Alþýðublaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 1
Vtsölumenn! Merðið kaupendasöfnunina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Laugadagur 7. nóvember 1953 253. tbl. afélag Kef fbeaar Lýsi og mjöi greiðir éö kr. fyrir máiið VÉLBÁTURINN Edda er væntanlegur með fullfermi af síld til verksmiðjunnar Lýsi og mjöl í Hafnarfirði um eða eftir hádegi í dag. o« er það fvrsti farmurinn af Grundarfjarðar- síid. . I tilefni af þessu sneri Al- þýðu'blaðið \sér til Adolfs Björnsfonar. sem er stjórnar- formaður fyrirtækisins. og spurðist fvrir um varðið á síld- inni. Kvað hann Lýsi og mjöl mundu kaupa síldina á 60 kr. málið, miðað við það fitumagn, sem útréikningar Fiskiféiags Islands sýna að sé í síldnni eða 14—15%. Lýsir megnri óánægju yfir kaupiækkun STARFSMANNAFELAG Keflavikrflugvaliar hélt fund á miðvikudaginn var. Tók fundurinn til umræðu það ástand, er nú ríkir á flugvellinum í kaup. og kjaramálum. Samþykkti fund urinn áskorun á ríkisstjórnina um a‘ð þegar verði gerðar ráð- stafanir til þess að samið verði sérstaklega um kaup og kjör á flugvellinum. ..Fundur haldinn í Starfs- KAUPLÆKKUNUM mannafélagi Kefiavíkufflug- MÓTMÆLT vallar miðvikudaginn 4. ■ nóv. j „jafnframt lýsir fundurinn 19o3, skorar á ríkisstjórnina að megnri óánægju á þeim hun hlutist til um. og geri ráð- Vinnubrögðum hjá Hamiltonfé- stafamr til. að nu þesar verði laginu', er það lækkaði kaup gerðir sérstakir samningar um . hjá kaup og kjör á Keflavíkurflug- f Verkfall á Keflavíkurflugvelli ef ekki fásf samningar STARFSMANNAFÉLAG Keflavíkurflugvallar hefur hótað allsherjar vinnustöðvun á vellinum, náist ekld samningar um kaup og kjör. Gerði fundur félagsins sl. miðvikudag eftirfarandi samþykkt um það efni: „Fundur haldinn í Starfsmannafélagi Keflavíkur- fiugvallar, miðvlkudaginn 4. nóv. 1953, skorar á Alþýðusaniband íslands að hefja nu þegar við- ræður við ríkisstjórnina ásamt fulltrúa frá Starfs- mannafélaginu á Keflavíkurflugvelli á grundvelli TILLAGNA STARFSMANNAFÉLAGSINS TIL RÍKISSTJÓRNARINNAR DAGS. 4. NÓV. 1953. Ef þser viðræður ná ekki tilætluðum árangri, væntir fundurinn fylista stuðnings Alþýðusam- bandsins og verkalýðsfélaganna til að knýja fram þessar kröfur með allsherjar vinnustöðvun.“ f J velli, bar sem tekið sé fyllsta tillit til þeirrar sérstöðu, sem þessi vinnustaður hefur.“ 10-15 skip komin á Grunda íjörð @| ö!i fá nóga síid Sjómenn segja, að aldrei hafi verið meiri síld í firðinum en í gær. Fregn til Alþýðublaðsins. Stykkishólmi og Grafarnesi í gær. TÍU TIL FIMMTÁN SKIP eru nú komin til veiða á Grundar firði og virðast öll hafa næga síld. Segja sjómenn meira að segja að síldin hafi aldrei verið meiri í firðinum en í dag. Þrjú skip hafa fyllt sig í dag, Farsæll er með um 600 mál, Arnfinnur 900—1000 og Páli Þorleifsson með um 600. KASTAÐI í ALLA NÓTT Edda frá Hafnarfirði er al- veg að fylla sig, en hún tekur ieiknivélin fannsi á fiáslröppum í gær. ®EIKNIVÉLIN, sem stolið var í skrifstofu hér í bænum fyrir fáum dögum, er nú fund :n. Háfði hún verið skilin eftir í fyrrnótt á tröppunum við hús ið nr. 6 við Bárugötu, og fannst þar í gærmorgun. upp undir 2000 mál. Var hún að veiðum í alla nótt og leitaði uppi sfldina með mælitækj- um. Freyju hefur gengið illa með loðnunótina, af því að hún er of grunn. Rifsnesið hefur tafizt vegna bilunai í vélum nótaháta, en hefur þó fengið góðan afla. GOTT VEÐUR, EN KAFALDS MUGGA Á GRUNDARFIRÐI Veður er heldur að versna úti fyrir. Hafa sumir trillubát- ar orðið að skilja eftir hluta af línunni. Gott veður er samt enn á Grundarfirði, en kafalds- mugga. — Löndunartækin eru komin til Stykkishólms, en sumir sunnanbátarn; r fara víst með aflann heim. hinum ýmsu vinnuflokk- um fyrirvaralaust, t d. hinum réttindalausu trésmiðum og áfgreiðslustúlkum í matsölum. G-erir fundurinn kröfu til að kaupið hjá hinum umræddu starfshópum. verði cbreytt frá því, sem það var, þar til að heildarsamningar l'yrir Kefla- víkurflugvöll koma til fram- kvæmda.“ KAUPGREIÐSLUM VERÐI KOMIÐ í VIÐUNANDI HORF ,,Enn fremur skorar fundur- inn á ríkisstjórnina að bún geri kröfu til að Hamiltonfélagið og' varnarliðið komi nú þegar kaupgreiðslunum í viðunandi horf og séð verði um að ailt það kaup. er vangreitt hefur verið, verði greitt í síðasta lagi fvrir 1. desember 1953.“ Ný leikyallarskýli. ÁKVEÐIÐ hefur verið að bygg j a leikvallarskýli úr timbri á barnaleikvelli við Grettisgötu. Á stærð skýlisins að vera 9 ferm. Þá hefur enn- ig verið ákveðið að reisa timíb- urskýli jafnstórt á barnaleik- vellinum við Meðaiholt. Atta manns léfust og margir særðusf í óeirðum í Triesf í gær -óeirðir í mörgum borgum á ítalíu. TIL ALLMIKILLA óeirða kom í Triest í gær. Létust átta manns í óeirðum þessum, en allmargir særðust. Meðal þeirra, sem létust. voru þrír lögregluþjónar, sem voru að bæla niðut? óeirðirnar. f. Viíja fá Haflgrím Dalfeerg fðl að lagfæra kaup- greiðslur á Keflavíkur flugveiii. VeSrið f iag Allhvass norðan, úrkomulaust að mestu. FUNDUR í Starfsmanna- félagi Keflavíkurflugvailar miðvikudaginn 4. nóv. 1953, skoraði á ríkisstjórnina, að tilnefna Haligrím Dalberg fulltrúa í Félagsmálaráðu- neytinu til að lagfæra kaup- greiðslurnar á Keflavíkur- flugvelli. Var ósk þessi borin fram af þeirri vissu. að fáir eru eins kunnugir þessum mál- um og Dalberg og’ því meiri von um skj ótan árangur, en ef lítið kunnugur maður þessum málum iiefði á hendi þessa framkvæmd. ítalska ríkisstjórnin hél€ skyndifund í gær vegna at- burða þessara. Samþykktí stjórnin mótmæli gegn því að Bretar og Bandaríkjamenn hafi beitt herlögreglu til þess að bæla niður óéirðir í Triest, ÓEIRÐIR VÍÐA Á ÍTALÍU Til óeirða kom i mörgum borgum á Ítalíu í gær. Var um allmiklar óeirðir að ræða í Róm, Milano, Genua og Fen- eyjum. Voru það einkum stúd- entar, sem ollu óeirðum þess- um. Er síldin aö koma í Hvalfjörð? tlna vfðu svæi í Faxaflói la AKRANESI í gær. TOGARINN Gylfi frá Pat- reksfirði kom hingað til Akra ness í dag með karfaafla til vinnslu, og urðu skipverjar varir við mikla síld í Faxa- flóa á leiðinni til lands. Mældi skipið síld á 8 mílna svæði uian úr flóa og alla leið imi undir baujuna við Skaga, og virtust vera samfelldar torfur á allri þessari leið. í dag liafa reyndir síldar- skipstjórar veri'ð að skoða línuritið úr mæli íogarans, og telja þeir engan vafa leika á því að hér sé um síld að ræða en ekki annað. Það er hvort tveggja, að þarna virðist vera geysilegt magn af síld, og elns hitt, að hún er kcmin mjög nærri landi, enda hafa við þessar fregntr vaknað vonir um, að síld sé á göngu inn að landi. Ef svo er, mætti vænta þess, að hún færi, áð- ur en langt líður a’ð gera vart við sig í Kollafirði og Hval- firði, þar sem rnest veiddist af síld veturnn 1947—1948. Tveir bátar héðan, BöSvar og Heimaskagi, sem eru stærstu bátarnir á Akranesi, eru nú tilbúnir að fara vest- ur á Grundarfjörð til veiða þar, en eftir að íregnir hár- ust af sildinni hér í flóanum, mun hafa verið afráðið að láta annan iivorn eða báða leita fyrir sér héi* í ||ennd- inni fyrst og reyna a'ð kom- ast að raun um, hvort þetta sé síld og hvernig hún muni nú haga sér. 25 ára leíkafmœlL FRÚ ÞÓRA BORG EINARS SON á tuttugu og fimm ára leikfamæli um þessar mundir. í tilefni þess hylltu áiiorfend- ur hana sérstaklega með lóía- taki að lokinni frumsýningti sjónleiksins „Valtýr á grænni treyju“ í fyrrakvöld, auk þess sem hcnni barst mikið af blóm um. Frú Þóra Ieikur aðalkven- hlutverkið í þessutn sjónleik, — Ingibjörgu húsíreyju að Eyjólfsstöðum. Að sýningu lokinni kom þjóð leikihúsráð, þjóðleikhússtjóri og leikarar saman í veitinga- kjallara, ásamt leikstjóra og höfundi og færðu frú Þóru árn aðaróskir, auk þess sem hún var sæmd hlómum og gjöi'um. og flutti þjóðleitóhússtjóri henni afmælisræðu, svo og Ævar Kvaran,- sem færði henni gjöf frá leikurum þjóðleikhússins. en afmæli.sbarnið þakkaði með ræðu. Þessa afmælis verður síðar minnzt hér í b:-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.