Alþýðublaðið - 20.11.1953, Side 4

Alþýðublaðið - 20.11.1953, Side 4
t ALÞÝÐUBLAÐtÐ Föstudagur 20. nóv. 195?. Útgeíándi: Alþýðuflokkurimn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hamúbal Valdimarssoa Meðritstjóri: Helgi Sæmundssort. Fréttástjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamerœi: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Bmma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sími' 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I lausasölu: 1,00. Utgerðarmenn, sjómenn, auðfélög MARGIR höfðu vænzt þess, að hinir stórfelldu heildarsamn ingar, sem ríkisstjórnin gerði nýlega við Rússa um kaup á olíum, mundu leiða tíl verulegr ar lækkiuiar á olíuverðinu inn anlands. En svo virðist nú ekki aetla að verða. Nú hefur það fengizt upp- lýst á alþingi, að ríkisstjómin hefur framselt olíitfélögúnum þremur, sem hér starfa, samri- ingana í heild, án þess að setja þeim ' nokkur skilyrði, sjó- mönnum og útgerðarmönnum óg öðrum notendum olíuiuiar til verndar. Ráðherra sá, sem fyrlr svör- um varð, er um þessi mál var' spurt á alþingi, lét í Ijós þá; skoðun, að óþarft hefði verið að setja nein slík skilyrði, því ( að olíur Jytu hámarksákvæðum fjárahgsráðs. Þessar upþlýsingar ráðherr- ans munu þó því miður ekki vera réttar nema að nokkru leyti, því að smurningsoliur og svartolía lúta ekki verðlagsá-( kvæðum. Smurningsolíur eru dýrar og eru því alls ekki svo lítill hluti af samningmim þeg- ar á Icrónutöluna cr litið. Og svartoííunotkunin er sívaxandi og er nú þegar orðiti verulegur hluti af olíunotkun lands- manna. Það ber í fyvsta Iagi að hai*ma, að upplýsingar ráðherr ans. ura þetta atriði skyldu reynast rangar, og í annan stað verður það að teljast óverjandi með öllu að setja engin skilyrði fvrir hagkvæmu verði til not- enda, þegar svona mikill hluti of olíunum er undir frjálsu verðlagi. Ráðherrann upnlýsti ekki, hvað inrskaunsver'ðið pr. tonn hefði verið í Rúslandi, en sagði að það ætti að vera lægsta heimsmarkaðsverð á hverjmn fíma, þegar afhending færi fram. Að öðrum leiðiim hefur bó Alþýðublaðið fengið vitneskju um, áð kostnaðarverð í inn- kaupi Iiafi %ærið Jld,90 krónur á tonn í seinasta skipinu, sem hinsrað kom frá Ameríku og 116,10 á tonn í fyrsta skipinu, sem bingað kem í baust frá Rússlandi. TJr ameríska skip- j*ni mun söluverðið háfa verið ákveðið 169 krónur á tonn, en úr hví f.vrsta rússneska mun verðið bafa verið ákveðið 172 krónur á tonnið. Þannig er bá söluverið inn- anlands strax heldur á uppleið, Björgvin Frederiksen á iðnþinginu: sfðan olíufélögin fengu að ganga inn í heildarsamninginn og gerð voru innkaup í stærri stíl en nokkru sinni fyrr og flutningar hafnir í stæ.rri skip- um en til þessa hafa vérið nofc- uð til flutninganna. Þetta verð- ur því óskiljanlegra þegar upp- lýst er að fraktirnar séu nú um 50 krónmn lægri á tonn en þær hafi verið fyrir ári síðan. Spurningu Hantiibals Valdi- marssonar um það á alþingi, hvort engra verðíækkana væri að vænta, ér kæmu olíunotend um til góða, var svarað ákveð- ið neitandi. Enn fremur var upplýst, að olíusariilög útvegsmanna og sjómanna fengju ekki að ganga inn í samninga ríkisstjórnar- innar um olíukaupin milliliða- laust og án milliliðakostnaðar. Hefði, það þó verið næsta eðli- Iegt, og alveg eins hægt að framselja einhvern hluta samn ingsins til þeirra eins og til ol- íufélaganna. Er vitað, að sum olíusamlögin eiga allstóra olíu- tanka. Þegar ríkisstjórnín á árnn- um 1944 og 1945 annaðist inn- flutning á olíum til landsins, fengu olíusamlögin olíuna með innkaupsverði. Eins hefði átt að gera nú. En það var ekki gert, heldur verða samlög sjó- manna nú a'ð kaupa olíurnar á smásöluverði hjá olíufélijgun- um eins og aðrir. Það er áreiðanlegt, að hér hefur verið illa á málum haldið fyrir hönd útgerðarmanna og sjómanna. Og nú virðist Sjálf- stæðisflokkurinn hafa verið búinn að steingleyma kröfum sínum frá í vor um endur- greiðslur á ofsagróða af olíu- farmgjöldum. Sá gróði er áreið anlega ekki niinni «ú en þá. A'ð láta hann renna til sjó manna og útgerðarmanna væri langeðlilegasta hjálpin til hinn ar aðþrengdu útgerðar. Hitt sjá svo allir, að þegar ríkisst.iórnin sjálf kaupir allar olíur til landsins í einu lagi, á hún ekki að kasta vörunni frá sér til einstakra auðfélaga, sem alóbarfra milliliða, heldur hefði hún þegar í stað átt að taka dreifínffarkerfi þeirra an'-aðhvort Ieigunámi nða n!o-n arr'ámi og setia nnn ríkiseinka sölu á olíum. Hefði slík eitika- sala átt að vera ágóðalaus þjón usta vfð sjávarúíveg og iðnað, eins og áburðareinkasala ríkis- ins hefur verið það fj’rir bænda stétt landsins. S S s s i s s $ s s s s s s s s V V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s i • MORGUNBLAÐIÐ. mál- gagn þess stjórnmáláií'okks, sem valdið hefur íslenzkum iðnaði þyngstum búsifjum undanfarin ár, birti í gær fvrrihluía ræðu þeirrar, er Bjöfgvih Frederiksen, for- seti Landsambands iðnaðar- <& manna, flutti við setningu 15. iðnþings íslendinga. Sumt af því, sem ræðumað- ur gerir að umtalsefr.i. er orð í tíma töluð, eri önnur atri,ði köma mönnum spánskt 'fyrir sjónir. Það er furðu- legt. að forustumaður sam,- taka 'ðnaðarihs skuli ekki vita betri skil á ýmsu því, sem Björgvin íjallar urn í ræðunni. SAMÞYKKTIÐNÞINGSINS Björgvin Frederiksen vík ur að því, að síðasta iðnþing hafi samþykkt að skora á iðnaðarmenn um land allt að vinna að því. að iðnaðar- menn yrðu í kjöri við síð- ustu alþingiskosningar og lýst yfir því, að iðnaðar- menn eða hæfir fulltrúar frá iðnaðarsamtökunum skyldu öðrum fremur njóta stuðn- ings iðnaðarmanna við kosn ingarnar. Síðan bætir Björg vin Frederiksen því við, að enginn stjórnmálaflokkanna t haf; táiið sér 'fært að verða við tiítnæitim þeim, sem fóí- ust í tillögum iðnþingsins. í framhaldi af þessu talar svo Björgvin á þá lund, að hann virðist þeirrar trúar, að enginn iðnaðarmaður eigi sæti á alþingi. HVAR VAR MAÐURINN? Þetta er mikill misskiln- ingur. Alþýðuflokkiirinn bauð fram í einu kjördæmi landsins íulitrúa starfandi iðnaðarmanna í landinu, Eggeft G. Þorsteinsson for- mann Múraraféiags Reykja víkur, og Eggert á gáe.ti á 'al- þingi 'sem eiriri af fulltrúum Alþýðuflokksins. Auk hess hefur annar þingmaður Al- þýðuflokksins, Emil .Tóns son. haft mikil afskipti af málum iðnaðarins og lengi verið ötulasti máisvari hans . á alþingi. Alþýðuflokkurinn hefur því sannavlega teki'ð. . málaleitun síðasta iðnþings vel og ti d. ólíkt betur' en flokkur Björgvíns Frederik sens. Hins vegar hefur þess okki orðið vart, að Björgvin hafi staðið við skuldbind- ingu þá, sem fólst í áminnztri samþykkt síðasta iðnþings. Hann veit ekki einu sinni, að iðnaðarmaður eigi sæti á alþingi. Manni. verður á að spyrja. Ilvar vár Björgvin Frederiksen í síðú.stu kosn- ingum? Var hann sofandi? Gaf hann engan gaum að því, sem fram fór í kosn- ir.gunum? Eða var hann svo upptekinn í þjónustu við flokk, sem virti samþykkt síðasta iðriþings að vettugi og hefur haft fðrustu um að sliga íslenzkan iðnað., að hann veitti því ekki athyglí, að Alþýðuflokkurinn 'sendi Eggert G. Þorstéinsson og Emil Jónsson á þing? Er nema i von, þó að maður spyrji? ; SANNGIRNISKRAFA Samtökúm iðnaðarmanna er mjkil riauðsýn að auka áhrif sín í landinu. Það er vissulega skiljarilegt, að þau vilji éiga fúlltrúa á alþingi. Slíktier sanngirniskrfaa. En eins ér það sanngirniskrafa, að máður, sem vebt til þess. trúnáðar að vera forseti Landssambarids iðnaðar- manna, viti, hvaða iðnaðar- menn eiga sæti á alþingi og tali ekki frammi fyrir iðn- aðarmönnum, og raunar þjóðinni allri, éins og álfur út úr hól. Herjólfur. S -s 'S s ,s s s s A s s s s s ,s s s s s s. ls s s s s s s s s s V 1 s s s s s s s s s s s s s s s s s V Bœkur oq höfundar: Veraldarspegill sfgildra Ijóða AlþýðubKaðið Fæst á flestum veitiugastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. Alþýðublaðið Helgi Hálfdanarson: Handi an um höf. Ljóðaþýðingar. j Mál og menning. Prent- smiðjan Hólar. Reykjavík 1953. LJÖÐAÞÝÐINGAR eru ís- lenzkumi bókmenntum mikil nauðsyn. Alþýða manna hér á landi á þess lítinn eða engan kost að lesa sér að gagni list- rænnar nautnar kvæði stór- skálda á erlendum málum. Þess vegna eru ljóðaþýðingarnar í andlegum skilningi brú, sem tengir ísland umheiminum, Snilldarþýðingar Jóns á Bæg- isá, Jónasar, Matthíasar, Stein gríms og Magnúsar Ásgeirsson ar hafa reynzt listasmekk og ljóðagerð íslendinga mikilvæg ari og heillaríkari en flesta grunar. Magnús hefur nú um áraskeið verið einvaldi í ríki íslenzkra Ijóðaþýðinga. En í d.p” verist sá merki bókmennta; viðburður. að maður. sem lík-' legur er að verða jafnoki hans eða kannski ofjarl, kveður sér hljóðs á skáldaþingi okkar. Þetta er Helgi Hálfdanarson. { Bók 'hans heitir „Handan um hö'f“ Og er veraldarspegill sí- gildra ljóða. Viðfangsefni Helga Hálfdan- arsonar eru stórmannlega val- in. Hann glítnir við snillda.rljóð skáldjöfra á borð við Schiiler, Goethe, Heine, Shakespeare, Milton, Keats, Shehey, Byron, Wordsworth, Púsjkín, Ómar Kajam, Hafiz og fjölmarga aðra, sem> skipað hafa öndvegi. Hitt er þó mest um vert, að hann leysir þrautirnar af frá- bærri íþrótt og einsíakri vand virkni. Sonnettur Shakespeares missa hvorki ilm né lit í þýð- íngunni, og þó tekst Helga enn Helgi Hálfdanarson. betur að túlka kynngiljóð og kenndakvæði eins og Til næt- urgalans, Haustið, Gríska skrautkerið og Ótti dauðans eftir Keats, Skýið eftir Shell- ey, í Chillonkastala eftir Byron, og Á Westminsterbrú, Sve'fninn og Til lævirkjans eftir Wordsworth, en þau hef- ur undlirritaður borið saman við frumtextann af veikum mætti. Afrek þýðandans er þvílíkt, að maður fellur í stafi. Helgi er skyldastur Stein- grími af gömlu meisturunum>. Hann leggur meginá'herzlu á að þýða nákvæmt og túlka blæ brigði og klið frumkvæðanna. En smekkvísi Iians og vand- virkni er svo næm og þjálíuð, að lesandinn finnur naumast þýðingarkeim af ljóðunum. Gleggsta sönnunin um íþrótt Helga er þýðingin á Rúbajat Ómars Kajams, en íorverar hans í því starfi eru svo sem engin smámenni til sálarinnar. Helgi Hálfdanarson getur bor- ið höfuðið hátt. Perlur skáldlegrar fegurðar eru hver annarri skærari í bók þessari. Hér skulu valin nokk ur sýnishorn smákvæðanna. Grafljóð á vori 'eftir William Browne er svipmynd, sem verður ótrúlega minnisstæð: Gróandi Vor með glaðan fugla- róm og grös í mó! Er lifna öll þín ungu bióm, mitt eina dó. Ótti dauðans eftir John Keats er dæmi þess skáldskap- ar, sem sprettur fram eins og lind undan fjalli persónulegr- ar reynslu: Þegar ég finn að feigð að dyr- j um ber fyrr en minn psnni skárar hinztu Ijá , míns hugar-túns, og áður bund ið er í eigin bóka-hlöðum sérhvert strá; og er ég lít í ásýnd stjörnu- nætur eilífan svip af himinfleygu Ijóði sem töfrasproti tímans aldrei lætur af tungu minni Ivfta dýrum óði; og þegar tæprar stundar flug ég finn: að framar ei mig snerti geisli neinn og aldrei síðan hlýni hugur minn við hverfult ástarblik, — þá stend ég einn (Frh. á 7. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.