Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 8
HSaíkrofur verkaiýðasamtakanna um aukinu Uaupmátt launa^ ful!a mýtingu aiira atvinuu Csekja og samfeiida atvintui handa öllu vinmi Bæru.fólki við þ|óðnýt framieiðslustörf njota ; fyiista (tuðnings Alþýðúflokksin*. Verðlaekkunarstefna alþýðnsamtakanna mr 821 nm launamönnum til beinna hagsbóta, jafa«J verzlunarfólki og opinberum starfsmöamim *em verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæi lffll &t úr ðgöngum dýrtíðarinnar. | áfengisverziunlna. Niðyrsetningu hússins lokið fyrir jói, UM ÞESSAR MUNDIR er unnið að því, að sétja nýtt stýris hús úr stáli á várðskipið Óðin Var verkið hafið fyrir um það bii hálfum mánuði, en búist er við, að því verði lokið fyrir jói. ' ' “ ‘ * Fréttamaður blaðsins átti í gær tal við Pétur Sigurðsson, um yfirmann landhelgisgæzlunnar, um verk þetta. ■ GAMLA HÚSIÐ ÓÞÉTT i Sagði Pétur. áð lengi hefði . Aðalfundur Bandalágs borið brýr.a naðsyn til þess að kvenna í Rvík gerði eftirfar- setja traustara stýríshús á Óð- andi ályktanir: in._ Gamla stýrihúsið væirí fyrir 1. Fundurinn lýsir ánægju löngu orðið mjög óbétt og væri sínni yfir frávísun síðasta al- engan veginn öruggt að hafá þingis á áfengislágafrumvarþ- dýrmæt tæki í slíku húsi. T. d. iuu. . hefði ekki verið unnt að setja 2. Ef alþingi það, er nú situr, ' radartæki í Óðin einmitt vegna ákveður að koma á þýrri afeng -Þess, að stýrishúsið var ekki íslöggjöf, þá mótmælir fundur- ( R°SU ínn því, að frumvarpið frá ' Eins °§ fyrr se^ir er st-vris- fyrra þingi verði sgmþykkt ó- breytt, en óskar eindregið eft- ir, að það verði senc félagasam fcökum kvenna, bindindissam- tökum og öðrum þeim samtök- um, er láta sig þessi mál varða, fcil umsagnar, og verði þessum samfcökum gefinn kestur á að ’bera fram tillögnr til breyfinga á frumvarpínu. 3. Fundurinn mótmælir bruggun og sölu áfengs öis í húsið úr stáli. Eru gluggar ímjög smáir á því og framan á ■ því er koDar í stað járns til þess að það hafi ekki áhrif á , áttavitann. Hiufaféiag m féiags- heimiii sfúdenfa siofnað. s v $ áumtngja Jóhann. j S JÓHANN HAFSTEIN erS ^ enn miður sín vegna með-S ■ fer'öar þeirrar, sem hann og ^ ^ flokkur lians fékk hjá Gylfa; ^ og Hannib'a! í uinræðunum- ^ um kosningabandalögin. —; ý Hann er enn að reyna aðý V telja sér trú um, að það sé^ S lýðræði, að sá ÍrambjóðandiS S einn hljóti að teljast réttS S kjörinn, sem fær flesfc at-S i kvæði eins fiokks, þóítS - hann sé í algerum minni-S ^ hiutai meðal kjósenda, S ^ og meirihluti þeirra hafi ^ ^ lýst því yfir með þvi að^ ^ kjósa kosningabandalag ann^ S arra flokka, að þeir vilji^ S hann EKKI og séu Á MÓTI^ S stefnu hans. Hvers vegna^ S má meirihlutinn ekki ráða? S S Vi'ð hvað er hann JóhannS ^ svona hræddur? S S i feiff niður,, heldur láfið skipfa um nafn Á að heita irmfiutningsskrifstofa, sem tveir menn skuiu veita forstöðu. RÍKISSTJÓRNIN hefur nú lagt fram á alþingi lagafrum. varp um skipan innflutnings. og gjaldeyris- og fjárfestingar- mála, og er í bví ákvæði um innflutningsskrifstofu, sem á a<B taka við verkefnum f járhag'sráðs. Það verður því ekki lagt nið- ur, heldur látið skipta um nafn. í; frumvarpmu eru pk’væði um, áð ríkisstjórnin hafí í hendi sinni á hvaða vörum sé frjáls innflutningur og hverjar skuli háðar innflutningsieyf- um, þ. e. ótakmarkaðar heim- ildir til hinna víðtækustu hafta. HIÐ NYJA FJARHAGSRAÐ Innflutningsskrifstofan skal j skrifstofúnriar. hafa á hendi veitingu gjaldeyr- is ■ og innflutningsleyfis fyrir' þeim vörum, sem leyfisveiting um eru háðar, og enn fremur veitingu fjárfestingarleyfa fyr ir þeim mannvirkjum, sem leyf um eru háð (eins og fjárhags- ráð). Skrifstofunni veita tveir menn forstöðu (sjáifsagt annar íhaldsmaður, en hinr. framsókö armaður). Þeir ráða starfsfólk Samþykktir Bandalags kvenna í Rvik:. Söluskaííur verði afnuminn, inn- flutningur iðnaðarvara sföðvaður I GÆRKVOLDI var stofnað í háskólanum hlutafélag um iandinu og innflutningi á skatt félagsheimili stúdenta. Munu fjarfestingarleyfi Frjálst er að byggja íbúðar- hús, þar sem hver íbúð er ekki stærri en 520 rúmmetrar, pen- ingshús, heyhlöður, verbúðir og veiðarfærageymsiur og aðr- ar framkvæmdir, sem ekkt kosta meira en 440 þús. kr. Aðr ar framkvæmdir skulu háðar fjárfe^tingarleyfum, sem inn- flutningsskrifstofan veitir. Hún er sem 'sé ekkert annað en nýtt fjárhagsráð. frjálsu víni og öii 4. Fundurinn leggur til, að þjóðinni sé gefinn kostur á að segj a til með atkvæðí sínu, fivort hún vill hafa opna áfeng- ísvrezlun í landinu, t. d. með því, að áframhaldandi atkvæða greiðsla um héraðabönn verði framkvæmd. akademiskir borgarar hafa for- kaupsrétt að hlutabréfum fé- lagsins. Hugmyndin um félagsheim- ili stúdenta er mjög gömul. E'n fyrir 2—3 árum var skipuð byggingarnefnd og hefur hún síðan unnið að undírbúningi framkvæmda. . Frumvarp Alþýðuflokksins um söntu. laun karla og kvenna verði samþykkt. AÐALFUNDUR BANDALAGS KVENNA í Reykjavík 16. —17. nóvember síðastliðinn, samþykkti að skora á alþingi að ^ afnema þegar söluskattinn og koma í veg fyrir innflutning á Aðaifundur LlU héfsf óþarfa varningi og iðnaðarvörum, sem unnt er að framleiða í landinu sjálfu. Fundurinn gerði ítarlegar samþykktir í fryggingamálum og lagði áherzlu á, að hraðað yrði sem mest endurskoðun tryggingalaganua. Einnig skoraði fundurinn á al- þingi að samþy'kkja frumvárp Alþýðuflokksins um sömu laun karla og kvenna. og Örorkuiaunum, til íhorarensen á sunnudaginh kemur Steingrímur J, Þorsteinsson prófessor flytur erindi um skáldið; lesið og sungið* í FYRRA GENGUST Háskólastúdentar fyrir kynningu á verkum Einars Benediktssonar, þótti hún takast með ágætum og var mjög fjölsótt. Stúdentaráð Háskólans hefur í hyggju að halda áfram slíkri kynningu íslenzkra bókmennta, og á sunnu- daginn kemur kl. 5 síðdegis v^rðúr kynning Háskólastúdenta á verkum Bjarna Thorarensen í Hátíðasal Háskólans. ‘Formaður studentaráðs, Björn Hermannsson stud. jur, fiytur ávarp, kynningar- og feveðjuorð. Prófessor Stein- grímur J. Þorsteinson flytur stutt erindi um Bjarna, stöðu hans í bókmenntunum, skáld- skaparstefnu og kveðskaparein kenni. Síðan verða stuttir upp- lestrar-, söng- og skýringar- þættir. Úr ljóðum Bjarna og bréfum lesa þau Hjalti Guð- mundsson stud. mag., Sveinn Skorri Höskuldsson stud. mag. Qg leikararnir Steingerður Guðmundsdóttir og Þorsteinn Ö. Steþhensen. Karlakór Há- skólastúdenta undir stjórn Carls Billiohs syngur 5 lög við texta eftir Bjarna: Eidgamla Isafold undir hinu alkunna lagi, sem oft hefur verið eignað Lully, , Hergöngu -Sortanum birta fregður frí), íslenzkt þjóð lag í útsetningu söngstjórans: Kysstu mig, hin mjúka mær, íslenzkt þjóðlag, ísland (Þú nafnkunna landið), undir Iagi Sigvalda Kaldalóns og Bæna- stökur (í marz 1832) undir lagi eftir Merikanto. I upphafi hvers efnisþáttar mun prófessor Steingrímur segja nokkur orð til skýringar á yrkisefni skáldsins og efnis- meðferð. Allt mun þetta taka rúmlega hálfa aðra klukkustund. Aðgangur að bókmennta- kynningunni er ókeypis og öll- um heimill. Síðar í vetur er fyririhuguð kynning á verkum Jónasar Hallgrímssonar. og mun þá pró fessor Einar Ólafur Sveinsson ræðá um .skáldið og verk hans. Samþykkfir . ; aöalfundarins um dýrtíðárinál ferU á þessa leið: Söluskattur sé afnuminn xneð öllu. Grundvöllur vísitölunnar verði endurskoðaðör og leið- réttur með öflun nýrra búreikn inga allra stétta. Komið sé í veg i'yrir innflutn ing á óþarfa varningi og iðnað- arvörum, sem hægt er að fram leiða í landinu sjáiiu, og eru samkeppnisfærar við erlendar vörur. Innflytjendur séu alvar lega áminntir um að fivtja ekki tii landsins annað en ! vandaðar vörur. j Haft sé strangt eftirlit með j óhóflégri álagningu á vörum. Séu birt nöfn þeirra manna, sem gera sig seka .um slíkt. FULLTRÚI í VERÐ- LAGNINGARNEFND LANDBÚNAÐARAFURÐA Fundurinn skorar á aiþingi að breyta 2. kafla laga um framleiðsluráð frá 1947, 5. gr. á þann veg, að bætt verði við í nefnd þá, sem finna á grund- völlinn fyrir verðlagningu á landbúnaðarvörum, fulltrúa frá húsmiæðrum í Reykjavík. Teiur fundurinn eðlilegt, að Bandalag kvenna í Reykjavík ráði tilnefningu þessa fulltrúa. HÆKKUN Á ELLILÍFEYRI OG ÖRORKULAUNUM Aðalefni samþykktar aðal- fundar bandaiagsins um bygg- ingaraál var á þessa leið:: Gerð verði þegar Ihækkun á ellijíf* eyri AÐALFUNDUR LIU hófst II gær. Er hann sóttur af útvegs- mönnum víðs vegar um land, Formaður samibandsins, Sverr- . .. . . ir Júlfussoii, setti fundinn með! þeirra,, sem eru algenr oryikj- j jSægu‘ en ag henni lokinni .vac. ar. Oréttlátt er að hjon :-a ’-ikosinn fimdarstjóri og fundar- hvort .um sig lægn lifeyn en! itarL Fundarritari er Jón þegar einstakiingar eiga í hlut. j Arnason útgerðarmaður á Þá vakti fundurinn athygli a ' ákvæði Tryggingastofnunar ríkisins um að athugun fari fram á vinnugetu öryrkja óg Næst voru. kosnar nefndír og tillögur um ráðstafanir til þess síðan fluttar skýrsiur- og áttus að starfskraftar slíkra öryrkja j alrnennar umræður að hefjast geti komið þeim sjálfum og seint í gærkveldi. Fundurinra Framhald á 7. síðu. I hefst aftur kl. 10 í dag. Akranesi, en fundarritari Hat- steinn Baldvinsson, fulltrúL Avarp íil Haínfirðinga um fjár- ÞAÐ ÞARF ekki að lýsa því fyrir Hafnfirðingum, hvert skarð er fyrir skildi við hið sviplega fráfall þeirra, sem fórust með Vs. „Eddu“ á Grundarfirði óveðursnóttina 16. þessa mánaðar. Fimm ekkjur, unnusta og átján börn eiga hér um sárast að bkida, og 5 foreldrar og 2 mæður og fósturmóðir að auki, fyrir utan annað nákomið skyldulið. , Enginn mannlegur máttur má bæta það tjón, sem hér er orðið, en ég hefi fundið svo almenna samúð hjá bæjarbúum með ástvmum hinna horfnu vina og ég veit svo ríka löngun yðar til þess að rétta fram hönd þeim til stuðnings, að ég tel mér bæði ijúft og skylt, að beita mér fyrir almennri fjársöfnun þeim til handa. Adolf Björnsson forstjóri og Ólafur Elísson forstjóri munu ásamt mér veita viðtöku framlögum. Sýuum bróðurhug og samúðarvott með þeim hætti, sem í voru valdi stendur. SÉRA GARÐAR ÞORSTEINSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.