Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstuðagiir 20. '":tíóv, ' 195?;' tJtgefándi: Alþýðuflokkurinm. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HaEiiibal Valdimarssoa Meðritstjóri: Helgi Sæmunásson. Fréttástjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamene: Loftu** Guð- muadsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingas|Sóri: Broma Möller. Rjtstjómarsímar: 4901 og 4902. Áuglýsíöga- sími" 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuþreritsmiðjan; Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Utgerðarmenn,sjórnenn, auðfélög MARGIR höfðu værizt þess, að hinir stórfeíldu faeildarsámn ingar, sem ríkisstjórnin gerði nýlega við Rússa unv kaup á olíum, mundu Ieiða tíl verulegr ar lækkunar á olíuverðinu inn anlands, En svo virðist nú ekki aétla að'verða. •'¦'" Nú hefur það fengizt upp- lýst á alþingi, að ríkisstjórnin hefúr framselt dKwfélöguriuhr þremur, sem bér starfa, sahiri- ingana í heild, án þess að setja þeiiri > nokkur skilyrði, sjó- mönnum og útgerðarmörinum ég öðrurii notendum olíunnar fil verndar. Ráðherra sá, sem fyrir svör- um varð, er um þessi mál var spurt á alþingi, lét í Ijós þá skeðun, að óþarft hefði verið að setja neiri slik skilyrði, því að olíur Iytu hárnárksákvæðum fíárahgsráðs. " ,."; Þessar upþlýsingar ráðherr- ans munu þó því miður ekki vera réitar' neriia að nokkru leyti, þyí að smurningsolíur og svartolía lúta ekki verðlagsá- kvæðum. Smurningsolíur eru dýrar og eru því alls ekki svo lítill hluti af samningnum þeg- ar á krónutöluna er litið. Og svartóiíunotkunin er sívaxandi ogr er nú þégar orðin verulegur hluti af olíunotkun lands- manna. Það ber í fyrsta Iagi að hai-ma, að upplýsingar ráðherr ans. um. þetta atriði skyldu reynast rangar, oar í annan stað verður það að teljast óverjandi með öllu að setja engin skilyrði fyrir hagkvæniu verði til not- enda, begar svona mikill hluti of olíunum er undir frjálsu verðlagi. Ráðherrann upnlýsti ekkí, hvað mnkaunsverðið pr. tonn hefði verið í Rúslandi, en sagði að það ætti að vera lægsta heimsmarkaðsverð á hver.ium tíina, þegar afhending færi fram. Að öðrum leiðnm hefur bó Alþýðublaðið fensið vitneskju ran, a'ð kostnaðarverð í inn- kaupi bafi verið 11»>,9A krónur á tonn í seinasta skipinu, sem hin^að kom frá Ameríku og 116,10 á tonn í fyrsta skipinu, sem hinsrað kom í haust frá Rússlandi. Ur ameríska skip- j^lu mun söluverðið háfa verið ákveðið 169 krónur á tonri, en úr bví fyrsta rússneska niun f-erðið hafa verið ákveðið 172 krónur á tonnið. . Þannig er þá söluVerið inn- anlands strax heldur á uppleið, "síðan olíufélögin fengu að ganga inn í heildarsamninginn og gerð voru innkaup í stærri stíl en nokkru sinni fyrr og flutningar faafnir í stærri skip^- um en til þessa hafa verið nót- uð til f lutninganna. Þetta verð- ur því óskiljanlegra þegar upp- lýst er að fraktirnar séu nu um 50 krónum lægri á tonn en þær liáfi verið fyrir ári síðan. Spurningu Hánmbats Valdi- marssonar um það á afþingi, hvort engra yerðíækkana væri að væntá, ér kæníu oliunotend um til góða, var svarað ákveð- ið neitandi. Enn fremur var Upplýst, að ; olíusainlög útvegsmanna ogf ; sjómarina fengju ekkí að ganga . inn í samninga ríkisstjórnar- j innar um olíukaupin milliliða- laust og án milliliðakostnaðar. Hefði það þó verið næsta eðlÍT Iegt, og; alveg eins hægt að framselja einhvern hluta samn ingsins tilþeirra eins og tií ol- íufélaganna. Er Vitað, að sum | olíusamlögin eiga allstóra olíu- tanka. Þegar ríkisstjórnin á árun- um 1944 og 1945 annaðist 3nn- flutning á olíum til Iandsins, fengu olíusamlögin olíuna með innkaupsverði. Eins hefði átt að gera nú. En þa'ð var ekki gert, heldur verða samlög sjó- manna nú a'ð kaupa olíurnar á smásöluverði hjá olíufélíjgun' um eins og aðrir. Það er áreiðanlest, að hér hefur verið illa á málum haldið fyrir hönd úígerðarmanna og sjómanna. Og nú virðist Sjálf stæðisflokkurinn hafa verið búinn að steingleyma kröfum sínum frá í vor um endur- greiðslur á ofsagróða af olíu^ farmgjöldum. Sá gróði er áreið anlega ekkí minni nú en þá. A'ð Iáta hann renna tíl sjó- manna og útgerðarmanna væri langeðlilegasta hjálpin til hinn ar aðþrengdu útgerðar. Hitt sjá svo allir, að þegar ríkisstiórnin sjálf kaupir allar olíur til landsins í einu lagi, á hún ekki að kasta vörunni frá sér til einstakra auðfélaga, sem alóþarfra milliliða, heldur heffá. hún þegar í síað átt að taka dmifiriVarkerfi þeirra an'-qðhvort Ieigunámi "X** <>í<m arr'áirii ot setia nnn ríkiseinka sölu á olíum. Hefði slík einka- saja átt að vera ágóðalaus þjón usta vi& sjávarúíveg og iðnað, eins og áburðareinkasala ríkis- ihs hefur verið það fyrir bænda stétt Iandsins. Björgvin Fredenksen á iðnþinginu: ,,: MORGUNBLAÐIÐ; mál- gagn þess stiónimálánokks, . sem., valdið hef ur íslenzkum iðnáði þyngstumi búsifjum Undanfárin ár, birti í gær fyrrShluta ræðu þeirrar, er, Björgvih." Frederiksen, for- séti'Landsambánds íðnaðar- manna, flutti vio: setriingu- 15. : iðriþings íslendinga. Sumt af því, sem ræðumað- úi ígerir að umtalséfni, er prð í tíma töluð, eri önnur atriði köma mönnum spánskt 'fyr^r sjónir. Það er furðu- legt, Æ" forustumaður sam- taka :ðnaðariris skuli ekki vita betri skii á ýrrisu því, sem Björgvin íiallar um í ræðunni. .- ? '¦ SAMÞYKKTIÐNÞINGSINS Björgvin Frederiksen vík Ur að því, að síðasta iðnþing hafi samþykkt að skora á iðnaðarmenri um land allt að, VinUa að því, að iðnaðar- menn yrðu í kjöri við .síð- ustu alþingiskosningar og lýst yfír því, að iðnaðar- menn eða hæfir fulltrúar frá iðnaðarsamtökunum skyldu öðrum frémur njóta stuðn- ings iðnaðarmanna við kosn: ingarnar. Síðan bætir Ðjörg vin Frederiksen því við, að enginri stjórnmálaf!ok;kanna ^••^••^••^••^••^•'. hafi ^iaiið.^sér lær't að verða við 'tiiínælám þeimv sem':fóí- ust í tillögum iðnþingsins. í framhaldi af þessu talar svo Björgvin á þá lund, að hann virðist þeirt-ar trúari að enginn iðnaðarmaður eigi sæti á alþingi. .- :, HVAR VAR MAHURINN? Þetta er mikill misskiln-,: ingur. Alþýðuflokkuririn . bauð frani í éirin kjördæmi. landsins fulltrua starfandi. iðnaaajrrnanna - i landinu, Eggeirt'G:: Þórsteinssön;, forv' manö Múráráfélags Reykja víkur, og:Eggert á s.æt.i á al- þingi serii eiöri af fulltrj'ium Alþýðuflokksins.'¦ Auk i bess hefur annar þingmaður Al"; þýðuflokksins, Emil .Tóns ; son. haft mikil¦"•afskipti . af ¦ málum iðnaðarins og lengi verið ötulasti málsvari hans ¦ :á alþingi. Alþýöuflokkurin'i hefur því sannarlega tekið, .málaleitun síðastá iðnþings;, vel og tV d. ólíkt betur-' en flokkur Björgvins Fr'ederik • sens. Hins Végar hefur þess okki orðið vart, að B.iörgvin hafi -.staðið við skuldbind- ingu þá, sem fólst í áminnztri samþykkt síðasta iðnþings. Hann veit ekki eiuu sinni, að iðnaðarmaður eigi sæti á ^••^¦•^••^••^••^••^'•^-•^•^''^¦•^'^-•^- alþingi. Manni. verður á að spyrja. Hvár vár Björgvin Frederiksen í síðirstu kosn- ingum? ' Var '"hann sofandi? Gaf hann'' eiigan gaum að því, serh fram fór í kosn- ingunum? Eða var hann svö upptekinn í þjónustu við flokk, sem virti: samþykkt síðásta 'iðriþirigs að- vettugi ,og hefur. haft 'förUstu um að sliga islenzkan iðnað, - að hann VeittiþVi ekki athýgli, áðí Alþýðuflokkurinn 'séndi Eggert G. Þorstéinssori og: Emil Jónsson á þlng? Er nema j von, þó "að maður -spyrjil? ':^ T";:/ ;. SANífGIRNlSKRAFA Samtökum iðnaðarmanna er mjkil riauðsýn að auka áhrif 'sín í landinu. Það er i yásgutega gkilj ahiegt, að þau vílji |iga fúlltrúa á plþingi. SÍ-íkt jer sanngiruiskrfaa. Eri eins er það sanngiríiiskrafa, að m^ður, sem V'ebt tií þess. trúnáðar að vera forseti Landssambahds f' iðnaðar- manriá, viti, ¦ hvaða iðnaðar- rnenn eiga sæti á alþingi og , tali ékki fEáriimi fyrir iðn- aðarriiönnum, . ög raunar þjóðirini allri, éins og álfur út úr hól. ' Ílerjólfur. S s s j s s s s V . 4-. Bœkur og höfundar: Alþýðublaðið Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. AlpýðublaðiS Veraldarspe Helgi Hálfdanarson: Hand an um höf. Ljóðaþýðingar. Mál og menning. Prent- smiðjan Hólar. Reykjavík 1953. LJÖÐAÞÝÐINGAR éru ís- lenzkumi bókmenntum mikil riauðsyn, Alþýða manna hér á landi á þess lítinn eða engan kost að lesa sér að gagni list- rænnar nautnar kvæði stór- skálda á erlendum málum. Þess vegna eru Ijóðaþýðingarnar i andlegum skilningi brú, sem tengir ísland umheiminum. Snilldarþýðingar Jóns á Bæg- isá, Jónasar, Matthíasar, Stein gríms og Magnúsar Ásgeirsson ar Ihafa reynzt listasmekk og Ijóðagerð íslendinga mikilvæg ari og heillaríkari en flesta grunar. Magnús hefur nú um áraskeið verið einvaldi í ríki íslenzkra Ijóðaþýðinga. En í da« frerist sá merki bókmennta viðburður. að maffur, sem lík- legur er að verða jafnoki hans eða kannski ofjarl, kveður sér hljóðs á skáldaþingi okkar. Þetta er Helgi Hálfdanarson. Bók hans heitir „Handan um hof" Og er veraldarspegill sí- gildra ljóða. Viðfangsefni Helga Hálfdan- arsonar eru stórmannlega val- in. Hann glímir við snilldarljóð skáldjöfra á borð við Schiiler, Goethe, Heine, Shakespeare, Milton, Keats, Shelley, Byron, Wordsworth, Púsjkín, Ómar Kajam, Hafiz og fjölmarga aðra, semi skipað hafa öndvegi, Hitt er þó mest um vert, að hann leysi.r þrautirnar af frá- bærri íþrótt og einstakri vand virkni. Sonnettur Shakespeares missa hvorki ilm rié lit í þýð- ingunni, og þó tekst Helga enn Helgi Hálfdanarsbn getur bQr^ ið höfuðið hátt. Perlur skáldlegrar fegurðar eru hver annarri skærari í bók þessari. Hér skulu valin nokk ur sýnishorn smákvæðanna. Grafljóð á vori eftir William Browne er ¦svipmynd, sem verður ótrúlega minnisstæð: Gróandi Vor með glaðan fugla- róm og gros i mo! Er lifna öíl þín ungu mitt eina dó'. blóm, Helgi Hálfdanarson. betur að túlka kynhgiljóð og kenndakvæði eins og Tii næ.t- urgalans, Haustið, Gríska skrautkerið og Ótti dauðans eftir Keats,'. Skýið eftir Shell- j ey, í Chiílonkastala ef tir Byron, og Á Westminsterbrú, Svefninn og Til lævirkjans! eftir Wordsworth, en þau hef- ur undíirritaður boríð saman við' ¦ fruratextann af veikum mætti. Afrek þýðandans er þvílíkt, að maður fellur í stafi. Helgi er skyldastur Stein- grími af gömlu meisturunum. Hann leggur megináherzlu á að þýða nákvæmt og túlka blæ brigði og klið frumkvæðanna. En smekkvísi hans og vand- virkni er svo næm og þjálfuð, að lesandinn finnur naumast þýðingarkeim af ljóðunum. Gleggsta sönnunin um íþrótt Helga er þýðingin á Rúbajat Ómars Kajams, en forverar hans í því starfi eru svo sem engin smámenni til sálarinnar. "• Ótti dauðans eftir John Keats er dæmi þess skáldskap-. ar, sem sprettur fram eins og lind undan fjalli persónulegr- ar. reynslu: Þegar ég finn að feigð að dýr- v um ber fyrr en, minn penni skárar hinztu Ijá' míhs hugar-túns, og áður bund ið er. í eigin bóka-hlöðum sérhvert strá; og^ er ég lít í ásýnd stjörnu- , nætur eilífan svip af biminfleygu ; , Ijóði sem töfrasproti tímans aldrei lætur af tungu minni Ivfta dvrum óði; og þegar tæprar stundar flug ég finn: að framar ei mig snerti geisli neinn og aldrei síðan hlýni hugur minn • við hverfult ástarblik, — þá stend ég einn ;' . (Frh. á 7. síðu.) )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.