Alþýðublaðið - 05.11.1953, Qupperneq 1
XXXIV. árgangur.
Fimmtudagur 5. növember 1953 241. tbl.
Útsölumenn!
Herðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
Talið að
last
ar muiii ekki
fjórveldafund
.En munu leggja mikla áherzlu á 5-.
veldafund með þátttöku Pekingstjórnar
RÚSSAR svöruðu í gær tillögum Vesturvelclanna um 4-
veidafund. Var svarið afhent sendiherrum Vesturveldanna í
Moskvu í gær. f svarinu kemur fram, að Russar vilja ekki
fallazt á 4-veldafund. Hins vegar vilja beir að 5-veldafundur
með bátttöku Pckingstjórnar verði haldinn.
Fengu í einu kasti fuilfermi í fvo
báfa 300 m. frá bryggju í Grafarnesi
Fann enga síld
i
Rússar svara ekki tillögum
Vesturveldanna um fjórvelda-
fund í Lugarno ákveðið en
ráða má af svarinu. að þeir séu
hlynntir fimmveldafundi.
RÁÐAST Á ATLANTS-
HAFSBANDALAGIÐ
í svarinu ráðast Rússar mjög
S
s
s
s
s
s
s , - -
V fra Akranesi fór iyrir fimm?
S dögum inn á Kollafjörð og^
S
S
s
... ............I
VÉLBÁTURINIv BöðvarV
gegn N.-Atlantshaísbandalag- j S Hvalfjörð með net og reyndi^
inu og einnig fara þeir höx'ðum j S fyrir síld. Varð hann hvorgi^
orðum um væntahlegan Ev- j
rópúher. Segir í svarinu, að J
fjórveldafundur verði alger- j
lega óþarfur ef Evrópuher verð i
ur áður stofnaður. j
S var. Sturlaugur Böðvarsson^
? lætur fylgjast með l»ví,S
^ hvort síld
S
J ekki sé öll von úti fyrr en í S
; desember, S
gengur inn á\
þessa firði, og segir hann, að S
Aibýðuflokkurinn vill, að ríkið taki
alla olíuverzlunina i sinar hendur.
’Flyíur frumvarp á ðlþingi um að
ríkið reki hana frá 1. júlí næsta
sumar og þá sem einkasölu
iFerðir ferezku fogaranna
á Palreksfirði í ai-
tiugun.
i gær.
Fregn til Alþýðublaðsins
PATHEKSFIRÐI
VARÐSKIPIÐ Ægir kom
hingað í nótt til að grenslast
fyrir um ferðir hinna brezku
togara, er grunur leikur á að
hafi verið hór að veioum inni á
sjálfum firðinum.
Hópur togara ex’ nú 8 mílur
sem hér voru á ferð. Er mál
þetta í athugun.
ÞINGMENN ALÞYÐUFLOKKSINS í neðri deild,
Hannibal ValdimarsSon, Gylfi Þ. Gíslason, Emil J.óns-
son og Eggert Þorsteinsson, flytja frumvarp til laga
um olíueinkasölu ríkisins, og er meginefni þess það,
að frá 1. júlí 1954 megi enginn nema ríkisstjórnin flytja BÁTAR KOMA AÐ
inn frá útlöndum nokkra tegund af steinolíu eða olí-
um eða feiti, sem unnar eru úr henni, svo sem benzíni,
utafBjargi, og verið getur, að ijósaolíu, brennsluolíu, smurningsolíum og smurnings-
íeiti, — ne aðrar tegundu* af olium og feiti, sem unnar
1 eru úr steinolíu.
sjomenn skjota ur
byssum innsl á Palreksfirði
* Skal ríkisstjórnin selja clíu
vörur þær, sem hún flytur inn
olíusamlögum, kaupfélögum og
öðrum verzlunarfélögum, kaup
mönnum, félögum bifreiðaeig-
enda, fyrirtækjum, sem eru
eign ríkis og bæjarfélaga, og
iðnaðarfyrirtækjum, en eigi
Gengu jafnvel á land með skotvopn og “5tun’
botnaSi enginn í þessu framferði þeirra. “*«”?■» 0G ,“™Np
r Rikisstjornxnm skal heimilt
Fregn til Alþýðublaðsins. PATREKSFIRÐI í gær.
BREZKIR SJÓMENN af eftirlitsskipi því frá Bretlandi,
sem hér er á miðunum, skutu úr byssum og gengu á land með
skotvopn innst á Patreksfirði, á svonefndum Ósafirði, fyrir
nokkrum dögum, og botnaði enginn neitt í þessu framferðí.
þeirra.
Eftirlitsskipið kom hér inn
á fjörðinn í vondu veðri 27.
oktöber. En í stað þess að leggj
ast fyrir ankeri utarlega, eins
og jafnan er gert, fór það alla
leið inn á Ósafjörð og lagðist
þar.
SKUTU ÚT BÁTUM
Bílstjóri, sem þarna var á
íerð, segir, að tveimur eða
þremur bátum hafi verið skotið
út frá skipinu, og voru merin-
irnir í þeim að skjóta, án þess
að séð yrði, hvort þeir væru að
skjóta á nokkuð eða hæfðu
nokkuð. Einn hátur kom að
landi, og sást einn brezkur
maður með byssu uppi á iímdi.
Annar mun haf asézt frá bæ
Frh. k 7. sí&k
að leigja, kaupa eða láta
hyggja olíuflutningaskip til
þess að annast olíufiutningana
til landsins og sjá um dreifing-
una innanlands með sem ódýr-
ustum hætti.
Nótin sökk þarna á 12 faðma dýpi, en
sjórinn í kringum skipið var krökkur af síld.
Fregn til Alþýðublaðsins. Grafarnesi í gær. 1
VÉLBÁTURINN PÁLL ÞORLEIFSSON fékk í einu kasti
nú í rökkurbyrjuninni svo mikla síld, að talið er að það nægi
til að fylla bæði liann og vélbátinn Farsæl, en þeir eru samait
um eina nót. Þennari afla fékk hann aðeins 300—400 metra fra
bryggjunni hér, og eftir!að búið var að kasta, var sjórinn alveg
krökkur af síld í kringum skip og nót.
Nótin sökk þegar búið var* "f
að kasta, en barna er 12 ,
faðma dýpi, og stendur nótin
á þotni, að því er virðist al-
veg full af síld. Eru sjómenn
irnir nú að reyna að ná henni
saman til að geta fari’ð að
hivfa, en það göngur erfið-
lega.
UM 1100 MAL
Vélbáturinn Páll Þorleifsson
tekur um 500 mál, en Farsæll
um 600. Þykir sennilegt, að
þeir verði báðir fuliir af aflan-
um úr nótinni. eða að í henni
séu um 110 mál síldar. Verður
farið með síldina til Stykkis-
hólms til bræðslu.
MIKILL FUGL
Á KOLGRAFARFÍRÐI
fíagt var í gær, að mikill
fugl væri á Kolgrafarfirði ut-
arlega, os gerðu menn eftir því
ráð fyrir, að síld væri þar einn
ig. Ekki hefur hins vegar nnn-
izt tími til að reyna þar, og vita
menn því ekki enn hversu mik
ið er um að ræða.
Finnlandsstjóm i
baðst lausnar
í gærdag
FINNLANDSSTJ ÓRN baðst
lausnar síðdegis í gær. Hafðf
verið samþykkt vantraust á
stjórnina í fyrradag og átti þvi
Kekkonen forsætisráðherra
ekki annars úrkosta en að biðj-
ast lausnar fyrir ráðuneyti sitt.
Frétzt hefur hingað, að von
sé á 5 bátum frá Akranesi til
síldveiða hingað, og einnig er
sagt, að tveir bátar úr Hafnar-
firði muni sennilega koma líka.
SIl.
Tvö umferðarsiys í gær.
UM 8-leytið í gærkveldi varð'
rnaður fyrir jeppabíl á móts
við Mjólkurstöðina við Lauga-
veg. Maðuiúnn missti meðvit-
und og var íluttur í Landsspít-
alann. Kom í ljós að hann vax*
fótbrotinn og hafði hlotið á-t
verka á augabrún.
Ekið var á tvo hjólreiða-
menn á gatnamótum Hring-
brautar og Njarðargötu í gær,
Hlaut annar áverka á höku og
öxl, en hinn sakaði ekki.
FE OG FRAMKVÆMDIR
Féð, sem þai'f til þessa verzl
unarreksturs, skal ríkissjóður
leggja fi'am, og er ríkisstjórn-
iiini heimilt að taka það að
láni. Sama gildir mn fé það,
sem þarf til þess að reisa olíu-
geyma eða önnur mannvirki og
byggingar, sem nauðsyn1egar
ex'u fyrir slíkan verziunarrekst
(Irh. 4 7 sfðu.)
Mannfjöldi beið Arnfinns við
höfnina í Stykkishólmi
Þangað hefur aldrei komið drekkhlaðið
síldarskip áður, löndunartæki vantar*
FregTi til Aiþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI í gær.
MIKILL MANNFJÖLDI hafði safnazt saman hér á bryggj-
unni, er Arnfinnur kom í gærkvöldi me'ð síldina hingað. Þetta
voru mikil tíðindi liér, því að hingað hefur aldrei komið drekk-
hlaðið skip með síld fyrr.
Skipstjórinn á Arnfinni,
Markús Þórðarson, varð einnig
fyrstur til að koma hingað með
reknetjasíld.
VAR AÐ LANDA
íSkipið er nú að landa aflan-
um, sem búizt er við að verði
900 mál, eða aðeins rýrarl en
haldið var í gær. Síldin er sniá,
og er sagt, að úr henni mu.nl
fást lítið lýsi, svo að ekki fæst
meira fyrir hana en 40 á málið.
Löndun gerigur seint, af því að
hér eru
skilyrði.
ófullkomin löndunar-
FREYJA MEÐ FUI.LFERMI
Freyja var að veiðum í dag,
og fékk fullfermi. Hún er með
loðnunót, og lánaði hana bát
frá GrundarfirSi, Runólfi, er
hún lagði af stað hingað með
aflatm.
VeSriS í
Sunnan og suðaustan golaj
, dálítil slydda og él.