Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 3
iminí udagu r 28. nóv. 1953, AL!ÞYÐUELAÐ!D Krossgáta BANNIS A HOENINB Vett vangur §in$ Mennirnir verða aldrei góðír nema í góðu um- hverfi. — Siðspillingin í þjóðfélaginu. — For- dæmin, sem æskunni eru gefin. Lárétt: 1 fiskábreiðu, 6 svif, 7 band, 9 greinir, 10 athygli, 12 líkamshluti, 14 horfa, 15 lærdómur, 17 stigið. Lóðrétt:- 1 ferðaiag á sjó, 2 hljóð, 3 ómegin, 4 utanhúss, 5 Slátið, 8 lík, 11 Ijós, 13 tréílát, 16 leyfist. Lausn á krossgátu nr. 540. Lárétt: 1 rafmagn, 6 fúi, 7 sorg, 9 L. S. 10 nes, 12 né, 14 rani, 15 ull, 17 rimman. Lóðrétt: 1 ,rúsínur, 2.Jirn, 3 af, 4 gúl, 5 nistið, 8 ger, 11 Sára, 13 éli, 16 lm. -■ -* w .* - Frú Ólafía Bjarnadóttir, f* , *. kona , Stéjráns Sigurðssonar, fyrryprandi íshússtjóra, er fímmtug í dag. Hún býr nú að Kársr.ssbraut 13,. Kópavogi. - FREY.TA telcur svari unga fólksins í eftirfarardi bréf: ,,Að undanförnu hefur verið ráðízt mjög á íslenzka æsku fyrir sið leysi. Margar þessar greinar hafa ekki verið annað. en ó- merkilegar skammir, níð og ill girni, en aldrei bent á neinar raunhæfar leiðir ti! úrlausnar, og því síður a'ð revnt hafi verið að leita eftir því, liver er or- sökin fyrir hví að siðleysi fær- ist í vöxt meðal æskulýðsins. ÉG FIELD að æskan hljóti að mótast af því þjóðfélagi, sem hún býr í, ef bar ríkir góður og heilibrigður hugsunarháttur, réttlæti og sanngirni í orðum og athöfnum, þá verður sú æska, sem þar býr, heil'brigð og góð í hugsun, orðum og athöfn- um. Aftur á móti ef þjóðfélag- ið er siðspillt, þá hlýtur æskan að verða einnig siðspillt. HVERNlG ER íslenzka þjóð félagið í dag? Hver maður með Venjulega dómgreind veit að það er bæði siðspillt og sjúkt. Veitingavald er í höndum manna, sem eru svo.ómerkileg- ir drengir í orðum og athöfn- um, að þeír hika ekki við að misbeita því upp á viðurstyggi legasta máta þegar þeim svo þýður við að horfa. Strangheið arlegir menn með ágætis próf ha'fa ekki fengið þær, stöður, sem þe:m bar, en rnenn, sem hafa gerzt marghrotlegir við landslög, og það alvarlega, hafa gengið fyrir. hinna. Alls kona.r svik og, ó- drengskapu.r , stendur hér m.eð miklum blóma, án þess að hið opinbera geri neitt raunhæft. Þó stórkostleg svik séu framin hér fyrir augum hins opinbera, þá blakar það ekki hendi við þeim mönnum, sem það gjÖra, enda er svo komið, að við, sem orðin erum nálægt miðaldra og þar yfir, segjum í dag: ,,Það er tilgangslaust að vera að reyna að burðast við að vera heiðar- legur þegn, þjóðfélagið er svo rotið, að það líður óðum að því, ,að maður teiur það til stórviðburðar í lífi manns, ef maður hittir strangheiðarleg- an m’ann til orða og athafna. ÞAÐ er engin nýlunda í okkar þjóðfélagi, þó ráðist sé á garðinn þar sem hann er lægstur, og á þá, sem útundan hafa orðið í þjóðféiaginu, og á þá, sem minnsta möguleika hafa til þess að bera hönd fyr- ir höfuð sér. En aftur á móti virðist þjóðfélagið vera fátækt af dætrum og sonum. sem hafa þor og dug til að ráðast á garðinn, þar sem hann er hæst ur. Ef einhver vesalingur, sem fáa eða engan á að, brýtur eitt hvað af sér, þá er það hrópað um lög og láð., En ef einihver betri borgari eða sonur ein- hver.s betri borgara, brýtur á- líka eða meira af sér, þá er ekki hrópað hátt. ÞETTA SYNIR BEZT, hvaða réttlæti ríkir hér. Á Á ALÞINGI sitja jnenn við Þeasu sviði erum við langt á eitir hinum. Norðurlandaþjoð- unum. Það hefur verið ráðizt á æskuna fyrir ,að sáekja Frh. á 7. síðu. að búa til lög, sem, eingöngu hafa það markmið sð féfletta þá fátæku og smáu, en gera þá rffcu enn þá ríkari á kostnað , í DAG er fhnrritudagurinn 26. nóvemher 1953. Næturvarzla er í Laugavegs Bpóteki, sími 7202. Na turlæknir er í slysavarð- Stofunni, sími 5030. FLUGFEKÖIK Flugfélag Islands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða, ef veður leyf- ir: Akureryar, Fagurhólsmýr- ar, Iiornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks ijarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. SKIPAFRETTIK Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen i fýrradag til 'Reykjavíkur. Dettifoss er í Ventspils, fer þaðan til Kotka og Reykjavík ur. Goðafoss ' fó.r. frá Hull í fyxr :iag til Hamboi’gar, Rotter dam og Antwerpeii. 'Gullfoss fór crá Reykiavík í fyrradag til I eitli og Kaupmannahafn- ar. 'Lagarfoss fór frá Kefiavík 19. þ. m. til New York. Reykja foss fór frá Reykjavík i fyrra kvöld tii Akureyrar og Siglu- fjarðar. Seifoss fór frá Rauf- arhöfn 23. þ. m. til Osló og Gautaiborgar. Tröliafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til New York. Tungufoss íór frá Krist frá Húsavík í gær til Mánty- iansand í fyrradag til Siglu- luoto. fjarðar og Akureyrar.. Röskva __^ er í Reykjavík. Vatnajökull er í Antwerpen, fer þaðan til Reýkjavíkur. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 9 ár- degis í dag vestur um land í hringíerð. Herðubreið er - í Reykjavík. Þyrill er á Vest- fjörðum á norðurleið. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Þorsteinn fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. , Kirltjukvöld Hallgrímskirkju. Frestað til fimmtudagsins 3. Skinadeild SÍS: desember. Húsmæ'ðrafélag Reykjavíkur vill minna féiagskonur og aðra góða velunnara á bazar félagsins, sem verður 6. des. —• Gerið svo vel að korna- munum til frú Ingu Andresson, Þórs- götu 21, og jónínu Guðmunds- dóttur, Barónsstíg 80. Bréiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirð- ingabúð í kvöld kl. 8,30. Á eft- ir verður upplestur og félags- fundur. Hvassafell fór frá Heising- fors í gærkvöldi tii Reykjavík í harnaskóla Kópavogshrepps ur. Arnarfell átti áð fara frá Genova í fyrradag til Vaien- cia. -Jökulfell fór frá Reykja- vík í fyrradág áleiðis til New York. Dísarfeli fór frá Revkja vík í gærkvöldi til Þingeyrar, t Djúpuvíkur, Drangsness, Hólma < *?r^ Verkakvennafélaginu víkur, Hvammstanga, Skaga- Framsókn. Vegna minningaraiafnar ©g úffarar skípverfa MsM Ecfclu verður skrifstofan lokuð í dag milli kl. 12 og 15,30. Sfóvátryggingarféíag íslands h.f. SJÓDEILD. MÁTBORG H ■Lindargötu 46. — Sxmi 5424, 82725. MMBiitWHBBIIHtlHHHBMWBroWBIBBIBHWBMBÍ' TVÆR MÝIAR BÆKUR <r dýrasögur, eftir Jóhannes Friðiaugsson frá Fjalli — og eftir Guðm. G. Hagaiín. ÞESSAR ÁGÆTU UNGLINGÁBÆKUR ERU KOMNAK í BÓKABÚÐIR. Bókaútgáfa Æskunitar. heldur Aðventsöfnuðurinn samkomu í kvöld ki. 8,30 Sjá- ið auglýsingar í verzlunum og s+rætisvagnaskýlum í dag. AU ir veikomnir. strandar, Sauðárkróks, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Dalvíkur. Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norð fjarðar, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar, Djúpavogs. Bláfeil fór Þeim félagskonum sem enn hafa ekki greitt árgjöld sín skal á það bent að gjalddaginn var 14. mæí s. 1. Komið sem fyrst og gerið skil. _■ í háifs kíiós Lindargötu 46 — Símar 5424 og 82725

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.