Alþýðublaðið - 05.11.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 05.11.1953, Síða 8
dSalkrðfur verkalýSsaamtakansa nm ankins fc.aupmátt launa, fulla nýtingu allra atvinnn- fsaekja og samfellda atvinnu hanáa öllu vinnu líœru fóiki við þjóðnýt framleiSsiustörf njóta fyilsta stuðnings Alþýðuflokksin*. Verðlækkunarstefna alþýSnsamtakanna er um launamönnum til beinna hagsbóta, - jafn j verzlunarfólki ©g opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsael leðí it úr ógöngum dýrtíðarinnar. | Þjóðleikhúsið: Valfýr á grænni treyju fyrsfa leikrif Jén rr rr ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir í kvöld „Valtý á grænni reyju“ eftir Jón Björnsson rithöfund. Er þetta fyrsta leikrit Jóns Björnssonar og fyrsta íslenzka leikritið, sem Þjóðleikhúsið i ekur til meðferðar á þessu starfsári. Rithöfundurinn sjálfur hefur samið handritið að leikritinu og byggt það að mestu á : káldsögunni. Leikritið Valtýr á grænni treyju byggist á austfirzkri þjóðsögu. .sem þó er talin eiga sér stoð í veruleikanum. Efni leikritsins fjallar um líf bg kjör fólksins á 18. old. Vesfurbæjarhyerfin haida spilakvöld annað kvöid. SPILAKVÖLD Vestur- ^ ( bæjarhverfa Alþýðuflokksfé • (l^gsins verður haldið í Al-( S þýðuhúsinu föstud. 6. nóv. ( \Til skemmtunar verður: Fé- s, S lagsvist, ræða, kaffidrykkja S og dans. Skemmtunin hefstS ) kl. 8.30. Verðlaun verða S ^ veitt fyrir kvöldið; eihinig S t verða síðar veitt kr. 1000,00 S J þeim, sem verður hlutskarp ^ astur yfir veturinn á spila ^ i kvöldum Alþýðuflokksins. • lónlisiarkynning KARLAKÓR háskólastúd- enta efnir til tónlistarkynning- ar anr^ð kvöld á tveim þeirra verka, er flutt verða á. næstu tónleikum symfóníuhljómsveit- arinnar, Tónlistarkynningin verður haldin í 1. kennslustofu háákólans og hefst kl. 8,30. Tónverkin verða ílutt af hljómplötum, en Robert A. •Ottósson mun úrskýra verkin. 21 SYNINGARATKIÐI Leikritið er í fjórum þátt- um, en alls eru 21 r.ýningarat- riði. Leikurinn fer einkum fram á heimili sýslumanns á Egilsstöðum og hjá Valtý bónda á Evjólfsstöðum. 40 LEIKENDUR MEÐ „STATISTUM“ Leikendur eru 20 talsins, auk ,.statista“, sem eru einir 20. Aðalhlutverkin ieika Valur Gíslason, sem leikur sýslu- manninn á Egilsstöðum, Gest- ur Pálsson leikur Valtý bónda á Eyjólfsstöðum og Þóra Borg Einarsson leikur Ingibjörgu konu hans. Leikstjóri er Lávus Pálsson, en Lárus Ingólfsson hefur mál- að bæði tjöld og búninga. Uppselt er á frumsýninguna í kvöld. en næsta výning verð- ur á sunnudag. Næsta viðfangsefni þjóðleik- hússins verður garnanleikurinn „Harvey“ eftir bandaríska höf undinn Mary Chase. Mikifl afli og afvlnna í Sfykkls- hólmi og nú sfððugar gæffir Fregn til Alþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI í gær. MIKIL ATVINNA er hér þessa daga, enda gæftir góðar og :óið á hverjum degi. Er áfram ágætur afli bjá bátunurrf og eru nú fleiri farnir að stunda róðra en áður. Auk Gissurar hvíta er Grett* i.r, sem er um 400 tonn að stærð, kominn á línuveiðar, og hefúr Grettir fengið 4—5 tonn í róðri. Trillurnar fá um eitt f.onn í róðri, nokkurn veginn stöðugt. Og nýtist veiðin eink- ar vel, síðan fór að gefa á hve'rjum degi. Aflinn er frystur fyrir Amer Ákumarkað í frystihúsi kaupfé iagsíns, þar sem! aðstaða öll er hin ágætasta, nema Grettir ..eggur afla sinn upp hjá frysti húsi Sigurðar Ágústssonar. Innbrof en engu sfoilð BROTIZT var inn í fyrradag í geymslu við kjötbúð Sláturfé- lags Suðurlands á Skólavörðu- stíg. Komst sá, sen þar var að verki, inn í 'húsið, en ekki þang .að, sem eitthvað fémætt var að finna og stal hann því engu. Spiiakvöld í Hafnarfirði. Göfulýsing við veginn frá Hafnarfirði íil Alftanessvegar ALÞYÐUFLOKKSFELOG IN í Hafnarfirði halda spila- kvöld í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í ltvöld, fimmtu- ! dag, kl. 8.30 e. h. Spiluð verð | ur félagsvist, verðlaun veitt Ljósendurvarpandi efni sett á alla ráf« °g keppninni um íooo kr.j . niagnsstaura með þeim vegarkafla.., verðlaunin haldið aíram. Þa | * a verður stutt ræ’ða. Adolf I GÖTULÝSINGU hefur verið komið fyrir með Hafnarfjarð. Björnsson framkvæmdastjóri, 1 arveginum á kaflanum frá Álftanessvegi (Engidal) til Hafnar- um starfsemi ■ fjarðar, en á þeim kafla hefur bifreiðarstjórum fundizt óþægi- mun tala og rekstur Hafnarfjarðar. verður dansað. Hafnfirðingar eru til að fjölmenna. Bæjarútgerðar lCga skuggsýnt og fyrir hefur komið, að ekið væri á staura vifí Að lokum veginn. Meðfram, hvattir I -Vieoiram, veginum liggui* þarna rafmagnstúrbína, óg hef ur VaSgarð Thoroddsen raf- Innitim Fvlkk í fitÍHK- veitustjóri nú látið koma fyfir LUIlUUn ryiKB I UIIIIU yóskerum á þeim. Notar hann by qekk að Óskum. i>anni2 rafmagnsstaurana fyrir * 3 I ljósastaura. TOGARINN Fylkir landaði í i Einnig er búið að rnála staur fyrrinótt 210 tonnurn af ísfiski ! ana hvíta upp í tvsggja metra í Grimsby. Seldist aflinn, sem var skoðaður af heilbrigðisyfir- völdunum strax, íyrir 8220 sterlingspund. Ekki kom til neinna sögulegra atburða í sam bandi við löndunina. hæð, og einhvern næstu daga j , verða þessir staurar málaðir með Ijósendurvarpandi máln- j ingu, þannig að auðvelt verður að sjá þá í myrkri, er bifreiðar ljósin endurvarpast af þeim. Verður endastöð Strætisvagna Reykjavíkur flutt úr miðbænum? Einnig rætt um að flytja endastöð áætlunarbíla Hafnarfjarðar. Á SÍÐASTA FUNDI umferðarmálancfndar Reykjavíkur var rætt um endastöð strætisvagnanna á Lækjartorgi. Er talið nauðsynlegt, að flytja verði stöðina úr miðbænum, þar eð endastöð strætisvagnanna á Lækjartorgi veldur miklum um- ferðartruflunum. Mál þetta var iekið fyrir á bæjarráðsfundi nýlega. Var skipuð nefnd til þess að gera tillögur um nýjar endastöðvar fyrir strætisvagnana. ENDASTÖÐ ÁÆTLUNAR- BÍLA HAFNARF- FJARÐAR FLUTT? Umferðarmálanetnd Reykja- víkurbæjar tók einnig nýlega til meðferðar endastöð áætlun- arbifreiða Hafnarfjarðar. Til umræðu kom sá mögu- leiki, að endastöðin skyldi vera á Skothúsvegi og ráðstaf- anir gerðar til þess að Strætis- vagnar Reykjavíkur hefðu þar áningarstað. Sá hængur þótti á endastöð við Skothúsveg, að hún væri of fjarri miðbænum og því ekki nægileg þjónusta við notendur vagnanna. Bent var á þann scað, sem áð ur hefur verið ræddur, en það er að endastöðin yrði í Vonar- stræti og ekið kringum Tjörn- ' ina suður Tjarnargölu. Að lokum var ræddur sá möguleiki, að vagnarnir hefðu endastöð á Fríkirkjuvegi, ef hægt væri að fá svæði það, sem frysti'húsið Herðubreið hefur nú, en í ráði mun, að það verði lagt niður. Miðaldasagan komin úf í nýrri úfgáfu ÚT ER KOMIN ný útgáfa af Miðaldasögu Þorleifs H. Bjarna sonar og Árna Pálssonar. Er hún 12 blaðsíður að stærð með 25 myndum, gefin út af menn ingarsjóði, en prentuð í Prent- smiðju Hafnarfjarðar. Bókin skiptist í 22 kafla, og er efni þeirra m. a. þetta: Ger- mönsk ríki, Kaþólska kirkjan ái fyrri hluta miðalda, Arabar og Múhameðstrú, Ríki Karlunga. Ki'ossferðir, Stéttir og mennt- ir, Ítalía 1300—1500 (viðreisrt vísinda og lista). Verklegar nýj ungar og Landafundir. Vandaðri reiknivéi sfoiið í fyrradag. STOLIÐ var úr ,-krifstoíu i fyrradag vandaðri reiknivél, sem margfaldar og deilir, lcgg- ur saman og dregur frá. Er teg undin Fridén. Var henni stolid meðan skrifstofumaður vék sén frá. Þeir, sem kynnu að verðaj varir við slíka vél, cru beðnir að gera lögreglunni aðvart. Ný krisfallS" og posfuíínsvöru- verzlun fekur fii sfarfa í da§ í DAG tekur til starfa ný verzlun hér í Reykjavík, verzl. unin Hjörtur Nielsen h.f. í Templarasundi 3. Verzlun þessl mun eingöngu verzla með ýmsar krystalls- og postulínsvöruij, svo og leirmuni ýmsa. Hjörtur Nielsen bauð í gær blaðamönnum að skoða hina nýju verzlun í Templarasundi, en verzlunin er í húsnæði því, fer Ungbarnavernd Líknar hafði um alilangt skeið. Margs konar knstalls- og postulínsvörur eru á boðstólum §jöf fii kaupa á sjúkra- ffugvéi. í GÆR barst Slysavarnafé- lagi fslands að gjöf 5000 kr. til kaupa á nýrri sjúkraflugvél. Sr gjöfin frá Birni Jakobssyni j kennara í Reykholt til minn- ingar um konu hans, Guðnýju Kristleifsdóttur á Stóra- Kroppi, er lézt árið 1932. Kvartað til heilbrigðisnefndar vegna hávaða og skjálfta í húsum hjá ölgerðinni AglL UM alllangt skeið hafa íbú- ar I húsunum Njálsgötu 23 og Grettisgötu 22 C kvartað yfir miklum óþægindum frá Öl- gerð Egils Skallagrímssonar. Stafa óþægindin af miklum hávaða og titringi í húsunum af vélum í ölgerðinni. STAFAR AF STÓRVIRKRI VÉL Óþægindi þessi tóku fyrst að gera vart við sig fyrir nokkrum árum þegar ölgerð in tók í notkun nýja stórvirka vél. Hefur hávaðinn af véi þeirri alla tíð ómað í fyrr- nefndum íbúðarhúsum. Sér- staklcga liefur hávaðinn ver- ið mikill í liúsinu við Njáls- götu 23 og einnlg liefur þar borfð* á miklum titringi. „VERULEG ÓÞÆGINDI“ Heilbrigðisncfnd Reykja- víkur athugaði fyrir skömmu hve milcill hávaðinn í fyrr- nefnduni íbúðarhúsum væri. Komst nefndin að þeirri nið- urstöðu, að hávaðinn og titr- ingurinn væri svo mikill, að um „veruleg óþægindi væri að ræða“. í verzluninni. T. d. fást þar alí ar stærðir af skrautvösum úc* ekta kristal. Er verðinu á minnstu vösunum stillt mjög i hóf. Margs konar skálar bæðl úr kristal og slípuðu gleri éru á boðstólum. Þá eru einnig til ýmsar tegundir vínglasa og staupa. Ýmsar tegundir af postulínsstyttum og öðruns postulínsvörum eru og á boð- stólum. ALLT FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU Allar kristalls-. og postulína vörurnar, sem Hjörtur Nielsers hefur enn fengið, eru frá Tékkcs slóvakíu. Hins vegar mun hannt í framtíðinni einnig fá slíkar vörur frá A.-Þýzkalandi og jafnvel Danmörku. Hjörtué Nielsen hefur um langt sksið verið veitingastjóri á Hótel Borg, en hætti þar um síðusta áramót. •

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.