Alþýðublaðið - 05.11.1953, Side 6

Alþýðublaðið - 05.11.1953, Side 6
V 6 Ritstjóri sæll. Nú er ég að hugsa um að skreppa suður. .Þykist eiga þangað erindi. Ég hef, sem sé, ... tekið þá ákvörðun, að taka þátt i jitterbugkeppninni, eða öliu- heldur, það er:i aðrir, sem , hafa ákveðið það, e.n sjálfur hef ég aðeins afráðið að taka boðinu. Vitanlega á allt sína . sögu, þetta ekki sírtur. Það var boðað til „sveitarkeppni1* í jitterbugg í félagsheimili sveit arinnar. Sem æðsta valdsmanni syéitarinnar bar mér að vera þar viðstaddur og líta eftir sið ferðinu, þótt það sé raunar allt í lagi m.-eð það í minni sveit. / Svo hófst kepnnin, og enda þótt í. ég sé ekki sérlega hrkinn af J . þessari nýmóðins danslist. er-ég 1 ekki með neina hleypidóma, og ég get ekki neitað því, að ég skemmti mér prýðilega, En ■■“svo hófst minn þáttur, og hann rejmdist ekki ómerkastuv. Þótt ekki væri ég þar að vísu sjálf- ráður. Ég reis úr sæii mínu og ætlaði að halda á dyr, og hafði hugsað mér að gera brott för mína sem virðulegasta, til Ö þess að vega á móti ícitúðinni. • Tók ég til dæmis upp snýtu- • Wúí minn og hugðist snýta mér hátíðlega á miðju gólfi, — en þá gerðíst ævmtýrið. Ein- ■ hverjum hafði orðið það á i gá- leysi, að fleygja bananahýði á gólfið, og mér varð það á að : stíga 4 það. Nú er ég ekki mikið fyrír það gefinn að glata jafnvæginu að ófyr.irsyr.ju, og þess végna hóf ég þegar æðis- ; gsngna baráttu með öllum skönkum, til þess að verjast falli, og hélt á snýtuklútnum í annai-i hendinni, en tóbaks- dósunum í hinni . . . Ekki varð ég þess var, þegar í stað, að áhorfendurnir voru farnir að klappa ákaft, jafnvel i æpa ,af íbgnuði og hrifningu. i Það var svona í þann mund, „sem ég var að ná jafnvæginu aftur, að mér varð þetta Ijóst, i - og þegar mér varð það ljóst, sá ég, að eina ráðið th þess að - bjarga virðuleika mínum, var ; að láta, sem ég hefði gert þetta allt í ákveönum tilgangi, og hélt .\'ram. spriklinu,... enn um hríð. Þegar ég loksins hætti, ætlaði lófaklappinu og ! fagnaðarlátunum aidrei að j hnna, og svo fór, að ég var einróma kosinn til að skreppa suður til Reykiav.íkur á ann- i arra ko:stnað, til þess að halda ^uppi heiðri héraðsins á vett- vangi jitterbuggsins. Og þar sem. ég hef aldrei brugðízt sveitungum mínum. þegar þeir hafa kosið mig til einhverrar virðingai fyrir sína hönd, — þá e~ ég að hugsa ura i skreppa suður, og sjá hvern I ig gengur----------- Virðingarfyllst. Filipus Bessason. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. nóv. 1953 Moa Martinsson NAMMA GIFTIST 45 DAGUR: gert. Stjúpi minn umgékkst j þessar mundir. Hún var enn- ^nig bara vegna mömmu minn- j þá of máttfarin til þess. ar; þessir krakkar vildu þekkja j Alla ævi mína hafði ég um- mig emungis vegna biess að ég . gengizt fullorðið fólk eingöngu, var í fallegum fötum. Mamma hlýtt á tal þess sín á milli og var sú eina, sem ég gat trevst; dregið af því mína lærdóma. og svo hún Hanna litla. j Einu sinni íieyrði ég kaúpkon- Ég var lögð af stað heim á : una segja frá gömlum manni, leið. Þau töluðu til mín á víxl sem ávallt át kartöflurnar án spurðu, hvort ég ætlaði þess að flysja þær. Hann hafði ekki að leika með þeim og verið vinnumaður hja foreldr- kenna þeim að sippa eins og hennar. Ég vissi, hvai þau krakkarnir niðri í bænum. Þau höfðu búið; það var ekki all- eltu mig! Sum gengu samhliða ; langt'Trá byggingafélagshusun- mér til beggja handa. önnur um. Þau voru bæði dáin núna, kom í humátt á eftir m*ér. i en gamli maðurinn var ennþá Ég ætla heim. Ég vil ekki lifandi. Mörg dimm október- leika mér við ykkur. Hana. . kvöld gerði ég út hóp krakka Þið megið eiga kandísinn minn. ; til þess^að fara út af bónda- Ég fékk þeim krakkanum, sem bænum; og svo stóðum við á næstur mér var, kandísmolann vakt fyrir utan eldhúsgluggann minri og hélt svo áfram göng- , og reyndum að koma auga á unni ” (gamlan mann, sem borðaði ó- í flysjaðar kartöflur. Mér hafði Það var í fyrsta skipti, sem tekizt ag fá krakkana til þess ég fann til hins takmarkalausa ^ að trúa þvt] að þag væri mjög einmanaleik, sem grípur mann, j merkilegt fyrirbrigði að sjá þegar maður hefur séð mano-< gam]an mann borða óflysjaðar skepnuna bæði á réttunni og kartöflur. röngunni; séð þrælinn skríða í duftinu fyrir þeim, sem er í -Það yoru mjög þunn^glugga- náðinni. Réttara sagt í duft- tjöld fyrir gluggunum; við sá- inu fyrir þeim, sem virðist um greinilega inn í eldhúsið. vera í máðinni ... j Én gamla manninn sáum við Það var komið fram í októ-! a]drei. Þess í stað sáum við oít ber, og nú var afráðið, að við tvö andllt nal§ast hvort ann^ð' skyldum innan skamms flytja . Það voru eingöngu stúlkur ' elskast. — Við héldum niðri í lokkur andanum. Hún fór ekki til vinar síns; búferlum einu sinni enn. Nú j bópnum með mér. , leið aldrei svo dagur, að Iða! Þau kyssast, hvxslaði eg. Þau kæmi ekki upp til okkar og suð aði í mér að koma út og leika með sér. Og úti fyrir stóð « - venjulega heill hópur barna. j hnn drekktl ser 1 FjarJaranim, sem biðu þess í eftirvæntingu 'tekk enn \ny !æ, 1 æil mikillij hvernig tekið yrði f. þess að fræða þær a, þegar við beiðni hennar. Ida hafði sagt krökkunum frá „brjóstmynd- inni“ af drengnum og froskn- ' ráfuðum heim á_Jeið í haust- myrkrinu án þess að hafa verið svo heppnar að koma auga á um, og enda þótt ég nú væri • karlinn, sem át kartöflurnar án j þess að flysja þær. Þær hlust- um þá var ekki tekið eins mik j nðu f« ser numdar a fr^°/n ið tillit til nokkurs krakka eins mina svo voru Þær hydd; og til mrá, þann tíma, sem viðjar>, Þefr Þær koinu. hmm’ a , ?, i ; þvi að þær hofðu venð of lengi attum eftir að eiga þarnaVh 1 1 , * uti. En þær letu ser ekki seg]- þeima. Hálfvita barn gerir sér ekki Jengi rellu út af hverfulleik og fáfengileik hlutanna, en svo- lítið ör verður eftir; bris, sem, gróið er yfir, en yerður þó ald rei heilt. Því verður ekki neit- að, að ég kom fram við börn- in í byggingarfélagshúsunum eins og samvizkulaus harð- stjóri. Ég fékkst til dæmis aldrei til þess að sveifla sippu- bandinu, heldur hoppaði alltaf sjálf. enda var það skemrntileg- ast og það, sem allir vildu en fáir fengu. Og svo sýndi ég þeim hvernig ætti að hoppa, og þau horfðu hugfangin á mig. Þau urðu að sitja og standa eins og ég vildi; að öðrum kosti ist, og næsta kvöld hópuðust Dær aftur saman í kringum verzlunina hjá kaupkonunni og við stálumst út að bónda- bænum á ný. Skuggarnir sáust alltaf fyrir innan gluggann, því við komum þangað alltaf á sama tíma, og þegar við vor- um búnar að bíða góða stund og þau þarna inni vöru búin að éta eða drekka eða hvað það nú var, se'm þau gerðu, þá nálguð- ust andlitin og varirnar alltaf hverjar aðrar. Og á heimleið- i'nni hafði ég frá nógu að segja. Svo var það einn dagj að ég áræddi að spyrja kaupkonuna, hvar hann væri, gamli maður- inn, sem ég hefði heyrt hana segja frá að borðaði kartöflur fékkst ég ekki til þess að leika | rn þess að þær væru flysjaðar mér við þau, og þau vildu allt1 fyrir hann. til vinna. Eg leiddi þau út vafasöm fyrirtæki; fékk þau meira að segja stundum til þess að gera það, sem þau máttu ekki og svo voru þau fle'ngd þeg ar heim kom, einungis vegna duttlunga minna. Meira að segja Ida litla „sykurrófunn- ar“ var einu sinni flengd fyrir að vera lengur úti heldur en hún hafði leyfi til; en enginn krakkanna bar það nokkru sinni fyrir sig svo eg vissi, að ég hefði lagt á ráðin. Mamma veitti mér aldrei ráðningu um Guð komi til, barn; hvð ertu að segja? Hann hefur verið í gröffnni í meira en þrjjátíu ár. Mér varð mikið um. Ég hafði haldið að .hann væri lifandi. Ég hafði alveg gleymt að. spyrja hana um það fyrr, hvórt hann væri lifandi, gamli mað- urinn. Það voru þá bara kom- in þrjátíu ár, síðan hann borð- aði kartöflur með skrælingnum á. Ég sagði himum stúlkunum aldrei frá, að hann væri dáinn, gamli maðurinn. Ég sagði þeim hins vegar, að ég þyrfti að hjálpa mömmu að búa um far angurinn, áður en við flyttum, og ég fór aldrei framar út_með i þeim á kvöldin. Það var gott, • að við skyldum flytja. Þá þyrfti | sannleikurinn um gamla raann j inn aldrei að verða mér til ó- | þæginda. Stjúpi minn var búinn að missa vinnuna. Nú var hann heima alla daga. Ég heyrði mömmu oft segja, að launin hans á nýja staðnum myndu varla endast okkur. Hvernig í ósköpunum eigum við að komast af með hundrað og fimmtíu krónur á ári? Já, en við fáum líka frítt hús næði og eldivið og mél. Seinast í október sátum við mamma og rugguðum í ein- 'eykisfjaðravagni með fótapúða. var virðulegasta farartæki, sem til var um þær mundir. Hesturinn var stór, feitur og latur, og hann nam staðar við hverja brekku, sem á _vegi hans varð, rétt eins og hann ætlaðist til þess að honum yrði hlíft við að draga vagn upp brekkur. Við vorum grannar og léttar, við mamma, því' hvorug okkar var ofalin, enda þótt okkur hefði ekki skort allra seinustu vikurnar. Mamma var ennþá mjög grönn og ég var kinnfiskasogin; stjúpi minn, sem ók vagninum, þjáð- ist heldur ekki af offitu. Það fór mjög vel á með mömmu og stjúpa þessa daga; það var orsök þess, að mér fannst að mér hefði alddrei verið eins of aukið í fjölskylóunni eins og nú. Á eftir vagninum okkar kom flutningavagn með búslóðina; þar á meðal var eikarrúmið mitt með útskornu rúmstuðlun- um, sem ég hafði aldrei fengið að sofa f meðan við leigðum hjá „sykurrófunni“. Pyrir flutn ingavagninum voru tveir feitir hestar; þeir hertu alltaf ferð- i-na í hvert skipti sem lati hest urinn fyrir okkar vagni greiðk aði sporið. Við vorum þégar bú in að aka í tvo tíma; skilnaður- inn við fjölskyldu „sykurróf- unnar“ hafði tekizt vonum fram ar^af beggja hjálfu. í gærkveldi bauð Valdimar okkur að borða niðri og við fengum fínan mat og öl og stjúpi og mamma fengu svolít ið í staupinu. Þó ekki svo nr.k ið að nokkur fyndi á sér. Ég var í nýjá kjólnum mínum úr skozka efninu 'og í nýju skón- um. Valdimar tók mig á kné teér og það var engin vond lykt af honum. Það hafði verið rign fng undan farna daga. Þegar leið á kvöldið tók stjúpi „syk- urrófuna" á hné sér og sagði að hún væri svo þrifleg og mjúk að taka á henni. Og mamrna bara hló því það var svo fyndið að sjá „sykurróf- una“ á knénu á honum stjúpa m'num: ,gulihamrarnir hleyptu roðanum fram í kinnarnar á henni og hún skáskaut augum svo eymdarlega á Valdimar, eins og hún byggist við að hann ræki henni utanundir. Allt var svo hátíðlegt, glaðlegt og áhyggjulaust. Mamma fékk stóru krukku með sýrópi og „sykurrófu’nni“ gaf hún ykjól; kjóllinn hafði \ Úra-viðáerSir. s ^ Fljót og góð afgreiðsia. ^ S GUÐI, GÍSLASON, S S Laugavegi 63, S ) sími 81218. S S____________________^S S s og snittur. s s Nestispakkar. $ Smurt brauð ^ ódýtast og bezt. Vin-^ ^ samlegásí pantið með- S fyrirvara. MATBARINN ? Lækjargötu 6. Sími 80 Í40. ^ ^ s s > Samúðarkor! b ^ Slysavamafélags ísIar.dsS • kaupa flestir. Fást hjá^ ^ slysavarnadeildum urn ^ ^ land allt. í Rvík í hann-? ^ yrðaverzluninni, ; Banka- • ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- > v, unnar Halldórsd. og skrif- • S stofu félagsins, Grófm 1.^ S Afgreidd í síma 4897. — s ^ Heitið á slysavarnafélagið S s, Það'bregst ekki. S --s s j bílastöðin h„f. ) s ) Nýjasendi- hefur afgreiðslu í Bæjar- \ • bílastöðinni í Aðalstræti S ^ 16. Opið 7.50—22. ÁS S sunnudogum 10—18. —S \ Sími 1395. ) S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 1 S’- s s s s s s s s s s s s s s. s Minningarspjökl s s s s V s s s s s s Barnaspítalasjóðs Hringslns^ eru afgreidd í Hannyrða- s, verzl. Refill, Aðalstræti 12 s (áður verzl. Aug. Svend-S sen), í Verzluninni Victór.S Laugavegi 33, Holís-Apó-S teki„ Langholtsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Ruð- 'S urlandsbraut, og Þorsteins-^ búð, Snorrabraut 61. S Hús og íhúðir s s af ýmsum stærðum i bænum, útver'um ;æj- arins og fyrir utan bæ° ínn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifrsiðir o g verðbréf. Nýja fastcignasalan. Bankastræli 7. Sími 1518. S i, b Minnlngarspjjöld ) s s s s s s , dvalarheimilis aldraðra sjó- ! manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- ^ stofu sjómannadagsráðs, ^ Grófin 1 (gengið inn frá S Tryggvagöfu) sími 80275,S skrifstofu SjómannafélagsS Reykjavíkur, HverfisgötuS 8—10, VeiðarfæraverzlurinS Verð'andi, Mjó'lkurfélagshús-) inu, Guðmundur Andrésson ^ gullsmiður, Laugavegi 50, • Verzluninni Laugateigur,? Laugateigi 24, tóbaksverzlun ^ inni Boston, Laugaveg 8,^ og Nesbúðinni, Nesvegi 39. ^ í Hafnarfirði njá V. LorigÁ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.