Alþýðublaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugai'dagur 7. nóv. 1953.
HandknafHeikur.
FYRSTA handknattleiksmót
vetrarins (innanhnss) ,.Iirað-
fceppnismótið1', heíst á sunnu-
dag. Mótið er með þeim haetti,
að það félag, sem tapar leik, er
íár mótinu. Þáíttkaendur:
Kvennaflokkur: Fram—Valur.
Óákveðið með Ármann. Karla-
flókkur: KR—Valur, Fram—
.Víkingur, Ármann- -Þróttur. Ó
ákveðið er með Hafnarfjörð.
iLeikið verður eftir nýju hand-
lcnattleiksreglunum. Úrslitaleik
ir mótsins fara fram á mánu-
Öag, og hefst keppnin bæði
ícvöldin kl. 8.
s NýkafniS;
S ENSKT
!< Ullargarn
BLEfKT
* Flónel
hvítt SÆNGURVERA- \
S, DÁMASK / S
S rósótt CRETONNE- S
S EFNI S
S S
s
s
!? Skólavörðustíg 8 ^
^ Simi 1035 S
ÍH. Toft
^ Svartar og misl.
s
s
s Kvenpeysur s
js, s
S heilar, með bláum kragaS
S nýkomnar. S
!s s
s
s
s
s
s
s
:\H. Toft
Skólavörðustíg 8
S Sími 1035
S
5 Dúnhelt
| léreft
fiðurhelt léreft, Efcengur-S
s, veradamask, léreft, hvítt S
S og mislitt frá kr. 7,00 S
S meter. Blúndur og milii S
\ verk. S
ÍS S
:S Þorstelfisfoúó. J
Snorrabraut 61.
SSSSEáEE
3Ba^sgs?ag8aTO
I Félagslíf
|CFUM og K.
ÆskulýSsvika
! verður 8.—15. nóvember. f
I kvöld talar séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup, en
annað kvöld Ólafur Ólafs-
! son kristniboði. Aljir vel-
komtnir.
Moa Martinsson
MAMMA GIFTIST
47. DAGUR.
inn. Hann var með lukt í hend hérna, þegar mamma væri búin
inni, eins og notuð er í útihús i að setja hvít og strokm glugga-
um á sveitabæjum. Það var tjöld fyrir gluggana, hillur á
af honum fersk útilykt. ! veggina og klútateppi á gólf-
Manneskjan þarna fyrir hand . in. Hún, sem átti svo mörg og
an skálmar um allt á náttkjóln-! falleg klútateppi einhvers stað
um; þvílíkt háttalag, sagði ar í fórum sínum. Það var svo
hann við mömmu. I lítið gólfið í stoTunni hjá ókk-
Hún hefur orðið of sein fyr J ur á Hólmstað, að hún gat
ir með að gera eitthvað og ekki; ekki haft nema tvö þeirra á gólf
getað látið það bíða þar til hún inu, og þó settu þau svo mik-
væri komin á fætur, sagði ' inn svip á íbúðina. Hér gat
mamma. Og slcammist hún sín ’ hún haft svo mörk klútateppi;
ekki fyrir það, þá held ég að öll sömul barasta, hvert við
þú megir láta þér á sama hliðina á öðru.
standa, og þurftir ekki að gera ] Það var orðið svo bjart, að
þig breiðan, bætti hún við í mamma slökkti á lampanum.
önugum tón.
Ég að gera 'rhig breiðan. —
Dauf morgunskíman seitlaði
inn um gluggana. Þessi daufa
októberskíma, sem hvorki er
Ég ei alls ekkert að gei a mig fiskur, hvorki birta né
breiðan, hvaða sluður er þetta, ö , , ., ’ , . .
ma'nneskja? Annars á hú„ vis. fZTZ.Í^LJ
ekki svo annríkt, kerlingarálk-
an, að hún megi ekki vera að
því að smeygja sér í kjólræksni.
Hún á kannske engan kjól,
ómöguleg. Hér var svo bjart á
meðan mamma hafði kveikt á
lampanum; ilmur af kaffi og
flesksósu; nú var allt þetta horf
& ’ ið oa allt orðið svo leiðinlegt,
sagði mamma. Svo braut hun , K .. ,
upp á öðru umræðuefnrVegg-^ft . ^it. Husgogmn i
irnir eru krökkir af kakkalökk- dyng?u a miö^u
um saeði hún gen§m vesaldaleg. Aldrei
Það er bara betra; þá haldalhnfðt % f Það ein%vef
veggjalýsmar sér í skeíjvm,,
sagði hann og settist við mát-
■ Kommóðan, rúmið hennar
borðið. Það voru nokkrar sneið ’ mðmmu og j afnvel rúmið mitf.
ar af svínakjöti, mélsósa og Allt saman svo ljott.
brauð á borðinu. Sem sagt al- J Mér bauð við að stíga ber-
gengur morgunmatur bæði á J fætt á gólfið; það var svo ó-
bóndabæjum og herragörðum á hreint. Mamma sá víst hvað
þessum slóðum á þeim tíma. í , mér leið. Hún gretti sig og
þurrabúðarkofunum ríkti vell | Sagði;
ingurinn og hafragrauturinn í j Ég hélt að það væri vanalegt
almætti smu, en mömmu hefur j ag skúra gólfin, áður en hleypt
víst fundizt hún mega til með er inn á þau dansfólki. En það
að tolla í tízkunni og gefa
stjúpa mínum virðulegan sveita
mat. En svikin er ég, ef hún
hefur elcki hugsað sem svo, að
er víst meihingin að sá hér kart
öflum að vori.
Stjúpi minn stóð upp frá
____ ^ borðinu, þegjandi. Hann tók
nógu þreytandi yrði hann víst, j húfuna sína og keyrið. Hann
vellingurinn, þegar þar að j tók fram pundsdós af skornu
kæmi. I tóbaki og fyllti dósirnar sín-
Það er mú svo, sagði hún. Ég ar. Jafnfram stakk hann góðum
sé ekki betur en það sé líka í slurk upp í sig og talaði til mm
veggjalús hérna, þrátt fyrir í dimmri röddu:
kalckalakkana. Ég sem var far Umm-Mumm - hefur þu
asagESgSS
IR- Brldgekeppni.
Sveitakeppni í bridge á milli
deilda félagsins hefst í ÍR-
íhúsinu næstk. miðvikudags-
ikvöld kl. 8,00. Þátttaka til-
kynnist Ragnari Þorsteinssyni
í síma 4917 og 5389 fyrir
þriðjudagskvcld. Ath. Deildun
um er heimilt að senda fleiri
en eina sveit. Stjórnin.
Áugfýsið í
Áfþýðiiblaðinu
in að gera mér vonir um að
það myndi vera svo þriflegt
hérna; mér fundust vagnarnar
og hestamir, sem okkur voru
sendir í gær, benda til þess. Og
við vorum meira a?>_ segja sótt
í eineykisvagni en ekki ■ látin
húka ofan á flutningnum, eins
og sumum þykir þó nógu gott
handa fólki af okkar tagi.
Hann vill tala við þig^bónd
inn. Ég held að hann vanti
mjaltakonu. Þú notar þá
kannske tækifærið til þess að
fá hann til að laga íbúðina eitt
hvað.
Á ég að gera það? Ég hélt að
það hefði verið þú, sem valdir
okkur þessa íbúð.
Já. Það gerði ég, og ég
skammast mín ekkert fyrir
það. Mér finnst hún bara nógu
góð. Skúraðu bara gólfið og
kústaðu veggina upp úr kalki,
þá skaltu sjá að það verður
fínt hérna; að minnsta kosti
ekki ófínna en á hænsnakvist-
inum hjá Valdimar. Hurðirnar
hanga að minnsta kosti á hjör
um. Svona. — Á fætur með
þig Mía. — Snáfaðu til að
hjálpa henni mömmu þinni að
laga til í kringum okkur._
Mér fannst stjúpi minn hafa
á réttu að standa í þessari orða
sennu og þaut á fætur.
Það skyldi verða svo fínt
ekki — mumm-mumm — feng-
ið kaffi ennþá, Mía? — Mumm
Mumm — þú hefðir eiginlega
átt að fá kaffið í rúmið, mumm-
mumm, fyrsta morguninn okk
ar hérna á nýja staðnum. No,
mumm-mumm —■ verið þið nú
blessaðar. Hann hrissti nokkur
tóbakskorn úr yfirvarskegg-
inu. En þegar hann var kominn
fram í dyrnar, sneri hann sér
allt í einu við og gekk til
mömmu^ Hann greip utan um
hana og sagði:
Okkur mun líða vel hérna,
Hedvig. Þú verður ekki í vand
ræðum með að láta fara vel
um okkur, Hedvig, því dugleg
ertu; það má nú segja. Og svo
fór hann.
Ég sat á rúmstokknum mín
um og lét fæturna dingla nið-
ur. Svo apaði ég eftir honum í
hálfum hljóðum.
Þú verður elcki í vandræð-
um með að láta fara vel um
okkur, Hedvig, því dugleg
ertu; það má nú segja.
Mamma hló.
Hversdagsfötin mín voru lok
uð niður, svo að ég féklc að
fara í^fallega kjólinn minn og
nýju sicóna. Mér þótti mjög
vænt um að ég skyldi mega
fara í fínu fötin mín. Þá fengi
fólkið hérna í hverfinu strax
rétta hugmynd um migó En ég
yrði nú'samt að segja krökkun-
um eins og var, að þetta væru
ekki hversdagsfötin mrn. Hins
Vegar þurfti ég ekki endilega
að segja, að þetta væru spari-
fötin; ég gat sagt að þau væru
næst-beztu fötin, sem ég ætti.
Nú verður ekkert kaffisull
hjá okkur á morgnana, sagði’
mamma. Þú hefur líka gott af
að fá dálítinn mjólkursopa
stúlka mín. Við eigum að fá
tvo lítra af mjólk á dag og fjóra
lítra af undanrennu, við ætt-
um sannarlega að geta látið eft
ir okkur að . . . .
Ég stillti mig að segja ekk-
ert af því að þetta var fyrsti
dagurinn okkar hérna, en á-
nægð var ég el-'/.i með þessar
fréttir. Mamma tók eftir^því,
að mér leið ekki vel.
Þú hefur verið látin gera
svo mikið í sumar, Mía mín; og
svo hefurðu ekki fengið neitt
nema kaffi og oftast þui’rt
brauð. Enda hefurðu ekki vax
ið um centimeter í allt heila
sumar. Þú hefur miklu betra
af að ’v'i mjólkurbolla heldur
en kaffi. Þú skalt fá sykurmola
með mjólkin'h.i þinni, Mía mín.
Já; hún mamma vissi hvar
skórinn kreppti að. Þegar einu
sinni var búið að venja krakk-
ana á að drekka kaffi, þá var
það sykurmolinn, sem þau sáu
eftir að missa, ef þau áttu að
hætta að drekka kaffið en^ekki
kaffið sjálft. Og þau skyldu það
ekki, að mjólkin væri hollari
én kaffið; þess vegna héldu þau
að það ætti bara að smuða þau
um molann með því að telja
þeim trú um að mjólkin væri
hollari. Mamma hefur eflaust
þekkt þetta af eigin reynslu;
að minnsta kosti átti hún .auð
velt með að setja sig í spor
mín.
En hvað hann er orðinn góð
ur, sagði ég, meðan ég hámaði
í mig brauð ’ og drakk mjólk
með.
Humm? sagði mamma bara.
Það var barið að dyrum.
Mamma sagði: kom imn. Ung
lcona eða stúlka gékk inn í her
bergið. Hún var í mesta lagí
tuttugu ára. Það var víst húrt,
sem stjúpi minn sagðist hafa
mætt á náttkjólnum frammi á
ganginum. Mamma horfði
gagnrýnin á stúlkuna. Nú var
hún þó komin í kjól utan yfir
náttkjólinn; en handlegglrnir
voru berir; kjólinn var ekki
nándar nærri því hreinn. í
stað blússu eða peysu var hún
í karlmanfnsjakka; það vant-
aði á hann alla hnappana. Hún
var mjög brjósta mikil. Ég sá
í klút upp undan kjólnum á
brjóstinu á henni. Jakkinn og
kjóllinn var stífur frama>n á
henni undan einhverju, sem
hún hafði misst ofan á sig. Hún
hafði stórar, þykkar og alv^
blóðrauðar varir og breiðar
tennur og þó var bil á milli
þeirra. Nefið var lítið og þungt
að ofan en breitt að framam
Augun voru stór og augabrýrn.
ar loðnar. Hún hafði stóra
fléttu, sem náði langt niður á
bak.
Mér fannst viöeigandi að
koma og bjóða góðan daginn og
kynna mig, sagði hún. , Hún
rétti mömmu hendma. Ég heiti
Glga, sagði hún.
Og þú getur kallað mig
Ora-viðgerðir.
s
Fljót og góð afgreiðsía.
GUÐI, GÍSLASON. ]>
S
s
Laugavegi 63,
sínú 81218.
i
Samúðarkorf j
Slysavamafélags íslands <
kaupa flestir. Fást hjá •
slysavarnadeildum um;
land allt. í Rvík í hann- ^
yrðaverzluninni, Banka- ^
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-i,
stofu félagsins, Grófin l.s
Afgreidd í síma 4897. -r S
Heitið á slysavarnafélagið S
Það bregst ekki.
Nýja sendi-
bílastöðin h.f.
s
s
s
s
s
s
hefur afgreiðslu í Bæjar-s
bílastöðinni í AðalstræfiS
16. Opið 7.50—22. ÁS
sunnudögum 10—18. —S
Sími 1395. S
S
.. v.
s
s
-s
s
s
s
s
s
Minningarspjoíd J
Barnaspítalasjóðs HringslnsS
eru afgreidd í Hannyrða- ^
verzl. Refili, Áðalstræti 12^
(áður verzl. Aug. Svend-/
sen), í Verzluninni Victor,/
Laugavegi 33, Holts-Apó-^
teki„ Langholtsvegi 84, \
Verzl. Álfabrekku vio Suð-s
urlandsbraut, og ÞorsteinsÁ
búð, Snorrabraut 61. S
S
“^S
s
s
s
af ýmsum stærðum iS
bænum, útver'um .æj-S
arins og fyrir utan bæ-S
inn til sölu. —. HöíumS
S
s
.S
s
s
s
s
Hiis og íbúðir
eiíinig til sölu jarðir,
vélbáta,
verðbréf.
bifntðir ög
Smurt brauð
oí| snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-^
samlegasr pantið ineð^
fyrirvara. ^
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80340.
S
S
s
■ V
Nýja fasteiguasalau. ^
Ba>nkastræli 7. ^
Sími 1518. ’" !? i’T S
s
Minningarspjöld ^
dvalarheimilis aldraðra sjó-'í
manna fást á eftirtöldum •
stöðum í Reykjavík: Skrif-^
stofu sjómannadagsráðs, ?
Grófin 1 (gengið inn frá^
Tryggvagötu) sími 80275,
skrifstofu Sjómannaf élags s
Reykjavíkur, HverfxsgötuS
8—10, VeiðarfæraverzluninS
Verðandi, Mjólkurfélagshús-S
inu, Guðmundur AndréssonS
gullsmiður, Laugavegi 50Á
Verzluninni Laugateigur,1)
Laugateigi 24, tóbaksverzlun •
inni Boston, Laugaveg 8,^
og Nesbúðinni, Nesvegi 39. ^
í ' Hafnarfirði njá V. Long. v