Tíminn - 15.09.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.09.1964, Blaðsíða 4
 WIí-XvX Leikfangahappdrætti Sala happdrættismiða hefst í dag 15 sept. i Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, i Háskólabíó eftir kl. 4 í Kjörgarði og víðar. ■ 100 vinningar, 10 krónur miðinn. 50 stórar brúð- ur — 50 glæsilegir munir fyrir drengi. Ágóðinn rennur til Barnauppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins. Dregið 15. október 1964. Matráðskona Matráðskona óskast að Vistheimilinu í Arnar- holti 1. okt. n. k. einnig tvær stúlkur til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar í síma 22400. Reykjavík, 14. september 1964, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur NÝTT ÞJÁLFUNARXERFI LlKAMSRÆKT jowetts HeilbrigíSi — Hreysti FnoiirÍS w.„., neimsmeistarann í lyftingum, og glímu- kappann George F Jowett, sem í áratugi hef- ur þjálfað þúsundir ungra manna ug vaskra Nemendur Jowetts hafa náð glæsilegum árangri í margs konar íþróttum svo sem glímu, lyftingum hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi. Æfing3 kerfi Jowetts er eitthvað það fullkomnasta sem hefur verið búið til á sviði Iíkamsræktar og þjálfun- ar — eykur afl og styrkir líkamann. 10 þjálfunará- fangar með 60 skýringarmyndum — allt í einni bók Æfingatimi 5—10 mín á dag. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina strax í dag — hún verð- ur send um hæl Bókin kostar kr. 200 00 Utanáskrift -kk ar er: Líkamsrækt Jowetts. Pósthólf 1115, Reykjavík. Eg undirritaður óska eftír að mér verði sent eitt eint. it t.ikams- rækt Jowetts og sendi hér með gjaldið kr. 200 00. (vinsamlega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). leiðin fil alhliða iíkamsþjálfunar NAFN ....... HEIMILISFANG DÖMUBINDIN vinsælu, frá MÚLALUNDI. — Fást nú í verzlumim um land alit. \ > SÖLUUMBOÐ: Ásbjörn Ólafsson, heildverziun. — Samband ísi. samvinnufélaga. T í M I N N , þriðjudagur 15. september 1964 — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.