Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐU8LADIÐ Fimmtudagar 26. nóv, 1953, Indíánar í vígahng (She Wore a Yellow Eibbon) Ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum. gerð af John Ford. John Wayne Joanne Dru Jolm Agar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang, AUSTUR-” ð BÆJARSfÖ « tlamaica-kráiii . (Jamaiea Inn) Síðasta tækifærið að sjá þessa afar spennandi og vel leiknu kvikmynd, sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maurier og komið hefur út í ísl. þýðingu. Charles Laughton, r Maureen O'Hára, ¥ Robeí-t NevvtoíJ. r Bönnuð börnum. f V- Sýnd kl. 9. LÍTLI ÖKUMAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. 5 í „M" % Breiðt j aldsmyrad. Mjög óvenjuleg hý ame- = * rísk mynd, sérstæð og . , spennandi, leikiri af ! af- J burða leikurum, David Hayne 'í " Howard da Silva | ý Sýnd kl. 5, 7 og 9. :! ii Bönnuð börnuni. jL i emn Afbragðs skemmtiieg og vel gerð frönsk mvnd, um afar mefnlega. mvspretitun á happdrættisnúmer:. Aðalhlutverk: Gaby Moría.y Picrre Brasscur Sýnd kl. 5, 1 og !). KAFNAR- PJARDARBIO Ný pólsk stórmynd um lífið í fangabúðunum. Myndin er afar fróðieg og tekin á þeim slóðum sera atburðirnir raunverulega gerðust. Danskir texíar. Sýnd kl. 7 og 9. S'íroi 9243. Sonur Indíánabanans (Son of Peieiace) Ævintýralega skemmti- leg og fyndin ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Boh Hope Eoy Eogers Jane Kussell að ógleymdum undrahest- inum Trigger. Sýnd kl. 5, 7 og 0. WÓDIEIKHÚSID NÝJA BÍÓ Nýársnótt í París Skemmtileg og spennandi mynd með tveim af fræg- ustu leikurum frakka í að alhlutverkum Danielle Darrieux Aibert Prejean Aukamynd: Ménn og vélar Stórfróðleg litmynd með ís lenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9, HARVEY eftir Mary Chase. Þýð.: Karl ísfeld. Leikstjóri: Indriði Waage. Frumsýning í kvöld kl uppselt! Næsta sýning sunnudag. SUMRI IIALLAR sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Símar 80000 og 82345 S s s s V s 20. S ' s s s s s s s s s s s SKOLAVIKAN m leikféíag; 'íPCREYKJAVIKUR^ \ ffSkoJi fyrir skaff- TRIPOLIBIÓ 0 Broðdway Burðesque Ný amerísk ft vícsquc- inynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börrium. innan 16 áia. ■ Gamanleikur í þrem þátt- *um eftir Louis \erneuil og ■ Georges Berr. ■ * Þýðandi: Páll Skú'ason. ■ Leikstjóri: Gunnar R, •Hansen. ■ ■ ; Aðalhlutverk: Alíreð ; Andrésson. M ■ ; Sýning annað kvöld ; föstudag kl. 20. ■ ■ * Aðgöngumiðasalan opin frá ; kl: 4—7 í dag. Sími 3191. hafnarfsrði T T ODYR OG GÓÐ RAK- BLÖÐ 0 ítölsk stórmynd úr lífi væ ndiskonuT! nar, Eienocra Rossi Danskur sbýringartexti. Myndin verður ekki sýnd í Eeykjavík. Bönnuð börnum.. Sýnd kí. 7 og 9. Sími 9184. mmmtm haífi á fáum árum otmið sér lýöhylli am isBd allt. rafmagnsofnar 1500 w., þrískiptír, verð kr. 177.00 1000 w., þrískiptir, verð kr. 157.00. 750 w. kr. 150.00. I Ð 3 A Lækjargötu 10. Sími 6441. af mörgum gerðum, vasa- Ijósaperur og rafhíöður. I Ð J A Lækjargöiu 10. laaiiíiWmEiiaMiii < Guoniausur i^érlaíson S i héraðsdómslögmaður ^ Aðalstr. 9 b. Viðtáístími ) 10—12 f. h. — Sími 6410. MARGIR eru þeir foreldrar, sem er þungt innan brjósts, daginn, sem þau senda barnið sitt í skólá í fyrsta skipti. Allt að þessu héfur uppeldi þess ver ið í þeirra höndum, en nú eiga þau að fá öðrum í hendur mik ið af verki sínu og umsjá yfir barninu. — Hvernig' er hann, þessi kennari, sem á að taka við bví? Virðir hann einhvers veganestið, sem barnið hefur að heiman? Skilur hann tiifinn ingar þess, hugmyndir og þrár, maðurinn, sem ekkért þekkir I fortíð þess í móður- og föður- garði. Og í skólanum bíður kenn- arinn eftir nýja barninu. Ékki er hann síður áhyggjufullur. Hánn spyr sjálfan sig, hvernig sá jarðvegur muni hafa verið. sem hin unga jurt hafi vaxið í fram að þessu. Á þetta barn foreldra, sem eru fús til sam vinnu við hann? Skilja þau að stöðu kennarans og erfiðlekia hans? Sá, sem mest á á hættu, er þó barnið s.jálft. Hugsið yður 'tvo menn leiða barn milli sín á götu. Það er mikill munur á líðan barnsins eftir því, hvort þeir í bókstáflegum skilningi togast á um það eða stvðja það með sameiginlegu átaki. í raun og veru vilja bæði for eldrar og kennari haldast í hendur í uppeldi barnsins. Báð ir aðilar vilja barninu vel. Þegar ósætti keraur á milli skóla og heimilis, er það oft- ast Vegná þess, að menn hafa ekki gefið sér tækiíæri til að j kynnast og bera vandamálin upp hver fyrir öðrum. Sé sam vinnan hins vegar góð, vérður ánægja hvors fyrir sig meiri við það, að báðir vita hvor um ánnári:----Fáir eru þeif;' sem foreldra'r stahda í jafnmikilli þakkarskuld við og samvizku- samur kennari'. En alveg eins og söfnuðir geta haít mikil á- hrif á það, hvort presturinn kemur að gagni, getur stuðn- ingur foreldranna haft þau á- hrif á skólann, að starf kenn- arans komi að margföldum notum. Nú eru gerðar sérstakar ráð stafanir til þess af hálfu skól anna, að foreldrar komi þangað í heimsóknir. Segja má, að islík heimsókn valdi engum stórvið burðum í siálfu sér. — en húan getur orðið fyrsta skrefið .tfll langrar og merkrar kynningar. Þótt ekki sé annað en það, aS foreldrar og kennarar hafi tek izt í hendur, er það spor í þa átt, að heimiiið og skólinn takj höndum saman um allt. sero barninu má verða til góðs. Eg vil því hvétja fólk til að sinna skólavikunni af fuliri alvöru. Jakob Jónsson. ’0f fallegt, fjölbreytt JW fallegar og ódýrar •hjjá BJARNA, S l aúgavégi 47. S s s s S S S S ;hjá BJARNA, S Laugavegi 47. S BgSSggBEggS3B s s c s s > s s s S s s jhjá BJARNA, (Laugavegi 47. S S, V V s s s S: S V V SV s1 s! s s s1 s s V V s s sssssss s s l Margar fallegar 05 ódýrar jiir JOLAPAPPÍR JÓLAKORr JÓLASPIL • hjá BJARNA, V Laugavegi 47. S Vl s,1 s1 *■ $ I s V V s1 S s % s ■ s ■ s ŒES " S S s s s s ' s s s s s s •V var’ður í kvöld í Áðalstræti 12 kl. 8,30. Dagskrá kvöldsins: Upplestur, kvikmynd o. fl. Allar konur velkomnar. SAMTGK KVENNA. tnzaSl gsgsssssasssssa SíaMgciveiðifélags SVTB, Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 29. þ. m. í Samkomusalnum Laugaveg 162 (MjólkurstÖðinni) og hefst hánn kl. 2 e.h, DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. (Við 12. gr., síðari hluti fyrstu málgreinar falli niður). Önnur mál. S t j ó r n i n .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.