Alþýðublaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 8
ASaJkrSfur verkaiýSissajmfakanna nm anklnn
Itanpmátt Iaunat fulla mýtingu allra atvinnn-
ftee'kja og samfellda atvinnu handa öllu vinnu
ffiæru fólki við þjóðmýt framleiðsiustörf njóta
íyiista ituSnings Alþýðuflokksin*.
VerUIækkunarstefna aiþýðusamtakanna er S3|
ora launamönnnrn til bcinna hagsbóía, jafni
verzlunarfólki og opinberum starfsmonnuaa
sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl ieíS
It úr ógöngum dýrtíðarinnar. J j
ILeífað að sffd i isafirði í dag,
íkur fyrir mikiili sí!
.3 bátar að hefja veiðitilraunir í Jökub.
fjörðum, síldin fer tif botns á nóttunni,
en kemur upp undir yfirborð á daginn.
Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær.
AKVEÐIÐ EB, að skip fari á morgun inn í ísafjörð, sem
Iiggur úr ísafjarðardjúpi innst, og reynt fyrir síld þar. Verður
t kipið bæði með stórriðið og smáriðið net til að kanna, hvort
)iar sé síld.
hafa farið til botns. í dag kom
hún hins vegar upp aftur.
R.eynt var að ná henni í net,
en það reyndist of stórriðið.
Reyndir sjómenn á Ísafírði
(iegja, að síld standi alltaf lengi j
yið í ísafjarðardjúpi, ef hún j
jsiemur á annað borð. Telja þeir j
ixdklar líkur til, að mikil síld •. .
aé' í ísafirði, af því að hún sé j "* '
plltaf þeim mun meiri, sem inn 1 J
ar dregur. T. d. síðast, þegar j Ný barnabók komin úf.
sild kom í Djúpið, varð hennar;
fyrst vart í Jökulfjörðum, en er j bÓKAÚTGÁFAN BJÖRI
kannao var 1 Isafirði, var nanni , r r
Mhir af síld, og sú síld var þar , Mhr nylefa Sefið ut nyja HERRA hefur nylega
unz fjörðinn lagði um veturinn smábarnabók. Nefnist hún
og hætta varð veiðum af þeim
sökum. Þá eru skilvrði til veiða
talin betri á ísafirði en í Jök-
•olfjörðum.
MIKIL SÍLD í DJÚPINU
. Enn fremur segja sjómenn,
að síld haf verið í ísafjarðar-
ájúpi í allt haust. Og á dögun-
um þegar vélbáturinn Ver frá
ísafirði var að reyna fvrir
.‘.mokkfisk í djúpinu, mældi l
hann víða mikla síld í torfum.'
Bændur í Skötufirði tilkynntu
og fyrir þremur dögum, að mik
il síld væri þar.
BÁTAK AÐ FAIÍA Á VEIÐAB
Vélbáturinn Fraydís er í
þann veginn- að leggja af stað
á veiðar í Jökulijörðum eða
gera þar tilraunir. Einnig
munu tveir bátar frá Bolunga-
vík, Einar Hálfdans og Heiðrún
vera að fara.
PJÍLDIN FÓK TIL BOTNS
HJM NÓTTINA
Samkvæmt viðtali við skip-
stjóra. sem hafði haft tal af1
varðskipinu, er síldina fann,
livarf síldin með öllu í nótt í
Jökulfjörðum. Mun hún þá
Stúfur. ísak Jónsson kennari
hefur endursagt hana úr
sænsku, Bókin er í þrem litum
er er mynd á hverri síðu.
Fundur í fuillrúaráði
álþýóuílokksins á
*
mánudag.
FUDIJR verður haldinn
^ Fulltrúaráði Alþýðuf lokks-S
ins mánudaginn 9. nóv. 1953S
• kl. 8 30 í Alþýðuhúsinu viðS
Hverfisgötu. Rædd verða fé-S
^ lagsmál; bæjarmál, fram- ^
^ sögumenn Jón Axel Péturs-^
S son og Magnús Ástmarsson, ^
S og önnur mál,
S verða.
i
ef einhver
Skélasfjóri seffur við
Heimavisfarskólann
að Jaðri.
KENNSLUMÁLARÁÐ-
Frumvarp á alþingi um réííindi og
skyldur opinberra starfsmanna
Þar er gert ráð fyrir, að konur hafi samá
rétt og karimenn tii opinberra starfa og
skuJi fá sömu laun fyrir sömu vinnu.
RÍKISSTJÓRNIN hefur nú loksins flutt á alþingi frum-
varp til laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, em
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur lengi krafizt þess, al
sett yrðu lög um þau atriði. Er frumvarpið mikill bálkur í níis
köflum og til þess ætlazt, að lög þessi taki gildi 1. janúar 1954»
sett
Braga Magnússon skólastjóra
við heimavistarskólann að
Jaðri um eins árs skeið. Einn-
ig hefur ráðherra sett Borgþór
Jónsson kennara við skólann
til jafnlangs tíma.
í gréinargerð segir, að frum-
varp þetta sé að meginefni til
samhljóða frumvarpi, er sam-
ið hafi verið fyrir nokkrum ár-
um á vegum dómsmálaráðu-
neytisins, en að tilhlutun nú-
verandi fjármálaráðherra ogjleyfi opinberra starfsmanna,
dómsmálaráðherra hafi þeir ™ launagreiðslur og hlunn-
indi, skyldur starfsmanna, um
aukastörf opinberra starfs-
jnanna, um félagsskap opin-
EFNI FRUMVARPSINS
Iiinir níu kaflar frumvapsins
fjalla um til hvers lög þessi
taki, um veitingu opinberra
starfa, um lausn úr opinberri
stöðu, um orlof og veikinda-
og gert á því nokkrar breyting
ar í samráði við fyrrnefnda
ráðherra.
Leit gerð að manni, sem gangnamenn sáu á ör-
œfum og var undarlegur í háttum; fannst ekki.
SAUÐLAUST var í Mýrdal
frá því haustið 1952 og þar
til á þessu hausti, að þangað
var flutt fé austan af Síðu.
En samt sem áður ákváðu
Mýrdælingar að ganga á af-
rétt í haust og hyggja að því,
hvort þar mundi liafa orðið
eftir fé, sem lifað hefði af
veturinn 1952—53. Lögðu
þeir upp snemma í október,
en voru um það bil lielmingi
færri en í venjulegum göng-
um.
SÁU MANN
í 300 M. FJARLÆGÐ
Geir bóndi á Suður-Fossi
og maður að nafni Þorsteinn
gengu þar, sem heitir Kol-
tungur. Þegar þeir voru
Talkennsla málhaifra barna og
I unglinga undirbúin í skólum
oSIík kennsJa befur ekki áður farið.
ffram nema í Máííeysingjaskólanum.
HAFIN er nú undirbúningur að því að unnt verði að hefja
íalkennslu fyrir málhölt börn og unglinga í barnaskólunum í
JSeykjavík. Engin slík kennsla liefur áður farið fram í barna-
skólunum. Hins vegar hefur slík kennsla verið nokkur í Má3-
íeysingjaskólanum.
staddir gegnt Kambsheiði,
inn á móts við svonefnt Þver
gil, settust þeir niður. Biðu
þeir manns, er áíri að koma
inn heiðina, Andrésar bónda
í Kerlingardal. Sáu þeir þá
mann koma upp hæðardrag á
að gizka 300 metrum austar
en þeir voru staddir. Hann
var á leið vestur eftir. Hann
gekk fram á brekkubrún og
stáðnæmdist þar. Veður var
bjart, loftið tært og glaðasól
skin.
HVARF, en KOM
í LJÓSMÁL AFTUR
Maðurinn virtist meðal-
maður á hæð. Hann var dökk
klæddur og sýndist léttur í
spori. Hann stóð kyrr í um
það bil eina mínútu, en sneri
sér síðan við og hélt til baka,
hvarb-ofan í laut. Hann kom
brátt upp úr lautinni, gekk
upp gróið barð og hvarf sið-
an til austurs. Þeir Geir og
Þorsteinn töldu þetta ekki
vera Andrés í Kerlingardal,
en töluðu um það sín á milli,
að líklega hef'ðu tveir menn
verið látnir ganga heiðina
eins og í venjulegum göng-
Sigtryggur Klemenzson skrif-
stofustjóri og Baldur Möller
stjórnarráðsfulltrúi farið yfir.
frumvarpið, rætt éfni þess ýt-' kelía starfsmanna og um gild-
i ■» í m ■ 'x ' b' j jistöku, afnám laga og fleira.
arlega við fulltrua fra Banda-I ö "
lagi starfsmanna rikis og bæja
S 1 JAFNRETTI KVENNA
OG KARLA
Ein af nýjungum frumvarps
ins er sú, að í 7. grein annars
kafla þess, er fjallar um veit-
ingu opinberra starfa, er svo
i fyrir mælt, að „konur og karlar
hafa jafnan rétt til opiníberra
starfa og til sömu iauna fyrir
j sömu störf“. Segir í greinar-
' gerð, að með ákvæði þessu sé
látin ná til
staða og að
sögðu honum þá trá mannin
um, sem þeir höfðu séð. Ánd jafnréttisreglan
rés varð nú enn meir undr- ! allra opinberra staða og
andi. Hann hafði alls ekki meginsjónarmið við ákvörðun
verið þar, sem þeir höfðu séð launa eigi að vera hæfileikar
manninn, og þeim mönnum, og þekking, en ekki kyn. Hér
sem austar gengu, gat ekki er því selgið föstu jafnréttl
verið íil að dreifa, því að kvenna og karia um launakjör.
milli þeirra og hinna var ær-
i'ð langt og ekki hægt að kom
ast á milli nema á illfærum
jökli.
HÁTTALAG MANNSINS
UNDARLEGT
Bagnar hóndi Þorsteinsson
á Höfðabrekku er formaður
slysavarnadeildarinnar þarna
eystra. Hann frétti það um
kvöidið niðri í Vík, að þeir
Geir og Þorsteinn hefðu séð
einhvern ókunnugan mann
inni í Kambsheiði. Hoimm
þótti undarlegt háttalag
ÍI rh. d 7 síðu.)
Oagnfræðaskólinn við
Hringbrauf færir úf
kvíarnar.
ÁKVEÐIÐ hefur verið sann'
kvæmt tillögu Gagnfræðaskól-
ans við Hringbraut að taka á
leigu í Hringbraut 121 viðbot-
arhúsnæði handa skólanum allfi
að 120 m-\
Mál þetta var tekið fyrir á
fundi Fræðsluráðs Reykjavík-
ur nýlega. Var fræðslufulltrúa
falið að athuga húsnæðisrnögu-
íeika fyrir talkennsiu,
Einnig var samþykkt á fund
ínum að hlutast til um að
Björn Guðmundsson verði ráð
inn til talkennsiu á vegum
barnaskóla Reykjavíkur.
Björn Guðmundsson er ný~
kominn frá tveggja ára námi í
Ivaupmannahöfn. Lagði hann
einmitt stund á talkennslu fyr
ir málhölt börn. Nokkrir aðrir
íslendingar munu hafa lagt
stund á þessa grein. Hólmfríð-
ur Hemmert nam einnig þessa
grein og kenndi um skeið í
Málleysingjaskólanum.
Til greina hefur einnig kom-
ið að taka upp sérstaka
kennslu fyrir orðblind börn á
vegum barnaskólanna. Hefur
Barnaverndarfélag Reykjavík-
ur mikinn áhuga á að unnt
verði að taka upp slíka
kennslu. Enn er mál þetta þó
á byrjunarstigi og óvíst hve-
nær það kemst í framkvæmd.
VAR ÞA EKKI
GANGN AMAÐUR
Þá er þeir voru komnir
nokkru neðar, sáu þeir til
ferða Andrésar, og fór hann (
venjulega leið. Þeim þótti
skrýtið að hann skyldi vera
einn síns liðs, því að þeir j í Regnhlífabúðina,
menn, sem heiðina gengu,
voru vanir a’ð1 fylgjast, þeg-
ar þarna var komið. Þeir
Geir og Þorsteinn liéldu síð-
an heim. Þegar þeir hittu
Andrés, spurði Geir hann
hvort þeir hefðu farið tveir
í Kambsheiðina um morgun-
inn.
Andrés varð hissa og
Játar að hafa brofizf inn hjá
þremur fafnaðarfyrirfækjum
Tók eingöngu föt; 2 saman einu sinnL
TVÖ INNBROT í klæðaverzlanir og eitt í klæðaverksmiðjua
hafa nú upplýsts. Þau voru framin í sumar og haust og eín-
göngu stolið fatnaði. Sami maðurinn var viðriðinn þau Ölh
en annar var með honum í eitt skiptið.
Innbrot var frarnið 29. f. m.
Laugavegi
19, og stolið þar 40 pörum af
nylonsokkum, Valdir að þess-
um þjófnaði voru tveir ungir
menn, Ingi'björn Eggertsson,
Nökkvavogi 21, 28 ára gamall,
og Ragnar Emil Guðmundsson,
Bergþórugötu 31, 30 ára gam-
all.
Enn fremur hafur Ragnar
játað að hafa brotizt inn í fata-
kvaðst hafa verið einn. Þeir verksmiðjuna Toledo, Aðalstr.
4, og stolið þar 4 karlmanr?-
frökkum og 4 kvenbuxum. Alít
hefur þetta komið til skiia
nema einn karlmannsfraki;:,,
sem Ragnar segist hafa selt bif
reiðarstjóra á Hreyfli.
í sumar brauzt Ragnar einn-
ig inn í klæðaverzlunina Gelj-
un—Iðunn í Kirkjustræti o^
stal þar fernum karlmannsföt-
um. Ekki hafa þau komið til
skila, enda var Ragnar víst bú.
inn að selja þau. i