Alþýðublaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. nóv, 3.953
ALÞÝÐUBLAÐS0
v
s
s
s
s
s
s
opnar 12. þ. m. afgreiðslu ^
á Kársnesbraut 3, Kópa- (
vogi. Fyrst um sinn er af \
greiðslan opin tvo daga í S
viku. — :Þriðjudaga
fimmtudaga, frá kl. 5-
síðdegis.
og
25 ára afmæli
norska SIEFs
s
s
V
s
s
s verður í café Höll í kvöld kl.
8,30.
Dagskrá:
Bókmenntakynning
kveana, lesið úr ritum (
frú Guðrúnar Lárusdótt S
ur. S
Leikið á hljóðfæri.
Handavinnukennsla
kvikmyndasýning'.
S Allar konur velkomnar.
^ Samtök kvenna.
S
s
ogj
S
S
S
S
N vkomið:
MIKIÐ UBVAL AF
Hafnarstrseti 4.
ra
Sími 4281
27. Þ. M. heldur norska
STEF hátíðlegt 25 sra afmæli
sitt. Félagið hefur þennan dag
eftir hádegi sérstaka móttöku
fyrir erlenda og innlenda gesti
og fyrir félagsmenn ; hátíðasal
háskólans. í Osló, en um kvöld
ið býður borgarstjóiT Oslóborg
ar öllum félagsmennum og
þeirra gestum til veizlu með
skemmtiatrið.um og dansi í há-
tíðasölum ráðhússins þar.
Viðskiptajöfnuður norska fé-
lagsins við önnur 'önd hefUr
| lengi verið hagstæður, enda
■ þótt 28 ára vernd á verkum
' G riegs í Bandaríkj unum hafi
fallið niður. þar sem iáðst hafði
að endurnýja lögskráningu
þeirra þar er fyrsti 28 ára
verndartíminn var útrunmnn.
Bráðlega eru auk þess liðin 50
. ár frá láti þeirra Björnsons. Ib
j sens og G-riegs og verndariími
I verka þeirra alls staðar útrunn
inn. Telja menn að þá muni
verða skarð fyrir skildi um
gjaldeyristekjur fyrir höfunda
rétt. Er því unnið að því að fá
verndartímann í Noregi fram-
lengdan um fimm ár ,vegna
tjóns fimm ára styrjaldar“,
sem nýlega er um garð. gengin,
en í Frak.klandi Iiefur slík
framlenging nýlega faríð fram.
Sinfoníska ihljómsveitin í
Björgvin . er einkaerfingi
Griegs-hjónanna.
tíð .sinni sem formaður, en ,sú
hefur verið atvinna hans síðan
hann var 18 ára, bæði á stærri
og smærri bátum, lengi í Súgy
andafirði, en síðari árin frá
Flateyri. Hefur mátt kalla
,,Kvikk“, en svo heitir bátur
Helga, skólaskip Flateyringa,
því Helgi hefur jafnan haft
með sér á sjóinn unglinga, oft
ast nýkomna úr barnaskólan-
um, og kennt þeim sjó-
mennsku. Skipta þeir nú mörg-
um tugum, sjómenn. á íslenzka
flotanum, sem bafa fyrst
kynnzt þeim störfum undir
handleiðslu Helga. HH.
Viðræður m breyftan
afgreiðslufíma í húðum
FYRIR nokkru fór stjórn j
að eina lausnin á áfengisvandja
málinu, sem er alvarlegasta
vandamál íslenzku þjóðarinn-^
ar, sé algert aðflutnmgsbann á
I áfengi, og að því beri að stefna.
2. Vér teljum að núgildr.ndi
og
Neytendasamtaka Reykjavíkur áfengislöggjöf og "eglugerðiir j
þess á leit við Samband smá- géu, ef þeim væri framfylgt sjf !
essssssssssss^SBSSS^sssssaBsasí
Húsmæðnr
Svona lítur pakkinn út af
hinu fínmalaða mjölmikla
og fjöréfnisríka
skozka haframjöli.
Næst þe.gar þér kaupio hafra
mjöl, þá munið að biðja um
Peter Pan
(Frh. a.( 5. síðu.)
Frú
Suiidæfmgar hjá Ár-
manni hyrjaðar á ný
EINS OG kunnugt er, hafa
sundæfingar hjá íþróttafélög-
unum í Reykjavík legið niðri
um skeið, en þær hófust að
nýju í síðustu viku, eftir að
bæjarráð Reykjavíkur hafði
orðið við beiðni íþróttafélag-
anna allra, sem sund æfa, um
afnot af Sundhö.llinni á hent-
ugri tíma en þau hafa áður
haft. Eru íþróttaíélögin mjög'
þakklát bæjarráði fyrir breyt-
ingu þessa.
Sundæfingar Armanns eru
nú á þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá £1. 7—7.40 fyrir
.börn og. fyrir. fullorðria á sömu
dögum frá kl, 7.30—8.30, enn
íremur er sameiginleg æfing
alls sundfólks félagsms á föstu
dögum frá Jkl. 7.45—8.30. Sund
knattleiksæfingar lélagsms eru
á mánudögum og miðvikudög-
um frá kl. 10—10.40 í Sund-
höllinni. Aðlaþjálfari Ármanns
í sundi og sundknattleik verð-
ur, eins og um rnörg -undanfar-
in ár, Þorsteinn Hjálmarsson,
sem hefur með frábærum dugn
aði og elju skipað sund- og
sundknattleiksfólki félagsins í
fremstu raðir, er þessa hoilu
og; nytsömu íþrótt iðka. Honum
til aðstoðar verður hin þekkta
sundkona félagsins, Þórdís
Árnadóttir. Mun hún þjálfa
stúlkur félagsins,
og
Ástráður - Sigursteinsdórsson
cand. theol. talar í kvöld.
Gústai Jóhannesson leikur á
orgel á undan samkomunum.
Samkoman hefst kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Imni
FLLATEYRI. 5. nóv.
HELZTA atvinna hér um
þessar .rnundir er við fisk frá
togaranum Gylli, en afii hefur
þó verið tregur, bæði vegna
fiskleysis og ógæfta.
Aðeins. einn bátur er gerður
út héðan um þessar mundir, er
það lítill bátur, um 4 tonn, en
formaður á honum er Helgi
Sigurðsson.
Helgi er nú að Ijúka 50. ver-
góður og vafningalaus:
Begtrup stendur sig vel.
Við þetta er óþarft að bæta,
en ég v:il ekki láta hjá líða að
minnast á þann br'.mnandi á-
huga, sem sendiherrann tiefur
á r.orrænni samvinnu, og hve
mikið kapp hún leggur á að
stuðla að gagnkvæmu vinarþeli
milli Dana og íslendinga. Hún
hefur beitt sér fyrir fjölþætt-
œn menningar- og félagslegum
samskiptum þessara þjóða, m.
a. kornið á gagnkvæmum beim
sóknum og kynningarferðum
ásamt margvíslegri fyrir-
greiðslu til handa íslenzkum
námsmönnum, er leita til ætt-
lands hennar. Flestum betur
hefur hún skilið, hvern.hlut
kennarastétt og' kennslubækur
hvers lands geta á tt í því að
eyða gömlum misskilningi og
auka velvild milli þjóða.
íslendingar kunna vél að
meta hinn almenna áhuga
danska sendiiherrans á landi og
þjóð. Hún dregur þveigi du!. á
aðdáun sína á fegurð og mik-
illeik landsins og fornri menn-
ingu. Henni hefur tekizt á þess
um fáu árum að ferðast hér
víða um. Hún hefur mætt við
ýmis tækifæri sem fulltrúi sinn
ar þjóðar og vinveittur ferða-
langur, jafnvel á afskekktari
stöðum. Hún er ótrauð í ferða-
lögum, enda fer hún gjarna á
hestbak í frístundum og telur
sig þar samlagast bezt íslenzkri
náttúru. Frú Begtrup er list
hneigð .og sækir vel listsýning-
ar hér og kveðst njóta þess með
ánægíu, á hve margvíslegan
hátt íslendingar dý.rka sína feg.
urðarhugsión. Frú.Begtrup hef
ur lagt nokkra stund á íslenzka
tungu-
Frú Begtrup sendiherra hef-
ur gert sér sérstakt far um að
kvnnast íslenzkum konum, og
fúsþega heíur hún lagt ýmsum
áhuganiálum þeirra i'ð bæði í
orðí og verki. eftir því sem sð-
staða hennar leyfir. Er hún hef
ur komið. írá'þingi Sameinuðu
bjóðanna, hefur hún haf.t þá
regiu að bjóða heim formönnum
kver.nasamtakanna. Tekur hún
á móti okkur með „ósvikinni.
gestrisni og segir fr.á helzíu
málum og bátttöku kvenna á
þingi SÞ. Þetta kunnum við
vel að meta og verðurn þess
minnugar. Mér er óhætt að
se.gia. að íslenzkar konur eru
stoltar af þess.um fulltrúa ú"
hópi kvenþjóðarinnar, sem hef
ur til að bera brek og áræði tii
beirra starfa, sem körlum þvk-
ir henta, án bess að missa neins
við af kvenlegum þokka.
Um leið og ég flyt frú Bodil
Begtrup sendiherra hjartanleg
f$r hamángjuóskir á fimmtíu
ára afmæ'Ii hennar. þakka ég
hermi af alhug dvöl hennar. bér
og óska, að íslenzka þjóðin.fái
sem lengst að njóta óvenjtí
góðra hæfileika hennar í sendi
herrastarfi.
Soffía Iagrvarsdóttir.
söluverzlana og Verzlunar-
mannafélag Rey.kjavíkur, að
þau tilnefndu ásamt neytenda- j
samtökunum menn í nefnd til
viðræðna um moguleika á
breyttri tilihögun á afgreiðslu
tímum sölubúða. Er það í sam-
ræmi við yfirlýsta stefnu
stjórnar neytendasamtakanna
að vinna að því, að aígreiðslu-
tímum sölubúða sé breytt þann \
ig, að fólki sé gert í.uðveldara
að verzla en nú er. Þessari
málale:tun var.vel tekið af báð
um. aðilum og tilnefndu þau 3
menn hvor til þessara við-
beim fyrir
röggsemi og skyldurækni, eftijr j
atvikum viðhlítandi.
3. Vér teljum hins vegar að á
fengislagafrumvarp dómsmála-
ráðherra mundi, ef að lögum
yrði, verða til þess að rývnka
mjög um sölu og veitingar á-
fengis, en það rnundi stórauka
drykkjuskap, svall og alls kon-
ar .óregiu.
4. Ef meirihluti alþingis ætl-
ar að koma á nýrri áfengislög-
gjöf .á þessu þingi, mótmælum
vér þv.í, að frumvarpið verði
samþykkt óbreytt, og óskum
eindregið eftir þv.í, að frum-
ra^ðna. Taka þátt i peim lyrir varpjg veroi se.nt til umsagna
hönd nevtendasamtakanna undirriaðra félagasamtaka bind
Sveinn Asgeirsson, frú Jónína indismanna, svo að oss gefist
Guðmundsdóttir og Gunnar ]jOSÍur á að bera frani þær til-
Friðriksson, og fyrir Samband lögur til breytinga á frumvarp-
smásöluverzlana Lárus Péturs-; inu< sem vér teljura nauðsyn-
?en, Axel Sigurgeirsson og ,Jón leg.ar til úrbóta.
G.uðmundsson. Launakjara-j -----------------
■nefnd verzlunarmarnafélagsins
annast v.iðræðurnar af þess
hálfu, en hana skipa: Ingvar
Pálsson, Gunnlaugur Briem,
Guðmundur Jónsson, Jónas
Gunnarsson og Björgúlfur Sig-
urðsson. Viðræður eru begar.
hafnar, og hefur rxfndin hald-
ið tvo fundi.
Úfhíufað úr námssjoði
Thors Jensen
Verziunar og skrifsfofu-
mannafélag
Framhald af 8. síðu.
MARGT SKRIFSTOFU-
■M'ANN'A Á VELLINUM.
Allmargir skrifstofumenn
vinna nú á Keflavíkurflugvelli
en hann telst allur til fé.lags-
svæðis hins nýstofnaða félags.
Lætur nærri, að 150 skrifstofu
menn vinni hjá Hamilton einu
og 20—30 munu vinna hjá sam
einuðum verktökum.
Fiokksbundnir kommar
Framhald af 8. síðu.
um, eða 6,8 milljónir, og í ldn
verska ,,lýðveldinu“, eða 5,8
milljónir.
í formála að skýrslunni segir
þingmaðurimi Alexander
Wiley, að a’rangt væri að meta
styrk hins alþjóðlega kommún.
isma eftir meðlimafjölda flokk-
anna eingöngu. „Víða telja
konunúnistar sér vænlegra að
vinna í fámennum flokkum úr
valsmeðlima, með mjög föstu
hlutaflokkar geta skapað glund
skipulagi, og þi’áfalt hefur kom
ið á dagivm, að slíkir minni-
roða í stjórnmálum", segir
Wiley þingmaður í formálan-
um.
STJÓRN Námssjóðs Thors
Jensen hefur ákveðið áð út-
hluta úr sjóðnum á þessu ári.
Samkvæmt tilgangi sjóðsins
skal styrkja efnilegt verzlunar
fólk til náms í verziunarfræð-
um hér á landi eða erlendis.
Félagar í Verzlunarmanna-
félagi Reykjavíkur hafa for-
gar.gsrétt til styrks, en meðal
félagsmanna skulu þeir að.
öðru jöfnu ganga fyrir, sem
lokið hafa burtfararprófi f-rá
Verzlunarskóla íslands.
Umsóknir um stvrk stílaðar
til formanns sjóðstjórnar skulu
sendar skrifstofu Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur, Von
arstræti 4, Reykjavík, fyrir
lok bessa mánaðar.
Reykjavík, 7. nóvember 1953.
• Stíórn
Námssjóðs Thors Jensen.
mæfír áfencpiagáfrym-
STÖRSTÚKA íslands og
samvinnunefnd bindindis-
manna hafa nýlega sent alþingi
eftirfarandi bréf:
Vegna þess, að enn á ný er
borið fram af dómsmálaráð-
herra á alþingi frumvarp til á-
fengislaga, sem í cilum atrið-
urn að einu undanskildu er sam
hljóða áfengislagafrumvarpi
því, er lá fyrir síðasta alþingi,
en náði þá ekki fram að ganga,
vilja bindindissamtökin í land
inu gefa eftirfarandi yfirlýs-
ingu:
1. Vér teljum enn sem iyrr
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
e s a
S
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■S
s
s
■s
s
%»
s
1
\
Pegsr þér kaupiö íyftiduft ^
frá oss, þá eruS þér ekki^
einungis aS efla íslenzkanS
iðnað, heldur einnig að S
tryggja yður öruggan ár-S
angur af fyrirhöfn yðar S
Notið þvf ávallt „ChemiuJ
lyftiduft’1, það ódýrasta og^
bezta. Fæst í hverri búö. |
Chemia \
s
Hásmœður: