Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐKÐ Föstudagrur 20. nóv. 1953. FramhaM af 1. síðu. Sósalistaflokksins og Þióðvarn arflokksins væri rétt, þegar öllu væri á botninn hvolft Bað ihann Gils um að svara því nú skýrt og skorinort, hvarnig Siann og ílokkur hans mundi vilja svara, en Gils svaraði engu og vakti það nokkra at- ihygli. Gýlfi lýsti og eftir skoð- anábræðrum Þjóðvarnarmanna ;l Vestur-Evrópu, en Gils gat enga nefnt í síðari ræðu sinni. iÞá lýsti' Gylfi tillþgu Alþýðu- iflokksins um endurskoðun her- Moa Martinsson mamma, og það leit út fyrir ac ' hún ætlaði að stökkva fram úr rummu Nú skalt þú bara liggja kyrr ■ í rúminu, kerli mín. — X)g þú iverndarsamningsins. og lagði á- | ættir að láta það vera að mæla iherzlu ■ á, að með _ samþykkt! síknt og heilagt upp í selpunni. Siennar mundu íslendingar . nún hefur ekkert gott af þvi. taka allar varnaríramkvæmd- ] 5>ér -fiunst hún kannske ekki irnar í eigin hendur og alþingi { nógu stór til þess að gera eitt- fá skilyrði til þess að láta ] hvað gagn. fierinn fara úr landinu með •jþriggja mánaða fyrirvara, þeg- ar íslendingar hefðu sérmsnnt- að menn til þess að taka við rekstri þeirra mannvirkja, sem hér eru eða verið er að byggja. Skiptu þér bara ekkert af ■ henni — hvíslaði mamma. | Stjúpi minn þaut á dyr og ■ skellti hurðinni á eftir sér. j Mér leið aftur svo miklu bet ur en áður. Mamma var nær mér en ég hafði fundið til í margar vikur. RÆÐA GUÐMUNDAR Guðmundur í. Guðmundsson tók fram í upphafi máls síns, 1 Ég skal gefa þér, mamma, ;að tillaga AÍþýðuflokksras það sem Olga gefur mér. Alveg hefði komið fyrst fram þeirra áreiðanléga skalt ,þú fá það 'jfillagna, sem nú lægju fyrir sagði ég. þínginu, og væri hún sam- i Olga er fátæk, sagði mamma. þykkt af miðstjórn og þing- En hún er reglulega góð í sér. flokki Alþýðuflokksins. Til- Þú mátt ekki taka á móti meiru ; .lögur kommúnista og þjóð- en tuttugu og. fimm aurum af > varnarmanna ætluðust til, að henni. Ef hún ætlar að greiða ■ herinn væri farmn eftir 18 þér meira, þá verðurðu að mánuði, hvernig sem þá væri kalla á mig, áður en þú tekur umhorfs í heiminum. Guð- við því. mundur sagði ennfremur, aðj Ég vil ekki nema tíu aura, undir eins og vígvellirnir sagSi ég. hefðu flutzt út á Atlantshafið j jú; jú. Þú getur vel tekið á i kringum ísland, hefði hlutleys móti tuttugu og fimm aurum- j isstefaan reynzt fánýt og geturðu fengið þér nýjan ■ haldlaus, því að þá hefðu skilkiborða í hárið. Bretar keppt um það við Þjóðverja, að hernema ísland, og orðið fyrri til. Þjóðvarnarmenn hefðu hvað eftir annað í þessum um- ræðum verið spurðir um, hvað þeir ætluðu að gera, ef vestrænar þjóðir bæðu um sömu aðstöðu á íslandi og þær fengu í byrjun síðasta stríðs, en þeir fengjust ekki til að svara. Virtust þeír því vera að byrja að sjá fánýti hlut- leysisstefoiunnar. Guðmundur taldC að fyrr- verandi stjórn hefði öll borið ábyrgðina á framkvæmd varn- arsamningsips, ■ enda hefði það verði játað af Framsóknar- mönnum, þegar vantraustið var borið fram á Bjarna Bene- diktsson á þingi Framsóknár- flokksins. Um varnarmálanefndina sagði Guðmundur, að hún hefði gert það eitt, að fram- kvæma vilja stjórnarinnar allrar. \ 1 Þá upplýsti hann, að sam- En um kvöldið skeði mikill kynnt, að öll starfsemi Hamil- tons hér á landi yrði tekin til endurskoðunar. Með samningum, sem varnar málanefnd tók upp í maí 1952 ] í Richmond, hefði sameinuðum j verktökum verið heimiluð öll ] störf fyrir varnarliðið, er þeir! gætu ráðið við, og þar nieð lögð; drög að því, að íslendingarl tækju öll verk fýrri liðið aðj sér. Korn í Ijós, að við nokkur; verkefni réðu íslenzku verktak arnir ekkí sökum vélaskorts, og var það þá, sem Hamilton tók til starfa hér á landi. Sagðist Guðmundur hafa yfirlit yfir öll störf, sem éftir væri að fram- kvæma fyrir varnarliðið og kvaðst get afullyrt, að sá tímd nálgaðist nú óðum, að íslend- ingar.gætu tekið að sér öll.-þa-u störf, sem eftir væru. Tillaga Alþýðuflokksmanna væri því orðin tímabær, og að ÍÖ hefði veriðum það '"jTg ’ öl!u Mýti framkvæmanleg,. eins stjórn Bandaríkjanna, hvaða °8 malm stæðu nu. reglur skyldu gilda um ferðir varnarliðsmannia utan varnar svæða, áður en vamarmála- nefnd varð til. Þessa samn- inga gat varnarmálanefnd ekki brotíð, en þar var á- kveðið, að varnarliðsmenn skyldu búa á flugvellinum, en þeim var heimilað að dvelja í gistihusum og á öðrum stöð- um slíkum í leyfum smum. Um brot á launasamningum ræddi Guðmundur nokkuð, og upplýsti, að þau mál hefðu heyrt undir félagsmálaráðu- neytið, og hefði verið beðið eftir launaskrá frá 11. ágúst 1952 til 14. febrúar 1953. Skrá- in hefði reynzt ófullkomin og full af villum. Hamilton hefði gengið illa að leiðrétta misfell- urnar, og hefði þar komið, að varnarmálanefndin, hefði til- RÆÐUMENN HINNA FLOKKANNA Af hálfu Þjóðvarnarmanna talaði Gils Guðmundsson, af hendi Alþýðuflokksins, eins og fyrr segir, þeir Gylfi Þ. Gísla- son og Guðmundur í. Guð- mund'sson. Af hendi Sósíalista- fiokksins Finnbogi Rútur Valdi marsson og Einar Olgeirsson, fyrir Framsóknarflokkinn Kristinn Guðmundsson utan- ríkismálaráðherra og Hermann Jónasson, og fyrir Sjálfstæðis- flokkinn Jónas Rafnar og Bjarni Benediktsson. Útvarp.sumræður þessar voru fremur daufar, og þótti mönn- um stjórnarliðið og þá sérstak- lega Sjálfstæðisflokkurinn hafa lítið fram að færa, sem athygli vekti í umræðunum. 57. DAGUR: atburður: Maðurmn hennar Olgu gaf mér heila krónu. Og þegar Olga kom heim úr verzl- uninni og kom inn til okkar til þess að sækja krakkann, þá fékk hún mér dálítinn pakka. Og þegar hann var opnaður, kom innan úr honum lifandis, ósköp fallegt, blátt, breitt silki band í hárið á mér. Það var minnsta kosti heill meter á jengd. Aldrei á æfi minni hafði ég átt önnur eins auðæfi og feng- ið slíkan dýrgrip í viðbót. — Silkiborðinn var fyrsta stórgjöf in, sem ég á æfmní fékk frá óviðkomandi fólki, enda þótt ég væri af „velstandsfólki11, sem vel hafði efni á að gefa mér, þótt það“ gerði það ekki. Og svo var það þá Olga, sem gaf mér slíka gjöf. Hún Olga, sem var svo fátæk, að hún varð að klippa niður pappír, til þess að hengja fyrir gluggana hjá sér. Þegar ég opnaði pakkann og sá, hvað í honum var, þá fór ég að hágráta. Þegar ég var krakki, þá grét ég alltaf, ef fyr- ir mig kom eitthvað óvænt, sem olli mér mikillar gleði. Þá átti ég svo gott með að gráta og tár in runnu og runnu, þar sem aft ur á móti að augu mín voru þurr, þegar eitthvað gékk mér á móti, jafnvel þegar mér var refsað. Mamma varð stundum blátt áfram steinhissa. og rasl andi reið, af því að ég grét ekki þegar hún. var að lúskra mér. Þá barði hún mig bara entiþá meira og sagði að ég myndi enda í tukthúsinu, þegar ég væri orðin stór, fyrst hrísvönd urinn beit ekki á.mig. En þeg- ar vöndurinn dundi á kroppn- um á mér, þá var ég alltof reið til þess að geta grátið. í huga mínum komst ekki að önnur hugsun en sú, að hefna mín og slá á móti,' hvað náttúrlega var mér meinað. Þær titruðu dálítið, varirnar á henni Olgu, þegar hún sá mig gráta. Hún klappaði mér á kinn ina, tók krakkann og gékk út með hann. Það var jú ekki svo langt síðan að hun háfði haft aldur til þess að bera svona borða í fléttunum sínum, og kannske hafði enginn orðið til þess að, gefa henni slíkan grip. Þess vegna hefur henni sárnað við mig, <af því að hún hélt að ég hefði orðið fyrir vonbrigð- um. Þú þakkaðir henni ekki etou sinni fyrir, Mía. Alveg er ég steinhissa á þér, krakki, sagði mamma. Hún var að hvísla, hún var ennþá svo hás. Jú. Ég þakkaði henni fyrir, sagði ég lágmælt. . Stjúpi mrnn varð að viður- ’kenna, að hann hefði ekki teynzt sannspár; hann var mömmu sammála um að ég hefði fengið barngæzluna vel greidda. Nú getur þú lánað mér pen- inga, Mía, þegar ég verð uppi- skroppa með tóbak, sagði hann spaugandi. Mér fannst hann viðbjóður. Og mamma hló svo innilega að þessari fyndni hans, ; að mér grátsárnaði. Þetta tal um tóbak og vitleysu og grín og slúður. Alltaf voru þau líka á móti mér, þótt þau rifust og vseru óvfeiir og slægjust þess á milli. En bíð ið þið bara — hugsaði ég. Þið skuluð ekki hafa mig lengi að leiksoppi héðan í frá. Það vérð- i ur ekki langt að bíða þangað til ég fer að sjá fyrir mér sjálf. Krónan í svuntuvasanum mín- um jók mér áræði og kjark og sjálfstraust. Bráðum yrði ég stór stúlka. Svo var það dag einn í des- ember, að eplin voru horfin úr ' eplatrénu fyrir utan dyrnar hjá okkur. Það hafði verið dálítið frost að undanförnu, en ekki snjóað neitt. Ég hamaðist við að leita undir trénu og út í frá því, miklu lengra en nokkur lík I indi voru til að þau hefðu getað | komizt. En þau voru þar ekki. Ég leitaði þar til ég var orðin blá af kulda og króklopþfei á höndunum. Hefurðu týnt einhverju, Mía mín? sþurði Olga; Hún var líka blá af kulda, enda þótt hún kæmi innan úr herberginu sínu og væri í þykkum jakka af manninnum sínum. Nei-ei-ei. Af hverju ertu að leita? Hef urðu tapað einhverju? spurði' mamma, sem í þessu kom út og vildi fá mig inn til þess að klippa niður fyrir sig tuskur, sem hún ætlaði að nota í klúta teppi. Ne-ei. Sæktu í eldinn og komdu svo inn að klippa niður fyrir mig tuskur. Þú verður líka að fara ■að læra, krakki. Þú ferð að gleyma því litla, sem þú varst ; búin að læra. í vor verðum við: áð láta þig ganga í skóla. Það getur ekki gengið að hafa þig ólæsa og óskrifandi. Ég bar inn eldivið. Már er ilít í niáganum, sagði ég, eftir að ég kom inn í annað skiptið með eins mikið í fanginu og ég gat borið. Og svo hraðaði ég mér á dyr. Ég skreið eftir jörðinni og þuldaði siiður í grasið með fingr unum, enda þótt mér %ði við, í því ekki svo sjaldan hafði ég ] séð stjúpa og manninn hennar , Olgu snýta sér hérna fyrir ut- j an dyrnar. En eplin voru þar ‘ ekki. ! Ég þori ekki að vera lengi úti | og neyddist til þess að hætta ! leitinni. Kannske einhver hefði ‘ fundið eplin og tekið. Kamiske líka krákurnar hefðu verið hér að Verki. Og ég, sem hafði ver ið búin að hlakka svo til að eignast þau einn góðan veður- dag. Þarna höfðu þau hangið fyrir augunum á n.ér svo langa lengi, og að því er virtist ek.ki hægt að komast hjá því að ég eignaðist þau, þegar þau loks- ins dyttu niður. Og hér var freldur engin limgirðing eða búðargluggi milli mín og þeirra; enginn, sem gat sagt það, annar en ég, að hann ætti þau. Ég settist á rúmið mitt og kepptist við að klipipa mður tuskur. Mamma hafði fengið mér heila hrúgu af fatagörm- um; ekki veit ég hvar hún fékk þá. En það var ekki þykkt í þeim og mér hefði átt að ganga vel að klippa, en skærifi hreýfðust svo hægt, svo voða, ósköp hægt. , Þetta var snemma dags. Mamma var búin að setja upp kartöflurnar. Úti var allt svo JBSSSSSSSSSSOSSB s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s \ s s s ■V s s s ,s •S s s s s s Fólksbílar: Kayser ,49£ S Chevfolet ‘47, Pontiac i Nýkomnar sænskar fjaðrir og augablöð í eftirtalda bíla: Austin 10 Cchevrolet ,40—48 Ford Prefect ,39—46 Ford Mercury Foifl vörubíl ‘41—47 Morris ‘46—50 Plymouth og Dodge ‘41—48 Renault ‘46—50 Jeep ‘42—52. Ennfremur bremsuborð- ar og viftureimar í marg- ar tegundir, stjörnulyklar, topplykla o. fl. Verðlð er hagstætt Haraldtir Svein- bjarnarson. Snorrabraut 22 Sími 1909 ‘47, Paekard ‘41 og ‘42 S ipara Studebaker ’47, Buick r ’47, Willy’s stadion ’46., ^ Ford station, 8 manna, ^ ‘42, Hillmann ‘50, Stan-S dard ‘50. S Vörubíía: Chevrolet '38 i ‘42, ‘46, Ford ‘42 og ‘46, ? Volvo ‘46, Gen. C., 10 ^ hjóla, ‘42 Fordson ‘46, ^ Dodge Cariol, 8 manna, S 42. * S S BílamarkaSyritin, \ Brautarholti 22, ) Sími 3673. " £ S S falnaSi Kaupið plasf-galla- hjá SSBBSSSaBOBgSSSS ses

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.