Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 5
JLaugardagur 3(f. okt. 1953 ALÞÝÐOBLAÐIÐ o skúrgörmum, sem hún hóf starfsemi sína í, í giæsileg og rúmgóð saiarkynni j stóru og mikJu steinhúsi — og nú er beðið méð óþrevju eftir nýrri víSbyggingu, svo að hægt sé að flytja riokkurn hlutá starfsem- fvrst.u þrjú árin, éða aðeins um | 400 fermstra, og þannig var búið að henni til ársins J942, en þá var nýja húsið við Sölv hólsgötu byggt og t.ekið: 1 notk- un. Nú er gólfflötur smiðjunn- ar rúmlega 3000 fermetrar, en SVO MA SEGJA, að enn ; standi yfir landnám íslenzks iðnaðar. Breytingarnar síð- 'iistu þrjá áratugina hér á landi eru stórfenglegar, hvert sem augum er litið, en ekki eru þær hvað minnstar í iðnaði, enda xná segja, að hér á larxdi hafi varla verið til nokkur i.ðnaður um 1920. Vitanlega hefur. aukin raf-. orka verið undanfari iðnaðar- þróunarinnar, enda iðnaður svo að segja óhugsandi hér án rafmagns. Þetta verður því Ijósara sem raforkan og raf- yirkjun eykst meir, og er sönn- unin nærtæk frá allra síðustu árum. Til skamms tíma hafa land- búnaður og sjávarútvegur ver- sem eru ríkiseign, svo sem smíði, plötusmíði, 'yélvirkjun, úð aðalatvmnuvegir þjóðarinn- skipaútgerð, skóla, sjúkrahús,! rennismíði, málmsteypu, tré- ar og eru það raunar enn, ’ éf j vita- og vegamálaskrifstofur, j smíði og skipasmíði og skipa- tillit er tekið til þess, hvaða at- jíandssíma og ríkisútvarp, enda' viðgerðum. í kjallara hússins vinnuvegir brauðfæða flesta séu vinnubrögð og verðlag, að er birgðageymsla og málm- iandsmenn og afla mestra J dómi rrkisstjómarinnar, ekki t steypa. Á fyrstu hæð er vél- virkjun og rennismíði. Á ann- arri hæð er modelsmíði, tré- smíði og fleira og á þriðju hæð skrifstofur og glæsilegur sam- komusalur fyrir starfsfólkið. innar úr úreltu- húsnæði. Lands , verið er að bjrggja eina hæð, smiðian var 'stofnuð 1930, eins og fæst þar um 600 fermetra og áður segir, og nieð lögum rúm. Jafnframt verður enn frá 1936 er ákveðið, að ríkis-, flutt úr skúrunum, en stjórnin' láti reka 'smiðju,' er' er, að byggt verði ofán á fæst við viðgerðir skipa, smíði bygginguna eftir því sem mótora og annarra véla og aðra ; smiðjunnar vex og þróun henn smíði. En.n fremur er svo fyrir ar krefst. mælt, að smiðjan annist alls j konar smíði fyrír einstaklinga STÖRF OG FRAMKVÆMDA- Rafsuðumaður að starfi í Lamissmiðjunni. og félög, og auk. þess annist hún alla smíði, er ríkið hefur méð höndum og þær stofnanir, STJORN. Nú starfar Landsmiðjan að eftirgreindum störfum: Járn- það skapað mikla atvinnu og sparað geysimikinn gjaldeyri. Hún hefur sett upp frystihús og úvtegað vélar og smíðað vélahluti til þeirra. Á síðustu 2—3 árum hefur hún byggt 7 fiskimj’ölsverksmiðjur. Þá hef- ur hún r^ist marga olíu- og vatnsgeyma. Síðastliðið haust byggði hún mikinn vatnsjöfn- J unargeymi fyrir Laxárvúrkjun ina. Hún setti og saman rúr- bínusniglana í nýju Sogsvirkj- - ' unina og vann þar ýmis önnusp ' ý störf. Umi þessar mundir er hú» ... að byggja stóran gasgeym.4 fyrir hina nýju áburðarverk- (Frh. á 7. síðu.) ' gjaldeyristekna. Fyrrum voru; óhagstæðari en annars- staðar þessir atvinnuvegir mjög fá- innan lands. tækir að stoðum og urðu því að sækja allt sitt, að minnsta kosti sjávarútvegurinn. til annarra landa. Þetta 'breyttist mjög VBÐSKIlPTI OG VERKEFNI ! Og á grundvelli þessara' fyr- irmæla frá alþingi hefur Lands Þegar lokið verður við nýbygg með tilkomu vélsniiðja og! smiðjan starfað síðan. Sam- inguna, verður þar rennivérk- skipasmíðastöðva og til stór- kvæmt því er ríkisfyrirtækjum' stæðið og málmsteypan. kostlegra hagsbóta fyrir alla j gert að skyldu að skipta við •, Landssmiðjan hefur á að landsmenn og þjóðarbúið. Þess i Landssmiðjuna, enda skal verð sk'ipa sérfræðingum og smioum ar smiðjur voru og enn meir, lag hennar vera í semræmi við" í öllum greinum starfsemi sinn knýjandi na-uðsyn eftir að í verðlag annarra sraiðja. En ar. Forstiórinn, Jóhannes skipastóll landsmanna fór að þrátt fyrir þetta vinnur smiðj- vaxa og þörfin varð aðkallandi an mörg og stór verk fyrir ein- staklinga og fjrrirtæki þeirra. Er þetta nokkuð misjafnt ár frá ári eftir þörfum ríkisfyrir- tækjanna. Mest urðu viðskipti ríkisfyfirtækja árið 1944, eða ; 71 af hundraði allra viðskipta fyrir viðgerðir og einnig n.ý- byggingar. ÞRÓAST JAFNT OG ÞÉTT Eitt af frem.stu grundVallar- fyrirtækjum þessarar greinar er Landssmiðjan, ríkisfyrirtæk Ið við Sölvhólsgötu í Reykja- vík, sem hefur þroskazt og þró- azt frá 1930, hátíðarárinu, og tii dagsins í dag jafnt og þétt og er nú orðið eitt af öndvegis- fyrirtækjum landsins, sem velt ir tugum milljóna. VERKAHRINGURINN Tíðmdamaður Alþýðublaðs- ins heimsótti Landssmiðjuna fyrir fáum dögum og gekk þar um salarkypni. Smiðjan er í svo örum vexti, að e-nn er hún að flytja úr gömlum, úreltum smiðjunnar, en rninnst 1941, eða 41. af hundraði allra við- skiptanna. MJÓR ER MIKILS VÍSIR Það var ekki hátt risLð á Landssmiðjunni. þegar hún tók til starfa. Hún hóf starf sitt í j húsakjmnum vegamáiastjórnar- innar og- fékk þar til umráða úm 150 fermetra gólfflöt. Þá greindist sta-rfsemin í plötu- smíði, vélvirkjun, lennismíði og eldsmíði, en þremur mánuð um síðar bættist skipasmíðin við. Húsakynnin jukust hægt Zoega, lærði vélaverkfræði í Þýzkalandi og lauk námi árið 1941. Vann hann síðan um hríð þar, meðal annars sem aðsíoð- arkennari við iðnaðarháskól- ann í Munchen. Haustið 1945, að stríðinu loknu. kom' hann heim og réðist þá begar til „Hamars" oe vann bar, hann tók við forstöðu Lar.ds- smiðjunnar. Alls vinna nú hjá fvrirtækinu 235 manns. Munu útborguð vinnulaun nema á be=su árj um 8.5 milljónum króna. VERKALYÐ SHAL I ■ i Skipulag alþýSusamfakðnni ALÞÝÐUSAMTÖKIN standa sífellt frammi fyrir þeim stað- reyndum, að brýna nauðsyn ber til þess, að skipulagi þeirra j verði breytt. Hin öra fjölgun ■ stéttarfélaga og starfsgreina or sakar ný viðfangsefni, og þar af leiðir að sjálfsögðu breyttar starfsaðferðir. Sú skoðun, að hver starfs- imz grein innan samtakanna eign- ist sín eigin samtök. er ekki ný, en þrátt fyrir það svo rrikil- væg, að ekki mun líða langur tími, unz taka verður það skipu lag upp. MÖRG STORVIRKI Eins og að líkurníætur liggja m)3 rg stórvirki eftir - Lands- smiðjuna á þessum árum. Hún hefur annazt flestallar viðgerð ir f.írir skip Skipaútgerðar rík isinn, sem unnt er að fram- kvæma hér á landi, og hefur um á sambandsþingutni verulega. 2. Sérsjónarmið starfsgreim- anna verða rædd til hlíta? og betri árangurs að vænta. 3. Starf sambandsskrifstofunia ar yrði mun auðveldara, þegar einn aðili er til fyrir- svars í stað 5—20 eins og nú er i hverri-starfsgrein. . Sú félagsskipan, sem „nú er> myndi að sjálfsögðu halda sér,. en viðkomandi samband hversi félags fer með mál þess á sam- bandsþingum Alþýðu sambands ins eftír að hafa rætt þau ýt- arlega innan sinna vébanda áð» ur. Þessi starfsgreinasambönd ættu og á aðalfundum sínum eða þingum að kjósa fulltrúa á þing Alþýðusambandsins í hlut falli 'við meðlimafjölda sinn, sem mætti verða mun. hærri. að baki hverjum fulltrúa en nú er. LÆRDÓMUR 6 * REYNSLUNNAR Desembervinnudeilan ög- sananingaviðræðurnar um lauáa' hennar sýndu berlega, að sJí&' samsteypa allra féiaga án til-‘ lits tií starfsgreinar er ekki á- vallt ákjósanleg, þegar um a36-' ménna lagfærslu- á gjörólíkúm sámningum er að ræða. Aftur á' ÞUNGT í VÖFUM Alþýðusambandsþingin og allt starf sambandsskrifstofunn ar milli þinga er með núver- andi skipulagi gert of þungt í vöfum. Að leysa vanda um 160 sambandsfélaga í stað t. d. sex starfsgreinasambanda verka- manna, sjómanna, iðnaðar- manna, bifreiðastjóra, verka- kvenna og verzlunarmanna. Þar myndi ólíku saman að jafna. Á sambandsþingum með ná- lega 300 fulltrúa geta flestir séð möguleika einstakra félaga til þess að koma fram skoðun- um sínum og áhugamálum. Auk þess sem nú munu vart' móti deila eins og vísitöMdeil- möguleikar á að fá viðunandi j an í maí 1951, þegar um eina' Hinn mikli gasgeymir áburðarverksmiðjunnar — séð á þak hans, húsnæði, þar sem allir fulltrú ar gætu seið við borð. Það sit- ur að sjálfsögðu ekki á meðlim um alþýðusamtakanna að gera æðsta vald þeirra — sambands þingin •—■ tortryggileg, enda er það ekki tilgangurimi. En hér er hægt að bæta um, og þá er skylt að benda á það. IIVAÐ TEKUR SVO VIÐ? Ekki er það nægjanlegt að skipta Alþýðusambandinu upp í faggreinsamibönd? spyr ein- hvér. Eftir að slík skipting ætti sér stað hefur unnizt eftirfarandi: 1. Hægt er að íækka. fulltrú- allsherjarkröfu er að ræða, þar getur verið um fullkomna ein- ingu að ræða. Þó heyrðust rét.t- mætar fTmægjuraddir í röSum, iðnaðarmanna við lausn henn,- ar. Báðar þessar sérstæðu og stórmreku vinnudeilur ættu að hafa fært mönnum heim sann- inn. þm, að len.gur má ekki drag ast að skipúlagsmál samtak- anna verði endurskoðuð. Byrj- ið hegar að ræða þessi mál t stéttarfélögum ykkar. Einskis má láta ófreistað til þess styrkia. alþýðusamtökin gegn vel skipulögðum. samtökum at- vinnurekenda. • . i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.