Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 8
láðalkröfur vcrkaJýöastamtakanna am anklaa foaapraátt lanna, Mlm nýtingu ailra atv’mna- fesekja og samfeUda atvinna handa öllu vinnu feeru fólki við þjóðnýt firamieiðstustörf njóta fyilsta staðningi Alþýðuflokksms. VerBlæk'kunarstefna alþýBusamtakanna 'm 553| um launamönnum til beinna hagsbóta, verzlunarfólki og opinberum starfsmönnffliU^ sem verkafóikinu sjáifu. Þetta er farsæi le$j ít úr ógöngum dýrtíðarinnar. ^ \ synjað um mál- og á fundi BU, ÞAÐ kom fyrir á fundi í hjá ungum framsóknaianönn um um dSginn, að einiim af forustumönnum fram- söknarmanna úti á Jandi var^ synjað um máifrelsi og til-\ lögurétt, a'ð því cr sagt er. S Hér mun vera um að ræða ý Stefán Valgeirsson. scnii kvað vera formaður félags^ ungra framsóknarmanna ís Eyjafirði. Er hann kom á i fund ungu framsóknarmann ** anna hér, var hann þegar krafinn um félagsskírteini. Það mun hann ekki hafa^ haft, en cftir nokkrar vífi- s, lengjur af háífu þeirra,S sem fyrir réðu á .fundinum,A var honum leyft að sitjaS fundinn og hlýða á, cn synj s að um málfrclsi og tillöguö rétt! s vari grandaði 20-30 há fveim vikum Bátnum tókst aiveg að fæia hvalinn af veiðisvæðinu j-Fregn til Alþýðublaðsins KEFLAVÍK í gær. ANDVARI frá Keflavík var eins og kunnugt er gerður út á háhyrningsdráp fyrir mánuði síðan vegna hins mikla netja- tjóns er síldveiðibátar urðu fyrir af völdum háhyrnings. Fyrir | rúmri viku hætti Andvari hvaldrápinu og hafði hann þá drep ið eitthvað á milii 20 og 30 háhyrninga á aðeins tveim vik- um, eina viku lá hann inni vegna veðurs. Einnig fældi Andvari hval-* : inn mikið í burtu. Var .svo kom ið, er Andvari hætti hvala- drápinu. að háhyrningur sást varla á síldveiðisvæðinu. Þykir. öllum he.rferð And- vara gegn hshyrningnum hafa heppnast mjög vel. En vegna veðurs voru flestir síldveiði- bátanna hættir veiðum, þegar Kvikmyndir nofaðar fii kennsiu hjá flug- skólanum Þyl ÞÁ NÝJUNG er flugskólinn Þytur nú að taka upp, að kenna Andyari hafði hreinsáð \Teiði- bóklegar greinar flugnámsins svæðið af háhyrriingi. NœgUr kúffiskur tolinn í Loð- að nokkru með kvikmyndum. Hefur skólinn fengið nýjar og góðar myndir að láni í þessu skyni, kvikmynd um flugeðlis fræði frá Shell á Ísíar.di, en um mundarfirði og Seyðisfirði5 en hjá flugmálastjórnmni. Verður i farið að nota myndirnar í næstu viku. Bóklega námskeiðið fyrir I7regn til .Alþýðublaðsins SEYÐISFIRÐI í gær. TALIÐ ER, að hér í fjörunum sé mikið magn af kúffiski, scm sáralítið er notað. Ekki eru heldur neinir möguleikar á fl.’S nýta kúffiskinn að neinu ráði, en áhugi er þó nokkur á jþví. i Áður fyrr var mikill kúffisk ur í Loðmundarfirði og Skála í engin skilyrði til að nýta hann. byrjendur hófst í september. Fyririeslur um garðyrkju í Háskélanum far maður írá límanum viOriðin siagsmálin TÍMINN skýrir mjög vill- andi frá slagsmálum á dansleik í Kópavogi s. 1. laugardags- kvöld. Hefur Þórður Þorsteins ■son hreppstjóri, se.n var lög- gæzlumaður á fyrrnefndum dansleik, komið að máli við ■biaðið og skýrt frá, hvernig at- burðir þessir gengu fyrir sig. Samkvæmt frásögn Þórðar fór darisleikurinn friðsamlega fram þar til um 1-leytið vm jnóttiná. Brutu þá nokkrir ölv- aðir menn, sem voru úti, rúðu í salerni hússins. Höfðu menn jþessir lengi reynt að komast inn, en ekki fengið inngöngu, þar eð þeir voru ölvaðir. Skömimu síðar byr.juðu 3 menn slagsmál inni í húsinu. Voru jjeir fljótlega fjarlægðir af lög- gæzlumanni og settir út fyrir. Héldú þeir þar áfrara ólátum, en dansleikurinn hélt áfram eins og ekkert hefði í skorizt ■til kl. 2 umi nóttina, eins og fyririhugað var. _____ Skemmdir á húsinu urðu að- eins fyrrnefnt rúðubrot og einnig var gluggalisti brotinn á útidyrahurð. Kostnaður við viðgerð á skemmdum námu samtals að- eins 52 .kr. Frétzt hefur, að maður frá Tím'anum hafi verið í fylgd xneð ólátabelgjum þeim. er látn ir voru út af dansleiknum. DANSKTJR garðyrkjufræð- nesþpt, sem er hér út með Seyð ingur, sem hér er nú á ferð, isfirði. Var þá talsvert tekið N. J. Sennels að nafni, flytur til beitu, en nú síðustu ár hef- j í kvöld fyrirlestur um gróður ur l'ítið verið að því gert, nema húsa- og garðrækt í 1. kennslu hvað trillubátamenn taka stund stofu háskólans. Öllum er heim um lítils hátatr. Þykir víst, að úl aðgar.gur, N. J. Sennels er Bátabraskið: nefnd bálagjaldeyrisleyla ÉG ER EINN ÞEIRRA., sem rak í rogastands, þeg- ar ég sá í Alþýðublaðinu, að upphæð sú, sem sölunefnd- in, sem LÍÚ, SH og SÍF hafa tilnefnt til að fara með umboð okkar útvegsmanna í sambandi við gjaldeyrisrétt indin, hefur haldið eftir af fjáhæð þeirri, sem hún innheimt ir fyrir okkur, sé orðin yfir 2 milljónir. Ég varð þó enn þá meira hissa, þegar ég sá það í Morgunblaðinu, að ár- legur kostnaður við störf nefndarinnar væri á þriðjar hundrað þúsundir króna. Að því er ég bezt veit, starfa við þetta aðeins einn maður, formaður ncfndarinnar. Sverrir Júiíusson, ein skrifstofustúlka, sem þó mun einn einnig vinna önnur störf, og einn endurskoðandi í 2 tíma á dag 5 daga vikunnar. Hvernig getur þetta kostað á þriðja hundað þúsund krónur? Ég vil ekki sætta mig við, að sölunefndin taki meira af því fé, sem ég á með fullum rétti og á áð fá sem fyrst, en riauðsynlegt er, vegna kostnaðar. Og ég vil því skora á nefndina að lækka skírteinisgjaldið þegar í stað niður í %,%, en það mundi duga til að greiða kostnaðinn við nefndina, eins og hann er núna, en síðan vil ég að kostn aður við nefndina verði lækkaður, svo að gjaldið þurfi ekki að vera hærra en 1 pro. mill eða einn af þúsundi. Og svo vil ég spyrja: Hvenær eigum við útvegsménn að fá endurgreitt það fé, sem nefndin hefur tekið af okk- ur að óþörfu? Útvegsmaður. V' ' s.1 s, V1 s V V V' V mikill kúffiskur sé enn á þess- um slóðum. VANTAR FRYSTIHÚS. Alla aðstöðu til að nýta Icúf fiskinn vantar hér á Seyðis- firði. Hér er aðeins lítið frysti hús, en mundi ekki duga til þeirra hluta. Hins vegar mun kaupféiagið hafa fullan hug á að nýta kúffiskinn, ef það hefði frystihús. Yrði þá fyrst að kanna þau svæði, sem l£k- legust eru og bezt reyndust hér áður. erindreki hjá Olsens Enke, fræsölufyrirtækinu danska, og hefur verið hér á ferð áður. Marlin Larsen skipaður í sljórn sáiimáiasjóðs DANSKA ríkisstjórnin hefur veitt C. A. C. Brun sendi- herra lausn úr stjórn sáttmála sjóðs, en skipað Martin Larsen fyrrverandi sendikennara hér, í stað hans í sjóðsstjórnina. Þriðja hver útlærð hjúkrunarkona giftir sig og hæítir starfi v Hio nýja bygging HjúkrunarkvennaskóM fslands mun rúma 80 til 90 stúlkur EINS OG kunnugt er stendur nú yfir bygging hjúkrunair., kvennaskóla áfast við Landsspítalann. Var byrjað á bygg-> ingunni í sumar. Skólahúsið á að verða 2 liæðir og kjallari. Er nú verið að steypa kjallarann en áætlað er að byggingunmíi verði lokið innan vteggja ára. Þýzk menningamka haldin í Reykjavík innan skamms Þýzkir tónlitstarmenn koma hingað og haidin verður grafisk sýning HALDIN VERÐUR hér í Reykjavík innan skamms þýzk 'menningar vika. Er von hingað á þýzkum tónlistarmönnum og haldin verður sýning á þýzkri grafikk. Það er þýzka sendiráðið í ReykjaVík og félagið Ger- manía, sem standa fyrir þess- ari þýzku menningarviku. Er markmið hennar að kynna hér þýzka menningu fyrir almenn ingi. Hljómlistarmennirnir, sem væntanlegir eru til að halda hljóryleika á menningar vikunni, eru píanóleikari og strengjakvintett. Auk þessa verða væntanlega fleiri atriði til kynningar á þýzkri menningu á vikunni. Mikil þörf er nú á nýju hús- næði fyrir Hjúkrunarkvenna skóla íslands. Hefur skólinn hingað til orðið að hýrast á efstu hæð Landsspítalans við mjög ófullnægjandi húsakost. Einnig hefur skólinn upptekið húsnæði frá spítalanum. RÚMAR 80—90 STÚLKUR. í hinu nýja húsnæði hjúkr- unarkvennaskólans verður vel búið að hjúkrunarnennim. — Mun skólin rúma 80—90 stúlk ur eða álíka margar og nú eru venjulega í skólanum. Verður nú herbergi fvrir hverja stúlku í byggingunni, en einnig verð ur þar samkomusalur. Á FJÓRÐA HUNDRAR ÍSL. HJÚKRUNARKONUR. 'Hér á landi hafa nú útskrif- ast nokkuð á 4. hundrað hjúkr unarkonur. Þess er bó að geta í því sambandi. að þriðjungur þeirra hefur ler-t í hiónabandi og hætt hjúkrunarstörfum. — Mikilsvert er bví, að sem flest- ar nýjar hjúkrunarkonur út- skrifist til þess að ætíð séu til nægilega margar hjúkrunar- konur til starfa í sjúkrahúsum 1‘andsins. Leigufiug upp í Borg- fjörð koslar aðeins 150 krónur ÞAJÐ GERXST nú algengt. að flugvélar séu fengnar til að flytja viðgerðarmenn út á land„ ef eitthvað bilar hjá verksmiðj um. Og er mjög oft leitað til Flugskólans Þyts. Þannig var Þytur fenginiT. nýlega til að flytja mann og' verkfæri frá vélsmiðj unr i: Héðni upp í Melasveit í Borg- arfirði, en þar er verið að reisa sláturhús. Ferðin kostaði ari- eins 150 kr., og hefði vafalaust ekki fengizt ódýrari með öðr- um farartækjum. Er reynslani orðin sú, að flugvélar eru ódýr ustu farartækin í slíkar feroir, jafnvel þótt ekki sé tekið tillit til tímasparnaðarins. Algengt er, að flugvél frá Þyt bíður meðan gert er hér í Reykjavík: við stykki, sem bráðliggur á að fá í verksmiðju vestur k firði eða á aðra staði. Munið kvðldvðkuna! Fjölbreytt skemmlialriói. Hvað gerisl klukkan 10!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.