Alþýðublaðið - 31.10.1953, Side 7
]Laugardagur 31. okíóber 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
„Skemmfanir skólanna þær sak-1 Aðalfufldur 6lím«-
, féSagsins Armann
laususfu, sem um er ao vefja
Togaraúfgerð
GAGNFRÆÐASKÖLI AUST-
URBÆJAR hefur se-nt aðstand-
endum nemenda sinna bréf um
skemmtanir í skólanum. Fer
það hér á eftir:
,.Það er orðinn nokkuð gam-
all og almennur siður, að nem
endur framhaldsskóla
nokkrum sinnum á
skemmtanir í skólanum með
dansi og öðrum skemmtiatrið-
um.
Nú hefur þess orðið vart í
dagblöðum, 0g jafnvel líka hjá
aðstandendum nemenda, að
skólarnir dragi unglingana út
í soll og lausung með þessum
AÐALFUNDUR Glímufél.
Ármanns var haldinn 28. þ. m.
Form. Jens Guðbjörnson las
upp skýrslu stjórnarinnar, sem
sýndi ljósiega hið mikla íþrótta
starf félagsins. Alls æfðu 608
félaginu. Flestir
en svo eru skemmtanirnar oft- æluu ieiKimri eða 203, þjóð-
ast nefndar. Til þess að dansa 1C6' frjál£:ar íþrottir 84,
, | . . , , ,_ kiovw^jrvMi+ýl nllr fiP VI /
hafi • komizt veroi h]a ollum mis-
vetri' skilningi, hefi ég í samráði við
ist fara þangað, en fari svo allt
annað, eins og borið hefur við. |
í Gagnfræðaskóla Austurbæj
-ar heítk” verið venja að láta
3 vikur iíða milli „dansæfinga“, j mfnns., n-|a
1 æfðu leikfimi
handknattleik 68, síðan koma
skíðamsnn, ísl. glíma, hneía-
þá kennara, sem mest sjá um
leikar, sund og róður. Tólf
gleði _með skemmtiatriðum en
ekki dansi.
Á
ard. 21. nóv. — Laugard. 12.
des. jóladansæfi-ng fyrir all-a
skemmtunum. Er það og. fu'ndið, bekki. — Mánud. 21. des. jóla-
til, að skemmtanir Séu hafðar
allt of oft.
Eg lít svo á, að skólarnir séu
hér yfirleitt hafðir fyrir rangri
sök. Unglingar á 14—17 ára
aldri fara af eðlilegum orsökum
að leita sér einhveri'a skemmt-
ana utan heimilis. Og þá hygg
ég að skemmtanir skóianna séu
þær saklausustu, sem um er
að velja. Ekki sækjast kenn-
arar eftir að hafa mikið af
þessum skcmmtunum, því að
þeir verða áð leggjg, fram tals
yerða vinnu við leiðbeiningar,
skemmtanir með nemendum, ; þi’ó'ttakennarar kenndu hjá fé-
ákveðið þessar skemmtanir i ia§inu- Rekstrarkostnaður var
fram að áramótum: I alls 83 þúsund krónur, þar af
Dansæfing fyrir 2., 3. 0g 4.1 kennslukostnaður rúmlega 62 {
bekk: Laugard' 24 okt. og laug- Þúmnd- Árangur íþróttamanna
félagsins var með niiklum ágæt
urn. Félagið átti 7 íslandsmeist
ara í' frjálsum íþróttum, fjöl-
marga Reykjavíkurmeistara og
ber nú sæmdarheitið „Bezta
að vera einhver skemmfiatriði
auk dansfns. Reykingar og á-
fengisneyzla er bannað. Dans-
æfingar standa yfir,. kl. 8—12.
Húsinu lokað kl. 9.
Séx-stakar skemmtanir fyrir
nemendur 1. bekkjar vei'ða
sunnud. 25. okt. og sunnud. 22.
nóv. Þær standa yf-ir frá kl.
4 til ld. 8. ■
Allar skemmtanir eru aðeins
fyrir nemendur skólans og
undirbúning og umsjón og fá j'sýni þeir r;kírteini við inngang-
þá vinnu aldrei að fullu , inn.
greidda. En ég tel það skyldu
þeirra og skólans að sjá um
þetta. Það er mennragaratriði
og þroskavænlegt ungu fólki að
kunna að skemmta sér saman
á fagran og siðsaman hátt. Og
ekki er skólunum urn að kenna,
þótt örfáir nemendur hafi
skólann að yfirvarpi og þyk-
\ öllum dansæfingum eiga frjálsíþróttafélag Reykjavík
-r r ------r* j. ' ur“ rJaiAardr a rfci n o íirSi
Húsgðgnð-
«r
Laugaveg 69. Sími_^603.
Inginxar Jónsson
skólastjóri."
Ennfremur hefur skólastjór-
inn sent foreldrum eða forráða-
mönnum nemendanna. reglur
þær, sem nemendur eiga að
fara eftir í skólanum, og skal
senda aftur yfirlýsingu um, að
foreldrar eða forráðamenn hafi
séð reglurnar og kynnt
þær.
ser
lar
friimsymr
skyida
LÉIKFÉLAG HAFNAR-
FJARÐAR frumsýnir skop-
leikinr. „Hvílík fjölskylda“!
ur". Ræðarar félagsins urðu
bæði íslands- og Reykjavíkur-
meistarar. Sundmennirnir urðu
Islands- og Reykjavíkurmeist-
arar í suhdknattleik, auk
margra íslandsmeistaratitla í
sundi. Glímumsnn unnu marga
sigra. þ. á m. Grettisbeltið og
Áxmannsskjöldinn. Handknatt-
leiksf okkur karla vann meist-
ara-, 1. og 2. ílokk karla á ís-
landsmeistaramótinu innanhúss
og einnig íslandsmótið utan-
húss. Hnefaleikarar félágsins
ui'ðu fjórfaldir íslandsmeistar-
ar. Þá höfðu leikfími-, þjóð-
dansa-, hnefalei’ka- og glímu
flokkar félagsins sýningar í
Reykjavík og nágrénni, svo
nokkuð sé upp talið.
Stjói'narkosning fór þannig,
að Jens Guðbjörnsson var end-
ui'kjörinn formaður, nú í 27.
sinn, en með honum í stjórn:
Sigurður G. Norðdahl, Þorkell
Magnússon, Þorbjörn Péturs-
son og Eyrún Eiríksdóttir. End
ui'skoðendur: Guðm. Sigurjóns
son og Stefán G. Björnsson.
Forseti ÍSÍ, Benedikt G.
Waage, mætti á fundinum f. h.
ÍSÍ, en honum hafði verið falið
að afhenda Jens Guðbiörn.ssyni
merki heiðursfélaga ÍSÍ, þar
sem 'sambandsráð hafði ein-
x-óma samþykkt að gera hann
(Little Lambs eat Ivy), eftir | að heiðursfélaga. Félagið á 65
brezka leikritahöfundinn Noel
Langley, í þýcfjingu Haildórs
G. Ólafssonar, laugardagskvöld
ið 31. þ. m. í Bæjar'bíói.
ára afmæli þ. 15. des. n.k. en
mun halda það hátíðlegt dag-
ana 31. jan. til 13. febi'. með
íbróttasýnmgum og keppnum.
■Höfundur leiksins, Noel 1 raði er. _að hinn heimsfrægi
Langley, er þekktur leikrita-
höfundur, sem m. a. skrifaði
kv'ikmyndahandilit í Holly-
wood um 10 ára skeið. Meðal
fimleikaflokkur Finna, í áhalda
leikiíimi komi í boði félagsins
að vori, enn fremur finnskir
frjálsíþróttamenn og að frjáls-
þekktari kvikmynda, er hann 1 íþróttamsnn félagsins fari til
hefur samið, er „EdWárd, íhý ! Finnlands í keppnisför. Yetrar
son“ (J'átvarður. sonur minn), j rtarfið er hafið og verður með
sem sýnd var hér á landi ekki j svipuðu snitii og s.l. starfsár,
alls fyrir löngu. nema hvað körfubolta .kvenna
Framhald af 4. síðu.
EKKERT EINS DÝRT
OG ATVINNULEYSIÐ
Það eru viðurkennd cg aug-
Ijós sannindi, að ekkert er
þjóðfélag'inu eins dýrt og að
láta fólk ganga atvinnulaust.
Þannig kostar þaí þjóðfélagið
eigi minna en 12 miiljónir
ki'óna að láta þúsund manns
ganga atvinnulausa f 4 mánuði.
Oft mund.i það þó sanni nær,
að það væru um 2000 manns,
sem byggju við atvinnuleysi
um vetrarmánuðina, og kostar
slíkt vinnutap, eins og menn
sjá, eigi minna en 24—30 millj
ónir króna. — Hugsanlegt
í’eksti'artap fjögurra togara
gæti því ald.i'ei orðið nema lítill
brothluti slíkra upphæða, enda
er það sannfæring flutnings-
manna þessa frumvarps, að rík
isútgerð togara til atvinnujöfn-
unar sé skyrsamlegasta leiðin
til að afstvra rxtvinnuleysi,
auka framleiðslutekjur þjóðar-
innar og bæta rekstrarafkomu
margra býSingarmikilIa at-
vinnufyr'irtækja. Viljum við
því vænta bess, að alþingi beri
nú aæfu til að ger afrumvarpið
að lögum.
að stofnuð verði leiðbeinendá
deild við skólann svo fljótt og
unnt er, svo að íþróítastarfsená
in geti eignazt og viðhaldið
'hópi áhugaþjálfara meðal
hinna ýmsu íþróttafélaga. !
„Táisíungnir ioddarar"
(Frh. af 5. síðu.)
Jón! En illa ertu leikinn, Sám-
ur fóstri! Einskær metorða-
girnd hefur tælt þig ,,sína í
hverja áttina“, svo að þú ert
nú genginn í lið með þeim „tál
slungnu loddurum11, er þú ung-
ur hugsjónamaður greindir
svo. Er það illt um svo góðan
dreng. En enginn má sköpum
renna. Er nú aðeins von, að
þeir fáu, er þú og lukkúbræður
þíxxir hafa tælt í lið ykkar,
greini nú hinn rétta tilgang
klíkunnar og hverfi brott, áð-
ur en ykkur tekst að nota þá
til nokkurra óhppaverka.
Munu þeir sjálfsagt sjá.að
sér og láta hvorki „skammsýni
né nábúaki-it“ ráða gjörðum
sínum. „Héil.1 þeirri stund!“
7 7
ISf
Frh. af 1. síðu.
og fiármálaráðh.erra að fp.llast
á að styrkur til ISÍ verði 45
þús. kr.
Framhald af 8. síðu. I
Þá verður sýnd danska myn|
in Heksen eftir BenjamiÁ
Christensen (1921) og Litlá
stúlkan með eldspýturnar eftir
Jean Renoir. — Síðasta mynd-
in á þessu ári verður svo
franska myndin Antoine et
Antoinette (1947). Stuttar
fræðslu- og listamyndir verða
sýndar með aðalmyndunum. —•
Síðar verður ákveðið, hvaða
myndir sýndar verða eftir ný-
ár.
FYRSTA SÝNINGIN Á
MORGUN.
Myndirnar verða __sý’ndar í
Tjarnai'bíói og í samvinnu við
það. — Fyrsta sýning verður á
morgun, sunnúdag, kl. 13 og
verða félagsskírteini afhent í
Tjarnarbíói kl. 10—12!ú sama
dag. Þátttökugjald er kr. 50 á
ári fyrir hvern félaga. Fjöl-
þátttöku í félagrnu, en'érin er
margir hafa skrifað sig fyrir
hægt að bæta nokkirum félög-
um við og geta þeir núið sér
til stjórnar félagsins, en hana
skipa eftirtaldir menn: Jón
Júlíusson fil. kand. foi'maður,
Mattliías Jóhannéssen blaða-
maður ritari, Baldur Trvggva-
son skrifstofum. gjaldkeri og
meðstjórnendur er þau Magda
lena Thorocldsen blaðam. og
Steingx'ímur Sigui’ðsson.
FERMING ^
í Laugarneskirkju sunnudaginn
1. nóvember klukkan 11 f. h.
(Séra Garðar Svavarsson.)
DRENGIE:
Ásgeir Kristinsson, Staðarhóli,
Dyngjuveg.
Bjöi’n Þorvaldsson, Sigtúni 29.
Guðmundur M. Waage, Laxiga-
teig 30.
Hákon S. Magnúss., Hofteig 6.
Ólafur M. Waage, Laugateig
30.
STÚLKUR:
Ásgerður Ásmundsdóttir, Selby
Camp 5.
Bryndís Ólafsson, Hrísateig 20.
Edda Aspe.lund, Laugateig 22.
Kristin Jónsdóttir, Selabraut
16, Kópavogi.
OG
Skopl&ikarinn „Hvílík fjöl-
' skylda“ var fyrst frumsýndur
Með al-ullaráklæði
kr. 1.200.
Með hanaofnu áklæði
kr. 1.280,00. —
og áhaldaleikfimi karla hefur
verið bætt við.
Skrifstofa félagsins er
bi'óttahúsinu, Lindarg. 7,
3356, onin kl 8—10 sd.
1 1-
sími
í Armbassador leik'húsin.u í Lon
don árið 1948 og náði þar
feikxia virisældum og metað-j
sókn.
Leikstjórn annast Rúrik Har j
aldsson cg Nína Sveinsdóttir
leikur með sem gestur L. H.
Aðrir leikendur eru Jóhanna j
Hialtalxn, Sigurður Kristins, j
Kristiara Breiðfjörð, Friðleif- , um geta allir orðið innan lög-
ur Guðmurdsson, Kristbjörg, sagnarumdæmxs Reykjavíkur,
un
Framlxald af 8. síðu.
ici poyi^K|piaginti.
Annað kynnikvöld Guðspeki.
félags íslands verður næstk.
sunnudag, 1. nóv. (annáð
kvöld) , og hefst kl.’ 'V í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22. —:
Flutt verður erindi eftir Gunn-
ar Dal .um ÖRLÖG. Frú Anna
Magnúsdóttir leikur á slag-
höfpu. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.'
Kjeld. Ásthildur Brynjólfsdótt
ir, Vilhelm JensEon, Snoíri
Jónsson. Sverrir GuðmundiS-
son, Finnhogi F. Arndal og
Guðvarður Einarsson. Leik-
-tiöid málaði Lothar Grund og
IjósameistaX'i er Róbert Bjarna
son.
sem orðnir eru 16 ára að aldri.
Kaupmer.n og kaupsýslumenn
geta einnig verið samtökunum,
en aðein.s sem neytandur.
Félögum Neytedasamtaka
Revkjavíkur fer nú stöðugt
fjölgandi. Er tekið við nýjum
félögum í ski'ifstofu samtak-
Stjórn L. II. skipa nú Sig- anna í síma 82722. Skrifstof-
ixrður Kristins, formaður. Fi'ið I an verður ooin alla vix'ka
leifur Guðmundsson gjaldkeri, daga frá kl. 3—7 og laugai'-
og Jóhanna Hjaltalín í'itari. i daga kl. 1—4.
ENÐURSKOBUN DOMS
REFSIÁKVÆÐA ÍSÍ.
I frsmhaldi af ályktun
íþróttaþings 1953, um endur-
skoðun dóms- og refsiákvæða
ÍSÍ, samþykkir sambandsráð
ÍSÍ að kiósa fimm manna
nefnd til að endurskoða dóms-
og refsiákvæðin og skal nefnd
in hafa lokið störfum éigi' síð-
ar en már.uði fyrir haustfund
sambahdsráðs 1954.
í nefndina voru kjörnir:
Konráð Gíslason, Þorgeir Svein
bjarríarson, Brynjóifur Ingólfs
son, Einar B. Pálsson og Har-
aldur Guðmundsson.
Samþykkt var að skora á
alþingi og rikisstjórn að hækka
framlag til íþróttasjóðs í eina
m'lljóh króxxa.
Þá var og samþykkt a’ð gera
Jens Guðbjörnsson að heiðurs
félaga ÍSÍ, í tilefni af 50 ára j
afmæli hans.
Samþykkt var að beina þaixxx '
tilmælum til ríkisstjórnarinn-
ar og alþingis þess sem nú sit-
úr, að veita fé til bvgginga að
Laugarvátni vegna íþróttakenn
áraskóla íslands, 'svo unnt
verði að hef.ja begai’ á næsta
ári framkvæmdir við velli og
húsakyrini skólans.
1 Fundui'inn leggur áherzlu á
Laugvetningar.
í tiléíni af 25 ára afmæli
LLaugarvatnsskólans verður
ferð frá Ferðaskrifstofu ríkis-
ins kl. 1,30 á sunnudag. Laug-
vetningar eru beðnir að hafa
samband við ferðaskrifstofuna
sem, fyrst.
Fallcgar röndóttar
\Barmipeymir
á börn.
S
V
s
s
S
s
s
s
s
V
s
s
Skólavörðustíg 8. Sínxi 1035