Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐSÐ I ininí’tiidagur 26. nóv.'MSí. tJtgeíandi: Aiþýðuflokkurin'n. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hamúbal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréítasíjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emxna Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sími; 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriítarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Foreldrarnir og skóíarnir ALLIR GOÐIR SKOLAR óska þess af heilum' hug’, að skólar mundu fagna slíkum heimsóknum. Enda er enginn þeim takisí að ná sem beztu vafi á, að þær mundu reynast sambandi og nánustum kynn- iim við foreldra nemendanna. Sérstaklega er gerð tilraun íil þess af mörgum skólum að hinar gagnlegustu. Enn er það þáttur í viðleitni ýmissa skóla til að tengja for- eldra og skóla böndum nánari fá foreldrana til að koma með, kynningar og vináttu, að hafa börnunum, þegar þau fara í( FORELDRAKVÖLD einu sinni fyrsta sinn í skóla og sxðan við/á vetri: Bjóða foreldrunum til Skólasetmngu á ári hverju. | hátíðahalds í húsakynnum skól Margir foreldrar taka þessu j ans. Hafa þar allar stofur opn boði skólanna, en ekkert barn ] ar og aðgengilégar, sýna setti að þurfa að fara eitt í skól kerinslutæki ög fræðslugögn, ann í fyrsta sinn. Foreldrar ættu ávallt a'Si vera í fylgd með þeim á slíkum degi, þvi að þetta er merkisdagur í þroska- sögu bamsins, og er skylt að gera hann sem eftirminnilegast an og geðfelldastan á allan hátt, Að því ættu bæði skólarair og foreldrarair að stuðla strax við upphaf skólagöngunnar. Ef foreldrarair fengjust al- mennt til að koma með böm- um sínum á þessum hátíðisdög um, væri ísinn broíinn. Þá myndi þeim finnast þaði miklu sjálfsagðara og eðlilegra að slást í för með börnunum í skól ann þeirra seinna á skólaferl- íntim. En því imiður íer það reynslan, að allt of fáir foreldr ar fást til að þiggja boð skól- anna um að koma í Iieimsókn við skólasetningu. Hinir, sem það gera, sýna skólwnum vin- semdar- og virðingarvott og rækja jafnframt sjálfsagða skyldu við böra sxn. Þessum foreldrum eru skólarnir mjög þakklátir. Vi'ð skólasetningu er líka oftasí gerð grein fyrir starfi skólanna í aðalatriðum og rætt um sameiginleg vanda mál, og viðfangsefni beimila og skóla í sambandi við uppeldi ðg fræðslu. A sama hátt reyna margir skólar að ná sambandi við for eldrana við skólaslit. Þá er gerð grein fyrir árangx-i skóla- starfsins, eins og hann birtist í úrslitum prófa og árangri verk legs og bóklegs náms. Eru oft bafðar sýningar á verkum nem enda í sambandi við skólaslita athöfn. En það er eins og við seín- ingu skólanna. Allt of margir forehlrar hafna boði skólanna um að koma og vera viðstadd- ir við slík tækifæri. Nú er það svo, að foreldrar eiga rétt á því að koma í skól- ann, hvenær sem þeim dytti það í hug, bvort sem væri til að hlýða á kennslu eða til við- ræíína við kennara eða skóia- stjóra. En þess eru fá eða cnsr- ín dæmi, að sá réttur sé notað- Bezta og eðlilegasta lei'ðin fil að kvnnasf skólabrag og dag Icgum ken-nshjháttum væri þó «ú, að foreldrar kæmu óviðbú- ið o g fengju að ganga til kennslustofu og blvða á kennslu. Flestir ef ekki allir einig árangur verklegs náms, og Iáta nemendur sýna foreldr- unum, hva'ð þau geta bezt I flutningi skemmtiatriða, auk þess sem efindi er fiutt um starfsháttu skólans eða eitt- hvert uppeldisfræðilegt við- fangsefni. Þetta hefur víðast hvar gef- ist vel. Á foreldrakvöldin vilja flestir foreldranna fara, annað hvort móðirin eða faðirinn, eft ir atvikum — eða þau bæði. Enda hafa foreldrakvöldin, þar sem þau hafa bezt tekizt, orðið einn ánægjulegasti hátíðisdag- ur skólaársins. Þessa dagana boða forráða- menn barnaskólanna í Reykja- vík til „skólaviku“ í þeim til- gangi að efla kynningu milli heimilanna og skólanna. For- eldrarnir eru hvaítir til og beðnir að komá í heimsókn í skólana, til að kynnast kenn- urunum, kennslu- og skóla- brag. Einnig verða foreldrun- um kynntir ýmsir þættir í starfi skólanna, svo sem heiísu verndarstarf þeirra, þáttur þeirra í leikjum barnanna, tóm stundavinnu oa" heimastarfi. Kennarar og skólastjórar verða til viðræðu við foreldrana, og exindi um uppeldis- og skóla- mál verða flutt. Þetta boð skólanna eiga for eldravnir sem allra flestir að þekkjaist. jÞarna gefst þeim gullið tækifæri til að kjmnast hinu daglega starfi skólanna — kennurunum gefst kostur á að kynnast foreldi'um barnanna, sem þer vinna með og fyrir frá degi til dags. — Þetta er tilreun spo'ia menn, og er þa'ð rét'*. en sú t'Iw-> má okki mis herma^t. Þrír kvnninErarda"- ar heimila og skóla í sinn eiga að verða byrjunin að miklu nánari kynningu og víð- tækara samstarfi kennara og foreldra, Það er mest undir foreldrun um komið, að „skólavikan“ x>erði ekki misheprmuð tilraun. TTnneldisstarf og fræðsla æsku lýðsxínís hvílir jsameiginlega á herðum beimila og skóla. Skól- arnir vxlja vera ' heimilunum til aðstoðar við uppeldisstarfið. og heimilin mesra ekk| láta á sér standa um a'ð aðstoða skól- ana í unnfræðslu- og mótunar starfi þexrra. * wmmnmmimmmmmmmmmamMMmamm Útbreiðið Alpýðublaðið - ISf'Vtt skiiy í kofn er nýja farþegaskipið Kungsholm, sem er í fÖEum millí J I * Svíþjóðar og Ameríku og var myndin tekin, þegar skipið kom til Kaupmannahafnar í fyrstu áætlunarferð sinni frá New York til Gautaborgar. Ku'ngsholna er 22000 smálestir að stærð og þykir höfuðprýði sænska skipaflotans. Bœkur oq höfundar: Þroskaár Hagalíns á sjó og landí íMiiiiiœi Guðmmidur Gíslason Haga- lín: Ilmur Iiðinna daga. End urminningar. Bókfellsútgáf- an. Prentsmiðjan Oddi. — Reykjavík 1953. ENDURMINNINGAR Guð- mundar Gíslasonar Hagalíns hafa hlotið í ríkum mæli vin- sældir og viðurkenningu rit- dómara og lesenda, og þriðja bindi Iþeirra mun enn auka hróður höfundarins. Hagalán kann betur til þessa verks en nokkur annar núlifandi rithöf- undur okkar. Því veT.dur í senn lífsreynsla hans, fjölhæfni og tækni. Hann er konungur ævi- sagnanna og endurminning- anna og hefur haft rnikil og heillavænleg áhrif með bókum sínum um. þau efni. Hagalín er í ,,Ilmi liðinna daga“ kominn á þau ár, þsgar þroskinn segir til sín. Bókin gerist bæði á sjó cg landi og fjallar um nám og störf höfund a'rins áður en hann kvaddi vest firzku átthagana til að brjóta sér braut menntunar og frama í höfuðborginni. Revkjavík er einmitt fyrir stafni, þegar „Ilmi liðinna daga“ lýkur. Næst hittum við Hagalín í for- vitnilegu samfélagi hér syðra. Frásagnirnar af siómennsku Hagalíns eru stórbrotnar og skemmtilegar. Skipverjarnir á Dýra rata í háska og ævintýri, og sannarlega er Hagalín í ess- inu sínu, þegar hann segir þá sögu. En meistaralegast. tekst honum þó að lýsa hversdagslíf- inu, störfunum um borð og fé- Usmm sínum eins og þeir voru frá degi t;I dass. Lesandanum dylst ekki, að margir þeirra =”u fyrirmyndir sérlegra og svip- mikilla 'karla í smásögum og skáldsögum Hagalíns vestan úr fjörðum. Megineínkenni bókar- innar er einmitt mannlýsing- arnar. Hatralín segir ýtarlega frá Ólafi Ólafssyni skólastjóra á Þingeyri og séra Böðvari á Hrafnseyri, en þeir vo'ru báðir kennarar hans. Jafnframt bregður hann' upp ógleymanleg um svipmyndum af skólabræðr um sínum og félögum á sjón- um, og nú er kvenþjóðin komin til sögunnar og fer ekki var- hluta af athygli og unjhyggju höfundarins. Undirrituðum finnst samt mest t'il um lýsingu Hagalíns 'á Ástar-Brandi og Þórbergi Þórðarsyni. Kaflarnir um þá eru svo listrænir og skemmtilegir, að Hagalín hef- ur naumast tekizt í annan tíma betur. Lesandinn verður ósjálf rátt þátttakandi í frásögninni og lætur sér ekki detta annað í ] hug en þeíta sé ailt heilagur ' sannleikur. j Þetta er efnismesta bindi Guðmundur Gíslason Hagalín endurminninganna, og Hagalin hagar stíl bókarinnar mjög msð hliðsjón af því. Frásögnin rís hvað eftir annað eins og I fjall, þar sem ský sortna og * vindar gnauða. E:i svo eru þarna einnig hljóðlátar stund- ir, sem Hagalín táknar með Ijóðrænum og kliðmjúlum stíl. Þá er eins og lesandinn heyri Iindir niða og sjái grös og blóm spretta. Höfundurinn leysir þessar þrautir eins og þær séu leikur einn. Auðvitað byggir hann hér á þjálfaðri tækni sinni og reynslu, en allt er þetta árangur ríkrar vand- virkni og óvenjulegrar hnitmið unar. Endurminningarnar eru órækt vitni um fjölbreytilega og listræna ritsnilld Hagalíns. Sögúfólkið ber svip hins lif- andi l.'ífs, því að Hagalín leggur megináherzlu á að túlka sér- kenni hvers og eins til líkama og sálar og er bersögull, hver sem í hlut á. Þetta sést bezt á mynd hans af sjálfum sér. Hún er svo sönn og mannleg, að les- andinn hrífst og gieðst og sann færist um gildi frásagnarinnar og tilgang.. Bókin er nýr sigur fyrir Hagalín. Þáð er óumdeilanlegt, að Hagalín er mieistari á ævisögur og endurminningar. En árang- ur hans á því sviði er vissulega sprottinn af rót þeirrar tækni, sem einkennir beztu smásögur hans og skáldsögur. Bygging endurminninganna talar skýru máli um, þetta. Iiún minnir á skáldsöguna og er svo kunn- áttulega gerð, að hvert bindi sýnist sjálfstætt án þess að þr-áð.urinn sé þó rofinn. Sama er að segja um samtölin. Þau hafa lengi verið sérgrein Haga- Uns, en eru samt óvíða betri en í endurminningiinum. Þau varpa hvössu Ijósi á það, sem bak við býr, og gera þann, sem frá segir og í hlut á, Ijóslifandi eins og maður hafi þekkt hann i'Frh. á 7. síðu.) Óhugnanlegar móftökur: Yopnavaid í HvaifirSi HINN 18. nóvember fórum við á vélbátnum Erni Arnar- syni árdegis frá Hafnarfirði til Hvalfjarðar að hyggja að hvort síld fyndist í firðinum. Leituð- um við allan daginn, en urðum einskis varir. Um kvöldið kl. 7.30 fórum. við inn að bryggju við hvalstöðina, og höfðú fimm skipverjar h.ugsað sér að fara í land og ef til vill fara í bíó. Fara þeir í land iimm saman, en við aðrir vorum kyrrir um borð. Koma þeir aftur k,l. 9 um ikvöldið til baka og segist þeim þannig frá, að verið hafi vopnaður maður á bryggjunni.- Þeir komust eftir nokkurt þras við varðmanninn upp bryggj- una, en þegar þeir komu aftur niður eftir, höfð-u orðið vakta- skipti hjá vörðumi. Ætluðu þeir að ganga um borð aftur, en þá bannaði vörðurinn það og gekk í veg fyrir þá og spurði þá eftir passa. Þetta gengur í þófi nokkra stund, enda enginn með passa. Smáfæra þeír sig nú nær varðmanninum og þar til hann víkur til hliðar og gengur upp fyrir þá, og gengur á eftir þeim niður bryggjuna fast á eftir miönnunum, þar til þeir eru komnir alla Ieið um borð. Hafði hann byssu með (Frh. á 7. síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.