo bætist við við, að menn
ganga opinberlega í verzlanir
og bjóð-a smyglaðar vörur til
gætið, en ég fullyrði, að að j sölu. Ég get ekki skilið, að
minnsta kosti eru smyglaðar j nokkurt þjóðfélag geti til lengd
: vörur boðnar til sölu í verzlun ar staoist slík átum-sin innan
Hlýtur lög-
Þökkum hjar'tanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-.
för systur okkar,
GUÐRÚNAR JÓHANNSDÓTTUR,
Klapparstíg 13. ~?á
Ingveldur Jóhannsdóttir,
Kristín Jóhannsdóttir.
Konan mín elskulega
JÓHANNA SIMONARDÓTTIR frá Hafnarfirði
andaðist 29: þ. m.
Marion Benediktsson. Bústaðaveg 51.
íiiinoiiiiimnniOiiiiaiiiiiHiiiiiniiiiiiiiiflRiiiiiiiniNiiiHRimiHiiiHiiiiiiiiiiiiuiiiimniiniiinffiiiiHnniiHHKiyffliiuHDioDiiiHHiiiii
frá.'
Lárétt: 1 heitmey, 6 tré, 7
gendil, 9 skammstöfun, 10
grænmeti, 12 tveir samstæðir,
14 ótta, 15 gat, 17 festar.
Lóðrétt: 1 hvetja, 2 aðsjál, 3
fan-gamark skálds, 4 málmur, 5
Feiðver, 8 grein, 11 jarðveg-s-
efni, 13 skuld, 16 tveir eins.
ILausn á krassgátu nr, 519.
Lárétt: 1 vinstur, 6 éli, 7
fíkk, 9 Im, 10 táp, 12 ar, 14
iema. 15 nýt, 17 grasið.
Lóðrétt: 1 vetfang, 2 nekt, 3
líté, 4 ull, 5 rimman, 8 kát, 11
peli, 13 rýr, 16 ta.
um hér í bænum
reglan að geta fengið þetta upp
lýst með því að snúa sér til
kaupmanna og spyrja þá hvort
betta sé rétt. Trúi ég ekki öðru
1 en að þeir segi eins og er, því
iað rnér skilst svo að þeir hafi ■. ... .. „ ,, „■
i ekki neinna hagsmuna að gæta , , , . ,,
í bessu sambandi skal eg Seg]a þer svolltla S0SU
r sem sannar þetta. Eg keypti
ÞAÐ ÞÝÐIR hins vegar ekki [ mér um daginn efni í kjól og
fyrir verði laganna að snúa sér kostaði það 185 krónur. Ég fór
KONA skrifar mér: „Ég er
búin að heyra morg orð um
vinnusvik og óorðheldni sumra
iðnaðarmanna go oft hefur mér
blöskrað. Svo virðist sem þess-
frá klukkan 12 á hódegi í dag.
Bímaðarbanki íslands.
!iiiiiu!iii!!it!!imiimmmnimuu!!nis!íUR!mwn!!un!ni
til starfsfólksins í verzlunun-
um, því að það er skylda kaup-
manna að svara fyrirspurnum,
en ekki starfsfólks þeirra.
Úfbreiðið álþýðublaP
MENN HAFA GENGIÐ um
búðirnar og boðið vörur. Þetta
eru ekki umfooðssalar eða sölu-
m.enn frá heildsölum. Þei rhafa
fyr-st og fremst boðið ilmvötn
' til sölu og varalit, ehn fremur
j ýmis konar andlitsduft, snyrti-
• vörur og ýmsa smámuni. Loks
I hafa þeir fært sig upp á skaftið
og boðið nylon-brússur. Þessar
vörur hafa verið dýrar og varla
borgað sig að kaupa af þessum
mönnurn. Er mér til dæmis
kunnugt um það, að nylon-
blússurnar. hafa venð svo dýr-
með efnið til sniðkonu, valdi
snið og bað hana að sníða kjól-
inn fyrir mig.
SVO SÓTTI ÉG kjólinn á til
settum tíma og borgaði fyrir
sniðninguna kr. 150. En þegar
ég fletti í sundur bögglinum,
brá mér í brún. Allt, annað snið
var á kjólnum.en ég hafði beð-
ið um. Þegar ég spurði kormna
hverju þetta sætti, rvaraði hún
því einu, að efnið hefði verið
of lítið. Nú hef ég sannreynt,
að þettá var ósatt, en þó að svo
hefði verið, þá bar henni
skylda til að tala við mig um
það. Ég átti að velja sniðið, en
ekki hún. Fólk þarf að vera á
verð'i
Vér höfum þá ánægju að tilkynna, að Thomas Ths.
Sabroe verksmiðjurnar hafa lækkaff allar frystivélar
sínar um 10% vegna lækkunar á hráefni og tæknilegra
framfara í verksmiðjunni.
Sobroe hefur framleitt frystivélar yfir 50 ár og
eru gæði vélanna löngu heimsþekkt,
Leitið því tilboð'a hjá okkur, ef yður vantar frysti-
vélar, smáar eða stórar, eins eða tveggja þrepa.
BJÖRGVIN FREÐERIKSEN H.F.
Lindargötu 50. — Sími 5522.