Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. nóv. 1953. ALÞYÐUBLAÐSÐ s s s s s s s S' s V V s s s s s s s s V s s s s Fljót og góð afgreiðsia.^ V s s s •s s s s Slysavannafp’ags Islandsb kaupa flestir. Fást hjá) Úra-viUgerðir. GUÐI, GÍSLASON, Uúiigavegi 83, sírní 81218. Samúðarkorf slysavarnadeildum um ■ land allt. í Rvík í hann-^ yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór-^ unnar Halldórsd. og skrif- ( stofu féiagsins, Grófi>n 1. í, Afgreidd í síma 4897. — \ Heitið á slysavarnafélagið \ Það bregst ekki. S V ) hefur afgreiðslu í Bæjar- ( bílastöðinni í Aðalstrætii, 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudogum 10—18. - Sími 1395. s Nýja sesidf* bíiastöðin h.f. s s s s s ) s s V- V s S 's s s s s ) s S Bamaspítalasjóðs Hrings*n3r S eru afgreidd í Hannyrða- ^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12^ S (áður vferzl. Aug. Svend-^ ;) sen), í Verzluninni Victor, ^ ) Laugavegi 33, Holts-Apó-S ) teki, Langholtsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð-S ^ urlandsbraut, og Þorsteins-) i búð, Snorrabraut 61. ) ? S Minningarspiölí! ) Hús og íbúðir Handan um höf Framhald af 4. síðu. ;á strönd við rúms bg .tíma sollinn sjá unz sökkva í djúpið ást og íramaþrá. Sofðu, hetja! eftir Walter Scott hefst yfir tilefni aldar og umhverfis og verður flevgt: Sofðu, hetja! spfðu rótt, svefninn þínar dáðir geymi; vígarautt á vökunótt vopnabiik þig aldrei dreymi. Hægt í kringum blýjan beð huldir fingur strengi bæra, sakadóm og sollið geð sefar hljóma döggin tæra. Sofðu, hetjá! sofc'ii rótt, sverðablik á víganótt aldrei kappann djarfa dreymi, dáðir þínar svefninn geymi. Hvergi frarnar hrynja nú hófasköll né trumbur gjalla; hercp engin heyrir þú hraustan svein til fylgdar kalla. En á meðan morgunsól mildum Ijóma vötnin gyllir, lævirkinn á lágum hól litla hálsinn tónum fyllir. Engin heróp heyrast nú, hvorki framar greinir þú hófatök né trumbur gjalla, traustan dreng til fylgdar kalla. Heilsar veiðihöndin þín húmi sem. ei enda tekur, lát þig, ei er dimman dvín dreyma lúðurþyt sem vekur. Sofðu! hindin hljóp á .skóg, hundar þínir spakir liggja. Hvíldu vært í hljóðri ró! hniginn fák mun ekkert styggja. Hrausta veiðihöndin þín íieil sar kyrrð, sem aldrei dvín. Þegar aftur elda tekur enginn hornagnýr þig vekur. Lí Pó dó fimm öldum áður ,en íslendingar gerðu Gamla og níu öldum fyrir ekki nóg, að hann ynni baki brotnu sem verkamaður, sjó- maður, iðnaðarmaður og raun ar fleira, heldur fór hann að skipta sér mjög' af félagSmálum. Hann var formaður í verka. mannafélaginu „Hlíf“ í tvö ár, og árum saman hefur hann starf að mjög að trúmálum. Hann er frelsaður maður. Ilann er hætt ur að drepa sel og berjast í Forsetaúrskurður Framhald ai' 1- síðu. þingskapa, þar sem það er ekki í fyrirsögn nefnt frv. til stjórri- arskipunarlaga. :í 31., 33. og 34. gr. stjórnar- skrárinnar eru ákvæði um íölu alþingismanna, kjörtímabil þeirra, kjördæmaskipun, skil- gvænni tóftinni á hálflekum \ J’rði _ kosningaréttar og kjör- bátum, standa á eyðiskeri í j gangis til alþingis. I 31. gr. mitti í ólgandi sjó og sjá hvergi ! stjskr. eru enn fremur nokkur björgun. Nú heimsækir hann1 fyrirmæli- um kosningafyrir- vini sína og' kunningja saklaus komulag. Þar er mælt svo fyr- af ýmsum stærðum l) bænum, útver'uru asj-r arins og fyrir utan bæ-^ inn til sölu. — Höfum • einnig til sölu jarðir.i; vélbáta, bifreiðir og\ ■verðbréf, S ( s s s .s S s s s s s Ódýrast og bezt. Vin-\ samlegasf pantið með) fynrvara. S -S S S S .,s s Nýja fasteignasalais. Bamkastræti 7. Sími 1518. Smu-rt brao'ð og snittor, NesíispakScar. MATBARINN Lækjargotu 6. Símx 80340. eins og barn, hetja í lund, gamla íslendingseðlið logandi í heitum huga — og svo krjúp andi í bæn við fótskör guðs síns heill og einlægur, vmur alls þess, sem lífsanda dregur. Svona er Eyjólfur frá Dröng um. Öll höfum við, sem kom- in erum til vits 0g ára, lifað tvenria tímana, en mér finnst, að ég hafi engum kyn'nzt, sem lifað hafi svo gjörlólíkar ævir og Eyjólfur frá Dröngum. Eyjólfur er mikill fjörkálf- ur. Það er strákur í honum. Hann iðar allur af kátínu og stundum smáhrekkjalegur á svipinn, þegar hann segir frá. Hann yrkir af munni fram ferskeytlur og heil kvæði, og hann ljómar allur, þegar hann j kjöri við almennar kosningar, heyrir fögur ljóð. Hann hefur j enda greiði þá kjósendut’ at- sagt við mig. „Ég hef eiginlega kvæði annaðhvort frambjóð- verið að bíða síðan ég var rúm ' anda í kjördæmi eða landslista. virðist, að eins hefði mátt á- kveða, að ef fleiri eri einn fram bjóðandi er í kjöri fyrir sama ilokk í einu kjördæmi, þá skyldu atkvæði þeirra lögð sam an og teljast þeim þeirra, sem flest hefur atkvæði. I ákvæðum um kosninga- bandalög í áðurnefndu frv. er mælt fyrir um tilhögun kosninganna og þann at- kýæðaútreikning, sem kosn- ingaúrslit skulu byggð á. Verður ekki séð, að þar sé bve.vtt neinum ákvæðuni stjóniárskráririnar um al- þingiskosningar. Helöur er {sar um a'ð ræða efni, sem eimmgis eru ákvæði um í kosningalögum. Þeim ákvæð um má því breyía með al- mennnm lögum. í 2. gr. frv. eru ákvæði um það, hvernig atkvæði skulu tal in hvorum eða hverjum. banda- lagsflokki við úthlutun uppbót- arþingsæta. Um það segir í stjskr., að uppbóíarþingsætum ékuli úthlutað til jöfnunar milli þingflokka, svo að hver lega sexti”>ur, án þess þó að vita eftir hverju ég væri að ;híða“. Og ég hygg, að þetta sé rétt. Hann mfssti konu sma 1927, og brátt komust börn Frambjóðendur þess flokks, sem landslista hefur í kjöri og nær jöfnunarþingsæti, taka þá sæti eftir þeirr.i röð, sem þeir eru 'í á listanum að lokinni hans upp. En þó að hann hafi kosningu. Skal að minnsta sáttmála verið að bíða, finnst mér, að honum hafi ekki leiðzt biðin. Hanri er alltaf önnum kafinn, þýtur milli fólks, vill öllura’ hjálpa, glettinn fjörkálfur, með reynslu liðinna alda í hverri taug og brosandi og bjartur yf- ir öllu þv:í, sem er að gerast. í nokkra mánuði vann ég að því áð skrásetja sendurmipning , ar þesSa sérkennilega manns. Kópavogsfund, en kvæði hans Qg bókin kemur út í dag. Ég N-æturskin gæti vsrið fra því i £ v,Qfi gær: held ég hafi aldrei lifað skemmtilegri stundir en með Hjá íhvilu minni um miðja nótt Eyjólfi Stefánssyni frá Dröng sér mánageislar leika. Mér fannst í svip ég hafa horft á hrím um akra bleika. Ég lyfti höfði hægt og sé á himni mánann skína. Eg halla mér og hugur ber mig heirn í ættbyggð mína. Hér skal tilvitnunum hætt, enda munu vandlátir Ijóðavin ir verða sér úti um bókina. En Helgi Hálfdanarson hefur unn- ið frækilegan sigtir í mikilli andiegr: glímu. Helgi Sænumdsspn. um. VSV. DVALAStHEíMILI ALDRAÐRA SJÓÓMANNA. Minniogarspiöbi fást hjá: S \ Veiéarfæraverzl. Verðandi, S \simi 3786; Sjómamiafélagi) V Reykjavíkur, sími 1915; Tó- ) V baksverzl Boston, Laugav. 8,) )sími 3383; Bókaverzl. Fróði, • ) Letfsg. 4, sími 2037; Verzl, ^ ) Laugateigur, Laugateig 24, ( ) sír.ii 81668; Ólafur Jóliamis- ( • son, Sagabletti 15, sími ( • 3096; Nesbúð, Nesveg 39. S I HAFNARFIRÐI: Bóka- ) verzl. V. Long, sími 9288. S Framhald af 8. síðu. þjóðinni að sem mestum not- um. FULLKOMIN MÆBRALAUN Þá áleit fundur.inn nauðsyn- legt, að hraðað væri sem. mest fyrirhugaðri endurskoðun tryggingalaganna. í sambandi við ný lög um almannatryggingar lagði fund- 'urinn áherzlu á eftirfarandi: . og önr.ur aðíerð upp tekin. A1 a. Lögfest yerði fullkomin, menni löggjafinn getur rnælt mæðralaun. Isvo fyrir, að sá sk-uli vera rétt b. Fjölskyldubætur verði j kjörinn þingmaður í einmenn- greiddar örorku-og. ellilífeyris-1 íngskjördsemi, sem fær flest I ferðir j'afnt á nótt sem”d'egi* og þegum án skerðingar á barna-: persónuleg atkvæði. En löggjaf • ségir hann margar 'sögur’ af,líf«yri- inn getur líka skipað þessu á , þeim ferðum og viðskiptum sm ! c- Við úthlutun ijö-lskyldu- j þann veg, sem nú er gert, þ. e. 1 um viQ kaupmennina í Stykk- j bóta séu börn komi frá íyrra að . við persónuleg atkvæði ' is'hólmi, Clausen, Bryde., Rict- í hjónabandi eða börn, sem hún j frambjóðanda skuli leggja at- ‘ hsr og- fleiri. hefur átt ógift, talin sem börn , fcvæði, sem í því kjördæmi eru eiginmanns hennar og fái heim * greidd landslista flokksins, og að sá frair.bjóðandi skuli vera rétt kjörinn þingmaður ein- menningskjördæmis, sem hef- ur hæsta atkvæðatölu bak við sig, er lögð hafa verið saman ir, að kosningarnar skuli vera leynilegar, að kosning alþingis manna í Reykjavík og tvímenn ingskjördæmum skuli vera hlutbundin og að þar skuli jafnmargir varamenn kosnir samtímis og á sama hátt. Þar er og ákveðið, að deyi þingmað ur, kosinn í einmenningskjör- dæmi, eða fari frá á kjörtíman- um, þá skuli kjósa þingmenn í h.ans stað fyrir það, sem eftir er kjörtímans. Um uppbótarþing- menn segir, að þeir geti verið al!í að H til jöfnunar millijþeirra hafi ,þing5ætí , sem nngflokka, svo að hver þeirra {ylistu samrærai við atkvæða. haf! þingsæti i sem fyllstu sam' tölu sína við almonnar kosn- ræmi við atkvæðatölu sma við infiar. Þa5 mætti ef til viU almennar kosnmgar. Heimilt j haUa þv{ fram að það bryti £ er fíokkum að hafa landslista i bága Vlð þstta á,kvæðij að'ein. um bandalagsflokki eru í sum- um tilfellum talin atlcvæði: eða hluti af atkvæðum, sem greidd eru frambjóðanda eða lista annars bandalagaflokks eða flokka. í frv. er gert ráð fyrir þvi, að kjósandi geti beinlínis valið á milli þess að kjósa flokk sinn eða bandalagið. Ef kjósandi kýs bandalagið, veit bann, að bar með kfinn. hann að ráðstaía atkvæði sínu til annars flokks, ef svó ber undir. Það virðist því beimilt að telja bandalags- flokki ÖII atkvæði bandalags ins í því kjördæmi. sem liann þeirra vegna befur lilotið bingsæti. Hin reglan virðiet líka getá staðizt .að telja honum aðeina svo mikið af atkvæðum hins eða hinna bandaiagsflokaknna, að nægile<?t hafi reynzt til iþess að fá viðbótarbingmann kjör- inn í kjördæminu. Það er því úrskurður minn, að frv. á þskj. 121, um breyt. á 1. nr. 80 7. kosti annað hvert sæti tíu efstu manna á landslista skipað frambjóðendum floklcsins í kjördæmum utan Reykjavíkur. Að öðru leyti fer um skipun jöfnunarþingsæta eftir kosn- ingalögum. Samtíms og á sama hátt eru kosnir jafnmargir varamenn og jöfnunarþingsæti eru. Önnur fyrirmæli um alþing- iskosningar eru ekki í stjórnar- skránni. í 3. mgr. 33. gr. stjskr. segir, að kosningaiög setji að öðru leyti nánari reglur um al- þingiskosningar. Stjórnarskrár gjafinn gefur því almenna lög- gjafanum næsta frjálsar hend- ur um kosningatilhögun og á- kvörðun um kosnirigaúrSlit. I kosningalögum ’ má setja á- kvæði um. hver útreikningsað-, , . ferð skuli höfo við hlutbundnar , ®eP^- 1942, Um kosmngar kosningar og hvernig úrslit j til alþingis, feli ekki í sér skuli ákveðin í einmennings-, tillögu um breytingu á kjörd.æmum. Almenni löggjaf-1 ... . , inn gstur ákveðiö, að horfið stjörnarskrann1 og ‘skuli frá þeirri hlutfallskosn- ingaaðferð, sem nú er lögboðin, berí því ekki að vísa því frá samkv. 27. gr. þingskap- anna.“ Framhald aí 5. síðu. Stykkishólms. Fór hann þær En svo komu harðir vetur, fellir, fjárskaðar og veikindi.' ilið fjölskyldubætur samkvæmt og loks hrökklaðist hann með því. allt sitt til Hafnarfjarðar. Þegar j SÖM.U LAUN KARLA j hann sigldi inn til fjarðarins . OG KVENNA með börn sín, starði hann á Að lokum skoraði fundurinn j svart hraunið, og börnin spurðu.! á alþinei að samþykkja fvum- persónuleg atkvæði hans og • „Eigum við að eiga heima varp til H'aga um sömu laun. Sandslistaatkvæði flokksins ‘í ! þarna, pabbi?“ Hann kinkaði kverina og karla (þingskjal. nr.; því kjördæmi, sbr. 114. gr. 1 þögulí kolli og kveið framtíð- 80), sem nú liggur ívrir alþingi. j kosnl., svo og 115. gr. Af þess- i inni. En það~rættist vel úr, i Launajafnrétti karla og.jari skipan leiðir, aö sá getur þrátt fyrir veikindi og fátækt. kvenna Íiéfur um árabil verið ( verið rétt kjörinn þingmaður, H'ann keyþti sér húsið, sem baráttumál kvennasamtakanna sem hefur mun færri persónu- hann býr enn í, og braskaði í og launþegasamtakanna í land leg' atkvæði heldur en sá íram- mörgu. „Ég fann mér alltaf inu. Einriig hefur mál þetta- ver bjóðandi eða þeir frambjóðend eitthvað til.“ — Og hann var ið samiþykkt af þingi Alþjóða ur, sém falla. Þar sem leggja aldrei iðjulaus, enda blessaðist vinnumálastofnunarinnar. sem aaá þannig saman persónuleg ailt hjá honum. Og það varísland er aðili að. atkvæði og la-ndslistaatk-væði, Sæmdir h@ISursmerki SÆNSKI sendiherrann af- henti sendrráðinu nýlega fyrir hönd konungs Svíbjóðar herra forseta hæstaréttar Árna Tryggvasyni og herra hæsta- réttardómara dr. jur. Þórði Eyjólfssy.ni kommandörskross 1. gráðu ‘hinnar konunglegu riorðstjörnuorðu. lendir togarar. : Fregn til Alþýðublaðsins. PATREKSFIRÐI í gær. MARGIR erlendir togarar leituðu hingað inn á Patreks- fjörð í ofviðrinu. Voru hér einna flestir á mánudagsnótt. Inni á firðinum var ckki mjög hvasst miðað við þða, sena mun hafa verið úti á rúmsjó. Hér er frekar lítill snjór. hefur ekkert fryst síðan fyrir helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.