Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur. Fimmtudagur 26. nóv. 1953. 269. tbl. Útsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. amkomulagið við verkalýðsfé- lögin um álagningu sniðgengið G' LFl Þ. GÍSLASON sýndi fram á það á albingi gær, að samkomulagið við verkalýðsfélögin varðandi á- iagnmguna hefði verið sniðgengið, þótt ekki hefði verið um ne'ina hækkun á hlutfallslegri álagningu að ræða. heldur á þann hátt, að teknir hafi verið fleiri liðir inn í þann grundvöll, sem lagt er á, svo að álagningin í krón- um iiaii Jiækkað. Tok harin dæmi, seo sýndu, að vegna breýttrar reikn ingsaðfovðar væri nú úisöluverð á vöru, sem kostar 100. 000 kr. í innkaupi, 32.000 kr. hærra en vera mundi, ef þeirri leikningsaðferð væri fylgt, sem gildir urr vörur. sem c-ru enn undir verðlágsákvæðum, enda þótt álagn- ingaprósentan sé í báðum tilfellum sú sama. Þetta svar. ar til 8,9% hækkunar á útsöluverðinu. En álagningin hækk ar um 28.000 kr. á slíka vörusendingu vegna hinnar breyttu aðferðar. iylfi sannar, að viðskiptamálarái herra gai rangar uppiýsingar S markaðsverði En fslendingar greiða þeim heimsmark- aðsverð, eins og það er hverju sinni BANDARÍSKA STÓIÍBLAÐIÐ New York Times skýrði frá bví á suanudaginn, að Rússar byðu nú olíur til sölu í nær ölíum löndum Vestur-Evrópu „yfirleitt undir markaðsverði“. Ef þessi fregn er rétt, hefpr íslenzha ríkisstjórnin samið illa fyrir Islendinga hönd, því að hún gekkst undir það að greiða Rússum ,,markaðsverð“ á hverjum þeim tíma, sem olía til fs. lands er afhent. Enn verið að bræða síld Kos,naður við verðlagseftiriit 27 þús. kr. HÆRRM 952 en 1949, en flest verð- i Slykkisholmi ' . ; til Alþýðublaðsins, ÍðQSÖKVðBU! 611111111111 STYKKISHÓLMI í fyrrad. enn er verið að bræða síid- náðherranfl sagði, ðð launakostnaðtir hefði haekk- ma, sem safnaðizt her saman, á dögúnum. Ekkert hefur orðið j ðð Ulfl 100 þús. kr., en hann hækkaði um 40 þús, v vart við sílds og þykir víst, að , hún hafi horfið með öllu í ó- j MIKLAR og harðar umræður urðu utan dagskrár á alþingí veðrinu. í gær. Gylfi Þ. Gíslason kvaddi sér hljóðs í upphafi fundar o« Bátar héðan halda áfram skýrði frá því, að hann hafi komizt að raun um, að viðskipta- með línu, þegar gefur og er málaráðherrann, Ingólfur Jónsson, hafi gefið rangar upplýs- aflinn enn ágætur, eftii bví |ngar um kostnaðinn við verðlagseftirlitið á síðasta fundi sam* sem er að ræða á þessurn >r7na. .... ; emaðs þings. Las Gylfi upp k'ifia úr ræðu Ingólfs, þar sem hann sagði, að launagreiðslur við verðlags eftirlitið hefðu verið 100 000 kr. lægri 1952 en 1949. En 1949 voru verðlagsákvarðanir og verðgæzla í höndum skrifstofu Snjólaus! á Ströndum upp á brúnir A STRONDUM er nú orðið að heita má snjólaust upp í „ ., , . efstu fjallabrúnir. Er það að- yerðlagsstjora, og var heildar- eins í giljum, að skaflar eru enn 'kostnaðurmn þa <6 802 kr. og sums staðar mót suðri í hlíð daunakostnaður obO 508 kr.). um. Jörð má heita klakalaus. I En síðar var gerð sú skipulags í’rá Patreksfirði hefur blað breyting, að verðlagsákvarðan ið einnig frétt, að snjór sé með (ir voru faldar fjárhagsráði, en öllu horfinn. þótt væri kom-1 verðgæzla verðglæzíustjóra. inn rneiri snjór fyrir fáum dög Kostnaður við skrifstofu verð um en algengt er á þessum J gæzlustjóra varð 1952 592 900 tíma. i kr. (launakostnaður 475 350 New York Times.gerir ítar- lega að umtalsei'ni olíusölu Puússa, sem er nýtilkomin og hefur vakið allmikla athygli. Ræðir blaðið sérstaklega tvo olíumarkaði, sem Rússar hafa nú lagt alveg undir sig, Finn land og ísland. Eru aðstæður í báðum þéssum löndum svipað ar. Finnar gátu ekki selt af- urðir þeirra verksmiðja, sem þeir reistu, til að greiða stríðs- skaðabætur til Rússa, og neydd ust til að verzla með vörur þeirra fyrir olíuna, eftir að skaðabæturnar voru greiddar. íslendingar gátu ekki selt fisk sinn og gerðu því samninga sína við Rússa. enn og kommúnistar saoe liundi VR f fyrrakvöl Gegn því, að launþegarnir fengju endanlega inngöngu í ASÍ kr.), er. kostnaður við verð* lagsskrifstofu ijárhagsráðs 195 000 kr. (launakostnaður, 124 976 kr.). ÞAÐ FÓR SVO á aðalfundi Verzlunarmannafélags Reykja víkur í fyrrakvöld, að kommúnistar og kaupmenn gengu á hönd sama málstað, þ. e. þeim að liindra þær lagabreytingar, sem nauðsynlegar eru til þess, að launþegar verzlunarstéttar- iimar geti endanlega gengið í Alþýðusamband Islands. Um 1700 manns eru í félag- FELLDU ALLSHERJAR- inu alls, og eitthvað um fjórirj ATKVÆÐAGREIÐSLU. , . f funmtu hlutar þeirra eru laun, Stjormn lýsti þvi þa yfir, að bann, sem Russnr kaupa af,, ,r... *, , , , , ,. c , i þegar. KlOr OS aðbunaður þeSS rmn mnndi ™<Jn= famonmc a Isiendmgum, að ekki se vit- ° , .* , , . ... ... arar vmnustíttar er lakan en aö, hvort hann verður etinn .... T,. , .. . , eolilegt er. og orsokm mun j Kusslandi eða honum i . ', . - j , . , jvera su, að hun hefur engan dembt a emhvern annan1, ... , . , » ..- , _ . * bakhjarl a borð við verkalyðs markaö. .... . .* samtokm til að styðjast við. Samsöngur hjá Fósíbræðr m á Sunnudag Úr þessu vildu ' launþegar bæta með því að ganga í ASÍ, j breýta lögum félagsins til sam ræmis við skilyrði ASÍ og tryggja endanleg yfirráð sín. KAUPMENN OG KOMMÚN- ISTAR SMALA. Kaupmenn og kommúnistar smöluðu á fundinn til að KARLAKORINN FOST- BRiÆÐUR hg(ld(ur samsöng í Auílurbæjarhíói á sunnudaginn hindra lagabreytingarnar. Þeg kl. 7. Mörg lög innlend og er- ar kaupmönnum og koiranún- á söngskrá. lend eru á söngskrá. Söng- stjóri er Jón Þórarinsson, ein söngjyarar Áisgeir Hallsson, Kunnar Kristinsson og Sigurð ur Björnsson, en Ernest Nor- xaatin og Garl Billich aðstoða, istum, þjónum atvinnurekenda varð ljóst, að þeir hefðu meiri hluta á fundinum, þótt naum- ur væri, báru kaupmenn fram tillögu um að skera niður um*- ræður og ganga til atkvræða. hún mundi vegna fámennis á fundinum, nota heimild í lög- um um að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um tilskildar lagabreytingar. Leitaði þá fund arstjóri úrskurðar fundarins um heimild stjórnarinnar, sem þó er skýlaus í lögum félags ins. og felldu kommúnistar og kaupmenn það sameiginlega. Var svo gengið til atkvæða og lagabreytingarnar felldar. SAMÞYKKT AÐ AFTUR- KALLA UMSÓKN í ASÍ. Felldu kommúnistar ásamt atvinnurekendunum þá m. a. það, að svipta atvinnurekend- ur kjörgengi og atkvæðisrétti í félaginu. Og að síðustu sam- þykktu kommúnistar tillögu frá atvinnurekendum þess efn is. að afturkalia umsókn VR í ASÍ. i íHve itiargir haía bíSa* sfyrk hjá ríkinu! s s s s s mun; S s s S RÍKISST J ÓRNIN s ^fyrir nokkru bcfa farið ipný ?á þá braut að \eita allmörg-ý ^ um bílastyrki eins og bærinn ^ s hefur gert um langt skeið. S, ^ Hefur fjöldi manns mán-S ^aðarlega bílastyrki, en eitt-S \ livað munu reglurnar um þá S S vera á reiki. Eins og kunn S HEILDARKOSTNAÐURINN ;1 HÆKKAÐI. Ingólfur Jónsson sagði aS launakostnaðurinn hefðál lækkað um 100 000 kr. ogj bar þá saman al'an kostnaS við skrifstoíu verðlag&stjórai 1949 og kosínað við skrif- istofu verðgæzlustjóra 1952, og gaf þannig í skyn, aS kostnaður verðiagsskrifstofm fjárhagsráðs væri innifalinn í þeirri tölu. Gylfi s.ýndé fram á, að það væri rangt, og, væru því upplýsingarnar um kostnaðarlækkunina rangar. Launagreiðslur vegna verS lagseftirlits voru 39 818 kr. hærri 1952 en 1949, og lieilcl arkostnaðurinn var 27 098» kr. hærri 1952 en 1949, og þetta gerist, þótt búið sé a$ afnema nær allt verðlagseft- irlit. i RÁBHERRA JÁTAR 1 Ingólfur Jónsson játaði hreiit lega, að hann hafi misskilið þær tölur, sem hann hafi farið með. Birni Ólafssyni ofbauð þessi heiðarleiki Ingólfs og reyndi að malda í móinn, erj gerði flokki sínum aðeins ó- gagn eins og fyrri daginn, þvi að Gylfi sannaði mál sitt me<S óyggjandi rökum, bannig að öil um var ljóst, að upplýsingar hans voru réttar, og' hafðt Björn, líka eins og fyrri dag- inn, lítina sóma af tali sínu. 1 S ugt er bá er Reykjavíkurhær i FIUQUHlfGI'^SV'Sf jÓfðf að Sfyrir löngu orðinn fræguió I fara vesfur m haf _rrir löngu orðinn frægur • S fyrir að veita allra handa • . Imönnum bílastyrki. Væri nú; * fróðlegt að fá lista yfir alla s ^þá er fá bílastyrki hjá ríki^ ^og bæ. $ fhor Thors fimmfugur ídag THOR THORS sendiherra ís lands í Washington er fimmtug ur ý: dag. Sendiherrann dvelst aiú í Washington. ;;;.»,»; ■ i/. FIMM flugumferðarstjóraa eru að fara héðan til Vestur- heims á mánudaginn til að kynna sér þar nýjungar í flug umfarðarstjórn. Verða þeie vestra í um sex mánuði. Þeir, sem fara, eru Arnóa Hjálmarsson, Geir Halldórs- son og Valdimar Ólafsson a£ Reykjavíkurflugvelli, Hrafn- kell Sveinsson frá Akureyri og ■Harald.ur?. Guðmwú 'r f' Keflavíkurflugr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.