Alþýðublaðið - 11.11.1953, Page 7
Miðvikudagur 11. nóv. 195,1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ódýrir þýzkir
rafmagasofnar
1500 w., þrískiptir,
verð kr. 177.00
1000 w., þrískiptir,
verð kr. 157.00.
750 w. kr. 150.00..
I Ð J A
Lækjargötu 10.
Sími 6441.
Nýkomin vasaljós
af mörgum gerðum, vasa-
Ijósaperur og rafhiöður.
I Ð J A
skjargötu 10.
Hver er maðurinn
Félagslsí
Fim
verða
Glímuféiágið Ármann.
leikadeild. Æfingar
framvegis: Fiml. kvenna:
Mánud. kl. 7—8, I; fl. 8—9
II. fl. 9—10 frua’fl. Miðviku-
daga kl. 7—8, telpur. Fimmtu
dagar kl. 7—8, I. fl. 8—9 II.
fiokkur. ]ekki
Fimleikar karla: Þriðjud. k.l i
7—8, Öldungafl. 8—9 II. fl
drengir. 9—10 I. fl. Föstudaga 1
kl. 7—:8, öídungafl. 8—9 II.
fl. 9—10 I. fl. Laugard. kl. 7
—8 drengjafl.
Framhald af 5. síðu.
Engum mun það ljósara en
mér, hversu margt mig skortir
til þess að gera þessu hlutverki
þau skil, sem ég sjálf kysi. En
mér hsfur hins vegar reynzt
það óblandin ánægja að stgrfa
undir leiðsögn og stjórn Ind-
riða ¥/aage, sem ég tel frábær-
an listamann á sínu sviði.“
STÆIíÐ HLUTVEEKA HEF-
UR EKKI MEST AÐ SEGJA
Er Katrín Thors er spurð
hvort hún hyggist nema meira
eða leggja r,ú stund' á leikstarf
hér heima, svarar hún eftir
nckkra umhugsun: , Sá, sem
hyggst ná einhverjum árangri
í þessari listgrein, má aldrei
hætta námi. Listm er kröfu-
hörð,. ekki hvað sízt léiklistin.
Þar fæst ekkert án erfiðis og
alvöru í starfi., En vitanlega
getuf maður haldið náminu á-
fram á leiksviðinu, og verður
að gera það. Það er eiginlega
herding éin, eða kannske frem
ur heppni mín. sem ræður því
að mér hafa boðist béssi tvö
hlutverk, og ég er þakklát fyr-
ir. Hvað tekur við’, veit ég ekki,
— en leiður misskilningur . er
það, sem virðist koma fram hiá
einstaka gagnrýnanda, að ég
j muni, einhverra hluta vegna.
ge'ra mig ánæsða með
jsmærri hlutverk. Stærð hlut-
verksins ræður minnstu,. held:
Aðalskrifstofa: 1407, Broadway,
New York, Stofnað 1865.
Eitt þekktasta firma Bandaríkjanna, sem framleiðir efni í kven- og karlmanna ytri
fatnað úr ull svo .og ullarefni blönduð með gerviefnum, svo sem nælon, orlon og dacron,
er það flvtur út til armarra landa í stórum st’l. Meðal þeirra efna sem þeir framleiða og
hafa náð sérstökum vinsældum,, er kjóla og pilsaefnið LOR-ETTE, samsett úr
55'. ORLON og 45 ?é ULL. ' .
LORETTE er sérstaklega búið til með það fýrir auguni
að þola þvotta.
LORETTE verður mýkra og fallegra með hverjum þvotti.
LORETTE sparar fé og viðhald.
LORETTE heldur plisseringu og öðrum ísettum brotum
eftir að hafa verið þvegið.
LOPuETTE þarf því sjaldnast að pr’essast.
LORETTE mistognar ekki.
LORETTE heldur hinni upphaflegu áferð sinni lengur
en nokkuð annað efni.
L0RET.TE heldur ávallt hinum upphaflega lit sínum.
Efni þetta er nú til sölu í Verzluninni BEZT, Vesturgötu 3, Reykjavík, sími 1783.
Einkaumboð fyrir verksmiðjurnar á ísjandi hefur V. H. Vilhjálmsson Bergstaða-
stræti 11 B, Reykjavák. P. O. Box 1031. Sími 81418 og 5783.
é!í
isgsins Vals
verður haldinn í félagsheimil-
jhu í kvöld /1. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstöi'f.
Stjórnin.
Armenningar!
Skemmtifuríd heldur glímu-
félagið Ármann í sairíkomusal
Mjólkurstöðvarinnar föstudag-
inn 13. nóv. kl. 9 'síðd. Húsið
opnað kl. 8,30.
Féíagsvist — Kvikmvndasýn
ing Dans.
Ármennfngar fjölmennið og
takið r/*Sð ykkur gesti.
Stjýrn Ármanns.
hitt, hvaða möguleika það
veitir leikandanum til túlkun-
ar og tjáningar, og þó fyrst og
fremst hvort það snertir þá
strengi í sál hans, en það ef
fyrsta skilvrðið til bess, að tak-
ast megi að túlka hlutverkið af
sannri innlifun. Kunnátta og
tækni eru vitanleea nauðsyn-
leg grundvallaratriði, en án til
fínninsanna getur aldrei skáp-
ast bað einlæga samband með
leikhlútverki, leikara os áhorf-
endum. sem mest er undir kom
ið, — ólíkt meira en stærð hlut
verksins, miðuð við orða-
fjölda.“
Ég undirrituð hefi framleitt plisseruð kvenpils úr ofangreindum LORETTE-efnum •
u adanfarna mánuði, en hefi ekki getað fullnægt eftirspurninni eftir þeim, vegna skorts ■
á efnum. «'
Ég hefi sannprófað, að hægt er að þvo þessi efni á venjulegan hátt, og hafi plisserúð ■
pils verið þvegin, hefi ég sannreynt, að eigi er þörf á að pressa þau sérstaklega, þár eð ■
þau halda brotivnum eftir þvottinn. «
Reykjavík, 11. 11. 1953. •:
m.
m'
Guðrún Amgrímsdóttir, * . . :
c/o Verzl. BEZT, Vesturgötu 3, •
Reykjavík. -
Leiðréíting
ÆS'KULYÐSVÍKA
KFUM og K.
í kvöld ld. 8,30. Sr.
Árnason talar. Allir
Sigurjón
velkomn
ir.
HvalfjarSirsíId!
Frh. af 1. síðu.
að heita mátti, en hins vegar
vifti'át fiskurinn vera í nokkuð
dreifðri en samfelldri breiðu.
Þorá menn .ékki áð' fullyrða að
þetta sé síld, en telja þó,, að
það geti varla vériö annað. Og'
ekki er heldur yitað, hvort
þetta er nægilega stór síld til
veifii, — gæti verið smásííd.
■ — - ■
Orustan í Selsvör.
Á mánudaginn voru 10 ár
liðin- síðan Pétur Hoffmann
Salomonsson háði orustu að
næturlagi við marga útlenda
. menn, sem gerðu atför að hon-
úm vestur í Selsvör. Vann Pét
ur frægan sigur, stökkti árás-
armönnunum á flotta, en hlaut
'sjálfur ekkert sár.
VEGNA FRETTAR AFpýðu-
bláðsins í gær um að múrárar
hefðu farið þess á leit við Fegr
unarfélag Reykjavíkur, ao það
beiti sér fyrir því að húseig-
er.dum yrði gért skylt að múr-
húða hús sín að utan, óska ég
að ta.ka fram eftiríarandi: Múr
araíélag Reykjavíkur hefur
aldrei borið fram ósk um slíka
skvklu við húséjgendur.
Hins vegar skýrði stjórn fé-
lagsins Fegrun ar télaginu og
bæjarráði á síriura tíma frá
því, að mikil hætta væri á end
ingarleysi múrhúðunar. ef hús
in væru ekki múrhúðuð innan
1—2 ára frá byggingu þsirra.
Varðándi seiirnihluta fréttar
innar. . að félagið hafi farið
þe.ss á leit við fiárhagsráð, ,.að
.athugun verði látin fara fram“
o. s. frv. um, hvort húsin vrðu
éndirígar.míríhi sökmn bess að
bau væru ekki múrhúðuð,. bá
er hetta einmg alrangt. Múr
arofélasið hefur skvrt fjárhags
ráði frá því, að-bað nruni 'áta
fara fram rannsókrí á "0''ðmis
mun múrhúðaðra há|a þg búsa
án möi'húðunar, m. ö. o. kostn
afianhlið bessara bygríingara’ð-
ferða. o«-þs°si rannsókn stend
ur nú vf'r Hiá féla?'inu.
Mér þótti rétt að sþvra frá
bessura málum eins o» bau eru,
bar sem skvrt var f’’á haim á
harn v&a. .áð hhi+úr Múrárafé-
lagsins var gérðnr tortryggi-
legur.
Éggért G. ÞoýMeinsson
f.or.maður
Múraraf él. Reykj avíkúr.
VarnðmáHn
(I'T'h. af 5. síöu.)
að reisa fyrst stálgrind og síð-
an hengja á hana steinsteyptar
plötur, heldur en hreinlega að
stevpa húsin á þann hátt, sem
hér tíðkast.
ÚR HÖRÐUSTU ÁTT
Það kemur úr hörðustu átt,!
áð þetta málgagn utanríkis-
málaráðherra skuli beita sér
fýrir því, að irin í landið skuli
nú flutt vinnuafl, sandur, möl
og vatn í þessu formi, eða er
þetta, máski sú nýbreytni, sem
taka á upp í’ viðskiptum við
varnarliðið undir forustu Fram
sóknarflokksins? Rétt er það
hjá Tímanum, að íslenzku þjóð
inni stafar mikil hætta af fram
kvæmaum varr.arliðsiris hér á
landi, en sú hætta minnkar
ekki með því að hleypa enn
fieiri útlendum aðilum að fram
kvæmdum þess hér á landi.
Framkvæmdir varnarliðsins
verða að standa í hlutfalli við
getu okkar t.il þess að vinna
þær, annað samrýmist ekki ís-
lenzkum þjóðaríhagsmunum. Á
sama hátt og hin Norðurlöndin
gefa. ekki Anierlkumönnum
frjálsar hendur um það, hvar
eða hvernig þeír sjá fyrir vörn.
um landanna, verðum við einn I
ig að hafa hönd í bagga mað ,
hvað hér gerist í þessum efn-
um og á hvern hátt.
Allir sannir íslendingar við-
urkenna þörfina á því að verja
landið, en enginn sannur ís-
lendingur ljær máls á því, að
inn í land.ið sé flutt erlent
vinnuafl, í livafta formi sem er,
án þess að fyrirfram sé gerð
gr.ein fyrir því. að til þess sé
brýn þörf, , en það heiúr ekki
verið gert í þessu tilfelli. Síður
en svo. A.
Tilisp Framsóknar
Framhald af 1. síðu.
ur rekstur, viðhald og gæzlu
mannvirkja, sem byggð eru
samkvæmt varnarsamningnum,
og verði íslendingar sem fyrst
menntaðir til þeirra starfa. A3
herlið Bandaríkjanna skuli ein
göngu dveljast á þeim stöðum,
sem það hefur fengið til um-
ráðá, m-eðan bað Inn ér í land
inu. — Og.að alþingi fái heim
ild til að úkvéða raeð þriggja
mánaða fyrirvara, hvort her-
iriri skuli hverfa úr landi.
Tíminn skýrir frá því, að ut-
anríkismálaráðherra hafi und-
anfarið urínið að því, að hafnir
yrðu samningar við Bandarík
in 'á grundvelli tillagna Fram
cóknarflokksins og orðsénding,
sem hann haíi ur.dirbúið verið
til 'umræðu í ríkisstjórninni
undanfarna dagá.
Þa-ð er gott off blessað, að sú
tímabæra og sjálfsagða stefna.
SDinffiDiincHESioPidiiiiffijnijaiíiEíikiiíiEŒrininffifflMnniininiííiiinii
sem Alþýðúflokkurinn hefur
mótað í varnarmálunum, eigi
nú formaelendur í ríkisstjórn-
inni. En jafnframt ber að
leggja ríka áherzlu á, að hún
sigri á alþingi. Vonandi boða
tillögur Fr amsókn arilokksi n a
það, að hann fylgi þessarí
stefnu fram á alþingi með því
að greiða þingsályktunartillögu
Alþýðuflokksins atkvæði. Anrs.
að er vægast sagt ótrúlegt eft-
ir samjoykkt miðstjórnarinnar.
Kr. 395,00
Karlmannafrakkar ný-
S komnir, verð 395,00 kr.
ö
T E M P L
R A S U N D í
Höfum íckið upp belgiskar kvenkápur,
verð frá kr. 750,00.
SÍMI 3350 TTTTrTrni7Tni7mn3mmTTmnTnTnTnfíT7íTTTirnTnnHmfuTmnTsr^^^4
siíamaimuuiiimiutijiiiiiiiiiiLluiiHiinuuiinkítiiUiIiUiiiuiair’iiiiiHtiiuiuiiiiiiunnumiiiuaiUUitMiiMUiJ
Köfléttu fataefnin
eru komin aftur. Einnig ýmsar gerðir af öðrum
fataefnum í fjölbreyttu úrvali.
ÞÓRHALLUR FRIÐFINNSSON klæöskeri.
Veltusundi 1.
MMmmmmMrnmMmmmmnummmmmmmwmBm