Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtuclagur 26. nóv. 1953. Moa Martinsson FTIST Filipus f tJessason hreppstjórl: AÐSENT BREF. Heíll og sæll, ritstjóri. , Mér frnnst óvenjulega lítið bera á bókaauglýsingunum fyr jr væntanleg jól. Bf það er ínerki um vaxandi velmegun í löndum Rússa, að menn þar ger ast nú vdrykkfelldari en áður. þá ber niinnkandi bókaútgáfa areiðanlega vitni. minnkandt Velmegun. hérlendis, því að aídrei hafa íslendingar sparað við sig brennivín, þótt allt færi í volæði. Illt er það því, ef bóka útgáfa dregst hér saman, enda þótt margt það, sem gefið hef ur verið hér út að undanförnu, hefði betur ekki komið fyrir sjónir lesenda, þá hefur einnig verið þar margt góðra og nyt- samra bóka. Að sjálfsögðu verð ur eitthv'að af þeim fáanlegt enn um þessi jól, þær hafa ekki selzt eins ört og sumar þær lé 3egri, svo að varla verður um bókahallæri að ræða, svona í bili. Sumir kunna nú að segja að enda þótt svo færi, þá sak- uði það ekki, ef ekkert annað Skorti, en það er nú svöna •samt . . . einu sinni var það orðtæki, að betra væri að vera berfættiir en bókarlaus. Það Vár nú áður en þær fóru all- ar að ganga berfættar í nælon sokkunum. , Það er nú til svona, — jafn- Vel þótt bækurnar, sem auglýst- pr eru, séu svo rá'ndýre/, að maður geti ekki neitt sér þær, þá þykir manni gaman samt, að heyra um þær rætt . . . svona Jíkt og þégar svöngum manni þykir lyktin af sjóðandi hangi- keti betri en ekki neitt. En jþað er útlit fyrir, að það setli að verða venju fremur lít- ál lykt um þessi jól. Lítið um þá lykt, sem kitlar þeftaugar bóka grúskara. Eflaust vreður nóg um aðra lykt, sem betur lætur nösum sum-ra manna, —• og kvenna. i LTóg um það. Ég er orðinn giktveikur og gamall, og bráð- um úr sögunpi. Og af mér verð ur engin saga. Filipus Bessason. Það birti meira og meira. Dökki skógarjaðarinn, sem ég hafði eygt í fjarska í bjartasta veðri, var nú tekinn að færast nser. .Fólkið var farið að koma á fætur á bæjunum með fram veginum og af og til mættum við manneskjum á veginum. Fyrst starði fólkið á okkur og svo á hestinn. Þeyar það var búið að horfa á hest inn, þá heilsaði það okkur.,— aldrei fyrr. Bændurnir í Víkbolandi heilsa ekki töturum á förnum vegi, og hesturinn okkar var heldur enginn tatarahest'.ir. ! Olga var með kolsvart har og hárið hans Karlbergs var víst ■líka heldur svart til þess að j hann gæti verið ætllaður frá ! þessum slóðum. Bæði Olga og Karlberg kiríkuðu hæversklega og næstum því feimnis.ega kolli, þegar þau mættu stór- bændum . með Istru, en voru viðmótsþýðari og næstum glað hlakkaleg, þegar þau heilsuðu vinnumönnum . og einstaka j krökkum, sem komin voru á 1 kreik og frenjuðu utan í ferða ! fólkið. Grá og steinhörð og líf ' laus var sléttan, sem fram ' undan okkur- var, og svip- i þungt og grátt og hörkuíegt var . fólkið, sem við mættum. Og ! það var ekki heldur sérlega j upplífgandi að horfa heim á ’ bæina. Trén voru blaðlaus,! nakin og ber þennan frostkalda ' desembermorgu'n. En fram j undan hækkaði skogarröndin | sí og æ. Þangað var ferðinni1 heitið og svo vissi ég ekki meira........ $ S s on 5 og Hamp % þorskanetjaslöngur. S , sBjörn Benediktsson hf.j 5 Sími 4607. ) neíj averksmiðj a. S Eg held að ég hafi blundað i stöku sinnum. Glamur hest- j hófanna við mölina á veginum I getur orðið ems svæfandi ogj' reglubundinn véladynur jarn- brautarlestanna. Það var orðið strjálbýlla nú. Hreinasta hending að rekast á byggt ból. Þess í stað fórum við fram hjá einstaka furutré. Golan suðaði sérkennilega í blaðlausum greinunum, fannst mér. Þetta voru útverðir stór skógarins. Innan stundar vor- um við komip inn í skógmn. Það var þéttur og hávaxinn skógur, bæði risafura og greni. Hér var dagsbirtan ekki leng- ur stingandi grá og hér var heldur engínn vindur, heldur alveg kyrrt loft, aæstum því hlýit, að minnsta kosti mðiað við kuldann niðri í sveitinni. Eg sá að Olga var allt í einu 61. DAGUR. orðin hversdagsleg. Lotin 1 herðum eins og vanalega heima hjá sér. Það var rétt ei'rís. og hún hefði einungis. þvingað sig til þess að sitja upprétt í blástir og kulda sléttunnar, vegna þess. að þar var kannske horft á hana gagnrýnum kuguip. . . Allt í einu beygði Karl- berg út af þjóðveginum og ók inn á hlykkjóttan skðgarstig. Hann var svo holóttur og ó- sléttur, að við urðum að bíta á jaxlinn, því annars gátum við átt á hættu að bíta okkur í lunguna, þegar vagnirin ska!I niður í holurnar. Þau töluðust aldrei yið, .Þau hafa kannske verjð svona spennt vegna heimsóknarinnar; þetta var víst í fyrsta skipti, sem þau fóru að heimsækja bróður hans Karlberg eftir að þau giftu sig. Þau komu akandi í hestvagni; þau voru vel kíædd, fannst þeim, og dó.ttir nágranna þeirra skammaði heldur ekki upp hópinn, klædd í fínan, köflóttan, nýtízku kjól qg með stígvélaskó á fótun- um. Það getur hvílt mikil eftir- vænting yfir svona ferðalagi; yfir fyrstu ferðinni. brúðk&ups ferðin'ni. Loksins staðnæmdist vagn- inn fyrir framan kyrlátt, lítið hús. Það var aðeins eitt ein- asta útihús að sjá, svolítilí skúr, sem var klambrað ofan á fjóra rxsastóra og digra trjá- stubba sem hornstólpa, Horn- stólparnir mynduðu ekki fer- hyrriing svo að skúrinn var auð sjáanlega hornskakkur, en j samt varð ég á augabragði svo hrifin af þessari hugmynd, að, ég ákvað þegar I stað að smíða ' handa mér svona hús, þegav ég væri orðin stór. j Út á tröppurnar, kom fölleit en lotin og útéýgð kona og ! stóreyg. Hún virti undi'andi fyrir sér feitan. hestinn, yágri- inri með fótápúðann, loðhúf- una hans stjúpa míns sitjandi á höfði Karlbergs, á kápuna hennar Olgu og bókstaflega gleymdi að bjóða góðan daginn. Svo leit hún aftur á feita hest inn, og huldi andlitið í höndum sér og fór að gráta. Olga depl- aði augunum til Karlbergs . . ! var það ekki satt, sem ég sagði? átti ég eklii kollgátrina? , .... Eins og væri þetta það, sem him hefði sagt honum fyr- ir af mikílli skarpskyggni. Mig hafði konan samt enn e-;kx séð. Hún g.-kk inn í bæxnn með svrintuiioiriið fvrir ánú- litinu. Berhöfðaður maður ko.n út á tröppurnar. Jú, Olga hafði rétt fv; i' er það bezía. Munið að kaupa yður samKvæmisliiiim U Vjlvory medium fyi'ir jólín. Fæst aðeins í lyfjabúðum og snyrtivöruverzluinum. Einkaumboð á íslandi. Fossar h.f. — Sími 6531. ;én Hann leit "eglulega va’ út; Hann var sá fallegasti imð nr sem ég sá í aþri a-.cku mi \ni. F,; er 'ekkj viss ■ n: að Mí jtöfúii verið mér sammála í þessu éfni, en 1 mínum augum var hanu það A eitir hom.m 'kom löng röð af stórum 05 smáum krökkum. Olg.i st.-íddi.við 'að vinda ut- an af m'ér sjalið, scm mamiria hafði. .vafið mig iririan í, til þes.s áð ókunnuga fólkið gæti séð alla dásemdina: Nýjan, köfló.tt an kjól úr skozku efni og skóna mína, sem að vísu ýþru ekki lengur alveg heilir né ó- skemmdir. Og .það væri synd að segja að ekki Vævi horft á mig. Uppundir tuttugu þarns- augu gláptu á mig eiris og naut á riývirki, en ég.leit várla yið þeim. Ég, hafði ekki augun af föður þeirra. Karlberg, stj.úpi minn, stóri—Yaldimar, fi’ændi óg spunameistat’arnir og ölökumennirnir niðri í kaupstaðuum: Allir hurfu þeir í skuggann hjá þessum mannij já, ekki einasta hurfu í skugg- ann, heldur urðu blátt áfram Ijótir og leiðinlegir í. saman- burði við þennap mann, ufðu meira að segja „Ijótir, kariar'1 eins og þeir, sem maðiu' séi fyrir sér í huganum, þegar maö ur er að koma uíar. úr yldi- viðarákúr eða neðan.úr búð í kolniðamyrkri og á.þéss von að þeir ráðist á manri þegar mi'nnst varir, sér þá, líka kvika við fætur manni eða réti hjá sér, en reynast svo vera bara einiberjarunnar eða furuhrísl- ur. Iiann var hár maður, xneð aiturkembt, liðað hgr. (A’.i:;; .xnenn, , sem ég fram að þei.';a hafði séð, voru með lokk n.éur á ennið, •—• eða var þetta ann- ars bara nokkuð, sem m r sýndist, a-f því að hann sfcjúoi hafði svoleiðis lokk?)- Ha,'.n hafði skær og falleg, þrúxi • ugu, sem voru víst ekki e.n; diikk og þau sýr.dust af því xð hárið var svo Ijóst. 1 hvert fjíiþti, sem ham opnaði mr.n- ir:n, skein í snjóhvítar t»•• -.úr'i c g þar sem han .1 nú stó5 þarna og bauð okkur velkomin þá bókstaflega dönsuðu broshrnkk urnar kringum augun hans. Hreyfingar hans _ig?ru ekki líkar hreyfingum nokkurs ann ars manns, sem ég þekkti. — Teinótta, héimaofna skyrtan hans var fínni og failegn en hefði hún verið á öðrum manni fannst mér. Eg sé hann erra í dag glöggt fyrir hugskotssjóri- um mínum, þar seiri hann stendur í grárri morgunskimu desemberdagsins og ber víð’ eina stærstu risafuruna í Ko- morde'nskóginum, sem stend ur fyrir aftan skakka skúrinn við húsið hans. Fátæklegi, grái ko|inn, eldi- viðarskúrinn á borðstólpunuo fjórum, sem nú virtust þeím mun mihni og lítilfjörlegri sem furutréð að baki þeirra gnæfði hærra en önnur tré,- — alit þetta var svo tigið og alveg eins og það átti að vera allt Ora-viðgeröir. s Fljót og góð afgreiðsia. • GUÐI, GÍSLASON, 5 Laugavegi 63, ) sínú 81218. ) S amúðarJíort \ s Slysavamafé'ags íslandsS kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum urnS land allt. í Rvík í hann-) yrðaverzluninni, Banka-) stræti 6, Verzl. Gunnþór-) unnar Halldórsd. og skrií-• stofu félagsins, Grófin 1.) Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið ’ Það bregst ekki. Nýja sendi- 5 bííastöðin h.f. í hefur. afgreiðslu í Bæjar- - bílastöðinni í Aðalstræfi) 16. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. —^ Sími 1395. ^ _S s s s s s s s s Minningarspjölcl \ Barnaspítalasjóðs Hi'ingslnsS eru afgreidd í Hannyrða-) verzl. Refill, Aðalstræfi 12) (áður verzl. Aug. Svend-) sen), í Verzluninni Vicíor, • Laugavegi 33, Holts-Apó-^ teki, Langholtsvegi 84,; Verzl. Álfabrekku við Suo-i^ urlandsbraut, og Þorsteins-^ búð, Snorrabraut 61. \ S Hús og ílmðir s s af ýmsum stærðum- ÍS bænum, útverfum csj-\ arins og fyrir utan bæ-S íton til sölu. — Höfum > einnig til söiu jarðir,) vélbáta, bifr’iðir verðbréf. Nýja fasteignasalaa. Bankastræti 7. Sími 1518. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og hezt Vin- { samlegasr pantið meðs S s •s ,s <s s s s s ,s s fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80.MO. S DVALARHEIMILÍ • ALDRAÐRA S SJÓÓMANNA. 5 Minningarspjöid s ) fást hjá: ) • Veíðarfæraverzl. Verðandi,) ?sími 3786; Sjómannafélagi^ ^ Reykjavíkur, sími 1915; Tó- ^ ^ baksverzl Bostoii, Laugav. 8, ^ ( sími 3383; Bókaverzl. Fróði, ^ (Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. S S Laugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur Jóhanns-S Sson, Sogabletti 15, símiS S30S6; Nesbúð, Nesveg 39.) )í HAFNARFIRÐI: Bóka-) )verzl. V. Long, sími 9288.), ) J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.