Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 7
l,augardagur 30. okt, 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ X Félagslíf Fi 'á Guðspeki- félaginu. Fundur verður í Reykjavíkur- stúkunni .í kvöld. Sr. Jakob Ki'istinsson fyrrv. fræðslu- málastjóri flytur erindi, er hann nefnir: ,,Því sárri raun, þess sælli laun.“ Fundurinn hefst kl. 8,30. Gestir velkomn- ir. er komið. Ásg. G Gunnl. 4 Co Austurstræti 1. 750x20 (34x7) kr. 1356,55 ásamt slöngu. Suðubætur og Klemnitir. Rafgeymar 6 og 12 volt. Gaiðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Túrbína í Kollavík í Þistilfirði. ■m^Möru'^gÍMÍ.3J^3 S S \ s $ \ \ s s * V v { s \ s $ l m i \ v. i S 5 Fedox fótabaS eyöii > skjótlega þreytu, súrind- ( um og óþægindum í fót- S nnum, Gott e? að láta ^ dálítið al Pedox 1 háx- ( þvottavatniS, Eftir fárras dagss notkun kemur ár-) angiirinn í ljós. ) '#æat $ næsta búfk (Frli. af 5. síðu.) smiðju og er það stærsti geym ir, sem smíðaður hefur verið hér á landi. Enn fremur hefur hún smíðað turna og grindverk fyrir hana. Þá hefur hún staðið fvrir og stjórnað björgun skipa úr strandi. Segja má, að enn sé skipa- Állí s lagi Framhald af 4. síðu. lifi, verða öll mikil áform og' á'tök í framkvæm.him, vinnu- brögðum og íþróttum, vísind- um og iistum að svip hjá sjón, hálfleik og handaskolum sakir taugaóstyrks af ofhraða. Enginn virðist einu sinni mega vera að því að taka eftir því, hversu þetta er allt átak- anlegt og hörmulegt, því að á- kafinn er svo mikill að koma sér áfram, en svo hörmulegt sem það er, þá er hitt nærri því enn þá ömurlegra, hvað það er heimskulegt, eins og' reyndar öl'l fljótfærni, einkum nú, þegar allt er fullt af alls smíði Lar.dssmiðjunnar ekki komin á fullan skrið. Árið 1945 -—46 sm-íðaði hún 4 báta, en síðan varð hlé á skipasmiíð- inni þar til nú að hafizt er handa að nýju, og hefur verið skýrt f-rá því starfi hér í blað- inu fyrir nokkrum dögum. Er það þýðingarmikið atriði í iðn- aðarsögu landsins og sjávarút- vegsmálum, að hægt sé að smiða bátana hér. MIKI.IR ÞROSKAMÖGULEIKAR Landssmiðjan hefur mjög nrikla þroskamöguleika. Á síð- astliðru ári varð umsetning smiðjunnar um 17 milljónir króna. en hún vex verulega á þessu ári, og verkefnin fram- undan eru meira en nóg. Hins: vegar hefur lánsfjárskortur staðið mjög fyrir eðlilegri þró- un og hinum miklu vaxtar- möguleikum. Þörfin fyrir fjár- magn er mikil, og er vonandi, að úr þeirri þöi'f verði bætt hið bráðasta. Atvinnuvegir íandsmanna hvíla.einmitt að verulegu leyti á stoðum eins og Landssmiðj- konar vélum, sem fundnar hafa 1 unni. Það er því mikið tap og verið upp til að létta því af, lýsir ekki fyrirhyggju þegar fólki að þurfa að flýta sér, — • ekki eru sköpuð skilyrði til að koma þá ekki auga á það ( eðlilegs þroska þeirra og vaxt- fyrir ofhraða, að „vélarnar ar. eiga að annast um hraðann“. j Allir; sem skipt hafa við Heldur fallast menn viðstöðu- , Landssmiðiuna, Ijúka upo ein- laust á o.g taka í verki undir ^ um munni um það, að bar sé hið alþekkta viðkvæði fáráða, j vönduð vinna og örugg. Það er þegar þeir guggna við örðug-; got.t. þegar ungur iðnaður fær leikana og segja: „Allt í lagi!“ Þótt merkilegt sé, þá hefur þetta viðkvæði að vísu mörg- um sinr.um verið notað á frá- leitari hátt en um þetta, því að það er einmitt í lagi, því lagi,. sem það getur verið í, meðan f-ólki- tekst ekki að gjalda var- huga við töfrum hraðans með því, sem hver siðaðu-r maður á að hafa lært í uppvexti, sérn sé að vera stilltur og ^paklátur. Nú skal ekki rætt meira um Athugi Erum byrjaðir að hreinsa húsgögn í heimahúsum IÞvoííakörfui 70 cm kr, 50,00 75 ctn kr. 90,00 cnt kr. 103,00 s V § s s s S’ s s s s s s s s s c aftur. Pantanir í síma 82599 og 2495. AUGLYSIÐ I ALÞÝÐUBLAÖINU. CHEMIA H.F upphafi. N ý k o m i ð Amerískir kjólar A mei ískar nylonblússur GULLFOSS Gullfoss tryggir gœðin GULLFOSS Aðalstræti. llffiiSiliSlÍÍÍMIIlBlll ngar Frh. af 1. síðu. ið í.'jils iháttfj’ vart úti, en b.vergi gert nokkurn skaða. Á Punr.um fannst bins vegar mik ið af bonum í jarðhitagarði og gerði hsnn þar skaða á kartöfl um og öðrum matiurtum. Er það, iarðhit.inn, s-em g-erir bon um lífv^nlpcrt úti og veldur Munið, að skóvinnustofum bæjarins er lokað kl. 12 á laugardögum og kl. 18 aðra virka daga. Skósmiðafélag Reykjavíkur. Áuglýsið* í Alþýðuhlaðinu þetta í bili. Þetta átti aðeins i beirri ..cé^töð-u. s.em hann hef að vera bending og viðvörun, j ur hér á landi. Suður í t'indum og mun að vísu ekki veita af, ■, bar sarn hiti er .mikn.l, gerir fer til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkis- hólms eftir helgina. Tekið á móti flutningi á mánudaginn. þótt almenningur hafi reyndar þ áður átt ko-st viðvörunar í sömu átt í frásögnum blaða af baráttu gegn hættu af ofhrað- anum í öðrum löndum, svo ;ssi ormui’jtalsvert tjón. sem í Svíþjóð og Banda-ríkium EKKI HÆTTULEGUR. Hér verðut’ hann þó varla hættulegur, þar sem jarðhita- garðar eru tiltölulega lítið AT 1Á" ", ' ' magn af garðlöndum landsins. Noröur -A-rneri'ku og viosr, p&r i . . . v * Yercur sykti garourmn ao Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja Výrumóttaka daglega. kvöld. sem mikið er um hávaða af verkvélum og útvarpi, skrif- stofuvélum, samgöngutækjum og öðr-um hljóðfærum, svo að fólki staíar mikil hætta af vegna þar af leiðancli drykkju- s'kapar og slysni. Þá má, og um leið benda á. að fyrir nokkrum árum kcm út bæklingur, sem nefr.dist „Ráð ágæts manns — til að hætta að drekka“ og væntanlega fæst einhvers stað- ar enn þá, ef einhver vildi kynna sér það, sem þar er sagt um þetta vandamál. A. U. Gl. Runnum aflagður gróa upp. og látinn PjéMu? Framhald af 1, síðu. herbergi einhlevpra manna sé um að ræ&a, og þá einkum þau. sem eru á risihæðum. Veldur miklu um. að enginn er í þeim herbergjum á daginn, en skfár margar óvandaðar. Ætti fólk að gæta sín vel 'fyrir slíkum iieimsóknum. og geyma fé sitt á tryggum stað. Ðay Ðeiv make up í túbum er hezt, er drýgst og þess vegna ódýrast. — Fæst í flestum lyfjahúðum og snyrti- vöruverzlunum. ÍINKAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI: FOSSAR HF. SÍMI 6531. sargjanr Verð við allra liæfi. Blóm & Grœmneti h.f. Skólavörðustíg 10 — Sími 5474

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.