Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 1
 ... ■ .mi |!pi 11! miíÉTfil ifll ISl 1 WSWil Sml I Útsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina om allt land. "~~W Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Föstudagur 20. nóv. 1953. 77 264. tbl. vogi í Kópa- kvöld. s KVENFÉLAG Alþýðu-; flokksins í Kópavogi heldur spilakvöld í Alþýðuheimil- \ jnu við Kársnesbrauí í kvöld kl. 8 V2. Spiluð verðurS félagsvist og góð verðlaun S veitt. Fjársöísiun vegna Eddu- slyssins. FJÁRSÖFNUN er hafin í Hafr.arfirði þeim til handa, • sem um sárast eiga að binda vegna Edduslyssins, og birtir Alþýðublaðið á öð'rum stao á- varp um það frá sóknarprestin- um, séra Garðavi Þorsteins- syni. Ásamt honum taka á móti gjöfum Adolf Björnsson fram- kvæmdastjóri og Ólafur 'EIías- son forstjóri, og skipa þessir þrír menn r.efnd til að anrast söfnunina. Er Alþýðublaðimi barst í gær fregn af söfnun þessari, höfðu þessar gjafir borizt. álþjéöasýniug bókiönaö- ar og prersfverks í París. DAGANA 1,—12. maí 1954 verður haldin alþjóðasýning þókiðnaðar og prentverks í Grand Palais, Champs Elysées í París. Verður þar sýnt allt, er lýtur að prentun blaða, bóka og auglýsinga, þar á meðal vélar, tæki og pappír, auk fullgerðra sýningarmuna. Þeim, sem taka vilja þátt í sýningu þessari, ber að snúa sér til undirbúningsnefndar: 4e Salon International des Techni ■ques- Papetiers et Graphiques, Commissarriat General, 40 rue du Colisée, Paris 8e. Forsetaúrskurður á alþingi í gœr: rp Alþýðuflokksins m kosningabanda- gu ákvæði sfjórnarskrárinnar , Ihaídið kyngdi féryrðum sínum um stjórnarskrárbroí með því að greiða frv. atkvæði til 1. umræðu FORSETI NEÐRI DEILDAR, Halldór Ásgrímsson,’ kvað í gær upp forsetaúrskurð um það, að frv. Alþýðu- f lokksins um kosningabandalög f eli ekki í sér neina til- lögu um breytingu á stjórnarskránni og beri því að synja kröfum um frávísun. Hefur fruntalegum stað- hæfingum Sjálfstæðismanna um, að frv. Alþýðuflokks- ins um kosningabandalög sé stjómarskrárbrot, alger- Heybruni á Rauðasandi heilan sólarhring við komast fyrir eld í hiöðu Fregn til Alþýðuþlaðsins. PATREKSFIRÐI í gær. ELDUR KOM UPP í heyhloðu á Saurbæ á Rauðasandi í gær, -og var í alla nótt unnið að því að komast fyrir eldinn og fram eftir degi .í dag. Munu miklar skemmdir vera á Jheyinu í hlöðunni. ! Eldsins varð fyrst vart í stokk. sem liggur undir heyið frá súgf urrkunartækjum, og þjrkir sennilegast. að eldurinn hafi. kornið upp í stokknum. I HEYIÐ MJÖG SVIÖIÐ Unnt reyndist að íæra heyið til í hlöðunni en í henni voru urn 450 hestburðir. Köm í ljós, er tekið Var ofan af stokknum, að hann var að mestu brunn- inn, en eldur hafi læst sig í hey ið og var það mjög sviðið og brunnið. Ekki er.vitað, hversu mikið a: bví yerður ónýtt. en bóhdinn, Halldór Jónatansson, hafði vátryggt.hey sitt hjá Sam vinnutryggingum. ÁP. lega verið hrundið. Þegar forseti hafði kveðið upp úrskurð sinn, kvaddi Jó hann Hafst'ein sér hljóðs um þuigsköp. Lét hann i veðri Islendingar vilja aldrei verða peð i lafli stórveldanna Fá Fiiinar aínol af Ladoga skipaskuróinum! SÚ SAGA hefur flogíð í Finnlandi undanfarið, að Rúss ar ætluðu að fahenda Finnum hluta af Kyrjálaeiði. Þetta var þó borið til baka í Helsingfors í fyrradag. Hins vegar mimu Rússar vilja láta Finna fá af- not af skipaskurðinum frá La- dogvaatni til Helsingjabotns. Churchill vill fara einn fil Moskva á fund Malenkovs Förio talin aðalmál Bermudafundarins, TALIÐ ER NÚ í London að Sir Winston Churchill forsætis- ráðherra Breta muni leggja til á Bermudafundinum, að hann fari einn til Moskvu á fund Malenkovs forsætisráðherra Sovét- Rússlands og ræði við hann um heimsvandamálin. 1 iSegir í fregninni að tillaga Ohurchills um þétta efni muni verða aðalmál Bermudafundar ins. ÁHRIF KOMMÚNISTA í ASÍU RÆDD Annað aðalmál Bermudafund arins mun eiga að verða áhrif kommúnista í Indónesíu og öðrum löndum Asíu. Mun John Foster Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, leggja fram á fundinum skýrslu sína um' ástandið í Indónesíu og Indó-Kína. En gæta í senn eigin hagsmuna og sam- lélagsskyldunnar við aðrar lýðræðisþjóðir ÚTVARPSUMRÆÐUR frá alþingi fóru fram í gærkvöldi um varnarmálin að ósk þjóðvarnarmanna. Gylfi Þ. Gíslason gerði ljósa grein fyrir stefnu Alþýðuflokksins í varnarmálun- um og Guðmundur í. Guðmndsson, sem einnig tók þátt í um- ræðunum fyrir hönd Alþýðuflokksins, kom með margar at- hyglisverðar upplýsingar um meðferð varnarmálanna og samn- ingagerðir fyrrverandi stjórnar um þau. stöðu thér og í síðasta stvíði. Hann hafi m. ö. o. ekki 'verið um, að ihlutleysisstefna Skipbfðlsmennirnir komu ðil IHafnarfjaritar í gær. í GÆRMORGUN fór fram kveðjuathöfn í Grafarnesi um þá menu, er fórust með vb. Eddu á Grundarfirði. Lagt var af stað með líkin 3 áleiðis til Hafnarfjarðar í gærdag. Einnig fóru skipbrots- mennirnir til Haínarfjarðar í g*r., . ... - v; RÆÐA GYLFA í ræðu sinni tók Gylfi til meðferðar grundvallaratriði ís lenzkra utanríkismála. Hann taldi þjóðina ekki eiga að miða utanríkisstefnu sína við það, að afstýra þurfi tilraun til her töku úr austri í upphafi stvrj- aldar, þar eð um slíka hættu sé sem betur fer ekki að ræða, enda hafi ráðstafanir þær, sem gerðar hafi verið á undanförn- um árum, alls ekki verið við það miðaðar. Hann taldi hiut- léysisstefnuna, sem Sósíalista- flokkurinn og Þjóðvarnarflokk urinn aðhyllast, alls ekki raun- !hæft úrræði, þar eð í Evrópu !sé ekkert hlutlaust ríki eða ríkjabandalag, sem Islendingar geti leitað tengsla við. Hann vakti aihygli á því að Gils Guð mundsson 'hafi í fyrstu ræðu sinni á alþingi ekki viljað svara því, hvort Þjóðvarnar- menn vildu segja já eða nei við tilmælum hinna vestrænu lýð- ræðisríkja um sams konar að- viss Framhald á 6. síðu. vaka, að Sjálfstæðisflokkur- inn kynni að bera fram til— lögu til breytinga á kosninga- lögum, er af sér gætu íeitt breytingar á skipun þingsius, án þess að hagga við stjórn- arskrá, en lýsti jat'nframt yf- ir, a'ð) flokkurinn mundi greiða atkvæði með máiinu til annarrar úmræðu og nefnd ar. Óskað var nafnakalls, og greiddu allir Sjálfstæðismenn því jákvæði, að málið færi til annarrar umræðu, nema Jón Pálmason, sem sagði nei, Virðist þingflokkur Sjáifstæð isflokksins þannig hafa hafu að kenningunni um stjórnar- skrárbrot, nema fón Pálma- son, sem enn há mun halda tryggð við kássukenningu sína. Úrskurður forseta var svo- hljóðandi: „Því hefur verið haldið fram, að frv. á þskj. 121. um breyt. á 1. nr. 80 7. sept. 1942, um kosningar til alþingis, feli í sér tillögu urn breytingu á stjórnarskránni og beri þvi aiff vísa frv. frá samkvæmt 27. gr. Fih. á 7. sídu. Slórtjón af eldsvoða í Iré* smíðaverkslæöi á Akranesi Mikið af efnivörum, til smíða og fuilunn- in húsgögn eyðilögðust auk þess sem húsið skemmdist, það er lágt vátryggt. Fregn til Alþýðublaðsins. Akranesi í gær. ELDUR KOM UPP í dag í Trésmíðaverkstæði Lárusar Þjóðbjörnssonar, Vitastíg 5, hér á Akranesi. Brann og eyði- lagðist af vatni og reyk mikið af efni og fullsmíðuðum hús- gögnum, auk stórskemmda, sem urðu á húsinu, og hefur eig- andinn orðið fyrir miklu tjóni. Talið ex-, að eldurinn hafi komið upp í herbergi á neðri hæð, og muni þar hafa,orðið sjálfslkveikja. Húsið er h?eð og allrúmgott xis, veggir úr stein- steypu. en loft úr timbri. i!»: - } -. i, Fr-aa’V’.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.